Færslur: 2012 Júlí

25.07.2012 14:15

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hvammstanga

mynd úr safni

Kynbótasýning hrossa verður á Hvammstanga 8. - 10. ágúst 2012.


Dagafjöldi ræðst af þáttöku


Best er að senda skráningar á tölvupósti - rhs@bondi.is  - en einnig má skrá í síma 451 -2602  miðvikudaginn 1. ágúst og fimmtudag 2. ágúst.
Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 2. ágúst.


Við skráningu þurfa að koma fram upplýsingar um hrossið, fullnaðardómur eða bara bygging eða hæfileikar, nafn og kennitala sýnanda, nafn og kennitala þess sem reikningur á að stílast á og óskir um tíma ef einhverjar eru.
Gjald er 18.500 fyrir fullnaðardóm en 13.500 ef bara annað hvort bygging eða hæfileikar.

Greiðist inn á banka 307-26-2650 (kt 471101-2650) samhliða skráningu og senda kvittun á rhs@bondi.is með upplýsingum fyrir hvaða hross er verið að greiða. Síðasti greiðsludagur er föstudagur 3. ágúst og ekkert hross verður dæmt sem ekki hefur verið greitt fyrir.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll eigi síðar en degi fyrir sýningu.

Minnum á DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri

Nánari upplýsingar og tímasetningar á www.rhs.is þegar nær dregur

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

24.07.2012 15:31

Opið hestaíþróttamót

Héraðsmót USAH í hestaíþróttum  verður haldið 28. júlí nk. á Neistavelli.

Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti, T2, gæðingaskeiði og 100 m skeiði, fjórgangi ungmenna, unglinga og barna.
Mótið er opið fyrir alla.
Ef ekki er næg þátttaka í einhverri keppnisgrein áskilur mótanefnd sér rétt til að fella niður þá grein.

Skráningar á mótið skulu berast á netfangið neisti.net@simnet.is fyrir kl. 22.00 fimmtudagskvöldið 26. júlí.

Skráningargjöld verða 1.500 kr fyrir fyrstu skráningu og 1.000 kr eftir það. Börn og unglingar borga 800 kr.

Við skráningu þarf að koma fram IS-númer hests, kennitala knapa og keppnisgrein.

Skráningargjald  leggist inn á reikningsnúmer 0307-26-055624, kt. 480269-7139  sama dag og skráð er og þar þarf að koma fram fyrir hvaða knapa/hesta er verið að borga og senda kvittun á áðurnefnt netfang.

23.07.2012 19:51

Vinnukvöld II í slætti

mynd úr safni
 

Annaðkvöld, þriðjudaginn 24.07., verður vinnukvöld II kl. 19.00 upp á velli í slætti. Endilega ef þið hafið tök á að mæta með hrífur með ykkur og við gerum fínt fyrir Unglist.


stjórn Þyts

22.07.2012 15:25

Ísólfur fimmti á Íslandsmótinu í fjórgangi


Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi enduðu fimmtu í fjórgangi á Íslandsmótinu með einkunnina 7,28. Innilega til hamingju Ísólfur !!! Guðmundur F. Björgvinsson sigraði fjórganginn með einkunnina 7,83 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi.

Hér má svo sjá niðurstöðurnar:

1. Guðmundur F. Björgvinsson Hrímnir frá Ósi 7,83

Hægt tölt: 7,5 7,5 7,5 8,0 7,5
Brokk: 8,5 8,0 8,5 8,0 7,5
Fet: 8,5 7,0 8,5 7,0 8,0
Stökk: 6,5 7,5 6,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 9,0 8,5 8,0

2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði 7,63

Hægt tölt: 7,5 8,0 7,5 8,0 8,5
Brokk: 7,5 7,5 8,0 8,5 8,5
Fet: 7,5 7,0 7,0 7,5 8,5
Stökk: 8,0 7,5 7,5 8,5 8,0
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,0 8,0 8,5

3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi 7,57

Hægt tölt: 7,5 7,5 8,0 7,5 8,0
Brokk: 8,5 8,0 8,0 8,0 8,0
Fet: 6,0 5,5 6,5 6,0 5,5
Stökk: 9,0 8,0 9,5 9,0 9,5
Greitt tölt: 6,5 8,5 7,5 7,0 7,0

4. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum 7,47

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,5 7,5 7,0
Brokk: 7,0 7,5 7,5 7,5 6,5
Fet: 7,0 6,5 7,0 6,5 6,5 
Stökk: 7,5 8,0 8,0 8,0 8,5
Greitt tölt: 8,0 8,0 7,5 8,0 8,0

5. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,28

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,0 7,0 8,0
Brokk: 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5
Fet: 6,5 7,5 6,0 6,5 7,0
Stökk: 7,5 7,5 7,0 7,5 8,0
Greitt tölt: 7,5 8,0 6,5 7,5 6,5

6. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,17

Hægt tölt: 8,5 8,0 8,0 8,5 8,0
Brokk: 7,0 8,0 6,5 7,0 7,5
Fet: 7,0 6,5 6,0 6,0 6,5
Stökk: 6,5 7,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,5 8,0 7,5 7,0 7,5

22.07.2012 13:16

Fákaflug 2012



Fákaflug 2012 verður haldið á Vindheimamelum dagana 3.- 5.ágúst n.k.. Keppt verður í A-flokk, B-flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk, barnaflokk, 100m, 150m og 250m skeiði (rafrænar tímatökur í öllum greinum) og tölti. Sérstök forkeppni, 2-3 inná í einu.
Skráningar skal senda á netfangið fjola@krokur.is fyrir kl.16.00 miðvikudaginn 1. ágúst. Gefa þarf upp keppnisgrein, nafn og kennitölu knapa og IS númer hrossins.
Skráningargjald er kr. 3.000,- á hverja skráningu og skal það greiðast inn á reikning 161-26-1630, kt.520705-1630 með nafni knapa í skýringu og senda staðfestingu í tölvupósti á fjola@krokur.is.
Mótið hefst seinnipart föstudagsins á forkeppni í tölti og keppni í skeiði. Dagskrá auglýst nánar síðar.

21.07.2012 21:06

Staðan eftir forkeppni og b-úrslit í tölti á Íslandsmótinu

 

Staðan eftir forkeppni í tölti má sjá hér að neðan. Ísólfur og Freyðir frá Leysingjastöðum komust í B-úrslit með einkunnina 7,50 og enduðu í 9 sæti með einkunnina 7,67 í b-úrslitunum.

Fanney og Grettir enduðu í 15. - 16. sæti með einkunnina 7,20. Flottur árangur hjá Þytsfélögum... til hamingju !!!

Eftirfarandi er niðurstöður úr töltinu:

  Sæti   Keppandi Hestur Einkunn

1   Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum 8,47
2   Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,17
3-4   Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 8,13
3-4   Artemisia Bertus / Óskar frá Blesastöðum 1A 8,13
5   Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 7,97
6   Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 7,93
7   Eyjólfur Þorsteinsson / Háfeti frá Úlfsstöðum 7,80
8   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 7,70
9   Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,50
10   Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,47

11-12   Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,37
11-12   Sigurður Sigurðarson / Blæja frá Lýtingsstöðum 7,37
13   Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 7,33
14   Bjarni Jónasson / Roði frá Garði 7,27
15-16   Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,20
15-16   Vignir Siggeirsson / Melkorka frá Hemlu II 7,20
17   Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,17
18   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Bragur frá Seljabrekku 7,10
19-20   Eyjólfur Þorsteinsson / Ari frá Síðu 7,07
19-20   Sölvi Sigurðarson / Veigar frá Narfastöðum 7,07
21   Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 7,00
22   Hulda Finnsdóttir / Jódís frá Ferjubakka 3 6,90
23-24   Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hreimur frá Flugumýri II 6,87
23-24   Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey 6,87
25   Camilla Petra Sigurðardóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,73
26   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,70
27   Líney María Hjálmarsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 6,50
28-30   Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,43
28-30   Erlingur Ingvarsson / Þerna frá Hlíðarenda 6,43
28-30   Jessie Huijbers / Daníel frá Vatnsleysu 6,43
31   Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,33
32   Hörður Óli Sæmundarson / Spes frá Vatnsleysu 6,27
33   Hinrik Bragason / Njáll frá Friðheimum 6,23
34   Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Vals frá Efra-Seli 6,07
35   Helgi Eyjólfsson / Friður frá Þúfum 5,87
36   Guðmundur Þór Elíasson / Fáni frá Lækjardal 5,83
37   Hanna Maria Lindmark / Fálki frá Búlandi 5,80
38-45   Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 0,00
38-45   Viðar Ingólfsson / Segull frá Mið-Fossum 2 0,00
38-45   Viðar Bragason / Björg frá Björgum 0,00
38-45   Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 0,00
38-45   Vignir Sigurðsson / Auður frá Ytri-Hofdölum 0,00
38-45   Sigurður Sigurðarson / Hríma frá Þjóðólfshaga 1 0,00
38-45   Sara Ástþórsdóttir / Díva frá Álfhólum 0,00
38-45   Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 0,00

20.07.2012 20:51

Ísólfur í A-úrslitum í fjórgangi

Ísólfur og Kristófer
 

Eftir forkeppni í fjórgangi á Íslandsmótinu eru Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi komnir beint í A-úrslit og eru í 3 -4 sæti með einkunnina 7,23.  Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi eru efstir með einkunnina 7,47.

Ísólfur keppti einnig á Freyði frá Leysingjastöðum og enduðu þeir í 11. sæti  með einkunnina 6,87 og síðan keppti Fanney Dögg á Gretti frá Grafarkoti og enduðu þau með einkunnina 6,20 í 30.sæti. Bæði Ísólfur og Fanney fengu plúsa fyrir góða reiðmennsku.

Niðurstöður úr fjórgangnum:

Fjórgangur
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn

1. Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Geysir 7,47 ++
2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 7,30 ++++
3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Sörli 7,23 +
3. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Þytur 7,23 ++
5. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Stígandi 7,20 +++

6. Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu Fákur 7,07 ++
7. Jakob Svavar Sigurðsson Asi frá Lundum II Dreyri 7,00 ++++
7. Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi Sörli 7,00
9. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum Fákur 6,97 ++
10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Fákur 6,90 +

11. Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Þytur 6,87
11. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Léttir 6,87
13. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti 6,80
14. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík Stígandi 6,77
15. Viðar Ingólfsson Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur 6,70
16. Saga Mellbin Bárður frá Gili Sörli 6,67
17. Viðar Ingólfsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Fákur 6,60
18. Bjarni Jónasson Roði frá Garði Léttfeti 6,57
18. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey Léttir 6,57
18. Viðar Bragason Björg frá Björgum Léttir 6,57
18. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda Þjálfi 6,57
22. Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Stígandi 6,53 +
22. Vignir Siggeirsson Melkorka frá Hemlu II Geysir 6,53
22. Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu Stígandi 6,53
25. Þorgils Magnússon Gammur frá Hóli Stígandi 6,50
26. Ingeborg Björk Steinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Sleipnir 6,40
27. Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Fákur 6,40
28. Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Stígandi 6,37
29. Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum Sörli 6,23
30. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Þytur 6,20 +
31. Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Þjálfi 6,10
32. Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum Léttir 6,03
33. Arnar Davíð Arngrímsson Eldur frá Hnjúki Fákur 6,00
33. Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum Neisti 6,00
35. Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal Stígandi 5,93
36. Anna S. Valdemarsdóttir Ánægja frá Egilsá Fákur 5,87


Niðurstöður í forkeppni í fimmgangi má sjá hér fyrir neðan. Frá Þyt kepptu Ísólfur og Tryggvi. Ísólfur keppti á Álfrúnu frá Víðidalstungu II og enduðu þau í 38 sæti með einkunnina 5,70. Tryggvi keppti á Kafteini frá Kommu og hlutu þeir einkunnina 6,60 og enduðu í 21. - 22. sæti.

Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 7,40 ++++
2. Jón Finnur Hansson Narri frá Vestri-Leirárgörðum Fákur 7,37
3. Viðar Ingólfsson Már frá Feti Fákur 7,37
4. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Geysir 7,33 +
5. Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum Sleipnir 7,27 +++++
6. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá Sörli 7,10  +++
7. Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu II Geysir 7,00
7. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Stígandi 7,00 +
7. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður 7,00 +
7. Anna S. Valdemarsdóttir Dofri frá Steinnesi Fákur 7,00 +

11. Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Léttfeti 6,93 ++
11. Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti Sleipnir 6,93
11. Hulda Gústafsdóttir Sólon frá Bjólu Fákur 6,93 ++
11. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá Sörli 6,93 +
11. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói Léttfeti 6,93
16. Viðar Ingólfsson Hylling frá Flekkudal Fákur 6,83
17. Edda Rún Ragnarsdóttir Völur frá Árbæ Fákur 6,77 +
18. Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki Léttfeti 6,73
19. Daníel Ingi Smárason Gleði frá Hafnarfirði Sörli 6,63
19. Artemisia Bertus Sólbjartur frá Flekkudal Sleipnir 6,63 + 
19. Anna S. Valdemarsdóttir Sæla frá Skíðbakka III Fákur 6,63 +
22. Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti Stígandi 6,60
22. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu Þytur 6,60
24. Eyjólfur Þorsteinsson Rómur frá Gíslholti Sörli 6,47
25. Hekla Katharína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði Geysir 6,43 +
25. Eyrún Ýr Pálsdóttir Hreimur frá Flugumýri II Sleipnir 6,43
27. Kristinn Hugason Lektor frá Ytra-Dalsgerði Andvari 6,30
28. Viðar Bragason Binný frá Björgum Léttir 6,27
29. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Stígandi 6,23
30. Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu-Brekku Léttir 6,17 
30. Trausti Þór Guðmundsson Tinni frá Kjarri Ljúfur 6,17
30. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal Fákur 6,17
33. Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti Sleipnir 6,13
34. Viðar Bragason Sísí frá Björgum Léttir 6,10
35. Þórarinn Ragnarsson Mökkur frá Hólmahjáleigu Snæfaxi 6,00
35. Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Stígandi 6,00
37. Trausti Þór Guðmundsson Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu Ljúfur 5,87
38. Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II Þytur 5,70
39. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili Stígandi 5,50
40. Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi Léttfeti 0,00
40. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Léttfeti 0,00
40. Snorri Dal Kaldi frá Meðalfelli Sörli 0,00
40. James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum Hörður 0,00


 

17.07.2012 20:23

Vinnukvöld upp á félagssvæði

Vinnukvöld verður upp á félagssvæði nk. fimmtudagskvöld 19. júlí frá kl. 19:00 á dagskránni er að slá og raka og fleira viðhald þar sem þörf er á. Endilega koma með hrífur.

Vonumst til að sjá sem flesta :)

Stjórnin

16.07.2012 22:50

Myndbandsupptökur á söluhrossum.

Elka Guðmundsdóttir verður á ferð í Húnavatnssyslum fimmudaginn 19.júlí nk til að taka upp myndbönd af söluhrossum sem birtast á sölusíðunum www.icehorse.is og www.hest.is . Þeir félaga hrossaræktarsamtakana sem hafa áhuga á að fá Elku í heimsókn til sín eða fá hana til að taka upp er beðnir að hafa samband við Elku í síma 863-8813 eða á netfangið elka@simnet.is í síðasta lagi miðvikudaginn 19.júlí.

 

Hrossaræktarsamtökin.

09.07.2012 11:46



Um verslunarmannahelgina verður haldið 15. unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi. Þar munu ýmsir ungir íþróttamenn og konur etja kappi saman og þar á meðal verður keppt í hestaíþróttum. Skráningu á mótið lýkur á miðnætti þann 29. júlí og er keppnisgjaldið 6.000 kr. Skráning fer fram hér


Dagskrá mótsins er eftirfarandi :
Laugardagur  

Keppni hefst kl. 11:00
Keppni lýkur kl. 17:00 

Sunnudagur 

Keppni hefst kl. 11:00
Keppni lýkur kl. 16:00

Flokkarnir og greinarnar á mótinu er eftirfarandi:

Keppnisflokkar: 

Börn 11 - 13 ára
Unglingaflokkur 14 - 17 ára
Ungmennaflokkur  18 ára

Keppnisgreinar: 

Tölt og fjórgangur 11 - 13 ára
Tölt, fjórgangur og fimmgangur 14 - 17 ára
Tölt, fjórgangur og fimmgangur 18 ára

Keppt er samkvæmt reglum Landssambands hestamannafélaga og verðlaunaafhending fer fram að keppni lokinni. 

Nánari upplýsingar á http://www.umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/ 

09.07.2012 10:07

Íslandsmót 2012 á Vindheimamelum



Skráning hefst þriðjudaginn 10 júlí og líkur kl: 16:00 fimmtudaginn 12 júlí.
Hægt er að senda skráninguna á tölvupósti á sah@bondi.is. Þá verður tekið á móti skráningum í gegnum síma 455-7100 milli 13:00 - 16:00 þessa þrjá daga.
Umsjón með skráningu hefur Steinunn Anna Halldórsdóttir.

Skráningargjöld
Skráningargjald er 5.000 kr fyrir hverja keppnisgrein (hverja skráningu).
Reikningsnúmer: 1125 - 26 - 1630 kt: 520705-1630


Senda þarf kvittun í tölvupósti á sah@bondi.is
Skýring: Nafn og kt. knapa sem greitt er fyrir
Greiðslur þurfa að hafa borist fyrir kl: 16:00 fimmtudaginn 12. júlí.


Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.

Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
Nafn hests og IS númer
Hestamannafélag sem keppt er fyrir
Keppnisgreinar
Hver sé greiðandi, ef það er ekki knapinn sjálfur.

Hægt verður að fá spiluð óskalög keppenda þegar keppnin fer fram en þá verða keppendur að setja sig í samband við tónlistarstjóra á keppnisstað með lagið tilbúið á disk eða kubb.

Minnum á að lágmörk í einstökum greinum eru eftirfarandi:
Tölt (T1) 6,0
Fjórgangur (V1) 5,7
Fimmgangur (F1) 5,5
Tölt (T2) 5,7
Gæðingaskeið (PP1) 6,0
250 m skeið 26 sek
150 m skeið 17 sek
100 m skeið 9 sek

Árangur frá árunum 2011 og 2012 gildir.

Hestahald á Íslandsmóti

Nægt svæði er á Vindheimamelum þar sem menn geta tjaldað og girt fyrir hross sín.

Á Vindheimamelum eru tvö hesthús. Annað húsið verður haft laust til afnota yfir daginn fyrir keppendur. Hitt húsið er hugsað sem stóðhestahús og þarf að panta fyrir stóðhestana fyrirfram.

Rúnar Hreinsson (867-4256) tekur á móti pöntunum fyrir stóðhesta. Rúnar mun einnig veita upplýsingar um hvert sé best að leita vilji menn komast í hesthús í nágrenni Vindheimamela.

Varðandi gjaldtöku, þá kostar ekkert að vera með beitarhólf á Vindheimamelum. Ekki verður tekið gjald fyrir stíur í stóðhestahúsunum á Vindheimamelum og verður þar hey í boði. Hinsvegar verða menn sjálfir að skaffa undirburð og annast umhirðu og eftirlit með hestunum, en þeir verða þar á ábyrgð umsjónamanna sinna.


06.07.2012 10:55

Íslandsmót yngri flokka

Hestamannafélagið Geysir mun halda Íslandsmót Yngriflokka á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 25-29 júlí 2012. Mótið er öllum opið sem eru 21 árs og yngri. Keppt verður í öllum hefðbundnum flokkum hestaíþróttana og aldursskipt í barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk eins og venjan er. Nú er um að gera að taka þátt og ná sér í dýrmæta keppnisreynslu á einu stærsta íþróttamóti ársins. Nánari upplýsingar um skráningu, dagskrá og aðrar upplýsingar um mótið munu svo koma fljótlega eftir landsmót og þegar nær dregur Íslandsmóti.
Fjölmennum og hittumst hress og kát á Gaddstaðaflötum í lok júlí.

Aðalstyrktaraðilar mótsins eru:
Margrétarhof ehf
Lúðvík Bergmann(Búaðföng, Bakkakot, Foss og Hungurfit)

Mótanefndin

03.07.2012 00:02

Bassi frá Efri-Fitjum


Faðir. Aron frá Strandarhöfði (A.8,54)
Móðir. Ballerína frá Grafarkoti (A.8,19) með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi

Aðaleink. 8,15 BLUP. 120

Sköpulag: 8,24 Kostir: 8,10

Höfuð: 8,0
3) Svipgott F) Krummanef

Háls/herðar/bógar: 8,5
2) Langur 5) Mjúkur 6) Skásettir bógar

Bak og lend: 8,5
3) Vöðvafyllt bak 7) Öflug lend

Samræmi: 8,0
4) Fótahátt

Fótagerð: 8,0
4) Öflugar sinar

Réttleiki: 7,0
Framfætur: A) Útskeifir C) Nágengir

Hófar: 9,0
2) Sléttir 4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 8,0
Tölt: 8,5
3) Há fótlyfta 5) Skrefmikið 6) Mjúkt

Brokk: 7,5

Skeið: 8,0
2) Takthreint 6) Skrefmikið B) Óöruggt

Stökk: 8,0
2) Teygjugott

Vilji og geðslag: 8,0

Fegurð í reið: 8,0
4) Mikill fótaburður B) Framsett

Fet: 8,5
A) Ójafnt

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 7,5

Bassi verður í hólfi að Efri-Fitjum. verð er 50.000kr án vsk. og sónars.

02.07.2012 22:59

Brennir frá Efri-Fitjum



Faðir. Krákur frá Blesastöðum 1A (A.8,34)
Móðir. Ballerína frá Grafarkoti (A.8,19) með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi

Aðaleink. 8,01 BLUP. 123

Sköpulag: 7,87 Kostir: 8,11

Höfuð: 7,5
2) Skarpt/þurrt G) Merarskál

Háls/herðar/bógar: 8,0
1) Reistur 6) Skásettir bógar 7) Háar herðar D) Djúpur

Bak og lend: 9,0
3) Vöðvafyllt bak 6) Jöfn lend 8) Góð baklína

Samræmi: 8,0
3) Langvaxið 5) Sívalvaxið

Fótagerð: 7,0
G) Lítil sinaskil J) Snoðnir fætur

Réttleiki: 7,0
Framfætur: E) Brotin tálína

Hófar: 8,5
4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 7,5
Tölt: 8,5
1) Rúmt 5) Skrefmikið

Brokk: 8,0
1) Rúmt

Skeið: 8,5
1) Ferðmikið 6) Skrefmikið

Stökk: 8,0
1) Ferðmikið 2) Teygjugott

Vilji og geðslag: 8,0
2) Ásækni

Fegurð í reið: 8,0
4) Mikill fótaburður B) Framsett

Fet: 6,5
A) Ójafnt C) Framtakslítið

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 7,0


Brennir verður í hólfi að Efri-Fitjum. Verð 50.000kr án vsk. og sónars.


Upplýsingar í síma 894-2554 Gunnar eða netfangið fitjar@simnet.is




02.07.2012 19:56

Skemmtilegu landsmóti í Reykjavík lokið.


Fríða Marý var fánaberi Þyts :)


mynd: Arnar Kjærnested.


Þá er Landsmóti í Reykjavík lokið. Eftir fréttina sem sett var inn á síðuna á þriðjudegi á meðan á mótinu stóð átti Tryggvi eftir að fara í milliriðla á fimmtudeginum og endaði hann í 17. sæti með einkunnina 8,46 og því mjög stutt frá úrslitum.

mynd af facebooksíðu Helgu
Tveir Þytsfélagar kepptu í úrslitum í B-flokki, Helga Una Björnsdóttir og Möller frá Blesastöðum (kepptu fyrir Smára) komust í B-úrslti í B-flokki og enduðu þau í 15. sæti með einkunnina 8,53.


Af Þytsfélögunum gekk best í gæðingakeppnninni þeim Ísólfi Þórissyni og Freyði frá Leysingastöðum II (kepptu fyrir Neista) en þeir komust beint inn í A-úrslit og enduðu í sjötta sæti með einkunnina 8,70.

Innilega til hamingju með árangurinn á mótinu kæru félagar !!!!



FLOTTIR ÞYTSFÉLAGAR Á LEIÐ Í HÓPREIÐINA.

Fleiri myndir frá Landsmótinu komnar í myndaalbúmið hér á síðunni og flestar teknar af Vigdísi ;)


Flettingar í dag: 1262
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 936590
Samtals gestir: 49492
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 12:00:47