12.03.2019 09:40

Þriðja keppniskvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum er framundan

Keppt verður í fimmgangi í þriðja móti Meistaradeildar KS í hestaíþróttum. Hér má sjá ráslistann, Þytsfélagar sem mæta til keppni eru Ísólfur Líndal Þórisson og Sabrína frá Fornusöndum, Elvar Logi Friðriksson og Eva frá Grafarkoti og Jóhann Magnússon og Mjölnir frá Bessastöðum
Keppni hefst klukkan 19:00, horfa má á beina útsendingu á netinu gegn vægu gjaldi ef smellt er
hér.

Nr. Knapi Hestur

1 Líney María Hjálmarsdóttir Nátthrafn frá Varmalæk

2 Fanndís Viðarsdóttir Bergsteinn frá Akureyri

3 Elvar Einarsson Roði frá Syðra-Skörðugili

4 Ísólfur Líndal Þórisson Sabrína frá Fornusöndum

5 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum

6 Anna Björk Ólafsdóttir Stjarni frá Laugavöllum

7 Guðmar Freyr Magnússon Sóta frá Steinnesi

8 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

9 Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti.

10 Arnar Bjarki Sigurðarson Snillingur frá Íbishóli

11 Konráð Valur Sveinsson Losti frá Ekru

12 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná

-15 mín hlé-

13 Viðar Bragason Þórir frá Björgum

14 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum

15 Sina Scholz Nói frá Saurbæ

16 Artemisia Bertus Herjann frá Nautabúi

17 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I

18 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum

19 Magnús Bragi Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi

20 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti

21 Vignir Sigurðsson Salka frá Litlu-Brekku

22 Bjarni Jónasson Viðja frá Hvolsvelli

23 Pétur Örn Sveinsson Hlekkur frá Saurbæ

24 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási
Flettingar í dag: 605
Gestir í dag: 141
Flettingar í gær: 687
Gestir í gær: 175
Samtals flettingar: 3705416
Samtals gestir: 448102
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 15:08:10