26.04.2017 17:45

Karlatölt Norðurlands - úrslit.

Þá koma þau loksins - úrslitin frá Karlatölti Norðurlands.

Var þetta í alla staði frábært mót og skemmtilegt, flottir hestar og knapar, vegleg verðlaun og bros á hverju andliti. Mótanefnd þakkar styrktaraðilum kærlega fyrir frábæran stuðning. 

1. flokkur.1. Ísólfur Líndal og Ósvör frá Lækjamóti - 6,83

2. Magnús Bragi Magnússon og Mollý frá Bjarnastaðahlíð - 6,50

3. Friðrik Már Sigurðsson og Vídd frá Lækjamóti - 6,39

4. Elvar Logi Friðriksson og Gutti frá Grafarkoti - 6,28

5. Guðmundur Þór Elíasson og Emil frá Varmalæk I - 5,22

 

2.flokkur1. Viktor Jóhannes og Sjöfn frá Skefilsstöðum - 6,72

2. Pálmi Geir Ríkarðsson og Sigurrós frá Syðri-Völlum - 6,50

3. Sverrir  Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka - 6,39

4.  Jóhann Albertsson - Sálmur frá Gauksmýri - (kom upp úr B-úrslitum) 5,89

5. Kristófer Smári Gunnarsson og Dofri frá Hvammstanga - 5,83

6. Elías Guðmundsson og Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá - 5,67

7. Eiríkur Steinarsson og Sunna frá Sauðá - 5,00

8. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum I - 4,61

 

3.flokkur1. Steingrímur Magnússon og Flinkur frá Íbishóli - 6,33

2. Óskar Einar Hallgrímsson og Frostrós frá Höfðabakka - 5,75

3. Óli Steinar Sólmundsson og Stjarna frá Selfossi - 5,67

4. Kristinn Arnar Karlsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 5,67

5. Guðmundur Sigurðsson og Sól frá Sólheimum I - 5,42

6. Ragnar Smári Helgasson og Villimey frá Grafarkoti - (kom upp úr B-úrslitum) 5,33

7. Jón Ingi Björgvinsson og Skuggi frá Brekku - (kom upp úr B-úrslitum) 5,17

8. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Tíbrá frá Fremri-Fitjum - 5,17

9. Gunnar Kristjánsson og Stygg frá Akureyri - 4,83

9. Guðni Kjartansson og Háfeti frá Stóru-Ásgeirsá - 4,75

10. Þröstur Óskarsson og Gáski frá Hafnarfirði - 4,67

11. Jóhannes Ingi Björnsson og Prins frá Þorkelshóli - 3,92Flettingar í dag: 406
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 406
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 3694825
Samtals gestir: 447555
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 19:41:32