17.03.2017 15:13

Firmakeppni Þyts 2017

Firmakeppni Þyts var haldin laugardaginn 4. mars og var þátttakan frábær og skemmtilegur dagur.
Firmakeppnisnefnd þakkar öllum sem tóku þátt, hjálpuðu til og sérstakar þakkir til þeirra fyrirtækja, stofnanna, einstaklinga og hrossaræktunarbúa sem styrktu okkur !

Keppt var í 5 flokkum og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og búninga í öllum flokkum nema pollaflokki en þar fengu öll börnin verðlaun fyrir þátttöku!

 
Þátttakendur í Pollaflokki voru: 
Tinna Kristín Birgisdóttir og Freyja
Erla Rán Hauksdóttir og Freyja
Sigríður Emma Magnúsdóttir og Birtingur
Jólín Björk Kristinsdóttir og Léttingur
Róbert Sindri Valdimarsson og Skuggi
Hafþór Ingi Sigurðsson og Ljúfur
Herdís Erla Elvarsdóttir og Auðna
Valdís Freyja Magnúsdóttir og Funi
Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ígull
Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Fjöður

Úrslit í hinum flokkunum voru sem hér segir

Barnaflokkur:
   
1. Verðlaun: Hótel Laugabakki Keppandi: Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Trygglind
2. Verðlaun: Stóra-Ásgeirsá. Keppandi: Arnar Finnbogi Hauksson og Birtingur
3. Verðlaun: Sveitasetrið Gauksmýri. Keppandi: Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári
Búningaverðlaun hlaut Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Glóð keppti fyrir Íslandspóst

Unglingaflokkur:

1. Verðlaun og búningaverðlaun: Sláturhús KVH. Keppandi: Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Kragi

Kvennaflokkur:
  

1. Verðlaun: Söluskálann Harpa. Keppandi Ingunn Reynisdóttir og Snilld
2. Verðlaun: Tveir smiðir ehf. Keppandi: Fanney Dögg Indriðadóttir og Gljá
3. Verðlaun: Þvottahúsið Perlan. Keppandi: Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar
Búningaverðlaun í kvennaflokki hlaut Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir

Karlaflokkur:
  
1. Verðlaun: Leirhús Grétu ehf. Keppandi: Sverrir Sigurðsson og Krummi
2. Verðlaun: Húnaþing vestra. Keppandi: Sigfús Ívarsson og Blær
3. Verðlaun: Stefánsson ehf. Keppandi: Þorgeir Jóhannesson og Birta
Búningaverðlaun í karlaflokki hlaut Sigfús Ívarsson


Hestamannafélagið Þytur þakkar eftirtöldum fyrirtækjum, stofnunum, hrossaræktunarbúum og einstaklingum sem styrktu okkur í ár kærlega fyrir stuðninginn:
1. Bessastaðir
2. Dýrin mín stór og smá
3. Elías Guðmundsson málari
4. Ferðaþjónustan Dæli
5. Fæðingarorlofssjóður
6. Gauksmýri
7. Grafarkotsbúið
8. Hagsæld
9. Hársnyrting Sveinu
10. Hótel Hvammstangi ehf
11. Hótel Laugarbakki
12. Húnaþing vestra
13. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvt.
14. Höfðabakkabúið
15. Íslandspóstur
16. Jón Böðvarsson rafvirki
17. Jörfabúið
18. KIDKA
19. Kaupfélag V-Hún.
20. Landsbankinn
21. Leirhús-Grétu
22. Selasetur Íslands
23. Sjávarborg
24. Sindrastaðir/Lækjarmót
25. Sláturhús SKVH
26. Stefánsson ehf
27. Stóra-Ásgeirsá hrossarækt
28. Söluskálinn Harpa
29. Tryggingamiðstöðin
30. Tveir smiðir ehf
31. Unnval ehf.
32. Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar
33. Vilko Blönduósi
34. Villi Valli ehf
35. Þvottahúsið Perlan


Flettingar í dag: 261
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3880813
Samtals gestir: 470160
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 12:39:09