11.03.2018 21:55

Úrslit liðakeppninnar fjórgangur V5/V3 10. mars 2018

Nú er keppni í fjórgangi i Húnvetnsku liðakeppninni lokið.

Við viljum þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.


Úrslit:

Pollaflokkur:

Herdís Erla Elvarsdóttir og Heba frá Grafarkoti

Barnaflokkur fjórgangur V5

1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Kórall frá Kanastöðum 6,58
2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 6,17
3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,92


Unglingaflokkur fjórgangur V3

1. sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Þokki frá Litla Moshvoli 6,13
2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,97
4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,23

3. flokkur fjórgangur V5


1. sæti Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Brúnkolla frá Bæ 5,83
2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 5,79
3. sæti Sigurður Björn Gunnlaugsson og Amor frá Fremri-Fitjum 5,50
4. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,38
5. sæti Þröstur Óskarsson og Prins frá Hafnarfirði 4,79


2. flokkur fjórgangur V3
A úrslit:
1. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 6,57
2. sæti Birna Olivia Ödquist og Ármey frá Selfossi 6,47
3. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri-Völlum 6,30
4. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,23
5. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,73

B úrslit:
6. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,77
7. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 5,63
8. sæti Greta Brimrún Karlsdóttir og Sena frá Efri-Fitjum 5,57
9. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Máni frá Melstað 5,50
10. sæti Lýdía Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti 5,40


1, flokkur, fjórgangur V3

1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson og Nútíð frá Leysingjastöðum 7.00
2. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli 6,60
3. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,40
4. sæti Elvar Logi Friðriksson og Gljá frá Grafarkoti 6,33
5. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Stella frá Syðri-Völlum 6,07

 

Flettingar í dag: 673
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 969
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 956758
Samtals gestir: 50127
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 12:10:34