Færslur: 2009 Apríl

03.04.2009 11:02

Rásröð fyrir Grunnskólamótið

Fegurðarreið 1 - 3 bekkur
Guðmar Freyr Magnússon Árs 3.b Dögg frá Íbishóli
Ingunn Ingólfsdóttir Var 3.b Hágangur frá Narfastöðum
Lilja María Suska Hauksdóttir Hún 2.b Ljúfur frá Hvammi II
Álfrún Þórarinsdóttir Var 2.b Ylur frá Súlunesi
Sólrún Tinna Grímsdóttir Hún 3.b  Pjakkur frá Efri-Mýrum
Freyja Sól Bessadóttir Var 3.b Meistari frá Hofsstaðaseli
Lára Margrét Jónsdóttir Hún 2.b  Póstur frá Hofi
Sæþór Már Hinriksson Var 3.b Vængur frá Hólkoti
Guðný Rúna Vésteinsdóttir Var 1.b Glóa frá Hofstaðaseli
Ásdís Freyja Grímsdóttir Hún 1.b Funi frá Þorkelshóli
Þrígangur 4 - 7 bekkur.
Ragnheiður Petra Óladóttir Árs 7.b  Muggur frá Sauðárkróki
Jón Ægir Skagfjörð Jónsson  Blö 5.b Perla
Sigurður Bjarni Aadnegard Blö 4.b Óviss frá Reykjum
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Blö 5.b Skuggi
Hrafnhildur Una Þórðardóttir Blö 7.b Tenór frá Sauðanesi
Halla Steinunn Hilmarsdóttir Blö 7.b Aron
Hákon Ari Grímsson Hún 7.b Galdur frá Gilá
Friðrún Fanný Hún 7.b Neisti
Fanndís Ósk Pálsdóttir Hvt 7.b Ljómi frá Reykjarhóli
Haukur Marian Suska Hauksson Hún 7.b Ljúfur frá Hvammi II
Helga Rún Jóhannsdótir Hvt 7.b Siggi
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hvt 4.b Pjakkur frá Rauðuvík
Helgi Fannar Gestsson Var 4.b Vissa frá Borgarhóli
Rakel Eir Ingimarsdóttir Var 4.b Klakkur frá Flugumýri 
Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir  Blö 4.b Stígandi
Viktoría Eik Elvarsdóttir Var 4.b Kátína frá S-Skörðugili
Vésteinn Karl Vésteinsson Var 4.b Glóa frá Hofsstaðarseli
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Var 6.b Röðull frá Hofsstaðaseli
Hinrik Pétur Helgason Árs 5.b Rúbín frá Starrastöðum
Tölt 4 - 7 bekkur.
Hanna Ægisdóttir Hún  7.b  Skeifa frá Stekkjardal
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Var 5.b Smáralind frá S-Skörðugil
Lilja Karen Kjartansdóttir Hvt 6.b Fía frá Hólabaki
Kristófer Smári Gunnarsson Hvt 7.b  Djákni frá Höfðabakka
Fjórgangur 8 - 10 bekkur.
Rakel Rún Garðarsdóttir Hvt 10.b Lander frá Bergstöðum
Harpa Birgisdóttir Hún 10.b Kládíus frá Kollaleiru
Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 9.b Sómi frá Böðvarshólum
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Var 9.b Vængur frá Hólkoti
Lydía Ýr Gunnarsdóttir Árs 8.b Tengill frá Hofsósi
Snæbjört Pálsdóttir Árs 10.b  Máni frá Árbakka
Elín Magnea Björnsdóttir Árs 8.b Glanni frá Blönduósi
Elín Hulda Harðardóttir  Blö 10.b Móheiður frá Helguhvammi
Tölt 8 - 10 bekkur.
Elínborg Bessadóttir Var 9.b Vending frá Ketilsstöðum
Agnar Logi Eiríksson Blö 10.b Njörður frá Blönduósi
Brynjar Geir Ægisson Hún  9.b Heiðar frá Hæli 
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 9.b Prins frá Garði
Katarína Ingimarsdóttir Var 8.b Jonny be good frá Hala
Eydís Anna Kristófersdóttir Hvt 8.b Stefna frá Efri-Þverá
Smali 4 - 7 bekkur
Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Var 7.b Kráka frá Starrastöðum
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hvt 4.b Prins frá Gröf
Halldór Skagfjörð Jónsson Blö 6.b Kapall
Gunnar Freyr Þórarinsson Var 4.b  Funi frá Stórhóli
Leon Paul Suska Hauksson Hún  4.b Skvísa frá Fremri-Fitjum
Gunnar Freyr Gestsson Var 7.b Klængur frá Höskuldsstöðum
Rakel Ósk Ólafsdóttir Hvt 7.b Rós frá Grafarkoti
Rósanna Valdimarsdóttir Var 7.b Stígur frá Kríthóli
Ásdís Brynja Jónsdóttir Hún 4.b Penni frá Hofi
Sverrir Þórarinsson Var 6.b Ylur frá Súlunesi
Smali 8 - 10 bekkur.
Bryndís Rún Baldursdóttir Árs 8.b Askur frá Dæli
Stefán Logi Grímsson Hún  9.b Kæla frá Bergsstöðum
Jóhannes Geir Gunnarsson Hvt 9.b Auður frá Grafarkoti
Sara María Ásgeirsdóttir Var 8.b Jarpblesa frá Djúpadal
Anna Margrét Geirsdóttir Árs 10.b Vanadís frá Búrfelli
Skeið 8 - 10 bekkur.
Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 9.b Hrafnvar frá Hvammstanga
Stefán Logi Grímsson  Hún  9.b Kæla frá Bergsstöðum
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 9.b Gneisti frá Ysta-Mói
Eydís Anna Kristófersdóttir Hvt 8.b Frostrós frá Efri-Þverá

02.04.2009 15:20

87 skráðir til leiks

Það stefnir í mjög skemmtilegt mót annaðkvöld í Hvammstangahöllinni en það eru 87 skráðir til leiks. Mótið byrjar klukkan 18.00 og er aðgangseyrir 500 kr.

Skráningargjaldið er 1.000.- og má leggja beint inn á 1105-15-200343 kt. 550180-0499.


Mótanefnd

02.04.2009 09:16

RÁSLISTAR FYRIR FJÓRGANGINN

 Fjórgangur börn Nafn Lið
1 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykjum  
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá  
       
 Fjórgangur unglingar    
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ísak frá Ytri-Bægisá II Lið 2
1 Stefán Logi Grímsson Galdur frá Gilá Lið 4
2 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru Lið 4
2 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti Lið 3
3 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergsstöðum Lið 1
3 Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhvammi II LIð 4
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum Lið 2
4 Ásta Björnsdóttir Glaumur frá Vindási Lið 2
5 Albert Jóhannsson Rödd frá Gauksmýri Lið 2 
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum Lið 1
6 Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Kremi frá Galtanesi Lið 1
6 Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir Embla frá Bergsstöðum Lið 1
7 Karen Ósk Guðmundsdóttir Þrimur frá Holti Lið 4

 
 Fjórgangur 2. flokkur    
1 Sveinn Brynjar Friðriksson Glanni frá Varmalæk Lið 3
1 Þorgeir Jóhannesson Stínóla frá Áslandi Lið 1
2 Þórhallur Magnús Sverrisson Orka frá Höfðabakka Lið 1
2 James Bóas Faulkner Karítas frá Lækjamóti Lið 3
3 Steinbjörn Tryggvason Hrannar frá Galtanesi Lið 1
3 Eydís Ósk Indriðadóttir Spes frá Grafarkoti Lið 2
4 Sigrún Eva Þórisdóttir Tjarna Gráni Lið 1
4 Víðir Gíslason Kaspar frá Blönduósi Lið 4
5 Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Auðna frá Sauðadalsá Lið 1
5 Þórarinn Óli Rafnsson Pamela frá Galtanesi Lið 1 
6 Halldór Pálsson Þáttur frá Seljabrekku Lið 2
6 Sofia Krantz Gautur frá Höskuldsstöðum Lið 2
7 Stefán J Grétarsson Einir frá Lækjamóti Lið 1
7 Hjördís Ósk Óskarsdóttir Þróttur frá Húsavík Lið 3
8 Ingveldur Ása Konráðsdóttir Æsir frá Böðvarshólum Lið 2
8 Hrannar Haraldsson Viður frá Lækjamóti Lið 1
9 Leifur George Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka Lið 1
9 Guðmundur Sigfússon Kvellur frá Blönduósi Lið 4
10 Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir Ægir frá Laugamýri Lið 1
10 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi Lið 4
11 Gerður Rósa Sigurðardóttir Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
11 Ragnar Smári Helgason Svarti-Pétur frá Gröf Lið 2
12 Hilmar Frímannsson Aron frá Holti Lið 4
12 Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum Lið 2
13 Ninni Kulberg Samba frá Miðhópi Lið 3
13 Magnús Ólafsson Tvinni frá Sveinsstöðum Lið 4
14 Halldór Sigfússon Blær frá Hvoli Lið 1
14 Lena Pettersson Viska frá Höfðabakka Lið 1
15 Aðalheiður Einarsdóttir Moli frá Reykjum Lið 1
15 Anna Lena Aldenhoff Dorit frá Gauksmýri Lið 2 
16 Sigrún Kristín Þórðardóttir Dagrún frá Höfðabakka Lið 1
16 Helga Rós Níelsdóttir Leiknir frá Fremri-Fitjum Lið 1
17 Patrik Snær Bjarnason Freyja frá Réttarholti Lið 1
17 Steinbjörn Tryggvason Össur frá Galtanesi Lið 1
18 James B Faulkner Vigtýr frá Lækjamóti Lið 3
18 Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá Lið 1
19 Kolbrún Stella Indriðadóttir Ugla frá Grafarkoti Lið 2
19 Hörður Ríkharðsson Knár frá Steinnesi Lið 4
20 Þórður Pálsson Nóta frá Sauðanesi Lið 4
20 Þórhallur Magnús Sverrisson Bartes frá Höfðabakka Lið 1
21 Gréta B Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum Lið 2
21 Sigrún Eva Þórisdóttir Katla frá Fremri-Fitjum Lið 1
22 Eydís Ósk Indriðadóttir Skinna frá Grafarkoti Lið 2
22 Sveinn Brynjar Friðriksson Glaumur frá Varmalæk Lið 3
23 Þorgeir Jóhannesson Hrókur frá Stangarholti Lið 1
23 Pétur Guðbjörnsson Klerkur  Lið 1
       
       
       
   Fjórgangur 1. flokkur    
     
1 Magnús Ásgeir Elíasson Bliki frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
1 Jakob Víðir Kristjánsson Ás frá Tjarnalandi Lið 4
2 Tryggvi Björnsson Bragi frá Kópavogi Lið 3
2 Helga Una Björnsdóttir Týr frá Skeiðháholti LIð 1
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Stimpill frá N-Vindheimum Lið 3
3 Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir Hvöt frá Miðsitju Lið 4
4 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti Lið 2
4 Ragnhildur Haraldsdóttir Ægir frá Móbergi Lið 4
5 Aðalsteinn Reynisson Nótt frá Flögu Lið 2
5 Ólafur Guðni Sigurðsson Gjafar frá Þúfu Lið 2
6 Elvar Logi Friðriksson Kyrja frá Sólheimum Lið 3
6 Halldór P Sigurðsson Virðing frá Efri-Þverá Lið 1
7 Einar Reynisson Hvönn frá Syðri-Völlum Lið 2 
7 Heimir Þór Guðmundsson Sveinn frá Sveinsstöðum Lið 4
8 Ragnar Stefánsson Vafi frá Hlíðarskógum Lið 4
8 Guðmundur M Skúlason Dregill frá Magnússkógum Lið 3
9 Ísólfur Líndal Þórisson Ögri frá Hólum  Lið 3
9 Jóhann Magnússon Askja frá Þóreyjarnúpi Lið 1
10 Friðrik Már Sigurðsson Dagur frá Hjaltastaðahvammi Lið 3
10 Helga Una Björnsdóttir Hljómur frá Höfðabakka Lið 1
11 Tryggvi Björnsson Penni frá Glæsibæ Lið 3
11 Magnús Ásgeir Elíasson Gormur frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
12 Jakob Víðir Kristjánsson Börkur frá Brekkukoti Lið 4
12 Pálmi Geir Ríkharðsson Óliver frá Syðri-Völlum Lið 2
13 Fanney Dögg Indriðadóttir Eldur frá Sauðadalsá  Lið 3
13 Jóhann Albertsson Mynt frá Gauksmýri Lið 2

01.04.2009 14:22

Yfirlýsing frá Jakobi Sigurðssyni

Kæru Þytsfélagar og aðrir.



Mikið var mér brugðið í morgun þegar mér var tilkynnt að Gunnar Þorgeirsson, liðstjóri liðs 3, hefði gefið út þátttöku mína í liðakeppni Þyts núna á föstudag. Ingveldur Ása Konráðsdóttir hringdi í mig eftir að hafa lesið þetta á heimasíðu hestamannafélagsins og var henni illa brugðið þar sem hún stóð í þeirri meiningu, eins og ég, að ég myndi keppa fyrir lið 2.  Ekki veit ég hvað Gunnari gekk til með þessu háttarlagi sínu en þetta leiðréttis hér með og bið ég alla vætti að vaka yfir Gunnari á þessum tímum og er það einlæg ósk okkar allra að hann fari að jafna sig á þessu höfuðhöggi sem hann hlaut fyrr í vetur.  Við félagarnir mætum á föstudag og leiðum lið 2 til sigurs, ekkert annað kemur til greina.

Virðingarfyllst


Jakob Sigurðsson

s. 898-7691




 

01.04.2009 13:10

Grunnskólamót

Grunnskólamótið sem halda átti á Hvammstanga 4.apríl verður haldið í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi  sama dag eða 4.apríl kl. 14.00

Skráningar verða að hafa borist fyrir kl. 17.00  miðvikudaginn 1.apríl 2009(í dag) á thyturaeska@gmail.com  (nýtt e-mail æskulýðsnefndarinnar) og fram þarf að koma nafn og aldur knapa og hests, litur og upp á hvora hönd á að ríða. Skráningargjald er 500.- krónur og greiðist á keppnisstað.

Keppt verður í sömu greinum og á mótinu á Sauðárkróki

1.-3.bekkur -       Fegurðarreið

4.-7.bekkur -       Tölt

                            Þrígangur

                            Smali

8.-10.bekkur -      Tölt

                            Fjórgangur

                            Smali

                            Skeið

Þannig Grunnskólamót reiðhöllinni Arnargerði 4.apríl 2009

01.04.2009 09:38

Stórstjörnur í fjórgang

 

Nú er komið að lokamótinu í Húnvetnsku liðakeppninni og spennan farin að magnast. Það er ljóst að allt verður lagt undir og ekki ætlum við Víðdælingar að tapa þessu, því annað sætið er jú TAP.

Og er það okkur sönn ánægja að segja frá því að okkur barst ansi skemmtilegur liðsstyrkur fyrir lokamótið, fimm úrvals knapar og hestar að suðurlandi, en það er fagnaðarefni fyrir okkur húnvetninga að svo sterkir knapar vilji vera með okkur í þessari keppni enda stemminginn engri lík. Þeir knapar sem ætla að heimsækja okkur eru Sigurður Sigurðarson með Suðra frá Holtsmúla, Jakop Sigurðsson með Auð frá Lundum, Hinrik Bagason með Hnokka frá Fellskoti, Hulda Gústafsdóttir með Völsung frá Reykjavík og Viðar Ingólfsson með Tuma frá Stóra Hofi. Og munu þau öll keppa fyrir lið 3 (Víðdælinga). En það er von okkar að þetta muni gera þessa keppni enn meira spennandi fyrir ykkur áhorfendur góðir, og vonandi takið þið þessum topp knöpum og hestum fagnandi.
Það er ekki á hverjum degi sem margfaldir íslands- og heimsmeistarar sækja keppni hjá okkur húnvetningum.

 

Verum glöð, jákvæð og sjáumst hress á föstudaginn.

 

Með kveðju

Gunnar Þorgeirsson liðstjóri liðs 3

gsm 8942554

 

Áfram Víðidalur

Flettingar í dag: 1097
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 936425
Samtals gestir: 49492
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 10:16:25