05.03.2018 13:19

Úrslit ísmótsins á Svínavatni 2018


Viggó Sigurðsson og Þokkadís frá Kálfholti.

Ísmótið á Svínavatni fór fram á laugardaginn og voru margir gæðingar mættir til leiks. Egill Bjarnason sigraði töltið á Dís frá Hvalnesi með einkunnina 8,33, Skapti Steinbjörnsson sigraði B-flokkinn með einkunnina 8,91 og Viggó Sigurðsson sigraði A-flokkinn á Þokkadís frá Kálfhóli 2 með einkunnina 8,64. Þokkadís var einnig valin glæsilegasti hestur mótsins. Hér má sjá niðurstöður mótsins:


Tölt


Sæti Knapi Hestur Samtals


1 Egill Þ. Bjarnason Dís frá Hvalnesi 8,33

2 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,17

3 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 7,00

4 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,70

5 Karítas Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6,47

6 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 6,20

7 Magnús Bragi Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,00



B-flokkur

Sæti Knapi Hestur Samtals


1 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,91

2 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 8,81

3 Guðmundur Jónsson Tromma frá Höfn 8,70

4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal 8,60

5 Finnur Jóhannesson Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 8,57

6 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 8,49

7 Egill Þ. Bjarnason Eldur frá Hvalnesi 8,43

8 Magnús Bragi Magnússon Kostur frá Stekkjardal 8,34

9 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 8,26



A-flokkur


Sæti Knapi Hestur Samtals


1 Viggó Sigurðsson Þokkadís frá Kálfhóli 2 8,64

2 Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá frá Steinnesi 8,60

3 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum 8,59

4 Elíabet Jansen Molda frá Íbishóli 8,40

5 Þorsteinn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum 3 8,31

6 Klara Ólafsdóttir Fríða frá Hvalnesi 8,30

7 Skapti Ragnar Skaptason Jórvík frá Hafsteinsstöðum 8,22

8 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá 8,21

9 Magnús Bragi Magnússon Galdur frá Bjarnastaðahlíð 8,14



Glæsilegasti hestur mótsins: Þokkadís frá Kálfhóli 2 kn. Viggó Sigurðsson
Flettingar í dag: 1221
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 958806
Samtals gestir: 50229
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 11:20:55