19.03.2018 12:41

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar 25.03.2018

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður sunnudaginn 25. mars kl. 13:00, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudaginn 20. mars. 

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 

Keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum.
Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi. Gangtegundir í þrígangi eru fet, brokk og tölt.
Skráning í Sportfeng fyrir börn: Pollaþrígangur börn. Skráning í Sportfeng fyrir 3. flokk: Pollaþrígangur ungmennaflokkur

Slóðin fyrir skráninguna er : http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. 
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið
thytur1@gmail.com

Knapar í Pollaflokk skrá sig á netfangið thytur1@gmail.com eða á mótsstað.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

kt: 550180-0499 
Rnr: 0159-15-200343

Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.

 

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

 

Mótsnefnd

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

 

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

Flettingar í dag: 1074
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 938963
Samtals gestir: 49514
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:36:53