Færslur: 2018 Mars

31.03.2018 08:20

Sýningin hestar fyrir alla 18. apríl nk

Fyrirhugað er að halda reiðhallarsýningu Þyts

-Hestar fyrir alla-

miðvikudaginn 18. apríl næstkomandi, kl 17.30.

Sýningin verður haldin í samstarfi æskulýðsnefndar Þyts og annara félgasmanna.

Og vonast nefndin auðvitað eftir góðum undirtektum félagsmanna.

Til að halda sýningu verðum við að hafa atriði og þess vegna leitum við til ykkar félagsmenn góðir, sem og annarra áhugasamra.

 

Lumar þú á góðri hugmynd að atriði sem vantar að komast í framkvæmd?

Er áhugi til að vera með til staðar en vantar félagsskapinn?(mögulega eru fleiri svoleiðis en bara þú)

Ertu með efnilegt hross sem þú vilt koma á framfæri?

Og svona mætti lengi telja.

Klárhross, Alhliðahross, Stóðhestar/merar, Ræktunarbú og önnur Kynbótahross sem og önnur þau atriði sem fólki dettur í hug ;)

Allir velkomnir

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni eru hvattir til að hafa samband við sýninganefnd sem fyrst.

 

Kolla Grétarsd. S: 894-4966/ hellnafelli@gmail.com

Kolla Stella s. 863-7786 / kolbrunindrida@gmail.com

Og þeir krakkar sem vilja vera með endilega verið í sambandi við Æskulýðsnefndina á thyturaeska@gmail.com eða Öllu í síma 868-8080

 

Hlökkum til að heyra frá ykkur

Sýningarnefnd Þyts

26.03.2018 20:50

Páskafrí

Kennsla fellur niður þessa vikuna hjá æskulýðsstarfinu.

Gleðilega páska emoticon

26.03.2018 20:15

Úrslit liðakeppninnar 25. mars 2018

Nú er keppni í fimmgangi F2, tölti T-2 og Þrígangi i Húnvetnsku liðakeppninni lokið.

Við viljum þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag.

 

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

ÚRSLIT

 

Pollar: 

Herdís Erla Elvarsdóttir og Ísó frá Grafarkoti

 

Barnaflokkur þrígangur

 

1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Nútíð frá Leysingjastöðum 6,78

2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Freyja frá Brú 6,06

3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,39

 

Unglingar fimmgangur F2

 

1. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Snilld frá Tunguhlíð 5,31

2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Ígull frá Grafarkoti 4,67

3. sæti Eystinn Tjörvi K. Kristinsson og Viljar frá Skjólbrekku 4,19

 

Tölt T-2 opinn flokkur (6. sæti færist ekki upp í A-úrslit)

 

1. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti 7,04

2. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,63

3. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,38

4. sæti Karitas Aradóttir og Sómi Kálfsstöðum 6,29

5. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 5,75

6. sæti Þórhallur Magnús Sverrisson og Frosti frá Höfðabakka 5,79

7. sæti Helga Rós Níelsdóttir og Erill frá Stóru-Hildisey 5,25

8. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,08

9. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 4,92

10. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 3,96

 

  1. flokkur fimmgangur F2

 

1. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Eva frá Grafarkoti 6,67

2. sæti Elvar Logi Friðriksson og Glitri frá Grafarkoti 6,33

3. sæti Jóhann Magnússon og Atgeir frá Bessastöðum 6,19

4. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Káinn frá Syðri-Völlum 5,67

5. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Ræll frá Gauksmýri 5,62

 

2. flokkur fimmgangur F2

 

1. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,76

2. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá 5,64

3. sæti Gréta Karlsdóttir og Heba frá Grafarkoti 5,62

4. sæti Helga Rós Níelsdóttir og Frægur frá Fremri-Fitjum 5,24

5. sæti Sverrir Sigurðsson og Drift frá Höfðabakka 4,71

 

3. flokkur þrígangur

 

1. sæti Aðalheiður S. Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 2 6,28

2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 6,06

3. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,83

4. sæti Jennelie Hedman og Mökkur frá Efri-Fitjum 5,28

5. sæti Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli 5,17

 

 

 

26.03.2018 10:32

Aðalfundur Þyts í kvöld !!!

Aðalfundur Þyts verður haldinn í kvöld, mánudaginn 26.03 í Þytsheimum og hefst kl. 20.30. Tveir meðlimir í stjórn gefa ekki kost á sér áfram. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagðir fram reikningar félagsins 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Árgjald 6. Kosningar a. Kosning stjórnar - Tveir meðstjórnendur til tveggja ára b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs. c. Tveir skoðunarmenn til eins árs d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs e. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara 7. Önnur mál.

23.03.2018 19:34

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar 25.03.2018

Sunnudaginn 25. mars kl. 13:00 hefst þriðja keppni Húnvetnsku liðakeppninnar í Þytsheimum

Keppt er í þrígangi, fimmgangi F2 og Tölti T-2.

Við hvetjum alla til að koma í Þytsheima og skemmta sér með okkur. Aðgangseyrir 500 krónur fyrir 12 ára og eldri.

Kaffinefndin verður að störfum eins og endranær með allra handa góðgæti í munn og maga.

Minnum þá á sem enn eiga ógreidd skráningargjöld að greiða til að öðlast keppnisrétt.

kt: 550180-0499 

Rnr: 0159-15-200343

Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

 

Dagskrá 

3. flokkur þrígangur (tölt, brokk,fet)

Tölt T-2 opinn flokkur

Pollar

Börn þrígangur (tölt, brokk,fet)

Börn þrígangur úrslit

Hlé

1. flokkur fimmgangur F2

2. flokkur fimmgangur F2

Unglingar fimmgangur F2

Stutt hlé

ÚRSLIT

B-Úrslit Tölt T-2

3. flokkur þrígangur úrslit

1. flokkur fimmgangur úrslit

2, flokkur fimmgangur úrslit

Unglingar fimmgangur úrslit

A-Úrslit Tölt T-2

 

Ráslistar

 

3. flokkur þrígangur

1. holl - vinstri

    Aðalheiður Sveina Einarsdóttir - Melrós

    Sigurður Björn Gunnlaugsson - Amor

2. holl - vinstri

    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir - Dimma

    Jennelie Hedman - Mökkur

3. holl - vinstri

    Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting

    Jóhannes Ingi Björnsson - Prins

4. holl - vinstri

    Ragnar Smári helgason - Styrkur

    Eva-lena Lohi - Kolla

 

Tölt T-2 opinn flokkur

1. holl - hægri

    Fanney Dögg Indriðadóttir - Griffla

    Rakel Rígja Ragnarsdóttir - Vídalín

2. holl - hægri

    Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Funi

    Helga Rós Níelsdóttir - Erill

3. holl - vinstri

    Sverrir Sigurðsson - Krummi

    Kolbrún Grétarsdóttir - Stapi

4. holl - vinstri

    Kolbrún Stella Indriðadóttir - Stuðull

    Stine Kragh - Þór

5. holl - hægri

    Halldór P. Sigurðsson - Freri

6. holl - vinstri

    Þórhallur Magnús Sverrisson - Frosti

    Karitas Aradóttir - Sómi

7. holl - vinstri

    Eva-Lena Lohi - Kolla

    Margrét Jóna Þrastardóttir - Smári

 

Barnaflokkur þrígangur

1. holl - vinstri

    Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi

    Guðmar Hólm Ísólfsson - Nútíð

2. holl - vinstri

    Indriði Rökkvi Ragnarsdóttir - Ronja

    Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Freyja

 

1. flokkur fimmgangur F2

1. holl - vinstri

    Jónína Lilja Pálmadóttir - Herjann

    Friðrik Már Sigurðsson - Trú

2. holl - vinstri

    Fanney Dögg Indriðadóttir - Eva

    Kolbrún Grétarsdóttir - Etna

3. holl - vinstri

    Herdís Einarsdóttir - Gljá

    Jóhann Magnússon - Atgeir

4. holl - hægri

    Elvar Logi Friðriksson - Glitri

    Halldór P. Sigurðsson - Sía

5. holl - vinstri

    Friðrik Már Sigurðsson - Valkyrja

6. holl - vinstri

    Jónína Lilja Pálmadóttir - Káinn

    Kolbrún Grétarsdóttir - Ræll

 

2. flokkur fimmgangur F2

1. holl - vinstri

    Helga Rós Níelsdóttir - Frægur

    Jóhann Albertsson - Sinfónía

2. holl - vinstri

    Greta Brimrún Karlsdóttir -Heba

    Pálmi Geir Ríkharðsson - Stella

3. holl - hægri

    Fríða Marý Halldórsdóttir - Stella

    Sverrir Sigurðsson - Drift

4. holl - vinstri

    Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla

    Eva Dögg Pálsdóttir - Arða

 

Unglingaflokkur fimmgangur F2

1. holl - vinstri

    Eystinn Tjörvi K. Kristinsson - Viljar

    Rakel Gigja Ragnarsdóttir - Ígull

2. holl - vinstri

    Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Snilld

 

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

20.03.2018 10:02

Æskan og hesturinn




Æskulýðsnefnd Léttis hefur ákveðið að halda Æskuna&Hestinn í reiðhöll Léttis á Akureyri sunnudaginn 6.maí 2018

Okkur langar að endurvekja það að fara með hóp af krökkum á þessa sýningu. Þeir sem hafa áhuga á að vera með endilega sendið póst á netfangið hestar@daeli.is

19.03.2018 12:41

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar 25.03.2018

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður sunnudaginn 25. mars kl. 13:00, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudaginn 20. mars. 

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 

Keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum.
Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi. Gangtegundir í þrígangi eru fet, brokk og tölt.
Skráning í Sportfeng fyrir börn: Pollaþrígangur börn. Skráning í Sportfeng fyrir 3. flokk: Pollaþrígangur ungmennaflokkur

Slóðin fyrir skráninguna er : http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. 
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið
thytur1@gmail.com

Knapar í Pollaflokk skrá sig á netfangið thytur1@gmail.com eða á mótsstað.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

kt: 550180-0499 
Rnr: 0159-15-200343

Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.

 

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

 

Mótsnefnd

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

 

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

19.03.2018 09:10

Firmakeppni Þyts

 
Hestamannafélagið Þytur heldur sína árlegu firmakeppni miðvikudaginn 28. mars.  
Keppnin hefst klukkan 18:00
 
Keppt verður í 5 flokkum: polla, barna, unglinga, karla og kvennaflokki. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki nema í pollaflokki þar fá allir keppendur viðurkenningu fyrir þátttöku. Við hvetjum alla til að mæta vel skreyttir og eiga skemmtilegan dag saman. Búningaverðlaun verða veitt í barna, unglinga, karla og kvennaflokki.
 
Boðið verður upp á pylsur, skúffuköku, kaffi og djús á staðnum Eins og fyrri ár verður skráning keppenda í firmakeppnina á staðnum og því gott að mæta stundvíslega.
 
Firmakeppnisnefnd

18.03.2018 12:40

Aðalfundur Þyts 2018

Aðalfundur Þyts sem vera átti miðvikudaginn 21. mars frestast til mánudagsins 26. mars kl 20:30.

18.03.2018 11:32

Aðalfundur Þyts 2018

Aðalfundur Þyts sem vera átti miðvikudaginn 21. mars frestast til mánudagsins 26. mars kl 20:30.

15.03.2018 17:53

Húnvetnska liðakeppnin - staðan og næstu mót

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þriðja mótið í mótaröðinni verður haldið sunnudaginn 25. mars kl. 13:00. Þá verður keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum.
Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi.

  • Fjórða mótið verður haldið laugardaginn 7. apríl og þá verður keppt í 100 m. skeiði,  tölti T3 í 1., 2. og unglingaflokki og T7 í barna og 3. flokki. 
  • Sameiginlegt lokamót með Skagfirðingum og Eyfirðingum verður þann 14. apríl nk. Nánar auglýst síðar.
     

Staðan í stigakeppni liðanna er eftirfarandi: 

Karlar: 111 stig

Konur 169 stig

 

Staðan í stigakeppni einstaklinga er eftirfarandi:

 

Barnaflokkur:

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 18 stig

Indriði Rökkvi Ragnarsson 15 stig 

Guðmar Hólm Ísólfsson 10 stig

 

Unglingaflokkur:

Rakel Gígja Ragnarsdóttir 18 stig

Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson 16 stig

Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 14 stig

Margrét Jóna Þrastardóttir 14 stig

 

3. flokkur

Eva-Lena Lohi 16 stig

Jóhannes Ingi Björnsson 11 stig

Aðalheiður Sveina Einarsdóttir 10 stig

Ragnar Smári Helgason 8 stig

 

2. flokkur

Pálmi Geir Ríkharðsson 15 stig

Stine Kragh 13 stig

Sverrir Sigurðsson 10 stig

Birna Olivia Ödquist 8 stig

 

1. flokkur

Elvar Logi Friðriksson 14 stig

Fanney Dögg Indriðadóttir 13 stig

Ísólfur Líndal Þórisson 10 stig

Kolbrún Grétarsdóttir 8 stig

 

13.03.2018 08:32

Aðalfundur Þyts 2018

Aðalfundur Þyts verður haldinn miðvikudaginn 21. mars nk í Þytsheimum og hefst kl. 20.30. Tveir meðlimir í stjórn gefa ekki kost á sér áfram. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagðir fram reikningar félagsins 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Árgjald 6. Kosningar a. Kosning stjórnar - Tveir meðstjórnendur til tveggja ára b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs. c. Tveir skoðunarmenn til eins árs d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs e. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara 7. Önnur mál.

11.03.2018 21:55

Úrslit liðakeppninnar fjórgangur V5/V3 10. mars 2018

Nú er keppni í fjórgangi i Húnvetnsku liðakeppninni lokið.

Við viljum þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.


Úrslit:

Pollaflokkur:

Herdís Erla Elvarsdóttir og Heba frá Grafarkoti

Barnaflokkur fjórgangur V5

1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Kórall frá Kanastöðum 6,58
2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 6,17
3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,92


Unglingaflokkur fjórgangur V3

1. sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Þokki frá Litla Moshvoli 6,13
2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,97
4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,23

3. flokkur fjórgangur V5


1. sæti Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Brúnkolla frá Bæ 5,83
2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 5,79
3. sæti Sigurður Björn Gunnlaugsson og Amor frá Fremri-Fitjum 5,50
4. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,38
5. sæti Þröstur Óskarsson og Prins frá Hafnarfirði 4,79


2. flokkur fjórgangur V3
A úrslit:
1. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 6,57
2. sæti Birna Olivia Ödquist og Ármey frá Selfossi 6,47
3. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri-Völlum 6,30
4. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,23
5. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,73

B úrslit:
6. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,77
7. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 5,63
8. sæti Greta Brimrún Karlsdóttir og Sena frá Efri-Fitjum 5,57
9. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Máni frá Melstað 5,50
10. sæti Lýdía Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti 5,40


1, flokkur, fjórgangur V3

1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson og Nútíð frá Leysingjastöðum 7.00
2. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli 6,60
3. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,40
4. sæti Elvar Logi Friðriksson og Gljá frá Grafarkoti 6,33
5. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Stella frá Syðri-Völlum 6,07

 

08.03.2018 16:25

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar. 10.03.2018

LAUGARDAGINN 10. MARS KL. 15.00 Í ÞYTSHEIMUM

Nú hafa knapar tekið fram fjórgangs hesta sína og ætla að mæta með þá til keppni í Þytsheimum á laugardaginn. Við hvetjum alla til að koma í Þytsheima og skemmta sér með okkur. Aðgangseyrir 500 krónur fyrir 12 ára og eldri.

Kaffinefndin verður að störfum eins og endranær með úrvals bakkelsi.

Minnum á skráningargjöldin

kt: 550180-0499 

Rnr: 0159-15-200343

Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com áður en keppni hefst.

 

Dagskrá:

Forkeppni

1. flokkur

2 .flokkur

3 .flokkur

Hlé

Pollar

Unglingar

Unglingar úrslit

Barnaflokkur

Barnaflokkur úrslit

Úrslit 1.-3. flokkur

 

B-úrslit 2.flokkur

úrslit 3.flokkur  

A-úrslit 2. flokkur

úrslit 1.flokkur

 

RÁSLISTAR

 

1. Flokkur:    

  1. Holl - hægri

        Jónína Lilja Pálmadóttir - Herjann

        Fanney Dögg Indriðadóttir - Ísó

2. Holl - vinstri

        Herdís Einarsdóttir - Griffla

        Ísólfur Líndal Þórisson - Nútíð

3. Holl - hægri

        Vigdís Gunnarsdóttir - Álfadrottning

        Jóhann Magnússon - Magga Stína

4. Holl -vinstri

        Friðrik Már Sigurðsson - Valkyrja

        Kolbrún Grétarsdóttir - Jaðrakan

5. Holl -hægri

        Elvar Logi Friðriksson - Gljá

        Jónína Lilja Pálmadóttir - Stella

6. Holl - hægri

        Fanney Dögg Indriðadóttir - Trygglind

       

2. Flokkur:

1. Holl - vinstri

        Sverrir Sigurðsson - Krummi

        Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla

2. Holl - hægri

        Eva Dögg Pálsdóttir - Arða

        Pálmi Geir Ríkharðsson - Laufi    

3. Holl - vinstri

        Fanndís Ósk Pálsdóttir - Máni

        Þorgeir Jóhannesson - Birta

4. Holl - vinstri

        Stine Kragh - Þór

        Helga Rós Níelsdóttir - Dugur

5. Holl - hægri

        Lýdía Þorgeirsdóttir - Veðurspá

        Matthildur Hjálmarsdóttir - Frakkur

6. Holl - vinstri

        Kolbrún Stella Indriðadóttir - Grágás

        Þórhallur Magnús Sverrisson - Frosti

7. Holl - hægri

        Fríða Marý Halldórsdóttir - Muninn

        Birna Olivia Ödquist - Ármey

8. Holl - vinstri

        Sverrir Sigurðsson - Byrjun

        Greta Brimrún Karlsdóttir - Sena

9. Holl - vinstri

        Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull

        Pálmi Geir Ríkharðsson - Grímnir

10. Holl - hægri

        Halldór Pálsson - Stefnir

        

3. Flokkur:

1.    Holl - vinstri

        Eva-Lena Lohi - Bliki

        Ragnar Smári Helgason - Styrkur

2.      Holl - vinstri

        Aðalheiður Sveina Einarsdóttir - Brúnkolla

        Þröstur Óskarsson - Gáski

3.     Holl - vinstri

        Sigurður Björn Gunnlaugsson - Amor

        Jennelie Hedman - Mökkur

4.     Holl - hægri

        Jóhannes Ingi Björnsson - Prins

        Eva-Lena Lohi - Kolla

 

Unglingaflokkur :

  1. Holl - hægri

        Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Kjarval

        Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson - Þokki

2. Holl - vinstri

        Rakel Gigja Ragnarsdóttir - Vídalín

        Margrét Jóna Þrastardóttir - Smári

 

Barnaflokkur:

  1. Holl - vinstri

    Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi

    Indriði Rökkvi Ragnarsson - Ronja

2. Holl - vinstri

    Guðmar Hólm Ísólfsson - Kórall

 

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

 

06.03.2018 09:23

Sýningunni ,,Hestar fyrir alla" frestað !!!




Vegna ótíðar í vetur hefur stjórn hestamannafélagsins ákveðið að fresta reiðhallarsýningu til 19. apríl.


Stjórn Þyts
Flettingar í dag: 2157
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937485
Samtals gestir: 49496
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 20:22:16