31.03.2017 22:52

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar á morgun

Eftir síðasta mót var staðan í liðakeppninni mjög jöfn og því spennandi mót framundan.
Fjólubláa liðið: 147,63 stig
Gula liðið: 141,57 stig
Bleika liðið: 93,79 stig


Veitinganefndin ætlar að sjá til þess að allir verði saddir og sælir og verða þær kjarnakonur með grillmat til sölu á sanngjörnu verði.
Endilega fjölmennum á þetta síðasta mót vetrarins og skemmtun okkur saman. Aðgangseyrir eru litlar 500 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri ;)
 
Við byrjum mótið kl 14 og í þetta sinn á skeiði upp á velli.


Nú þegar hafa 7 pollar skráð sig til leiks en það eru:
Indriði Rökkvi Ragnarsson - Ígull frá Grafarkoti - 18 vetra (Fjólubláa liðið)
Herdís Erla Elvarsdóttir - Heba frá Grafarkoti - 6 vetra (Bleika liðið)
Tinna Kristín Birgisdóttir - Freyja frá Geirmundastöðum - 17 vetra (Gula liðið)
Svava Rán Björnsdóttir - Eykt - 12 vetra (Fjólubláa liðið)
Benedikt Logi Björnsson - Piltur - 17 vetra (Gula liðið)
Jólin Björk Kristinsdóttir - Léttingur frá Laugarbakka - 24 vetra (Bleika liðið)
Jakob Friðriksson Líndal - Niður frá Lækjarmóti (Fjólubláa liðið)

Dagskráin verður sem hér segir:
14:00 - 100 m skeið (uppi á velli)
Börn – forkeppni
Börn - úrslit 
Unglingar – forkeppni
Unglingar- úrslit
Pollaflokkur
Hlé
2.flokkur – forkeppni
3.flokkur -forkeppni 
1. flokkur - forkeppni
2.flokkur – b-úrslit
Hlé 
3.flokkur – úrslit
1.flokkur – úrslit.
2.flokkur – A úrslit

Ráslistar eru sem hér segir:
100 m Skeið:
Halldór  Sigurðsson - Sía frá Hvammstanga (Gula liðið)
Kristófer Smári  - Kofri frá Eftri - Þverá (Bleika liðið)
Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekkur (Gula liðið)
Vigdís Gunnarsd - Stygg frá Akureyri (Bleika liðið)
Fanney Dögg  - Heba frá Grafarkoti (Fjólubláa liðið)

Barnaflokkur T3:
1. Rakel Gígja  - Grágás frá Grafarkoti (Bleikur)
1. Dagbjört Jóna - Dropi frá Hvoli (Gulur)
2.Bryndís Jóhanna  - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi (Bleikur)
2. Margrét Jóna  - Smári frá Forsæti (Fjólublár)
3. Guðmar Hólm - Daníel frá Vatnsleysu (Gulur)

Unglingaflokkur: T3
1. Ásta Guðný - Mylla frá Hvammstanga (gulur)
1. Eysteinn Tjörvi - Þokki frá Litla - Moshvoli (fjólublár)
2. Charlotte Hutter - Stjarna frá Selfossi (fjólublár)
2. Lara Margrét Jónsdóttir - Króna frá Hofi (bleikur)

3. flokkur: T3
1. Susanna Kataja - Funi frá Fremri - Fitjum bleikur)
1. Helena Halldórsdóttir - Gæi frá Garðsá  (fjólublár)
2. Fanndís Ósk - Sæfríður frá Syðra - Kolugili (gulur)
2. Eydís Anna  - Sjöfn frá Skefilsstöðum (bleikur)
3. Óskar Einar  - Frostrós frá Höfðabakka (gulur)
3. Hallfríður Ósk - Fróði frá Skeiðháholti (bleikur)
4. Sigrún Eva - Freisting frá Hvoli (gulur)
5. Susanna Kataja - Dofri frá Hvammstanga (bleikur)

2. flokkur: T3
1. Halldór Sigurðsson - Skíma frá Hvammstanga (gulur)
1. Pálmi Geir - Laufi frá Syðri - Völlum (gulur)
2. Greta Brimrún - Bruni frá Efri - Fitjum (bleikur)
2. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum (gulur)
3. Birna Olivia - Ármey frá Selfossi (bleikur)
3. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ (fjólublár)
4. Aðalheiður Einarsdóttir - Melrós frá Kolsholti 2 (fjólublár)
4. Eva Dögg - Griffla frá Grafarkoti (bleikur)
5. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka (fjólublár)
5. Ásdís Brynja - Keisari frá Hofi(fjólublár)
6. Elín Sif - Stjörnu- Blesi frá Hjaltastaðahvammi (gulur)
6. Pálmi Geir - Sigurrós frá Syðri - Völlum (gulur)
7. Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi (gulur)
7. Greta Brimrún - Kyrrð frá Efri - Fitjum (bleikur)
8. Herdís Einarsdóttir - Gróska frá Grafarkoti (gulur)

1. flokkur: T3
1. Friðrik Már - Vídd frá Lækjamóti (bleikur)
2. Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti (gulur)
2. Elvar Logi - Aur frá Grafarkoti (fjólublár)
3. Friðrik Már - Jafet frá Lækjarmóti (bleikur) 

Mótanefnd vill benda þeim bæjarliðum sem ætla að keppa á morgunn að koma liðskipan til Jóhönnu Helgu fyrir mótið ;)

Mótanefnd 

Flettingar í dag: 1502
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 939391
Samtals gestir: 49514
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:09:08