24.03.2023 10:30

Ráslisti Smalans

Á morgun, laugardaginn 25.03 verður keppt í smala í Þytsheimum. 

Mótið hefst kl. 18.00.

Dagskrá:

Forkeppni í pollaflokki, barnaflokki og unglingaflokki. 

Úrslit  í barnaflokki. 

Forkeppni í fullorðinsflokki

Hlé í 15 mín

10 efstu í fullorðinsflokki keppa í úrslitum

 

Ráslisti:

 

Pollaflokkur

nr. Nafn Hestur litur aldur

1 Ýmir Andri Elvarsson Skyggnir frá Grafarkoti brúnn 11

2 Viktoría Jóhannesdóttir Kragh Prins frá Þorkelshóli

 

Barnaflokkur

1 Júlía Sóley Brynjarsdóttir Frosti frá Vatnshólibrúnn 17

2 Herdís Erla Elvarsdóttir Brana frá Laugardalhvít 21

3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Góa frá Stóru-Ásgeirsá rauðstjörnótt 15

4 Kara Sigurlína Daggardropi frá Múla rauðtvístjörnótt 15

5 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi rauðtvístjörnótt 9

6 Aldís Antonía Júlíusdóttir Lundberg Komma frá Fremri-Fitjum 11

 

Unglingaflokkur

nr. Nafn Hestur litur aldur

1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 rauður 18

2 Svava Rán Björnsdóttir  Gróp frá Grafarkoti brún 11 

 

Fullorðinsflokkur   

nr. Nafn Hestur litur aldur

1 Vera Bungarten Brúnblesa frá Þórormstungu brúnblesótt 14

2 Kathrin Schmitt Keilir frá Galtanesi grár 7

3 Fríða Marý Halldórsdóttir Marý frá Hvammstangabrúnn 7

4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Feykir frá Laugardaljarpur 9

5 Vigdís Guðmundsdóttir Kórall frá Kanastöðum brúnstjörnóttur 16

6 Þorgeir Jóhannesson Hekla frá Áslandi rauð 7

7 Guðmundur Sigurðsson Baldursbrá frá Ásgarði brún 14

8 Guðmundur Brynjar Guðmundsson Laxi frá Árbæ jarpstjörnótt 11

9 Gréta B Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjumbrúnskjóttur10

10 Kerstin Kette Hrefna frá Þorkelshóli brún 11

11 Eva Lena Lohi Glitnir frá Galtanesi brúnn 10

12 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti rauðstjörnóttur 20

13 Jósef Christian Jónsson Nös frá Breiðabólstað brúnnösótt 7

14 Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg Riddari frá Þorkelshóli 2 brúnskjóttur 6

15 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga bleikálótt 11

16 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi brúnskjótt 8

17 Jóna Margareta Júlíusdóttir Lundberg Líf frá Þorkelshóli 2 brún 6

18 Sigríður Margrét Gísladóttir Svartigaldur frá Lýtingsstöðum brúnstjörnótt 13

19 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvamm irauð 10

20 Jóhannes Ingi Björnsson Prins frá Þorkelshóli brúnn 17

21 Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli brún 13

 

 

 

Lífland Blönduósi, aðalstyrktaraðili mótsins

Flettingar í dag: 2513
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 960098
Samtals gestir: 50261
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 19:38:47