Færslur: 2020 Mars

28.03.2020 10:21

Aðalfundi Þyts frestað !!!

Fyrirhuguðum aðalfundi hestamannafélagsins Þyts sem halda átti 30. mars er frestað um óákeðinn tíma vegna kórónaveirunnar

Stjórn Þyts

23.03.2020 23:00

Reiðhöllin - úrvinnslusóttkví



Á meðan úrvinnslusóttkví stendur yfir verður reiðhöllin lokuð. Staðan tekin á ný þegar því lýkur. Hægt að fylgjast með á heimasíðu Húnaþings, https://www.hunathing.is/ 


20.03.2020 10:06

Reiðhöllin - sóttkví

Viljum minna á reglur varðandi fólk sem situr í sóttkví. 

Þeir sem eru í sóttkví mega ekki sækja mannamót af nokkru tagi eða staði þar sem margir koma saman, s.s. verslanir, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar, hesthús, reiðhallir, sameiginleg útivistarsvæði og ekki fá gesti inn á heimili sitt. Sjá nánar um sóttkví á heimasíðu www.covid.is  https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/fyrirbyggjandi/smitvarnir/sottkvi/ 

Ef Þytsfélagar sem eru í sóttkví fara ekki eftir þessum fyrirmælum þá þarf að loka reiðhöllinni.

19.03.2020 21:57

Reiðhöllin - samkomubann !!!


Stjórn Þytsheima vill koma því á framfæri að í þessu ástandi sem nú ríkir þurfa notendur reiðhallarinnar að fylgja þeirri reglu sem er í gildi í samkomubanninu, tryggja að nánd milli manna sé að minnsta kosti yfir tveir metrar. Einnig er nauðsynlegt að fara eftir þeim sótthreinsunaraðferðum sem boðaðar eru, spritta hendur, þvo sér vel og lágmarka alla snertifleti sem allra mest.

Samkomubannið gildir í fjórar vikur, frá og með mánudeginum 16. mars kl. 00:01 til og með mánudagsins 13. apríl kl. 00:01. 


Stjórn Þytsheima

18.03.2020 13:24

Öll reiðkennsla fellur niður í óákveðinn tíma



Öll reiðkennsla fellur niður í óákveðinn tíma hjá hestamannafélaginu, hestafimleikar, keppnisþjálfun, reiðþjálfun og knapamerki. 

Stjórn Þyts


15.03.2020 20:34

COVID-19

Kórónaveiran hefur áhrif á starfssemi Þyts eins og allt annað. Nokkrar tilkynningar frá Þyt vegna veirunnar:
  • Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu hjá báðum hópunum hjá Kathrinu (fimleikar á hesti) í komandi viku, til að byrja með.
  • Önnur kennsla verður samkvæmt stundaskrá (fáir í hóp og auðvelt að halda góðri fjarlægð milli nemenda). 
  • Aðalfundur Þyts frestast til 26. mars.
  • Vetrarmótaröð Þyts frestast um óákveðinn tíma vegna ástandsins.

13.03.2020 09:47

Afmælissýning 1. maí 2020



Fyrirhuguð er afmælissýning þann 1.mai nk, félagsmenn eru hvattir til þess að taka þátt og því ekki seinna vænna en að fara að æfa atriði emoticon

08.03.2020 18:23

Úrslit fyrsta Vetrarmóts Þyts

Keppt var í fjórgangi og fimmgangi í Vetrarmótaröð Þyts, fyrsta mótið í vetur í mótaröðinni. 1. og 2. flokkur voru sameinaðir í 1 flokk og þar var keppt í V3 og F2. Í 3. flokki var keppt í V5, í barnaflokki í V5 og unglingaflokki í V2. Einn polli mætti, Sigríður Emma og var það afi hennar Elías Guðmundsson sem teymdi undir. 

Úrslit mótsins má sjá hér fyrir neðan: 

Fjórgangur V3
Opinn flokkur
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 7,07
2-3 Fanney Dögg Indriðadóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,47
2-3 Elvar Logi Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 6,47
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Sena frá Efri-Fitjum Bleikur/ál/kol.einlitt Þytur 5,87
5 Jóhann Albertsson Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,77

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,73
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,53
8 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,17
9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 4,70
10 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,43

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,53
2 Elvar Logi Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 6,20
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,13
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Sena frá Efri-Fitjum Bleikur/ál/kol.einlitt Þytur 5,83
5 Jóhann Albertsson Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,47
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,43
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,17
8-9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 5,07
8-9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,07
10 Magnús Ásgeir Elíasson Ástríkur frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,77
11 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,70
12 Þröstur Óskarsson Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,20

Unglingaflokkur


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,40
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,17
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,77

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,33
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,43
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 4,93
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,00

Fjórgangur V5
3. flokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
2 Julia Sabrina Snerpa frá Efri-Fitjum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83
3 Karoline Ulrich Miskunn frá Gauksmýri Bleikur/fífil-einlitt Þytur 5,17
4 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,12
5 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 4,21

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,77
3 Julia Sabrina Snerpa frá Efri-Fitjum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
4 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,70
5 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,17
6 Karoline Ulrich Miskunn frá Gauksmýri Bleikur/fífil-einlitt Þytur 4,97

Barnaflokkur
A úrslit 


Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,88
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,46
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,92

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,93
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,77
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,27

Fimmgangur F2
Opinn flokkur
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,07
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,95
3 Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt Þytur 5,83
4 Elvar Logi Friðriksson Styrkur frá Króki Grár/brúnneinlitt Þytur 5,57
5 Greta Brimrún Karlsdóttir Ísafold frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,38

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,64
7 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,48
8 Magnús Ásgeir Elíasson Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/dökk-stjörnótt Þytur 4,19
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Elja frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,17

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50
2 Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,43
3 Elvar Logi Friðriksson Styrkur frá Króki Grár/brúnneinlitt Þytur 5,03
4 Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt Þytur 4,83
5 Greta Brimrún Karlsdóttir Ísafold frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,80
6 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,47
7 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 4,20
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Elja frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,00
9 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 3,70
10 Magnús Ásgeir Elíasson Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/dökk-stjörnótt Þytur 3,53
11 Magnús Ásgeir Elíasson Náttfari frá Stóru-Ásgeirsá Grár/brúnneinlitt Þytur 2,27
12 Halldór P. Sigurðsson Tara frá Hvammstanga Grár/jarpureinlitt Þytur 0,00




07.03.2020 15:41

Ráslistar tilbúnir

Mótið hefst kl. 13.00 á morgun, sunnudaginn 08.03 á fjórgangi opnum flokki. Önnur dagskrá mótsins í frétt hér neðar á síðunni. 

Hér fyrir neðan eru ráslistar mótsins: 

Nr. Holl Hönd Knapi Hestur
Fimmgangur F2 Opinn flokkur
1 1 V Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum
2 1 V Fanney Dögg Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti
3 2 V Fríða Marý Halldórsdóttir Elja frá Hvammstanga
4 2 V Magnús Ásgeir Elíasson Náttfari frá Stóru-Ásgeirsá
5 3 V Halldór P. Sigurðsson Tara frá Hvammstanga
6 3 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga
7 4 V Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri
8 4 V Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
9 5 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri
10 6 V Sverrir Sigurðsson Drift frá Höfðabakka
11 6 V Greta Brimrún Karlsdóttir Ísafold frá Efri-Fitjum
12 7 V Magnús Ásgeir Elíasson Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá
13 7 V Elvar Logi Friðriksson Þyrill frá Djúpadal

Fjórgangur V3 Opinn flokkur
1 1 V Fanney Dögg Indriðadóttir Erla frá Grafarkoti
2 1 V Halldór P. Sigurðsson Röskva frá Hvammstanga
3 2 H Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá
4 2 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá
5 3 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga
6 3 H Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli
7 4 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Styrkur frá Króki
8 4 V Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga
9 5 H Elvar Logi Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1
10 5 H Gréta B Karlsdóttir Sena frá Efri Fitjum       
11 6 V Jóhann Albertsson Sigurrós frá Hellnafelli
12 6 V Sverrir Sigurðsson Brella frá Höfðabakka
13 7 V Magnús Ásgeir Elíasson Ástríkur frá Stóru-Ásgeirsá
14 7 V Elías Guðmundsson Jaki frá Stóru-Ásgeirsá
15 8 V Þröstur Óskarsson Gáski frá Hafnarfirði


Fjórgangur V3 Unglingaflokkur
1 1 V Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti
2 1 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 2 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti
4 2 H Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti

Fjórgangur V5 Barnaflokkur
1 1 V Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti
2 1 V Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti
3 1 V Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

Fjórgangur V5 Opinn flokkur - 3. flokkur
1 1 H Ragnar Smári Helgason Stuðull frá Grafarkoti
2 1 H Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli
3 2 V Karoline Ulrich Miskunn frá Gauksmýri
4 2 V Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú
5 3 V Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga
6 3 V Julia Sabrina Snerpa frá Efri-Fitjum

06.03.2020 17:00

Dagskrá Vetrarmótaraðar Þyts - fjórgangur/fimmgangur

Mótið er sunnudaginn 8. mars og hefst kl 13:00 

Mótanefnd áskilur sér þann rétt að aflýsa eða fresta mótinu ef veður og færð verða leiðinleg
Mótanefnd hefur tekið ákvörðun um að sameina 1 og 2 flokk í bæði fimmgang F2 og fjórgang V3, varðandi stigagjöf í einstaklingskeppninni fær fólk stig fyrir þann flokk sem það skráði sig í.
Einnig viljum við minna alla á að greiða skráningargjöld og senda kvittun á netfangið thytur1@gmail.com

Dagskrá - hefst kl 13:00
Fjórgangur opinn flokkur
3. flokkur
Fimmgangur opinn flokkur
Börn forkeppni
Unglingar forkeppni
Börn úrslit
Unglingar úrslit

30 mín Kaffi pása

Pollaflokkur
B-úrslit fjórgangur opinn flokkur
B-úrslit fimmgangur opinn flokkur
3.flokkur úrslit
A-úrslit fimmgangur opinn flokkur
A-úrslit fjórgangur opinn flokkur



04.03.2020 13:10

Aðalfundur Þyts

Aðalfundur Þyts verður haldinn í Þytsheimum 17. mars nk. 

Nánar auglýst síðar

Stjórn Þyts

02.03.2020 08:50

Fjórgangur og fimmgangur í vetrarmótaröð þyts 2020

Fyrsta mót vetrarins verður sunnudaginn 8.mars í Þytsheimum á Hvammstanga og hefst kl. 13.00, og verður að vera búið að skrá á miðnætti fimmtudaginn 5. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.

Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til
leiks.

Í 1. og 2. flokki verður keppt í fimmgangi F2 og fjórgangi V3. Forkeppni riðin skv. stjórn þular: F2 - Hægt til milliferðar tölt - hægt til milliferðar brokk, meðalfet, hægt til milliferðar stökk - skeið. V3 - : Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Í unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Í 3.flokki og barnaflokki verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk


Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
Skráningargjaldið er 3.000 fyrir fullorðna, 2.000 fyrir unglinga og 500 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.  kt: 550180-0499  Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á föstudag á
netfangið thytur1@gmail.com.


Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
  • 1
Flettingar í dag: 1419
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 936747
Samtals gestir: 49494
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 13:29:22