17.08.2017 22:14

Ráslistar fyrir íþróttamót Þyts 2017



Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir Íþróttamót Þyts, mótið hefst kl 19.00 annaðkvöld, föstudaginn 18. ágúst. Keppt verður annaðkvöld í forkeppni í tölti í öllum flokkum, T2 og gæðingaskeiði. 
   
Pollar: 
Indriði Rökkvi Ragnarsson 9 ára - Túlkur frá Grafarkoti
Herdís Erla Elvarsdóttir 4 ára - Heba frá Grafarkoti
Bergdís Ingunn Einarsdóttir 4 ára - Laufi frá Syðri-Völlum
Reynir Marteinn Einarsson 2 ára - Orka frá Syðri-Völlum         
               
Fimmgangur F2
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Kolbrún Grétarsdóttir Dökkvi frá Leysingjastöðum II
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Snælda frá Syðra-Kolugili
2 V Friðrik Már Sigurðsson Valkyrja frá Lambeyrum
2 V Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti
3 V Fanney Dögg Indriðadóttir Heba frá Grafarkoti
3 V Jóhann Magnússon Ógn frá Bessastöðum
4 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri
5 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
5 V Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
6 V Elvar Logi Friðriksson Ás frá Raufarfelli 2
6 V Fanney Dögg Indriðadóttir Glitri frá Grafarkoti

Fjórgangur V2 - 1 flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Frakkur frá Bergsstöðum Vatnsnesi
2 H Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
2 H Vigdís Gunnarsdóttir Álfadrottning frá Flagbjarnarholti
3 V Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi
4 H Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli
4 H Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
5 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Krummi frá Höfðabakka

Fjórgangur V2 - 2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hreyfing frá Áslandi
1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Freisting frá Hvoli
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
2 V Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka
3 H Lýdía Þorgeirsdóttir Veðurspá frá Forsæti
4 V Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Aladín frá Torfunesi

Fjórgangur V2 - Ungmennaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Birna Olivia Ödqvist Stjarna frá Selfossi
1 V Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
2 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Máni frá Melstað

Fjórgangur V2 - Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum
1 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga

Fjórgangur V5 - Barnaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti
1 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nútíð frá Leysingjastöðum II
2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli
3 H Margrét Jóna Þrastardóttir Melódý frá Framnesi
3 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti

Gæðingaskeið - 1. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Heba frá Grafarkoti
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Snælda frá Syðra-Kolugili
4 V Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti
5 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
6 V Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
7 V Jónína Lilja Pálmadóttir Orka frá Syðri-Völlum
9 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
10 V Elvar Logi Friðriksson Ás frá Raufarfelli 2

100 m skeið
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þóra frá Dúki
2 V Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum
3 V Hörður Óli Sæmundarson Hrókur frá Flatatungu
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
5 V Birna Olivia Ödqvist Viljar frá Skjólbrekku

Tölt T2

Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Máni frá Melstað
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Glitri frá Grafarkoti
3 H Kolbrún Grétarsdóttir Dökkvi frá Leysingjastöðum II
3 H Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum

Tölt T3 1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
1 V Hörður Óli Sæmundarson Gyðja frá Gröf
2 H Herdís Einarsdóttir Gróska frá Grafarkoti
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 H Fanney Dögg Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti
4 V Elvar Logi Friðriksson Aur frá Grafarkoti
4 V Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli

Tölt T3 2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi
1 H Elín Sif Holm Larsen Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi
2 H Sigrún Eva Þórisdóttir Freisting frá Hvoli
2 H Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi
3 H Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka

Tölt T3 Ungmennaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
1 H Birna Olivia Ödqvist Ármey frá Selfossi

Tölt T3 Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kastanía frá Grafarkoti

Tölt T7 Barnaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti
1 H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli
2 V Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti
3 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu
3 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti


Mótanefnd
aðalstyrktaraðili Þyts
Flettingar í dag: 2293
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 940182
Samtals gestir: 49515
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:08:43