Færslur: 2012 Mars

07.03.2012 22:58

Húnvetnska liðakeppnin - fimmgangur og tölt



Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fimmgangur í 1. og 2. flokki og tölt T7 í 3. flokki og tölt T3 í unglingaflokki, fædd 1995 og seinna (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) en það verður föstudaginn 16. mars nk og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 13. mars. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Í fimmgangi verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, tölt, brokk, stökk, fet og skeið (skeiðið eru tveir sprettir fjær áhorfendum og einn í einu). Töltið verður einnig stjórnað af þul og það verður ekki snúið við og er prógrammið í tölti T7 hægt tölt og svo frjáls ferð á tölti. Í tölti T3 er prógrammið hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.
Í mótaröðinni mega knapar ekki keppa á sama hesti í sömu grein, td má unglingur ekki keppa í tölti á einu móti og fullorðinn á öðru móti í mótaröðinni, sama á við um tölt T7 osfrv.

Skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.



Mótanefnd


 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar

05.03.2012 20:46

ATH Breyting á SKVH móti


SKVH mót verður haldið föstudaginn 9. mars í Þytsheimum og hefst kl:19:00 Keppt verður í Fjórgangi: Keppnisfyrrikomulag: Tölt 1hringur frjáls hraði, brokk 1 hringur, 1/2hringur fet og 1hringur hægt stökk. Barnaflokkur ,Unglingaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn)meira keppnisvanir og 2.flokkur(áhugamenn) minna keppnisvanir. Þríþraut.
Einnig verður keppt í Barnaflokki tvígangur þar er riðið 1 og 1/2 hringur tölt eða brokk og 1/2 hringur fet.

Skráning þarf að hafa borist fyrir Miðvikudagskvöld 7. mars á netfang: sigrun@skvh.is einnig er hægt að skrá í síma 895-1147 og 660-5826. Fram þarf að koma: Nafn hests og aldur, knapi og upp á hvora hönd fólk vill ríða. Dæmt verður eftir forsemdum SKVH, það verða ekki réttindadómarar. Skráningargjald 1.500.en.1.000.í barnaflokk aðgangseyrir 1000.-Skráningargjöld greiðist inn á reikn .no. 0159-05-403163 kt:540507-1040.Fyrir fimmtudagskvöldið 8.mars.


Vonumst til að sjá ykkur sem flest.


05.03.2012 12:07

Stórsýning Þyts 2012



Undirbúningur og skoðun vegna Stórsýningar Þyts fer fram Sunnudaginn 11. Mars nk. kl. 13:00 í reiðhöllinni Þytsheimum.

Dæmi um sýningaratriði:

 -    Stóðhestar

-     Hryssur

-     Alhliðahross

-     Klárhross

-     Ræktunarbú

-     Annað

 

Þeir sem hafa hug á að vera með einstaklingsatriði og/eða hópatriði vinsamlegast hafið

samband við Indriða s. 8602056 eða Sverri s. 8935170 vegna frekari upplýsinga.

 

05.03.2012 11:59

Meistaradeild Norðurlands á miðvikudag



Annað mót Meistaradeildar Norðurlands, KS-deildar, fer fram miðvikudaginn 7. mars í Svaðastaðahöll. Þá verður keppt í fimmgangi og horfir í hörkukeppni enda margir sterkir gæðingar á ráslista sem hér er meðfylgjandi. Keppnin hefst stundvíslega kl. 20 og er aðgangseyrir 1.500 kr.

            Ráslisti
1.      Erlingur Ingvarsson                Hátíð frá Syðra Fjalli
2.      Hörður Óli Sæmundarson      Hreinn frá Vatnsleysu
3.      Sölvi Sigurðarson                   Kristall frá Hvítanesi
4.      Fanney Dögg Indriðad          Sýn frá Grafarkoti
5.      Elvar Einarsson                      Starkaður frá Stóru Gröf Ytri
6.      Viðar Bragason                      Sísí frá Björgum
7.      Magnús B Magnússon           Vafi frá Ysta Mó
8.      Ólafur Magnússon                 Ódeseifur frá Möðrufelli
9.      Elvar Logi Friðriksson          Ræll frá Gauksmýri
10.  Tryggvi Björnsson                  Rammur frá Höfðabakka
11.  Ísólfur L Þórisson                  Kvaran frá Lækjamóti
12.  Þorsteinn Björnsson               Kylja frá Hólum
13.  Þórarinn Eymundsson           Seiður frá Hörgslandi
14.  Mette Mannseth                     Hnokki frá Þúfum
15.  Þorbjörn H Matthíasson         Dýa frá Litla Dal
16.  Sveinn B Friðriksson              Glaumur frá Varmalæk
17.  Baldvin Ari Guðlaugsson      Jökull frá Efri Rauðalæk
18.  Bjarni Jónasson                      Djásn frá Hnjúki


Eftir fyrsta mót (fjórgang) er staða níu efstu knapa þessi.   

Knapar                                               stig

1          Ísólfur Líndal                       10

2          Ólafur Magnússon                 8

3          Sölvi Sigurðarson                  7

4          Bjarni Jónasson                     6

5          Baldvin Ari Guðlaugsson        5

6          Fanney D Indriðadóttir        4

7          Þórarinn Eymundsson            3

8          Mette Mannseth                     2

9          Viðar Bragason                      1


05.03.2012 10:28

Grunnskólamót - Úrslit

Í gær var haldið í Þytsheimum á Hvammstanga fyrsta af þremur Grunnskólamótum hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í vetur. Æskulýðsnefndir félaganna standa að þessari mótaröð. Þátttökurétt hafa börn og unglingar á grunnskólaaldri á svæðinu og keppa þau í nafni þess skóla sem þau stunda nám við, skólarnir eru alveg ótengdir mótunum að öðru leiti.
Mótið tókst mjög vel, góð þátttaka, góð stemning og gott veður. Æskulýðsnefnd Þyts þakkar öllum keppendum, aðstandendum þeirra og öllum starfsmönnum kærlega fyrir mjög góðan dag.

Úrslitin voru eftirfarandi:


Fegurðarreið 1.-3 bekkur
Nafn Hestur litur Bekkur Skóli Úrslit Fork
1 Björg Ingólfsdóttir Hnokki frá Dýrfinnustöðum grár 8v 3 Varmahl.sk   7,75       6,75    
2 Jón Hjálmar Ingimarsson Flæsa frá Fjalli jarpblesó 8v 3 Varmahl.sk   6,25       5,50    
3 Júlía Kristín Pálsdóttir Náð frá Flugumýri bleikálótt 8v 3 Varmahl.sk   5,50       4,75    
4 Einar Pétursson Prímus frá Brekkukoti rauðglófext 7v 2 Húnavallask   5,25       4,50    
5 Rakel Gígja Ragnarsd Uggur frá Grafarkoti brúnblesó 6v 2 Gr.Húnaþ ve   4,00       3,00    


Tölt 4. - 7. bekkur B-úrslit
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Fegurðartölt Úrslit Fork
6 Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi leirljós 7v 7 Blönduskóli
5,67 5,50
7 Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæli brún 11v 6 Húnavallask
5,17 5,35
8 Viktor Jóhannes Kristófersson Geisli frá Efri-Þverá rauður 11v 7 Gr.Húnaþ ve
4,42 4,85
9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum móskj 13v 7 Gr.Húnaþ ve
4,42 4,95


Tölt 4. - 7. bekkur A-úrslit
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Úrslit Fork
1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum rauðglófe 15v 6 Varmahl.sk 6,42 6,50
2 Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli bleikálótt 8v 7 Varmahl.sk 6,17 5,65
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Kvestu brúnskj 18v 7 Varmahl.sk 5,83 5,65
4 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði jörp 11v 6 Gr.Húnaþ ve 5,83 5,70
5 Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi leirljós 7v 7 Blönduskóli 5,75 5,50
6 Lilja María Suska Feykir frá Stekkjardal rauður 6v 5 Húnavallask 5,33 5,75


Tölt 8. - 10. bekkur B-úrslit
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Úrslit Fork
5 Helga Rún Jóhannsdóttir Logadís frá Múla rauðstj 5v 10 Gr.Húnaþ ve 6,50 5,85
6 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi grár 9v 9 Blönduskóli 6,33 5,90
7 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli rauður 8v 10 Varmahl.sk 6,33 6,00
8 Ragnheiður Petra Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum rauðstjörnótt 7v 10 Árskóli 6,25 5,95
9 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli móvindsk 8v 9 Varmahl.sk 5,67 5,85


Tölt 8. - 10. bekkur A-úrslit




Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Úrslit Fork
1 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi grár 7v 8 Varmahl.sk 7,50 6,65
2 Birna Olivia Agnarsdóttir Jafet frá Lækjamóti  brúnn 9v 10 Gr.Húnaþ ve 6,83 6,25
3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti rauðblesó 9v 8 Varmahl.sk 6,67 6,35
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum brúnskj 11v 10 Gr.Húnaþ ve 6,58 6,25
5 Helga Rún Jóhannsdóttir Logadís frá Múla rauðstj 5v 10 Gr.Húnaþ ve 6,33 5,85


Skeið 8. -10. bekkur




Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Besti tími
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum  rauðstjörnó 11v 10 Gr.Húnaþ ve 4,46   
2 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi II brún 7v 10 Húnavallask 4,70   
3 Kristófer Smári Gunnarsson  Kofri frá Efri-Þverá rauður 9v 10 Gr.Húnaþ ve 4,76   
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki bleikálóttur 10v  8 Varmahl.sk 4,77   
5 Hanna Ægisdóttir Gúrkublesa frá Stekkjarhlíð rauðblesó  10 Húnavallask 5,01   

Verið er að vinna í myndum sem teknar voru á mótinu. Þær koma vonandi fljótlega inn í myndaalbúmið.

03.03.2012 19:06

Ís-landsmótið á Svínavatni 2012 - úrslit

Í dag var Ís-landsmótið á Svínavatni. Veðrið var frábært og allar aðstæður góðar og ísinn aldrei betri. Tryggvi Björnsson stóð sig vel á mótinu og sigraði A-flokk á stóðhestinum Blæ frá Miðsitju með einkunnina 8,54. Tryggvi endaði síðan annar í B-flokki með einkunnina 8,73 eftir að hafa verið efstur eftir forkeppni. Sverrir varð svo sjöundi á Rammi frá Höfðabakka í A-flokki með einkunnina 8,28 en Tryggvi reið honum í forkeppni. Barbara Wensl var knapi mótsins því hún sigraði tvöfalt eða bæði Tölt og B-flokk á hestinum Dal frá Háleggsstöðum sem var síðan kjörinn hestur mótsins.

Tryggvi og Blær frá Miðsitju


Tryggvi og Stimpill frá Vatni

Úrslitin voru eftirfarandi:



Úrslit B-flokkur



1


Barbara Wenzl

Dalur frá Háleggsstöðum

8,76

2


Tryggvi Björnsson

Stimpill frá Vatni

8,73

3


Hörður Óli Sæmundarson

Andri frá Vatnsleysu

8,70

4


Arnar Bjarki Sigurðsson

Kaspar frá Kommu

8,67

5


Ólafur Magnússon

Gáski frá Sveinsstöðum

8,64

6


Þórarinn Ragnarsson

Hrafnhetta frá Steinnesi

8,59

7


Anna Kristín Friðriksdóttir

Glaður frá Grund

8,51

8


Elvar Einarsson

Hlekkur frá Lækjarmóti

8,49

9


Stefán Birgir Stefánsson

Gangster frá Árgerði

8,40








Úrslit A-flokkur



1


Tryggvi Björnsson

Blær frá Miðsitju

8,54

2


Páll Bjarki Pálsson

Seiður frá Flugumýri 2

8,47

3


Stefán Birgir Stefánsson

Tristan frá Árgerði

8,46

4


Sæmundur Þ Sæmundarson

Mirra frá Vindheimum

8,43

5


Elvar Eylert Einarsson

Starkaður frá Stóru Gröf Ytri

8,40

6


Vignir Sigurðsson

Spói frá Litlu- Brekku

8,34

7


Sverrir Sigurðsson

Rammur frá Höfðabakka

8,28

8


Friðgeir Ingi Jóhannsson

Ljúfur frá Hofi

8,21








Úrslit tölt



1


Barbara Wenzl

Dalur frá Háleggstöðum

7,23

2


Arnar Bjarki Sigurðarson

Rán frá Neistastöðum

7,00

3


Líney María Hjálmarsdóttir

Kristall frá Varmalæk

6,93

4


Baldvin Ari Guðlaugsson

Senjor frá Syðri Ey

6,87

5


Sölvi Sigurðarson

Kolvakur frá Syðri- Hofdölum

6,77

6


Jessie Huijbers

Daníel frá Vatnsleysu

6,73

7


Hekla Katharína Kristinsd

Hrymur frá Skarði

6,67

8


Ólafur Magnússon

Gáski frá Sveinsstöðum

4,67

02.03.2012 12:02

Grunnskólamót - Dagskrá og ráslisti

Mótið verður sunnudaginn 4. mars í Þytsheimum á Hvammstanga og hefst kl. 13:00.
Dagskrá:
  • Fegurðartölt 1.-3. bekkjar
  • Tölt 4.-7. bekkjar
  • B-úrslit í tölti 4.-7. bekkjar
  • stutt hlé
  • Tölt 8.-10. bekkjar
  • B-úrslit í tölti 8.-10.bekkjar
  • 15 mínútna hlé
  • A-úrslit í tölti 4.-7. bekkjar
  • A-úrslit í tölti 8.-10. bekkjar
  • stutt hlé
  • skeið 8.-10. bekkjar
Ráslisti:


Fegurðarreið 1. - 3. bekkur


Holl Hönd Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
1 H Olga María Rúnarsdóttir Sveppur frá Kommu jarpur 7v 3 Húnavallask
1 H Júlía Kristín Pálsdóttir Náð frá Flugumýri bleikálótt 8v 3 Varmahl.sk
2 V Björg Ingólfsdóttir Hnokki frá Dýrfinnustöðum grár 8v 3 Varmahl.sk
2 V Rakel Gígja Ragnarsd Uggur frá Grafarkoti brúnblesó 6v 2 Gr.Húnaþ ve
3 V Jón Hjálmar Ingimarsson Flæsa frá Fjalli jarpblesó 8v 3 Varmahl.sk
3 V Einar Pétursson Prímus frá Brekkukoti rauðglófext 7v 2 Húnavallask








Tölt 4. - 7. bekkur



Holl Hönd Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
1 V Ásdís Freyja Grímsdóttir Djákni frá Brekku grár 18v 4 Húnavallask
1 V Sigurður Bjarni Aadnegard Þokki frá Blönduósi rauður 13v 7 Blönduskóli
2 H Lilja María Suska Hamur frá Hamarshlíð brúnn 15v 5 Húnavallask
2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund móskj 16v 7 Gr.Húnaþ ve
3 H Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli bleikálótt 8v 7 Varmahl.sk
3 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu Brekku brúnn 10v 7 Gr.Húnaþ ve
4 H Guðný Rúna Vésteinsdóttir Tíbrá frá Hofsstaðaseli rauðblesó 7v 4 Varmahl.sk
4 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Ör frá Hvammi rauð 9v 7 Húnavallask
5 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti brún 7v 7 Gr.Húnaþ ve
5 H Helgi Fannar Gestsson Sveipur frá Borgarhóli rauðblesó 10v 7 Varmahl.sk
6 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Kvestu brúnskj 18v 7 Varmahl.sk
6 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæli brún 11v 6 Húnavallask
7 V Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum rauðglófe 15v 6 Varmahl.sk
7 V Magnea Rut Gunnarsdóttir Barði frá Fellsenda sótr.tvístj 13v 7 Húnavallask
8 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði jörp 11v 6 Gr.Húnaþ ve
8 V Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi leirljós 7v 7 Blönduskóli
9 H Lilja María Suska Feykir frá Stekkjardal rauður 6v 5 Húnavallask
9 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Búi frá Akranesi rauðblesó 19v 6 Gr.Húnaþ ve
10 H Lara Margrét Jónsdóttir Örvar frá Steinnesi brúnn 9v 5 Húnavallask
10 H Viktor Jóhannes Kristófersson Geisli frá Efri-Þverá rauður 11v 7 Gr.Húnaþ ve
11 H Magnea Rut Gunnarsdóttir Sigyn frá Litla Dal gráskj 6v 7 Húnavallask
11 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum móskj 13v 7 Gr.Húnaþ ve








Tölt 8. - 10. bekkur



Holl Hönd Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
1 H Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli móvindsk 8v 9 Varmahl.sk
1 H Haukur Marian Suska Viðar frá Hvammi brúnskj 6v 10 Húnavallask
2 H Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi grár 7v 8 Varmahl.sk
2 H Hanna Ægisdóttir Feykir frá Stekkjardal rauðstj 7v 10 Húnavallask
3 H Birna Olivia Agnarsdóttir Jafet frá Lækjamóti  brúnn 9v 10 Gr.Húnaþ ve
3 H Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli rauður 8v 10 Varmahl.sk
4 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti rauðblesó 9v 8 Varmahl.sk
4 V Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu rauður 8v 9 Gr.Húnaþ ve
5 H Anna Baldvina Vagnsdóttir Móalingur frá Leirubakka móáló 13v 8 Varmahl.sk
5 H Helga Rún Jóhannsdóttir Logadís frá Múla rauðstj 5v 10 Gr.Húnaþ ve
6 H Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum rauð 10v 10 Húnavallask
6 H Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk bleikál 10v 10 Varmahl.sk
7 H Ragnheiður Petra Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum rauðstjörnótt 7v 10 Árskóli
7 H Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli  bleikál 10v 8 Gr.Húnaþ ve
8 V Emilía Diljá Stefánsdóttir Mímir frá Kolugili mósóttur 16v 8 Gr.Húnaþ ve
8 V Anna Baldvina Vagnsdóttir Skrúfa frá Lágmúla brún 12v 8 Varmahl.sk
9 H Eva Dögg Pálsdóttir Kasper frá Grafarkoti grár 8v 8 Gr.Húnaþ ve
10 H Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Demantur frá Blönduósi brúnn 7v 10 Húnavallask
10 H Fanndís Ósk Pálsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum brúnskj 11v 10 Gr.Húnaþ ve
11 V Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi grár 9v 9 Blönduskóli
11 V Þórdís Inga Pálsdóttir Sóldögg frá Flugumýri brún 6v 8 Varmahl.sk
12 H Sonja Sigurgeirsdóttir Stormur frá Saurbæ rauður 7v 10 Varmahl.sk
12 H Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi rauðblesó 7v 10 Húnavallask
13 H Birna Olivia Agnarsdóttir Róni frá Kolugili jarpur 13v 10 Gr.Húnaþ ve
13 H Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Blesi frá Litlu-Tungu II rauðblesó 11v 9 Varmahl.sk
14 H Hanna Ægisdóttir Móði frá Stekkjardal brúnn 6v 10 Húnavallask
14 H Gunnar Freyr Gestsson Máki frá Borgarhóli brúnn 8v 10 Varmahl.sk








Skeið 8. - 10. bekkur



  Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
  1 Hanna Ægisdóttir Goði frá Finnstungu  grár 8v 10 Húnavallask
  2 Kristófer Smári Gunnarsson  Kofri frá Efri-Þverá rauður 9v 10 Gr.Húnaþ ve
  3 Fanndís Ósk Pálsdóttir Erpur frá Efri-Þverá  rauður 8v 10 Gr.Húnaþ ve
  4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki bleikálóttur 10v  8 Varmahl.sk
  5 Hákon Ari Grímsson Hnakkur frá Reykjum  brúnskj 7v 10 Húnavallask
  6 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Brúnn frá Gerðum brúnn 14v 10 Húnavallask
  7 Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum  rauðstjörnó 11v 10 Gr.Húnaþ ve
  8 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi II brún 7v 10 Húnavallask
  9 Hanna Ægisdóttir Gúrkublesa frá Stekkjarhlíð rauðblesó  10 Húnavallask
  10 Kristófer Smári Gunnarsson  Stakur frá Sólheimum jarpur 15v 10 Gr.Húnaþ ve
  11 Fanndís Ósk Pálsdóttir Amon frá Miklagarði brúnn 10v 10 Gr.Húnaþ ve

01.03.2012 22:19

Uppfærður ráslisti á Ís-landsmótinu á Svínavatni



Hér fyrir neðan eru komnir uppfærðir ráslistar fyrir Ís-landsmótið á Svínavatni. Mótið er eins og flestir vita laugardaginn nk, hefst kl. 10.00. Dagsskráin er þannig að það byrjar á forkeppni í B-flokki, þá A-flokki og endar á tölti. Úrslit riðin í sömu röð.

B- flokkur í boði:




1 Helgi Eyjólfsson Friður frá Þúfum
1 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli
1 Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfustöðum
2 Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu
2 Tryggvi Björnsson Spaði frá Fremra-Hálsi
2 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3
3 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi
3 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi
3 Þórður Pálsson Áfangi frá Sauðanesi
4 Eline Manon Schijver Eyvör frá Eyri
4 Ástríður Magnúsdóttir Hróarr frá Vatnsleysu
4 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum
5 Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri Rauðalæk
5 Finnur Bessi Svavarsson Vörður frá Hafnarfirði
5 Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum
6 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi
6 Bjarni Sveinsson Leiftur frá Laugardælum
6 Barbara Benzl Dalur frá Háleggsstöðum
7 Selma Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi
7 Fredrica Fagerlund Leikur frá Lýtingsstöðum
7 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
8 Friðgeir Ingi Jóhannsson Reyr frá Hofi
8 Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka
8 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu
9 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti
9 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
9 Gestur Freyr Stefánsson Dís frá Höskuldsstöðum
10 Arnar Bjarki Sigurðsson Kaspar frá Kommu
10 Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Garði
10 Sæmundur Þ Sæmundsson Baugur frá Tunguhálsi 2
11 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu
11 Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík
11 Sölvi Sigurðarson Bjarmi frá Garðakoti
12 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni
12 Torunn Hjelvik Asi frá Lundum II
12 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni
13 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1
13 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Evelyn frá Litla Garði
13 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði
14 Páll Bjarki Pálsson Reynir frá Flugumýri
14 Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu
14 Karen Ósk Guðmundsdóttir Kjarkur frá Flögu


A-flokkur í boði:




1 Sæmundur Þ Sæmundarson Mirra frá Vindheimum
1 Jóhann B. Magnússon Hera frá Bessastöðum
2 Ásdís Helga Sigursteinsd Kiljan frá Árgerði
2 Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu- Brekku
3 Eline Manon Schijver Snerpa frá Eyri
3 Elvar Eylert Einarsson Starkaður frá Stóru Gröf Ytri
4 Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka
4 Baldvin Ari Guðlaugsson Bergsteinn frá Akureyri
5 Finnur Bessi Svavarson Öskubuska frá Litladal
5 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi
6 Gestur Freyr Stefánsson Sveipur frá Borgarhóli
6 Sæmundur Þ Sæmundarson Þyrill frá Djúpadal
7 Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka
7 Torunn Hjelvik Laufi frá Bakka
8 Sigurður Sigurðarson Frosti frá Efri-Rauðalæk
8 Vignir Sigurðsson Lygna frá Litlu- Brekku
9 Stefán Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði
9 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju
10 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum
10 Ásdís Helga Sigursteinsd Hvinur frá Litla-Garði
11 Jóhann B. Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
11 Páll Bjarki Pálsson Seiður frá Flugumýri 2
12 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
12 Hans Thor Hilmarsson Lotta frá Hellu

Tölt í boði:




1 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi
1 Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey
1 Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu
2 Hekla Katharína Kristinsd Hrymur frá Skarði
2 Tryggvi Björnsson Spaði frá Fremra-Hálsi
2 Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri- Hofdölum
3 Jóhann B. Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
3 Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík
3 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra- Seli
4 Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfustöðum
4 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum
4 Sæmundur Þ Sæmundarson Baugur frá Tunguhálsi 2
5 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3
5 Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili
5 Höskuldur Birkir Erlingsson Börkur frá Akurgerði
6 Guðlaugur Arason Logar frá Möðrufelli
6 Stefanie Wermelinger Njála frá Reykjavík
6 Sölvi Sigurðarson Dóri frá Melstað
7 Finnur Bessi Svavarsson Drafnar frá Þingnesi
7 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi
7 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi
8 Bjarni Sveinsson Leiftur frá Laugardælum
8 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum
8 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
9 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu
9 Baldvin Ari Guðlaugsson Geisli frá Efri Rauðalæk
9 Vignir Sigurðsson Lygna frá Litlu - Brekku
10 Gestur Freyr Stefánsson Sveipur frá Borgarhóli
10 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni
10 Arnar Bjarki Sigurðarson Rán frá Neistastöðum
11 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1
11 Selma Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi
11 Sölvi Sigurðarson Kolvakur frá Syðri- Hofdölum
12 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu
12 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk
12 Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Garði

01.03.2012 20:00

Úrslit í fimmgangi í Skagfirsku mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í fimmgangi í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram miðvikudagskvöldið sl. Tveir Þytsfélagar voru í úrslitum í meistaraflokki en Tryggvi Björnsson endaði annar á Rammi frá Höfðabakka og Pálmi G Ríkharðsson og Svipur enduðu fjórðu.

Fimmgangur meistaraflokkur - Úrslit
1. Sölvi Sigurðarson-Kristall frá Hvítanesi                           6,57
2. Tryggvi Björnsson-Rammur frá Höfðabakka             6,52
3. Hekla Katharina Kristinsdóttir-Hringur frá Skarði           6,31
4. Pálmi Geir Ríkharðsson-Svipur                                 6,10
5. Þórarinn Ragnarsson-Mökkur frá Hólmahjáleigu             6,00
6. Elvar Einarsson-Vestri frá Borganesi                                5,83
7. Arnar Bjarki Sigurðarson-Arnar frá blesastöðum             5,64

Fimmgangur áhugamannaflokkur - Úrslit
1. Jón Helgi Sigurgeirsson-Bjarmi frá Enni                          5,71
2. Lilja Pálmadóttir-Seiður frá Hörgslandi                           4,05

Fimmgangur ungmennaflokkur - Úrslit
1. Herdís Rútsdóttir-Spyrna frá Brekku                               4,57
2. Jónína Lilja Pálmadóttir-Hildur                                  4,17

Tölt unglingaflokkur - Úrslit
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir-Lárus frá Syðra-Skörðugili          6,39
2. Jón Helgi Sigurgeirsson-Töfri frá Keldulandi                   6,22
3. Finnbogi Bjarnason-Svala frá Garði                                6,22
4. Ragnheiður Petra Óladóttir-Rán frá Skefilstöðum           5,94
5. Rósanna Valdimarsdóttir-Kjarni Varmalæk                     5,83

Tölt barnaflokkur - Úrslit
1. Björg Ingólfsdóttir á Hnokka frá Dýrfinnustöðum            5,67
2. Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu            5,56
3. Rakel Eir Ingimarsdóttir-Vera frá Fjalli                            5,44
4. Ingunn Ingólfsdóttir-Grímhildur frá Tumabrekku              4,94
5. Stefanía Sigfúsdóttir Sigurdís frá Syðra Vallholti            3,67



01.03.2012 15:06

Fimleikar

Vegna veikinda eru ekki æfingar í fimleikum í dag, fimmtudaginn 1. mars.
Höllin er því laus til 17:00.
Flettingar í dag: 286
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 779
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 965851
Samtals gestir: 50561
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 04:48:45