Blog records: 2015 N/A Blog|Month_8

16.08.2015 22:31

Úrslit Gæðingamóts Þyts 2015

Gæðingamót Þyts var haldið laugardaginn 15.08 sl. Veðrið var frábært fram eftir degi en þá fór að rigna af og til eins og hellt væri úr fötu. Kappi var aðeins að stríða mótanefnd en Þórdís Ben reiknimeistari reddaði hlutunum bara upp á gamla mátann.

Knapi mótsins valinn af dómurum var Rakel Gígja Ragnarsdóttir og glæsilegasti hestur mótsins einnig valinn af dómurum var Grágás frá Grafarkoti. Hæst dæmda hryssa mótsins var Brúney frá Grafarkoti, knapi Elvar Logi Friðriksson, en þau verðlaun gefa Hrossaræktarsamtökin þeirri hryssu sem er með hæstu einkunn úr forkeppni í fullorðinsflokkunum. Fjórðu aukaverðlaunin sem veitt eru á Gæðingamóti Þyts eru til elsta keppenda í áhugamannaflokki en það er Eva-Lena Lohi sem hlýtur þann titil.

Rakel Gígja og Grágás frá Grafarkoti
 
4 pollar tóku þátt í mótinu en það voru þau Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 9 ára á Sparibrún frá Hvoli 20 vetra, Guðmar Hólm Ísólfsson 9 ára á Valdísi frá Blesastöðum 1a, rauðstjörnótt 19 vetra, Herdís Erla Elvarsdóttir 2 ára á Flakkara frá Æsustöðum 28 vetra, og Indriði Rökkvi Ragnarsson 7 ára á Glóey frá Gröf 13 vetra. Þessir krakkar stálu auðvitað athygli allra á svæðinu á meðan þau voru í braut.

 
Úrslit urðu eftirfarandi:
 
Barnaflokkur:

Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti, 8,48/8,49
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi, 8,25/8,38
 
Unglingaflokkur:

Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)
1. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti, 8,18/8,33
2. Karítas Aradóttir og Vala frá Lækjamóti, 8,16/8,17
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi, 7,98/8,13
4. Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi, 8,00/8,03
5. Sara Lind Sigurðardóttir og Maí frá Syðri-Völlum, 7,92/7,74
 
Ungmennaflokkur:

Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)
1. Ragnheiður Petra Óladóttir og Daníel frá Vatnsleysu, 8,37/8,45
2. Fanndís Ósk Pálsdóttir og Biskup frá Sauðárkróki, 8,08/8,27
 
C - flokkur:

Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)
1. Eva Lena Lohi og Bliki frá Stóru-Ásgeirsá, 8,04/8,05
2. Ruth Bakles og Helga frá Hrafnsstöðum, 7,98/7,99
3. Eyjólfur Sigurðsson og Lukka frá Akranesi, 7,91/7,90
4. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli, 7,88/7,89

B - flokkur
A úrslit Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Flans frá Víðivöllum fremri, 8,35/8,57
2-3. Elvar Logi Friðriksson og Brúney frá Grafarkoti, 8,40/8,51
2-3. Jóhann Magnússon og Mynd frá Bessastöðum, 8,33/8,51
4. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1, 8,16/8,25
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum, 8,14/8,24

B úrslit Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)

6. Hörður Óli Sæmundsson og Dáð frá Ási, 8,09/8,45
7. Karítas Aradóttir og Björk frá Lækjamóti, 8,10/8,25
8. Marina Schregelmann og Sálmur frá Gauksmýri, 8,09/8,20
9. Birna Olivia Agnarsdóttir og Diddi frá Þorkelshóli 2, 8,08/8,15 (Marina reið forkeppni)
10. Sverrir Sigurðsson og Valey frá Höfðabakka, 8,13/8,12

A flokkur

Nafn/hestur/eink(fork/úrslit)
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Muninn frá Auðsholtshjáleigu, 8,30/8,44
2. Jóhann Magnússon og Sjönd frá Bessastöðum, 8,27/8,40
3. Anna Funni Jonason og Gosi frá Staðartungu, 8,19/8,30
4. Eline Schriver og Laufi frá Syðra-Skörðugili, 7,84/7,96
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Orka frá Syðri-Völlum, 8,10/7,33

100 m skeið

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Viljar frá Skjólbrekku, tími 7,97
2. Vigdís Gunnarsdóttir og Stygg frá Akureyri, tími 8,75
3. Einar Reynisson og Lykill frá Syðri-Völlum, tími 10,02

Komnar myndir inn í myndaalbúm á síðunni, Irina tók flottar myndir fyrir félagið.

Mótanefnd Þyts

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

14.08.2015 21:16

Gæðingamót Þyts 2015 - Dagskrá og ráslistar

Dagskrá

8:45  Knapafundur
9:00   B - flokkur   
Ungmennaflokkur  
Unglingaflokkur   
A - flokkur   
Pollar   
MATUR  
Barnaflokkur
C - flokkur   
Skeið   
B úrslit B flokkur
Úrslit ungmennaflokkur/unglingaflokkur  
Úrslit A flokkur  
Úrslit barnaflokkur  
Úrslit C flokkur
A úrslit í B flokk  
 Mótslok

 

 

Ráslistar

Pollaflokkur

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir

Sparibrúnn  frá Hvoli 20 vetra

Indriði Rökkvi Ragnarsson

Glóey frá Gröf   13 vetra

Guðmar Hólm Ísólfsson

Valdís frá Blesastöðum 1a, rauðstjörnótt 19 vetra

Herdís Erla Elvarsdóttir

Flakkari frá Æsustöðum 28 vetra

 

A-flokkur


1     Orka frá Syðri-Völlum  - Jónína Lilja Pálmadóttir
2     Laufi frá Syðra-Skörðugili -  Eline Schriver
3     Gosi frá Staðartungu -  Anna Funni Jonasson
4     Muninn frá Auðsholtshjáleigu -  Ísólfur Líndal Þórisson
5     Sjöund frá Bessastöðum -  Jóhann Magnússon

 

B-flokkur

1     Tyrfingur frá Miðhjáleigu Anna Funni
2     Diddi frá Þorkelshóli 2 Marina Gertrud Schregelmann
3     Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson
4     Byr frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson
5     Muni frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
6     Valey frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson
7     Flans frá Víðivöllum fremri Ísólfur Líndal Þórisson
8     Aragon frá Álfhólahjáleigu Lýdía Þorgeirsdóttir
9     Dáð frá Ási I Hörður Óli Sæmundarson
10     Svipur frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir
11     Vigur frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir
12     Sálmur frá Gauksmýri Marina Gertrud Schregelmann
13     Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson
14     Brúney frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson
15     Björk frá Lækjamóti Karítas Aradóttir
16     Mynd frá Bessastöðum

Jóhann Magnússon


 

Barnaflokkur

1     Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Glóð frá Þórukoti
2     Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti
3     Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson

Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

 

 

Unglingaflokkur

 

1     Eva Dögg Pálsdóttir Glitri frá Grafarkoti
2     Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi
3     Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi
4     Karítas Aradóttir Vala frá Lækjamóti
5     Sara Lind Sigurðardóttir Maí frá Syðri-Völlum
6     Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti
7     Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti

 

 

Ungmennaflokkur

 

1     Fanndís Ósk Pálsdóttir Biskup frá Sauðárkróki
2     Ragnheiður Petra Óladóttir

Daníel frá Vatnsleysu

 

 

C-flokkur

1     Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
2     Eva Lena Lohi Bliki frá Stóra-Ásgeirsá
3     Eyjólfur Sigurðsson

Lukka frá Akranesi

4                       Ruth Bakles                    Helga frá Hrafnsstöðum

 

 

100 m flugskeið

 

1     Jóhann Magnússon Hellen frá Bessastöðum
2     Einar Reynisson Lykill frá Syðri-Völlum
3     Jónína Lilja Pálmadóttir Nn frá Syðri-Völlum
4     Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku
5     Vigdís Gunnarsdóttir Stygg frá Akureyri
6     Eydís Anna Kristófersdóttir Bergþóra frá Kirkjubæ
7     Anna Funni Jonasson

Gosi frá Staðartung

 

08.08.2015 10:05

Gæðingamót Þyts 2015

Gæðingamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli 15. ágúst 2015. Ákveðið var að hafa mótið opið mót. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga B-flokk gæðinga C- flokk gæðinga Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu) Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu) Börn (10-13 ára á keppnisárinu) Skeið 100m Pollar (9 ára og yngri á árinu) C - Flokkur: Flokkur þessi er ætlaður byrjendum og lítið keppnisvönu fólki til þess að byrja að spreyta sig í gæðingakeppninni. Knapi og hestur sem keppir í C- flokki , getur ekki keppt líka í A og B flokk á sama móti. Meira um c flokk hér: http://www.lhhestar.is/static/files/frett_tengt/c-flokkur.pdf 

Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. http://skraning.sportfengur.com/ Lokaskráningardagur er miðnætti þriðjudaginn 11.ágúst. Skráning polla sendist á email: thytur1@gmail.com 
Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.000 kr. fyrir börn og unglinga 2.000 kr. Í skeiðgreinum er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 um leið og fólk skráir í gegnum skráningakerfið og viðkomandi keppandi fer þannig inn á ráslista. C flokkur heitir þrígangur í Sportfeng þar sem hann er ekki kominn inn í Kappa.
Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Mótanefnd auglýsir eftir aðstoð við ýmis störf á mótinu, en framkvæmd mótsins veltur alfarið á góðum stuðningi félagsmanna.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Mótanefnd 

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

  • 1
Today's page views: 358
Today's unique visitors: 34
Yesterday's page views: 1500
Yesterday's unique visitors: 92
Total page views: 957943
Total unique visitors: 50180
Updated numbers: 19.4.2024 03:44:18