01.04.2017 22:40

Fjólubláaliðið VANN !!

Þá er lokamóti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið. Nefndin þakkar kærlega fyrir veturinn og öllum þeim sem hjálpuðu til með einum eða öðrum hætti.


 

Fjólubláliðið sigraði liðakeppnina að þessu sinni en mjög mjótt var á munum. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:

Fjólubláa liðið: 206,68 stig

Gula liðið: 203,19 stig

Bleika liðið: 152,73 stig


 

Bæjarkeppnina í dag vann lið Grafarkots með 27 stig en mjótt var á munum í keppninni í dag og fékk liðið gjafabréf frá KIDKA að gjöf en KIDKA styrkti bæjarkeppnina hjá okkur í ár.

En lið Sindrastaða vann farandbikarinn í bæjarkeppninni í ár þar sem það sigraði 2 mót af 3 með 54 stig.


 

7 pollar mættu til keppni í dag og stóðu þau sig alveg frábærlega en þeir voru ;)


Indriði Rökkvi og Ígull (fjólublár)

Herdís Erla og Heba (bleikur)

Tinna Kristín og Freyja frá Geirmundarstöðum (gulur)

Svava Rán og Eykt (fjólublár)

Benedikt Logi og Piltur (gulur)

Jólin Björk og Léttingur (bleikur)

Jakob Friðriksson og Niður frá Lækjamóti (fjólublár)


 

Barnaflokkur T3:


1.sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Daníel frá Vatnsleysu 5,78 (gulur)

2.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 5,50 (bleikur)

3.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,44 (bleikur)

4.sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 5,06 (gulur)

5.sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 4,44 (fjólublár)


 

Unglingaflokkur T3:


1.sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla - Moshvoli 5,94 (fjólublár)

2.sæti Charlotte Hutter og Stjarna frá Selfossi 5,39 (fjólublár)

3 - 4.sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi 5,17 (bleikur)

3 - 4.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,17 (gulur)


 

3.flokkur T3:

Sigurvegari í 3 flokk fékk gjafabréf frá Hótel Laugarbakka gisting fyrir 2 eina nótt með morgunverði.

1.sæti Eydís Anna Kristófersdóttir og Sjöfn frá Skefilsstöðum 6,06 (bleikur)

2 - 3sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Sæfríður frá Syðra - Kolugili 5,22 (gulur)

2 - 3.sæti Susanna Kataja og Dofri frá Hvammstanga 5,22 (bleikur)

4.sæti Helena Halldórsdóttir og Gæi frá Garðsá 4,67 (fjólublár)

5.sæti Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli 4,44 (gulur)


 

2.flokkur T3:

Sigurvegari í 2 flokk fékk gjafabréf frá Hótel Laugarbakka gisting fyrir 2 eina nótt með morgunverði

1.sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Sigurrós frá Syðri - Völlum 6,33 (gulur)

2. sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 6,28 (fjólublár)

3.sæti Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,22 (gulur)

4.sæti Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,06 (vann b úrslit 6,0) (fjólublár)

5.sæti Greta Brimrún Karlsdóttir og Bruni frá Efri - Fitjum 5,78 (bleikur)


 

B-úrslit:

6 -7 sæti Aðalheiður Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 2 5,83 (fjólublár)

6 - 7 sæti Birna Olivia Ödqvist og Ármey frá Selfossi 5,83 (bleikur)

8. sæti Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1 5,28 (gulur)

9.sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 5.17 (bleikur)


 

1. flokkur T3:

Sigurvegari í 1 flokk fékk gjafabréf frá Hótel Laugarbakka gisting fyrir 2 eina nótt með morgunverði

1. sæti Ísólfur Líndal og Ósvör frá Lækjamóti 6,94 (gulur)

2.sæti Friðrik Már Sigurðsson og Vídd frá Lækjamóti 6,67 (bleikur)

3.sæti Elvar Logi Friðriksson og Aur frá Grafarkoti 6.33 (fjólublár)


 

100 m skeið:


1.sæti Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri - Þverá 8,43 sek ()

2.sæti Ísólfur Líndal og Viljar frá Skjólbrekku 8,82 sek (gulur)

3. sæti Vigdís Gunnarsdóttir og Stygg frá Akureyri 9,37 sek (bleikur)


 

Einstaklingskeppnin:


 

Barnaflokkur:

1.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 26 stig

2.Guðmar Hólm Ísólfsson 23 stig

3-4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 21stig

3-4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir 21 stig


 

Unglingaflokkur:

1.Eysteinn Tjörvi Kristinsson 28 stig

2.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 22 stig

3.Lara Margrét Jónsdóttir 12 stig


 

3 flokkur:

1.Fanndís Ósk Pálsdóttir 24,5 stig

2.Helena Halldórsdóttir 18 stig

3.Sigrún Eva Þórisdóttir 13 stig


 

2 flokkur:

1.Þóranna Másdóttir 26 stig

2.Pálmi Geir Ríkharðsson 24 stig

3.Sverrir Sigurðsson 11 stig


 

1 flokkur:

1.Elvar Logi Friðriksson 21 stig

2.Fanney Dögg Indriðadóttir 18 stig

3.Friðrik Már Sigurðsson 16 stig


 

Ástund gaf börnum og unglingum litla gjöf en sú nýbreyttni var í ár að verðlauna 5 stigahæðstu pörin í liðakeppninni en þau voru :

1.sæti Eysteinn Tjörvi og Þokki og fengu þeir reiðhjálm frá Ástund

2-3 sæti Dagbjört Jóna og Dropi og Þóranna og Ganti og fengu þær písk frá Ástund

4 sæti Fanndís Ósk og Sæfríður og fékk hún písk frá Ástund

5.sæti Pálmi Geir og Laufi og fékk hann písk frá Ástund


 

Teknar voru fullt af myndum sem koma inn á heimasíðuna á næstu dögum.


 

SKVH er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninngar 2017.


 

Mótanefnd 

Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 406
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 3694766
Samtals gestir: 447547
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 18:04:02