Færslur: 2009 Febrúar

27.02.2009 08:03

Frá æskulýðsnefnd

viljum minna á:

Grímuglens 2009 á morgun

Þá er komið að grímuglensinu hjá okkur. Laugardaginn 28. febrúar næstkomandi verður haldinn grímglens í reiðhöllinni okkar. Gleðin mun standa frá kl. 11.00-14.00. Gaman væri ef allir gætu mætt í búningum, þó verður að hafa í huga að hestarnar geta auðveldlega hræðst. Farið verður í leiki á hestum og boðið verður upp á grillmat. Ef tími leyfir munum við setja upp smalabraut (svipuð og verður á grunnskólamótinu) svona öllum til skemmtunar.

Vonumst til að sjá sem flesta börn, unglinga, foreldrar og forráðamenn.

Yngstu knaparnir okkar mæta auðvitað fyrst á sínum tíma kl.10.30 og klára sinn tíma.

Kveðja

Æskulýðsnefnd Þyts

Svo viljum minna á að börn og unglingar eru á ábyrgð foreldra og forráðamanna.

26.02.2009 20:52

Happdrætti Hvammstangahallarinnar

Erum búin að setja link hérna efst hægra megin fyrir Happdrætti Hvammstangahallarinnar. Komnir eru 45 folatollar og þar af 22 folatollar undir 1. verðlauna stóðhesta. Heildarverðmæti vinninga er í kringum 1.800.000.- Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Miðaverð er 2.000.-

Allur ágóði rennur til Hvammstangahallarinnar.

Miðasalan er ekki hafin, miðarnir eru í prentun en hér er hægt að sjá vinningana svo fólk geti ákveðið hvað á að kaupa marga miðaemoticon  Fylgist vel með á heimasíðunni því það verður látið vita hér um leið og salan hefst. 
Þangað til er hægt að panta miða á emeil: kolbruni@simnet.is


Happdrættisnefndin!

25.02.2009 22:43

Rásröð í Fimmgangi Húnvetnsku liðakeppninnar

Mótið hefst stundvíslega kl. 18.00 á föstudaginn nk. Aðgangseyrir er 1.000 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn.

Skráningargjald 1.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn.


 TÖLT börn    
1 Hákon Ari Gímsson Rifa frá Efri-Mýrum  
1 Haukur Marian Suska Hauksson Snælda frá Áslandi  
2 Sólrún Tinna Grímsdóttir Funi frá Þorkelshóli  
2 Lilja Maria Suska Hauksdóttir Skvísa frá Fremri-Fitjum  
3 Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka  
3 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss   
       
   TÖLT unglingar    
     
1 Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Moldhaga Lið 4
1 Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri Völlum Lið 2
2 Karen Ósk Guðmundsdóttir Sónata frá Garði Lið 4
2 Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík Lið 3
3 Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhv. II Lið 4
3 Rakel Rún Garðarsdóttir Hrókur frá Stangarholti Lið 1
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Hvönn frá Sigmundarst lið 2
4 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru Lið 4
5 Albert Jóhannsson Carmen frá Hrísum Lið 2
       
       
       
     
       
       
   2. flokkur - Fimmgangur    
     
1 Þorgeir Jóhannesson Apríl frá Ytri-Skjaldarvík Lið 1
2 James Bóas Faulkner Rán frá Lækjamóti Lið 3
3 Þórður Pálsson Nóta frá Sauðanesi Lið 4
4 Anna Lena Aldenhoff Tvistur frá Hraunbæ Lið 2
5 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi Lið 4
6 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi Lið 1
7 Sveinn Brynjar Friðriksson Glaumur frá Varmalæk Lið 3
8 Gerður Rósa Sigurðardóttir Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
9 Kjartan Sveinsson Fía frá Hólabaki Lið 1
10 Helga Rós Níelsdóttir Leiknir frá Fremri-Fitjum Lið 1
11 Valur Valsson Birta frá Krossi Lið 4
12 Leifur George Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá Lið 1
13 Ninni Kulberg Skálm frá Bjarnanesi Lið 3
14 Helgi H Jónsson Táta frá Glæsibæ Lið 4
15 Steinbjörn Tryggvason Hrannar frá Galtanesi Lið 1
16 Hjördís Ósk Óskarsdóttir Hvinur frá Sólheimum Lið 3
17 Gréta B Karlsdóttir Félagi frá Akureyri Lið 2
18 Elías Guðmundsson Þruma frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
19 Þorgeir Jóhannesson Stínóla frá Áslandi Lið 1
20 Ingunn Reynisdóttir Heiður frá Sigmundarstöðum Lið 2
21 Guðmundur Sigfússon Tígull frá Holti Lið 4
       
       
       
       
       
   1. flokkur - Fimmgangur    
   
1 Jóhann Magnússon Lávarður frá Þóreyjarnúpi Lið 1
2 Tryggvi Björnsson Sólmundur frá Úlfsstöðum Lið 3
3 Aðalsteinn Reynisson Kveikur frá Sigmundastöðum Lið 2
4 Jakob Víðir Kristjánsson Mammon frá Stóradal Lið 4
5 Ragnar Stefánsson Kola frá Eyjarkoti Lið 4
6 Þorsteinn Björnsson Eldjárn frá Þverá Lið 3
7 Ólafur Magnússon Fegn frá Gígjarhóli Lið 4
8 Magnús Ásgeir Elíasson Dís frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
9 Guðný Helga Björnsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum Lið 1
10 Jakob Víðir Kristjánsson Röðull frá Reykjum Lið 4
11 Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarstöðum Lið 2
12 Sigríður Ása Guðmundsdóttir Stakur frá Sólheimum I Lið 2
13 Einar Reynisson Gautur frá Sigmundarstöðum Lið 2
14 Fanney Dögg Indriðadóttir Eldur frá Sauðadalsá Lið 3
15 Jóhanna Heiða Friðriksdóttir Húni frá S-Ásgeirsá Lið 3
16 Jóhann Albertsson  Ræll frá Gauksmýri Lið 2
17 Elvar Logi Friðriksson Samba frá Miðhópi Lið 3
18 Sverrir Sigurðsson Bartes frá Höfðabakka Lið 1
19 Herdís Einarsdóttir Skinna frá Grafarkoti Lið 2
20 Sandra Marin Iða frá Hvammi Lið 4
21 Jóhann Magnússon Stimpill frá Vatni Lið 1
22 Ragnhildur Haraldsdóttir Ægir frá Móbergi Lið 4
23 Ólafur Magnússon Stjörnudís frá Sveinsstöðum Lið 4
24 Tryggvi Björnsson Hörður frá Reykjavík Lið 3

23.02.2009 20:24

Svínavatn 2009

 

Nú styttist í Ís-Landsmótið á Svínavatni laugardaginn 7. mars. Vegleg verðlaun verða í boði m.a. 100.000. kr. fyrir 1. sæti í öllum greinum. Þar sem horfur eru á mikilli þátttöku áskilja mótshaldarar sér rétt til að takmarka skráningafjölda ef á þarf að halda og ræður þá reglan, fyrstur kemur fyrstur fær. 

Skráningar berist á netfangið gudinga@ismennt.is) í síðasta lagi þriðjudaginn 3. mars. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa,  nafn, uppruni og litur hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á grein. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 um leið og skráð er.

Í boði er  gisting fyrir menn og hross víða í héraðinu. Einnig verður sérstök tilboð um helgina á Pottinum og pönnunni á Blönduósi og þar verður kráarstemming bæði föstudags og laugardagskvöld.

Minnum á að fylgjast með heimasíðum Hestamannafélaganna Neista og Þyts og  http://svinavatn-2009.blog.is þar sem fram koma allar nánari upplýsingar og rásröð keppenda þegar líður að móti.

23.02.2009 20:09

Fimmgangur og tölt barna og unglinga



Minnum á næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni. Það verður eins og áður hefur komið fram á Blönduósi og mun Neisti sjá um mótið. Skráning er á mail:
kolbruni@simnet.is
og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 24.02. Keppt verður í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti barna og unglinga.


Þær breytingar sem verða á stigasöfnun frá og með næsta móti eru að í
B-úrslitum í 1. flokki fær 6. sætið 5 stig, 7. sætið 4 stig, 8. sætið 3 stig og 9. sætið 2 stig.

Síðan verða unglingar með í stigasöfnuninni og þá fær
1. sætið 3 stig, 2. sætið 2 stig, 3. - 5. sætið fá 1. stig.
Þessum reglum var breytt í samráði við liðstjóra liðanna fjögurra.

Það sem koma þarf fram er knapi, hestur, ætt, litur og aldur og upp á hvora hönd þið viljið ríða.

Skráningargjald er 1.000.- fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga.

23.02.2009 14:01

Ormsbikarinn til Þytsfélaga

 Tryggvi og Bragi frá Kópavogi


Tryggvi Björnsson vann Ormsbikarinn á Júpíter frá Egilsstaðabæ á Ístölti Austurlands sem fram fór um síðustu helgi.
Óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn á mótinu!

Úrslit:

Tölt - Unglinga:


1. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir á Baun frá Kúskerpi 5.44
2. Elísabet Ýrr Steinarsdóttir á Von frá Breiðdalsvík 5.0
3. Berglind Rós Bergsdóttir á Myrkvu frá Ketilsstöðum 4.83
4. Guðrún Alexandra Tryggvadóttir á Öldu frá Varmalæk 4.44
5. Dagný Ásta Rúnarsdóttir á Fjallaljóni frá Möðrudal 4.33

Tölt - Ungmenna:


1. Heiða Heiler á Skrám frá Hurðabaki 6.33
2. Gunnar Ásgeirsson á Perlu yngri frá Horni 1 5.44
3. Erla Guðbjörg Leifsdóttir á Strák frá Neðri-Skálateigi 5.39
4. Dagrún Drótt Valgarðsdóttir á Vin frá Víðvöllum fremri 4.72
5. Hafrún Eiriksdóttir á Garp frá Akrakoti 4.39

B-flokkur:


1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Sindra frá Vallanesi 8.55
2. Einar Ben Þorsteinsson á Skrekk frá Hnjúkahlíð 8.48
3. Hans Friðrik Kjerúlf á Hraða frá Úlfsstöðum 8.46
4. Hanni Heiler á Hring frá Skjólbrekku 8.38
5. Marietta Maissen á Snerpu frá Höskuldsstöðum 8.38
6. Hallfreður Elíasson á Glóa frá Stóra-Sandfelli 2 8.38
7. Tryggvi Björnsson á Glampa frá Stóra-Sandfelli 2 8.35
8. Stefán Svavarsson á Þoku frá Breiðumörk 8.29

A-flokkur:


1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Bylgju frá Efri-Rauðalæk 8.39
2. Tryggvi Björnsson á Herði frá Reykjavík 8.35
3. Marietta Maissen á Hrannari frá Höskuldsstöðum 8.28
4. Guðröður Ágústsson á Svala frá Flugumýri 2 8.24
5. Ragnar Magnússon á Glamor frá Bakkagerði 7.83
6. Guðlaugur Arason á Freydísi frá Steinnesi 7.66

Tölt-opinn flokkur:


1. Tryggvi Björnsson á Júpíter frá Egilsstaðabæ 7.11
2. Hans Friðrik Kjerúlf á Hraða frá Úlfsstöðum 6.78
3. Einar Ben Þorsteinsson á Skrekk frá Hnjúkahlíð 6.74
4. Guðröður Ágústsson á Stíganda frá Hólkoti 5.28
5. Helga Rósa Pálsdóttir á Kristal frá Syðra-Skörðugili 5.22
6. Stefán Sveinsson á Dúnu frá Bláskógu 5.22

22.02.2009 20:50

Frá æskulýðsnefnd

Grímuglens 2009

Þá er komið að grímuglensinu hjá okkur. Laugardaginn 28. febrúar næstkomandi verður haldinn grímglens í reiðhöllinni okkar. Gleðin mun standa frá kl. 11.00-14.00. Gaman væri ef allir gætu mætt í búningum, þó verður að hafa í huga að hestarnar geta auðveldlega hræðst. Farið verður í leiki á hestum og boðið verður upp á grillmat. Ef tími leyfir munum við setja upp smalabraut (svipuð og verður á grunnskólamótinu) svona öllum til skemmtunar.

Vonumst til að sjá sem flesta börn, unglinga, foreldrar og forráðamenn.

Yngstu knaparnir okkar mæta auðvitað fyrst á sínum tíma kl.10.30 og klára sinn tíma.

Kveðja

Æskulýðsnefnd Þyts

Svo viljum minna á að börn og unglingar eru á ábyrgð foreldra og forráðamanna.


settum líka inn 2 ný albúm af myndum bæði frá fyrsta tíma hjá Þórir með yngsta hópinn sinn og svo líka frá fyrsta laugardagstímanum okkar. endilega ef þið eigið myndir úr reiðþjálfuninni endilega látið okkur vita í nefndinni eða sendið póst á sigurbjorg.thorunn@gmail.com

20.02.2009 21:08

Fimmgangur og tölt barna og unglinga

Næsta mót verður á Blönduósi í Húnvetnsku liðakeppninni eins og áður hefur komið fram og mun Neisti sjá um mótið. Mótið verður auglýst nánar síðar en skráning er á mail: kolbruni@simnet.is og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 24.02.

Þær breytingar sem verða á stigasöfnun frá og með næsta móti eru að í B-úrslitum í 1. flokki fær 6. sætið 5 stig, 7. sætið 4 stig, 8. sætið 3 stig og 9. sætið 2 stig. Síðan verða unglingar með í stigasöfnuninni og þá fær 1. sætið 3 stig, 2. sætið 2 stig, 3. - 5. sætið fá 1. stig. Þessum reglum var breytt í samráði við liðstjóra liðanna fjögurra.

Annars eru reglurnar í frétt hér á síðunni síðan 13.01.

20.02.2009 08:07

Hýruspor

Félag um hestatengda þjónusta á Norðurlandi vestra.

Nýlega voru stofnuð samtök um hestatengda þjónustu á Norðurlandi vestra. Hafa samtökin hlotið nafnið Hýruspor. Markmið samtakana er að fjölga ferðamönnum sem sækja hestatengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra (Skagafirði og Húnavatnssýslum)  og efla um leið afleidda þjónustu, gistingu, veitingar.

 Að fjölga störfum tengdum íslenska hestinum, á Norðurlandi vestra
 Að auka samstöðu meðal aðila í hestatengdri ferðaþjónustu sem og annarri hestatengdri atvinnustarfsemi á Norðurlandi vestra
 Að auka gæði og fagmennsku hestatengdrar ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra
 Að efla ímynd Norðurlands vestra, með tilliti til íslenska hestsins
 Að fjölga möguleikum/auka fjölbreytni í hestatengdri ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra, m. a. með það fyrir augum að lengja hið hefðbundna ferðamannatímabil

Öllum þeim sem hafa atvinnu að einhverju leyti af hestum eða hestatengdri þjónustu var boðið að gerast félagar og eru flest fyrirtæki  sem byggja afkomu sína á hestinum á Norðurlandi vestra þátttakendur sem og margir hrossaræktendur á svæðinu.  Samtökin eru byggð á hugmyndinni um klasa.
Hýruspor er grasrótarsamtök þar sem þátttakendur vinna í hinum ýmsu vinnuhópum til að gera veg hestamennskunnar á Norðurlandi vestra sem mestan og atvinnugreinina sem öflugasta. Ekki síst er horft til þess að nýta þau tækifæri sem felast í þessari starfsemi yfir vetrarmánuðina.
Verkefnið hefur þegar hlotið nokkra styrki til starfseminnar svo sem frá Vaxtarsamningi Norðurlands vestra, Menningarráði Norðurlands vesta og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Búið er að ráða Jón Þór Bjarnason, ferðamálafræðing í hlutastarf.  Hefur hann aðsetur á Sauðárkróki.

Fyrstu stjórn samtakana skipa:
Páll Dagbjartsson, Varmahlíð ,   formaður
Jón Gíslason Ferðaþjónustunni Hofi  í Vatnsdal,   gjaldkeri
Jóhann Albertsson Sveitasetrinu Gauksmýri ,   ritari
Arna Björk Bjarnadóttir Sögusetri Íslenska hestsins,   meðstjórnandi
Hjörtur Karl Einarsson Hestamiðstöðinni Hnjúkahlíð,   meðstjórnandi.


Ef einhverjir eru ennþá utan samtakanna en hefðu hug á að vera með er þeim bent á  að hafa samband við einhvern stjórnarmanna.
Segja má að með stofnun þessara samtaka hafi þeir sem vinna við hestamennsku í Húnavatnssýslum og Skagafirði tekið höndum saman og ákveðið að lyfta Grettistaki og gera þetta svæði að " hestasvæðinu á Íslandi."

19.02.2009 22:58

KS deildin

Mette Mannseth, Þórarinn Eymundsson og Sölvi Sigurðsson

Mette Mannseth, Þórarinn Eymundsson og Sölvi Sigurðsson

Fyrsta keppnin í KS Deildinni fór fram í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi og voru 18 keppendur sem börðust um sigur. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Þórarinn Eymundsson uppi sem sigurvegari á Skáta frá Skáney.

Ólafur Magnússon á Gáska frá Sveinsstöðum sigraði í B-úrslitum og öðlaðist þar með þátttökurétt í A-úrslitum og endaði í 4. sæti. 

Úrslit urðu eftirfarandi: 

A-úrslit

 Knapi                                     Eink    Stig

1          Þórarinn Eymundsson            7,33     10

2          Sölvi Sigurðarson                   7,23     8

3          Mette Mannseth                     7,10     6

4          Ólafur Magnússon                  7,00     5

5          Bjarni Jónasson                      6,90     4

 

B-úrslit

5          Ólafur Magnússon                   7,00    

6          Magnús Bragi Magnússon       6,90      3

7          Árni B Pálsson                       6,43      2

8          Ísólfur Líndal                           6,23       1

9          Erlingur Ingvarsson                  6,13    

10        Páll B Pálsson                        5,90   

16.02.2009 20:59

Hvammstangahöllin

Umsjónarmaður Hvammstangahallarinnar er Kjartan Sveinsson, s. 897-9900, ef þið ætlið að kaupa kort í höllina eða hafið einhverjar spurningar getið þið haft samband við hann. Kominn er listi inn í höll með korthöfum og munum við á næstu dögum setja fólk niður á vikur þar sem hver korthafi fær sína umsjónarviku.
Hægt er að greiða beint inn reikning 1105-05-403351 kt. 550180-0499, gjaldið er 20.000 fyrir einstaklinga en hjónagjaldið er 30.000.-

Stjórn Hvammstangahallarinnar

15.02.2009 22:44

Liðakeppnin heldur áfram

Eftir fund í kvöld hjá mótanefnd var ákveðið að halda næsta mót á Blönduósi og var sú ákvörðun tekin í samráði við liðstjóra liðanna. Keppt verður í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti í barna og unglingaflokki og verður mótið föstudaginn 27. febrúar nk.
Skráningu þarf að vera lokið á miðnætti þriðjudagsins 24. febrúar og senda skal skráningu á
kolbruni@simnet.is

Reglur mótaraðarinnar er svo hægt að sjá hér á heimasíðunni í frétt síðan 13.01.2009. Gott að kynna sér þær vel.

Einnig eru komnar dagsetningar fyrir 2 næstu mót:

Smalinn verður föstudaginn 20. mars í Hvammstangahöllinni
Fjórgangur verður föstudaginn 3. apríl í Hvammstangahöllinni


Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar

14.02.2009 10:24

Úrslit liðakeppninnar

Þá er fyrsta mót liðakeppninnar afstaðið. Alls voru skráðir til leiks rúmlega 80 keppendur og hélt mótanefnd að mótið yrði langt fram yfir miðnætti en þetta gekk alveg ótrúlega vel og kláraðist mótið um hálf ellefu. Nefndin þakkar starfsfólki mótsins kærlega fyrir frábært starf.

Úrslit urðu eftirfarandi: forkeppni/úrslit
Börn:

1. Lilja Karen Kjartansdóttir, eink. 4,5
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir, eink. 3,0
3. Hákon Grímsson, eink. 2,0


Unglingar:

1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II, eink. 6,0 / 7,0
2. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru, eink. 4,5 / 6,2
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Oliver frá Syðri-Völlum, eink. 5,5 / 6,0
4. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Kjarkur, eink. 4,5 / 6,0
5. Fríða Marý Halldórsdóttir og Gósi frá Miðhópi, eink. 4,66 / 5,8
6. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum, eink. 4,5 / 5,8

Varpað var hlutkesti um sætin sem voru jöfn.

2. flokkur

A-úrslit:
1. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti, lið 2, eink. 5,83 / 6,67
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík, lið 3, eink. 5,67 / 6,5
3. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjun, lið 1, eink. 5,67 / 6,3
4. Ninni Kulberg og Hörður frá Reykjavík, eink. lið 3, 6,17 / 6,3
5. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi, lið 4, eink. 6,0 / 6,2

B-úrslit: (það fóru 2 keppendur upp í a-úrslit)
4. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík, lið 3, eink. 5,67 / 6,67
5. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum, lið 1, eink. 5,67 / 6,33
6. Gunnar Þorgeirsson og Eldur frá Sauðadalsá, lið 3, eink. 5,67 / 6,2
7. Þórólfur Óli Andergaard og Þokki frá Blönduósi, lið 4, eink. 5,5 / 6,2
8. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið, lið 1, eink. 5,67 / 5,8
9. Steinbjörn Tryggvason og Kostur frá Breið, lið 1, eink. 5,33 / 5,3

1. flokkur
 
A-úrslit
1. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi, lið 3, eink. 7,5 / 8,33
2. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, lið 2, eink. 7,83 / 8,16
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, lið 2, eink. 7,33 / 7,83
4. Jóhann Albertsson og Mynt frá Gauksmýri, lið 2, eink. 7 / 7,33
5. Aðalsteinn Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum, lið 2, eink. 7 / 7,2
6. Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi, lið 4, eink. 6,5 / 7,2

B-úrslit 
6. Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi, lið 4 eink. 6,5 / 7,2
7. Jóhann Magnússon og Lávarður frá Þóreyjarnúpi, lið 1, eink. 6,5 / 6,8
8. Elvar Logi Friðriksson og Stimpill frá N-Vindheimum, lið 3, eink. 6,5 / 6,5
9. Magnús Ásgeir Elíasson og Bliki frá Stóru Ásgeirsá, lið 3, eink. 6,5 / 6,2


LIÐAKEPPNIN STENDUR ÞANNIG:

1. sæti LIÐ 2 með 34,5 stig
2. sæti LIÐ 3 með 23,5 stig
3. - 4. sæti LIÐ 1 með 6,5 stig
3. - 4. sæti LIР4 með 6,5 stig





Verið að varpa hlutkesti í a-úrslitum í 1. flokki


Fleiri myndir inn í myndasafni.


Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar

11.02.2009 22:47

Rásröð liðakeppninnar

Mótið hefst kl. 18.00 og er rásröð keppenda eftirfarandi:

Börn:

1 Lilja Karen Kjartansdóttir Pamela frá Galtanesi
1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Prins frá Gröf
   2 Hákon Grímsson                     Rifa

Unglingar:

1 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru
1 Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir Embla frá Bergsstöðum
2 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergsstöðum
2 Jónína Lilja Pálmadóttir  Oliver frá Syðri-Völlum
3 Karen Ósk Guðmundsdóttir Kjarkur
3 Fríða Marý Halldórsdóttir         Gósi frá Miðhópi
4 Eydís Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá
4 Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhvammi II
5 Stefán Logi Friðriksson Fursti


2. flokkur
1 Hjördís Ósk Óskarsdóttir Þróttur frá Húsavík
1 Elías Guðmundsson Þruma frá Stóru-Ásgeirsá
2 Leifur George Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
2 Aðalheiður Einarsdóttir Slaufa frá Reykjum
3 Þorgeir Jóhannesson Blær frá Hvoli
3 Ingunn Reynisdóttir Gautur frá Sigmundarst
4 Sigrún Kristín Þórðardóttir Dagrún frá Höfðabakka
4 Þórarinn Óli Rafnsson Funi frá Fremri-Fitjum
5 Ninni Kulberg Hörður frá Reykjavík
5 Þórhallur Magnús Sverrisson Orka frá Höfðabakka 
6 Gerður Rósa Sigurðardóttir Spes frá Grafarkoti
6 Sigurður Björn Gunnlaugsson Tvístjarni frá Nípukoti
7 Gunnar Þorgeirsson Eldur frá Sauðadalsá
7 Stefán Grétarsson Viska frá Höfðabakka
8 Aðalheiður Einarsdóttir Eskill frá Grafarkoti
8 Sóley Magnúsdóttir Rökkva frá Hóli
9 Patrik Snær Bjarnason Freyja frá Réttarholti
9 James B Faulkner Karítas frá Lækjamóti
10 Hörður Ríkharðsson Knár frá Steinnesi
10 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi
11 Valur Valsson Birta frá Krossi
11 Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Bjarma frá Hvoli
12 Anna Lena Tvistur frá Hraunbæ
12 Kjartan Sveinsson Fía frá Hólabaki
13 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi
13 Sigríður Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá
14 Pétur Guðbjörnsson Klerkur frá Keflavík 
14 Steinbjörn Tryggvason Kostur frá Breið
15 Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir Ægir frá Laugamýri
15 Halldór Sigfússon Seiður frá Breið
16 Þorgeir Jóhannesson Stínóla frá Áslandi
16 Ragnar Smári Helgason Svarti-Pétur frá Grafarkoti
17 Kolbrún Stella Indriðadóttir Skinna frá Grafarkoti
17 Gréta B Karlsdóttir Nemi frá Grafarkoti
18 Magnús Ólafsson Gleði frá Sveinsstöðum
18 Jón Óskar Pétursson Gráskeggur frá Kárastöðum
19 Elías Guðmundsson Dís frá Stóru-Ásgeirsá
19 Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum
20 Guðmundur Sigurðsson Sólon frá N-Vatnshorni
20 Jón Árni Magnússon Árdís frá Steinnesi
21 Guðmundur Sigfússon Hvellur
  21 Hrannar Haraldsson                Viður frá Lækjamóti

1. flokkur
1 Magnús Ásgeir Elíasson Gormur frá Stóru Ásgeirsá
1 Skjöldur Orri Skjaldason Breiðfjörð frá Búðardal 
2 Halldór P Sigurðsson Sómi frá Böðvarshólum
2 Herdís Einarsdóttir Kóði frá Grafarkoti
3 Jóhann Albertsson Mynt frá Gauksmýri
3 Sverrir Sigurðsson Vænting frá Höfðabakka
4 Eyþór J Gíslason Meitill frá Spegilsstöðum
4 Aðalsteinn Reynisson Kveikur frá Sigmundastöðum
5 Ragnar Stefánsson Lotning frá Þúfum
5 Elvar Logi Friðriksson Stimpill frá N-Vindheimum
6 Tryggvi Björnsson Bragi frá Kópavogi
6 Jakob Víðir Kristjánsson Ægir frá Móbergi
7 Eline Schrijver Klóra frá Hofi
7 Reynir Aðalsteinsson Sikill frá Sigmundarstöðum
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarst.
8 Helga Una Björnsdóttir Össur frá Síðu
9 Fanney Dögg Indriðadóttir Samba frá Miðhópi
9 Sandra Marín Töfradís frá Lækjamóti
10 Sigríður Ása Guðmundsdóttir Höfgi frá Valdasteinsstöðum
10 Ólafur Magnússon Eðall frá Orrastöðum
11 Jón Ægisson Klófífa frá Gillastöðum
11 Heimir Þór Guðmundsson Sveinn frá Sveinsstöðum
12 Magnús Ásgeir Elíasson Bliki frá Stóru Ásgeirsá
12 Guðný Helga Björnsdóttir Heron frá Seljabrekku
13 Jóhann Magnússon Lávarður frá Þóreyjarnúpi
13 Halldór P Sigurðsson Virðing frá Efri-Þverá
14 Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir Bessi frá Sóleyjarbakka
14 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti





10.02.2009 22:57

Fá æskulýðsnefnd

Dagatal æskulýðsnefndarinnar er komið inn undir linknum hér að ofan Dagskrá æskulýðsnefndar.


kv. Æskulýðsnefndin
Flettingar í dag: 2169
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 940058
Samtals gestir: 49515
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 14:24:22