Færslur: 2009 Maí

01.05.2009 09:54

Happdrætti Hvammstangahallarinnar

Þá er búið að draga í happdrætti Hvammstangahallarinnar, það var gert hjá Sýslumanninum á Blönduósi í gær 30. apríl kl. 15.00. Vinningshöfum óskum við innilega til hamingju emoticon  Vinningshafar geta haft samband við Kolbrúnu á emeil. kolbruni@simnet.is eða í s. 863-7786.

Vinningsnúmerin eru fyrir aftan hvern hest fyrir sig.1.   Akkur frá Brautarholti.  F; Galsi frá Sauðárkróki  M; Askja frá Miðsitju .   Aðaleink. 8,57 þar af  9,5 fyrir tölt, 9 brokk, vilja og geð og fegurð í reið. 3. sæti í B- flokki á LM 2008 með 8,86 í úrslitum. Nr - 322

Gefendur: Ásmundur Ingvarsson, Guðjón Rúnarsson og Tryggvi Björnsson

2.  Möller frá Blesastöðum 1A. F; Falur frá Blesastöðum 1A M; Perla frá Haga. Aðaleink. 8,57. Sköpulag 8,0. Hæfileikar 8,95, þar af 9,5 fyrir tölt, 9,0 fyrir brokk, stökk, vilji og geðslag og fegurð í reið. Nr. - 124

Gefendur: Magnús Trausti Svavarsson og Hólmfríður Björnsdóttir

3.  Sólon frá Skáney, F: Spegill frá Sauðárkróki, M; Nútíð frá Skáney. Aðaleink. 8,48. Sköpul. 8,24. Hæfileikar 8,64 þar af 9,0 f. tölt, brokk, vilja og geð. 8,5 f. fegurð í reið. Nr. - 70

Gefandi: Haukur Bjarnason

4.  Straumur frá Breiðholti, F; Hrynjandi frá Hrepphólum M; Hrund frá Torfunesi. Aðaleink. 8,41, Sköpul. 8,28. Hæfileikar 8,50 þar af 8,5 f. tölt, brokk, vilja og geð og fegurð í reið. 9,0 f. skeið.  Nr. - 469

Gefendur: Árbakki-hestar ehf og Piet Hoyos

5.  Glymur frá Flekkudal,   F; Keilir frá Miðsitju  M; Pyttla frá Flekkudal  Aðaleink.  8,38 þar af  9,0 fyrir brokk og skeið. 8,58 fyrir hæfileika. Nr - 605

Gefandi Sigurður V Ragnarsson

6.  Kraftur frá Efri-Þverá, F; Kolfinnur frá Kjarnholtum I, M; Drótt frá Kópavogi. Aðaleink. 8,37. Sköpul. 8,20. Hæfileikar 8,48 og þar af 9,0 fyrir vilja og geðslag, 8,5 fyrir brokk, skeið, stökk, fegurð í reið og fet. Nr. - 81

Gefandi: Sigurður Halldórsson

7.   Andvari frá Ey 1,  F;  Orri frá Þúfu    M; Leira frá Ey. Aðaleink. 8,36, þar af  9,5 fyrir tölt, 9,0 fyrir brokk og fegurð í reið.  Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Nr. - 143

Gefandi Hrímahestar ehf

8.  Sigur frá Hólabaki F; Parker frá Sólheimum M; Sigurdís frá Hólabaki. Aðaleink. 8,30. Sköpulag 8,26. Hæfileikar 8,33 þar af 9,0 fyrir tölt, brokk, fegurð í reið, hægt tölt og vilja og geð. Nr. - 160

Gefendur: Hans Friðrik Kerúlf og Þorsteinn Kristjánsson

9.  Hugi frá Hafssteinsstöðum, F; Hrafn frá Holtsmúla  M; Sýn frá Hafsteinsstöðum. Aðaleink. 8,31  hæfileikar 8,48 . 9.5 fyrir tölt, 9 fyrir brokk, vilja og geðslag og fegurð í reið. Nr. - 740

Gefandi: Sigurður Sigurðarson

10.  Kerúlf frá Kollaleiru,  F; Taktur frá Tjarnarlandi M; Fluga frá Kollaleiru. Aðaleink. 8,29 hæfileikar 8,47 þar af 9,5 f brokk og vilja og geð. 9,0 f tölt, fegurð í reið og hægt tölt.  Nr. - 512

Gefandi Hans Friðrik Kjerúlf og Leó Geir Arnarsson

11.  Kaspar frá Kommu,   F; Gustur frá Hóli  M; Kjarnorka frá Kommu. Aðaleink. 8,28, þar af 9,0 fyrir tölt, fegurð í reið og vilja og geð og 9,5 fyrir brokk. 8,38 fyrir hæfileika. Nr. - 67

Gefandi Sigurður V Ragnarsson

12.  Feldur frá Hæli,   F; Huginn frá Haga  M; Dáð frá Blönduósi. Aðaleink. 8,19 þar af 8,5 fyrir tölt, skeið og vilja og geð. 8,22 f hæfileika  Nr. - 455

Gefandi Eysteinn Leifsson

13.  Rammi frá Búlandi, F. Keilir frá Miðsitju M; Lukka frá Búlandi, Aðaleink. 8,18. Sköpulag: 7,94, hæfileikar: 8,34 þar af 9,0 f. vilja og geð og fegurð í reið. Nr. - 115

Gefandi: Halldór P Sigurðsson

14.  Bragi frá Kópavogi,  F; Geysir frá Gerðum M; Álfadís frá Kópavogi. Aðaleink. 8.18 þar af  9,0 fyrir tölt, hægt tölt, fet, hægt stökk og fegurð í reið. 8,41 fyrir hæfileika. Nr. - 760

Gefandi: Magnús Jósefsson og Hrímahestar ehf

15. Sikill frá Sigmundastöðum, F. Leikur frá Sigmundarstöðum, M. Sif frá Sigmundarstöðum Aðaleink. 8,13. Sköpulag 8,06. Hæfileikar 8,17 þar af 8,5 fyrir tölt, vilja og geð og fet. Nr. - 663

Gefendur: Gunnar Reynisson og Soffía Reynisdóttir

16.  Ódeseifur frá Möðrufelli,  F; Flótti frá Borgarhóli M; Ólga frá Möðrufelli Aðaleink. 8,11 hæfileikar 8,38. 8,5 fyrir tölt,skeið, fegurðí reið og vilja og geð Nr. - 732

Gefandi: Þorbjörn Mattíasson.

17.  Grettir frá Grafarkoti, F. Dynur frá Hvammi M; Ótta frá Grafarkoti. Aðaleink. 8,10. Sköpulag 8,14. Hæfileikar 8,08,  þar af 9,0 f. tölt, 8,5 f. brokk, vilja og geð, fegurð í reið, stökk. Nr. - 1200

Gefendur: Indriði Karlsson og Herdís Einarsdóttir

18.  Sólnes frá Ytra Skörðugili,  F; Gustur frá Hóli M; Svarta Sól frá Ytra Skörðugili Aðaleink. 8,10 hæfileikar 8,05   4. vetra Nr. - 104

Gefandi Ingimar Ingimarsson

19.  Frosti frá Efri Rauðalæk,  F; Óður frá Brún   M; Brynja frá Kvíarhóli. Aðaleink. 8,09  4.vetra.  8,12 fyrir hæfileika. Nr. - 471

Gefandi Baldvin Ari Guðlaugsson

20.  Óska Hrafn frá Brún,  F; Hrafn frá Holtsmúla M; Ósk frá Brún. Aðaleink.  8,08 þar af  9 fyrir skeið.
Nr. - 86

Gefandi: Hrímahestar

21. Skjanni frá Nýjabæ, F. Hróður frá Refsstöðum. M, Þóra frá Nýjabæ. Aðaleink. 8,08. Sköpulag 8,01.  Hæfileikar 8,12. Nr. - 120

Gefandi: Ólöf Guðbrandsdóttir

22.  Gammur frá Steinnesi, F; Sproti frá Hæli M; Sif frá Blönduósi. Aðaleink. 8,03 þar af 9,0 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið. Nr. - 272

Gefandi  Magnús Jósefsson

23.  Prímus frá Brekkukoti,  F; Parker frá Sólheimum M; Drottning frá Hemlu. Aðaleink. 8,02 hæfileikar 8,00. 8,5 fyrir tölt,vilja og fegurð í reið. Nr. - 437

Gefandi Pétur Snær Sæmundsson.

24. Gáski frá Nípukoti, F. Gassi frá Vorsabæ II. M; Tinna frá Nípukoti. Aðaleink. 8,02. Hæfileikar 8,15 þar af 8,5 fyrir skeið, stökk, vilja og geðslag og fegurð í reið. Nr. - 43

Gefendur: Gunnlaugur Björnsson og Sigrún Þórisdóttir

25.  Penni frá Glæsibæ,  F; Parker frá Sólheimum M; Spenna frá Glæsibæ. Aðaleink. 8,00 4.v  þar af 8,5 fyrir tölt, fegurð í reið og vilja og geð. Nr. - 464

Gefandi Stefán Friðriksson

26.  Garpur frá Hvoli, F; Gammur frá Steinnesi M; Þota frá Hvoli. Aðaleink. 8,00 hæfileikar 8,04 þar af 8,5 f. tölt, vilja og geð, fegurð í reið og stökk.
Nr. - 153
Nr. - 450
Nr. - 262
Nr. - 380

Gefandi: Tryggvi Rúnar Hauksson ( 4 folatollar)

27.  Ræll frá Gauksmýri, F; Galsi frá Sauðárkróki, M; Rögg frá Ytri-Skógum. Aðaleink. 7,99. Sköpul. 7,93. Hæfileikar 8,03 þar af 8,5 fyrir skeið og vilja og geðslag.  Nr. - 324

Gefendur: Jóhann Albertsson og Sigríður Lárusdóttir

28. Sólmundur frá Úlfsstöðum,  F; Álfasteinn frá Selfossi M; Drottning frá Kópavogi  Aðaleink. 7,97 hæfileikar 8,02   4.vetra. Nr. - 144

Gefandi: Jónas Hallgrímsson

29. Gígur frá Hólabaki,   F; Klettur frá Hvammi M; Lísa frá Hólabaki. Aðaleink. 7,90,  4 vetra foli. Nr. - 91

Gefandi: Björn Magnússon og Tryggvi Björnsson

30.  Kafteinn frá Kommu,  F; Blær frá Torfunesi  M; Kjarnorka frá Kommu,  foli á  4 v, bróðir  Kaspars og Kappa frá Kommu. Nr. - 339

Gefendur:  Ásmundur Ingvarsson, Guðjón Rúnarsson og Hrímahestar ehf

31.  Barón frá Efri Fitjum,  F; Parker frá Sólheimum M; Ballerína frá Grafarkoti  álitlegur ungfoli, kynbótamat  115. Nr. - 370

Gefandi: Hrímahestar ehf og Árbakkahestar ehf.

32. Hróður frá Blönduósi, fæddur 2005, jarpur.  F; Óður frá Brún M; Hríma frá Hofi ósýndur. Nr. - 626

Gefandi: Tryggvi Björnsson og Ásgeir Blöndal

33. Asi frá Lundum, F; Bjarmi frá Lundum M; Auðna frá Höfða. Asi er bróðir Auðs,Arðs og Als. Nr. - 443

Gefandi Sigbjörn Björnsson

34.  Kufl frá Grafarkoti, brúnskjóttur. F; Klettur frá Hvammi, M; Kórea frá Grafarkoti. Nr. - 619

Gefendur: Indriði Karlsson og Herdís Einarsdóttir

35. Heljar frá Hvoli, fæddur 2006, brúnskjóttur, F; Gammur frá Steinnesi, M; Þota frá Hvoli
Nr. - 521
Nr. - 460
(2 tollar) Albróðir Garps frá Hvoli

Gefandi: Tryggvi Rúnar Hauksson

36. Fleygur frá Hvoli, fæddur 2005, grár, F; Parker frá Sólheimum, M; Spurning frá Hvoli
Nr. - 89
Nr. - 618
(2 tollar)

Gefandi: Tryggvi Rúnar Hauksson

37. Meyvant frá Feti, fæddur 2006, bleikálóttur, F; Hnokki frá Fellskoti, M; Papey frá Dalsmynni. Nr. - 904

Gefandi: Meyvant ehf

38. Tjaldur frá Steinnesi, fæddur 2005, brúnskjóttur. F; Adam frá Ásmundarstöðum, M; Sif frá Blönduósi. Nr. - 1014

Gefandi: Magnús Jósefsson

39. Rammur frá Höfðabakka, fæddur 2005, brúnn F; Rammi frá Búlandi, M; Smella frá Höfðabakka.
Nr. - 127

Gefendur: Sigrún Þórðardóttir og Sverrir Sigurðsson

40. Bassi frá Efri-Fitjum, fæddur 2007, brúnn, F; Aron frá Strandarhöfði, M; Ballerína frá Grafarkoti.  
Nr. - 92

Gefendur: Gunnar Þorgeirsson og Gréta B Karlsdóttir

41. Kompás frá Skagaströnd, fæddur 2006, móbrúnn, F; Hágangur frá Narfastöðum M; Sunna frá Akranesi. Nr. - 779

Gefandi: Sveinn Ingi Grímsson

42. Blöndal frá Skagaströnd, fæddur 2003, grár,  F; Töfri frá Selfossi, M; Þyrla frá Skagaströnd. Nr. - 24

Gefandi: Þorlákur Sveinsson

43. Kostur frá Skagaströnd, fæddur 2004, móbrúnn. F; Illingur frá Tóftum, M; Sunna frá Akranesi.
Nr. - 365

Gefandi: Sveinn Ingi Grímsson

44. Fannar frá Höfðabakka, fæddur 2005, rauður. F; Ægir frá Litlalandi. M; Freysting frá Höfðabakka.
Nr. - 708

Gefandi: Sverrir Sigurðsson og Sigrún Þórðardóttir

45.  Sjóður frá Bessastöðum, fæddur 2007, með 122 í kynbótamat. F; Vilmundur frá Feti, M; Milla frá Árgerði. Nr. - 522

Gefendur: Jóhann B Magnússon og Guðný Helga Björnsdóttir

46. Sægreifi frá Múla, fæddur 2005. F: Þristur frá Feti M: Litla-Þruma frá Múla. Brúnsokkóttur. Nr. - 415

Gefandi: Sæþór Fannberg

Flettingar í dag: 483
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 406
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 3694902
Samtals gestir: 447577
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 22:56:56