21.08.2017 19:24

Úrslit íþróttamóts Þyts

Þá er íþróttamóti Þyts lokið en það var haldið 18. og 19. ágúst sl. Ekki var nú veðrið að leika við mótsgesti fyrri daginn en hausthretið var mætt snemma þetta árið og lék sér að okkur með kalsa rigningu og roki. En seinni dagurinn var fínn veðurlega séð og mun léttara yfir keppendum :)

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu mótsins:

1. flokkur - Tölt
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,61
2 Elvar Logi Friðriksson / Aur frá Grafarkoti 6,56
3 Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti 6,44
4-5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,06
4-5 Herdís Einarsdóttir / Gróska frá Grafarkoti 6,06

2. flokkur - tölt 
1 Sverrir Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 6,33
2 Elín Sif Holm Larsen / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 5,44
3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Nína frá Áslandi 5,22
4 Þorgeir Jóhannesson / Birta frá Áslandi 5,00
5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Freisting frá Hvoli 4,44

Ungmennaflokkur - tölt T3
1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 6,17
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,94

Unglingar - tölt T3
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kastanía frá Grafarkoti 5,50

Barnaflokkur - tölt T7
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 6,17
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 4,58

Fimmgangur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 6,50
2 Elvar Logi Friðriksson / Eva frá Grafarkoti 6,02
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Glitri frá Grafarkoti 5,90
4 Kolbrún Grétarsdóttir / Karri frá Gauksmýri 5,62
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Káinn frá Syðri-Völlum 5,40

Gæðingaskeið
1. Fanney Dögg Indriðadóttir / Heba frá Grafarkoti 5,88
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Snælda frá Syðra-Kolugili 5,79
3. Elvar Logi Friðriksson / Eva frá Grafarkoti 5,63
4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 3,38
5. Elvar Logi Friðriksson / Ás frá Raufarfelli 2 3,17

Fjórgangur 1. flokkur 
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,80
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Álfadrottning frá Flagbjarnarholti 6,13
3 Kolbrún Grétarsdóttir / Sigurrós frá Hellnafelli 5,90
4 Herdís Einarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 5,83
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,73

Fjórgangur 2. flokkur
1 Sverrir Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 6,23
2 Lýdía Þorgeirsdóttir / Veðurspá frá Forsæti 5,73
3 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,57
4-5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Freisting frá Hvoli 5,03
4-5 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Hreyfing frá Áslandi 5,03

Fjórgangur ungmennaflokkur
1 Birna Olivia Ödqvist / Stjarna frá Selfossi 6,13
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,73
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 5,50

Fjórgangur unglingaflokkur
1 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 6,17
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 5,70

Fjórgangur barna 
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 7,00
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 5,70
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Melódý frá Framnesi 4,10


100 m skeið
1. Jóhann Magnússon / Fröken frá Bessastöðum 8,41
2. Hörður Óli Sæmundarson / Hrókur frá Flatatungu 9,99

T2
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Glitri frá Grafarkoti 6,46
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 6,13
3 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 5,96
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 5,50
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,17

Samanlagðir sigurvegarar:
1. flokkur:
Fjórgangssigurvegari: Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti
Fimmgangssigurvegari: Fanney Dögg Indriðadóttir og Glitri frá Grafarkoti
2. flokkur
Fjórgangssigurvegari: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka
Ungmennaflokkur: Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti
Unglingaflokkur: Karítas Aradóttir 
Barnaflokkur: Guðmar Hólm Ísólfsson


Pollar: 
 
Indriði Rökkvi Ragnarsson 9 ára - Túlkur frá Grafarkoti
Bergdís Ingunn Einarsdóttir 4 ára - Laufi frá Syðri-Völlum
Reynir Marteinn Einarsson 2 ára - Orka frá Syðri-Völlum   

Mótanefnd þakkar öllum sem sáu sér fært að koma og aðstoða við mótið kærlega fyrir aðstoðina.

Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 548
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 964959
Samtals gestir: 50512
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 08:27:04