18.08.2012 20:13

Úrslit í kappreiðum og staðan eftir forkeppni

vantar myndir frá kvöldinu en hér má sjá skemmtilega mynd frá kappreiðunum 2011 ;)


Úrslit í kappreiðum og staðan eftir forkeppni á opna íþróttamóti Þyts 2012. Skemmtilegum degi lokið í Kirkjuhvamminum þar sem opna íþróttamót Þyts er í gangi. Þáttakan er góð, flott hross, hressir knapar og mjög gott veður. Úrslit fara fram á morgun og byrja kl. 10.00 í fyrramálið á fjórgangi barna.
Í kvöld voru kappreiðar og var mikið fjör í stökkkappreiðunum og áhorfendur voru duglegir að hvetja keppendur, peningaverðlaun voru fyrir fyrstu 3 sætin, gefendur voru L-Ásgeirsá, Kola ehf og Diskódísir. Einnig voru sér verðlaun fyrir besta tímann í 100 metra skeiðinu, en það voru þær Mette og Þúsöld sem áttu besta tíma kvöldsins og hlaut Mette gjafabréf fyrir tvo í Selasiglinu á Hvammstanga.

Úrslit og staða eftir forkeppni má sjá hér fyrir neðan:

200 m stökk
 Siggi stoltur eigandi Vins tók við verðlaununum fyrir 1. sætið.

1 " Kristófer Smári Gunnarsson
Vinur frá Nípukoti
" 17,09
2 " Viktor Jóhannes Kristófersson
Flosi frá Litlu-Brekku
" 17,16
3 " Helga Rós Níelsdóttir
Natan frá Kambi
" 17,37
4 " Laufey Rún Sveinsdóttir
Blær frá Íbishóli
" 17,66
5 " Anna Herdís Sigurbjartsdóttir
Funi frá Fremri-Fitjum
" 17,70
6 " Jónína Lilja Pálmadóttir
Þáttur frá Seljabrekku
" 18,03

100 m skeið

1 " Mette Mannseth
Þúsöld frá Hólum
" 7,82
2 " Jóhann Magnússon
Hvirfill frá Bessastöðum
" 8,28
3 " Kristófer Smári Gunnarsson
Kofri frá Efri-Þverá
" 8,50
4 " Tryggvi Björnsson
Skuggadís frá Blönduósi
" 8,63
5 " Gunnar Reynisson
Nn frá Syðri-Völlum
" 0,00
6 " Bergrún Ingólfsdóttir
Eldur frá Vallanesi
" 0,00

Fimmgangur 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,97
2 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,80
3 Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu 6,73
4 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,67
5 Bjarni Jónasson / Ljóri frá Sauðárkróki 6,27
6 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,17
7 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 5,63
8 Jóhann Magnússon / Skyggnir frá Bessastöðum 5,60
9 Bergrún Ingólfsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 5,57
10 Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 5,27
11 Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka 4,70

Tölt 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,10
2-3 Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 6,67
2-3 Mette Mannseth / Friður frá Þúfum 6,67
4-5 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,43
4-5 Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 6,43
6-7 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,33
6-7 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,33
8 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,17
9 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,93
10 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 5,80
11 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 5,77
12 Þóranna Másdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,33

Tölt 2. flokkur

1 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,30
2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,07
3 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 5,83
4 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 5,67
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,60
6 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,53
7 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,47
8 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Æsir frá Böðvarshólum 5,30

Tölt unglingaflokkur
1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,83
2 Aron Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 6,33
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Logadís frá Múla 6,17
4 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 5,77
5 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,57
6 Eydís Anna Kristófersdóttir / Bassi frá Heggsstöðum 5,50
7 Hanna Ægisdóttir / Móði frá Stekkjardal 4,97
8 Eva Dögg Pálsdóttir / Karvel frá Grafarkoti 4,83

Tölt börn

1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,63
2 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,27
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,10
4 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,90
5 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ

Fjórgangur 1. flokkur

1 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 6,67
2 Bjarni Jónasson / Spölur frá Njarðvík 6,47
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,30
4 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,23
5-6 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,00
5-6 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,00
7 Tryggvi Björnsson / Stúdent frá Gauksmýri 5,93
8 Þóranna Másdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,67
9 Einar Reynisson / Almar frá Syðri-Völlum 5,60
10 Helga Rós Níelsdóttir / Frægur frá Fremri-Fitjum 5,43
11 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,40

Fjórgangur 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,20
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,13
3 Ægir Sigurgeirsson / Hrókur frá Grænuhlíð 5,80
4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,70
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,40
6 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,33
7 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Fjöður frá Snorrastöðum 4,23

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,40
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 5,97
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,57
4-5 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 5,50
4-5 Hanna Ægisdóttir / Penni frá Stekkjardal 5,50

Fjórgangur börn

1 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,57
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,27
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,03
4 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Frigg frá Fögrubrekku 4,87
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 4,37

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,07
2 Friðrik Már Sigurðsson / Björk frá Lækjamóti 6,10
3 Sverrir Sigurðsson / Kasper frá Höfðabakka 5,67
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,03


Mótanefnd og stjórn Þyts vill lýsa eftir Jóa Búbba, hann er vanur að láta sjá sig á öllum hestaviðburðum á Norðurlandi vestra. Jói, hvar ertu eiginlega?




Flettingar í dag: 804
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 938693
Samtals gestir: 49514
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 07:05:08