Stóðhestar 2013

Bassi frá Efri-Fitjum

Faðir. Aron frá Strandarhöfði (A.8,54)
Móðir. Ballerína frá Grafarkoti (A.8,19) með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi

BLUP 120


Aðaleinkunn: 8,39
Sköpulag: 8,29 Kostir: 8,45

Höfuð: 8,0
3) Svipgott F) Krummanef

Háls/herðar/bógar: 8,5
2) Langur 5) Mjúkur

Bak og lend: 8,0
6) Jöfn lend

Samræmi: 8,5
2) Léttbyggt 4) Fótahátt

Fótagerð: 8,0
4) Öflugar sinar

Réttleiki: 7,0
Framfætur: A) Útskeifir C) Nágengir

Hófar: 9,0
3) Efnisþykkir 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 8,0
Tölt: 8,5
2) Taktgott 3) Há fótlyfta 6) Mjúkt

Brokk: 7,5
4) Skrefmikið B) Ferðlítið

Skeið: 9,0
1) Ferðmikið 3) Öruggt 5) Svifmikið

Stökk: 8,0

Vilji og geðslag: 8,5
2) Ásækni

Fegurð í reið: 8,5
4) Mikill fótaburður

Fet: 9,0
1) Taktgott 2) Rösklegt 3) Skrefmikið

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0


Bassi verður til afnota að Efri-Fitjum í sumar verð er 65.000 kr með vsk. Pantanir í síma 894-2554 Gunnar eða 8468401 Greta

___________________________________________________________

Blær frá Miðsitju

 


 

Blær tekur á móti hryssum í Miðsitju eftir fjórðungsmót, Blær er með 8,70 fyrir hæfileika og 8,54 í aðaleinkunn.

Faðir hans er Arður frá Brautarholti og móðir hans er Björk frá Hólum.

 

Verð pr folatoll er 90.000 með girðingargjaldi, hagagöngu og virðisaukaskatti.

 

Upplýsingar hjá Tryggva í síma 898-1057.

 

______________________________________________________________________

Brennir frá Efri-Fitjum


Faðir. Krákur frá Blesastöðum 1A (A.8,34)
Móðir. Ballerína frá Grafarkoti (A.8,19) með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi


BLUP. 123


Aðaleinkunn: 8,34

Sköpulag: 8,09

Kostir: 8,50

Höfuð: 8,0
2) Skarpt/þurrt 7) Vel borin eyru

Háls/herðar/bógar: 8,0
1) Reistur 6) Skásettir bógar D) Djúpur

Bak og lend: 9,0
2) Breitt bak 4) Löng lend 8) Góð baklína

Samræmi: 8,0
2) Léttbyggt

Fótagerð: 7,0
G) Lítil sinaskil

Réttleiki: 7,5
Framfætur: D) Fléttar

Hófar: 9,5
1) Djúpir 3) Efnisþykkir 4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 7,5

Tölt: 8,5
2) Taktgott 5) Skrefmikið 6) Mjúkt

Brokk: 8,5
1) Rúmt 4) Skrefmikið

Skeið: 8,5
6) Skrefmikið

Stökk: 8,5
3) Svifmikið 5) Takthreint

Vilji og geðslag: 8,5
4) Þjálni

Fegurð í reið: 8,5
4) Mikill fótaburður

Fet: 8,5
1) Taktgott 3) Skrefmikið

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0


Brennir verður til afnota að Efri-Fitjum í sumar verð er 65.000kr með vsk. Pantanir í síma 894-2554 Gunnar eða 8468401 Greta

_______________________________________________________________
Byr frá Grafarkoti
Sýnandi: Elvar Logi Friðriksson


Mál (cm):

140 130 136 62 141 37 47 42 6.6 29.5 18.5

Hófa mál:

V.fr. 9,3 V.a. 9,1

Aðaleinkunn: 7,79

Sköpulag: 7,88
Kostir: 7,73


Höfuð: 7,5

6) Fínleg eyru 7) Vel borin eyru F) Krummanef

Háls/herðar/bógar: 7,5

D) Djúpur

Bak og lend: 8,0

3) Vöðvafyllt bak

Samræmi: 8,5

4) Fótahátt 5) Sívalvaxið

Fótagerð: 7,5

G) Lítil sinaskil

Réttleiki: 8,0

Afturfætur: 1) Réttir

Hófar: 8,5

4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 6,5


Tölt: 8,0
3) Há fótlyfta D) Ójafnt

Brokk: 8,5

4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta 6) Svifmikið

Skeið: 5,0


Stökk: 9,0
1) Ferðmikið 2) Teygjugott 4) Hátt 5) Takthreint

Vilji og geðslag: 8,5

2) Ásækni 5) Vakandi

Fegurð í reið: 8,5

2) Mikil reising 4) Mikill fótaburður

Fet: 7,0

B) Skrefstutt

Hægt tölt: 8,0


Hægt stökk: 8,5


Byr er bráðefnilegur fjórgangshestur . Gjald 50,000 +vsk. Upplýsingar í síma 860-2056 Indriði eða 848-8320 Hedda.

 

Freyðir frá Leysingjastöðum II
IS2005156304 


 
Freyðir er undan Sæ frá Bakkakoti og Dekkju frá Leysingjastöðum. Freyðir hlaut 2011 8,17 í aðaleinkunn þar af 8,41 fyrir hæfileika þar sem bar hæst 9,0 fyrir tölt og fet. Freyðir hefur einstaklega gott geðslag og frábæra ganghæfileika og hefur sannað sig meðal þeirra bestu á keppnisvellinum. Verð: 80.000.- með vsk, girðingargjaldi og einni sónarskoðun. 
Allar nánari upplýsingar og pantanir á isolfur@laekjamot.is eða í s.8991146/8951146
 
Gandálfur frá Selfossi 
IS2004187660
Verð: 80.000.- með vsk, girðingargjaldi og einni sónarskoðun. Allar nánari upplýsingar og pantanir á isolfur@laekjamot.is eða í s.8991146/8951146

IS-2004.1.87-660 Gandálfur frá Selfossi

Sýnandi: Bergur Jónsson

Mál (cm):

142   132   139   64   147   38   48   45   6.6   30   19  

Hófa mál:

V.fr. 8,9   V.a. 9,1  

Aðaleinkunn: 8,46

 

Sköpulag: 8,08

Kostir: 8,72


Höfuð: 7,5
   6) Fínleg eyru   G) Merarskál   

Háls/herðar/bógar: 8,0
   1) Reistur   7) Háar herðar   D) Djúpur   

Bak og lend: 8,0
   I) Áslend   

Samræmi: 8,0
   3) Langvaxið   5) Sívalvaxið   B) Miðlangt   

Fótagerð: 8,0
   2) Sverir liðir   6) Þurrir fætur   

Réttleiki: 8,0
   Afturfætur: 1) Réttir   
   Framfætur: C) Nágengir   

Hófar: 9,0
   1) Djúpir   3) Efnisþykkir   

Prúðleiki: 7,0

Tölt: 8,5
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið   

Brokk: 9,5
   1) Rúmt   3) Öruggt   4) Skrefmikið   6) Svifmikið   

Skeið: 9,0
   1) Ferðmikið   3) Öruggt   6) Skrefmikið   

Stökk: 8,5

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni   

Fegurð í reið: 8,5
   4) Mikill fótaburður   

Fet: 7,5

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0
 
 
 
Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 
IS2004181813
Gulltoppur er frábær klárhestur undan Huga frá Hafsteinsstöðum og Gyllingu frá Kirkjubæ. Gulltoppur er með allar gangtegundir góðar, í kynbótadómi hefur hann t.d hlotið 8,5 fyrir allar gangtegundir (tölt, brokk, stökk, fet) auk vilja og fegurðar í reið. 
Gulltoppur er sérfræðingur í slaktaumatölti. Verð: 80.000.- með vsk, girðingargjaldi og einni sónarskoðun. Allar nánari upplýsingar og pantanir á isolfur@laekjamot.is eða í s.8991146/8951146

______________________________________________________
Grettir frá Grafarkoti


F: Dynur frá Hvammi
M: Ótta frá Grafarkoti

Sýnandi: Herdís Einarsdóttir

Mál (cm):

140   133   137   65   139   35   41   40   6.5   29   18  

Hófa mál:

V.fr. 8,0   V.a. 8,2  

Aðaleinkunn: 8,23

 

Sköpulag: 8,18

Kostir: 8,26


Höfuð: 8,0
   6) Fínleg eyru  

Háls/herðar/bógar: 8,5
   2) Langur   5) Mjúkur   7) Háar herðar  

Bak og lend: 8,5

Samræmi: 8,0
   1) Hlutfallarétt  

Fótagerð: 8,0

Réttleiki: 8,0
   Afturfætur: 1) Réttir  

Hófar: 8,0
   1) Djúpir   H) Þröngir  

Prúðleiki: 8,5


Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta  

Brokk: 8,5

Skeið: 5,0

Stökk: 8,5
   1) Ferðmikið   3) Svifmikið   4) Hátt  

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni   5) Vakandi  

Fegurð í reið: 9,0
   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður  

Fet: 7,5

Hægt tölt: 9,0

Hægt stökk: 8,0


Verður til afnota í Grafarkoti í allt sumar, verð 50.000 + vsk. Upplýsingar í síma 860-2056 Indriði eða 848-8320 Hedda.

___________________________________________________________________________________
 

Sjóður frá Kirkjubæ

Faðir: Sær frá Bakkakoti - aðaleinkunn 8,62       

Móðir: Þyrnirós frá Kirkjubæ - aðaleinkunn 8,46 

Stóðhesturinn Sjóður frá Kirkjubæ verður í Víðidalstungu II í fyrra gangmáli á vegum Hrossaræktarsamtaka V - Hún.

Tollurinn kostar 150.000 kr. með vsk, hagagjaldi og einni sónarskoðun fyrir félagsmenn í Hrossaræktarsamtökum V-Hún og A-Hún.

Fyrir utan félagsmenn kostar tollurinn 160.000 kr. Staðfestingargjald er 25.000 kr. og félagsmenn ganga fyrir til 15.apríl 2013.

Pantanir hjá Ingvari í síma 848-0003.

 

 

Sveipur frá Miðhópi

 

 

Sveipur mun í sumar taka á móti hryssum í Áslandi í Fitjárdal í Húnaþingi vestra.
Faðir Sveips er Huginn frá Haga I og móðir Þrenna frá Þverá í Skíðadal.
Sveipur er með 8,31 fyrir sköpulag og 8,11 fyrir hæfileika. Þar af hefur hann 9 fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag. Sveipur var ekki sýndur á skeiði.

Verð pr. folatoll er 56.500 með girðingargjaldi, hagagöngu og virðisaukaskatti.
Fangskoðun er ekki innifalin.

Upplýsingar veitir Þorgeir Jóhannesson í síma 849-6682 og 451-4088

 
Vaðall frá Akranesi
IS2007135069
Verð: 80.000.- með vsk, girðingargjaldi og einni sónarskoðun. Allar nánari upplýsingar og pantanir á isolfur@laekjamot.is eða í s.8991146/8951146
 

IS-2007.1.35-069 Vaðall frá Akranesi

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Mál (cm):

140   129   137   64   144   37   45   42   6.6   31   19.5  

Hófa mál:

V.fr. 9,0   V.a. 7,8  

Aðaleinkunn: 8,35

 

Sköpulag: 8,24

Kostir: 8,42


Höfuð: 7,0
   7) Vel borin eyru   B) Holdugt höfuð   H) Smá augu   

Háls/herðar/bógar: 8,0
   1) Reistur   5) Mjúkur   C) Lágt settur   D) Djúpur   

Bak og lend: 8,0
   2) Breitt bak   A) Beint bak   G) Afturdregin lend   

Samræmi: 8,5
   1) Hlutfallarétt   5) Sívalvaxið   

Fótagerð: 8,5
   4) Öflugar sinar   G) Lítil sinaskil   

Réttleiki: 8,5
   Afturfætur: 1) Réttir   

Hófar: 8,5
   3) Efnisþykkir   

Prúðleiki: 9,0

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   6) Mjúkt   

Brokk: 8,5
   1) Rúmt   5) Há fótlyfta   6) Svifmikið   

Skeið: 7,0
   C) Fjórtaktað   

Stökk: 8,5
   3) Svifmikið   5) Takthreint   

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni   

Fegurð í reið: 8,5
   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður   

Fet: 8,0

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,5

 

 

Flettingar í dag: 667
Gestir í dag: 199
Flettingar í gær: 527
Gestir í gær: 204
Samtals flettingar: 4110844
Samtals gestir: 496367
Tölur uppfærðar: 3.12.2020 09:43:14