20.07.2016 09:08

Gæðingamót Þyts og Neista


Sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista verður haldið á Blönduósi 13. ágúst nk. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga, B-flokk gæðinga, B-flokk áhugamanna, Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu), Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu), Börn (10-13 ára á keppnisárinu), 100m skeið, 250 m brokk og Pollaflokk (9 ára og yngri á árinu).

Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. http://skraning.sportfengur.com/ Lokaskráningardagur er miðnætti þriðjudaginn 9.ágúst. Skráning polla sendist á email: thytur1@gmail.com Skráning í B flokk áhugamanna verður þannig að knapar skrá sig í B flokk gæðinga og senda email á thytur1@gmail.com til að láta vita að þeir ætli að skrá sig í áhugamannaflokkinn.
Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í kappreiðunum er skráningargjaldið 2.000 kr á hest. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 um leið og fólk skráir í gegnum skráningakerfið og viðkomandi keppandi fer þannig inn á ráslista.
Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Mótanefnd auglýsir eftir aðstoð við ýmis störf á mótinu, en framkvæmd mótsins veltur alfarið á góðum stuðningi félagsmanna.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Minnum einnig á Opna Íþróttamót Þyts sem haldið verður 19. og 20. ágúst nk á Hvammstanga.


Mótanefnd 

07.07.2016 15:04

Að loknu landsmóti


mynd: Sonja Líndal

Flottu landsmóti á Hólum lokið, Þytsfélagar stóðu sig auðvitað vel að vanda,frábær reynsla fyrir menn og hesta að taka þátt á landsmóti og óskar stjórn Þyts ykkur öllum til hamingju með árangurinn. 
Sú sem stóð sig best er Birna Olivia Ödqvist en hún keppti á hestinum Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og  komust þau í b úrslit í ungmennaflokki. Enduðu í 12 til 13. sæti með eink 8.50. Innilega til hamingju Birna !!!

8. Þóra Höskuldsdóttir / Hulda 8,62
9. Finnur Jóhannesson / Óðinn 8,60
10. Glódís Helgadóttir / Hektor 8,58
11. Nína María Hauksdóttir / Sproti 8,54
12. Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur 8,50
12. Birna Olivia Ödquist / Kristófer 8,50
14. Elín Árnadóttir / Blær 8,47
14. Brynjar Nói Sighvatsson / Framsýn 8,47
16. Snorri Egholm Þórsson / Sæmd 8,41

24.06.2016 10:43

Íslandsmót yngri flokka


Hestamannafélagið Skuggi heldur Íslandsmót yngri flokka í Borgarnesi dagana 14. - 17. júlí n.k. Mun mótsnefndin kappkosta að mótið verði hið glæsilegasta og fari fram við bestu aðstæður sem svæðið býður upp á. Boðið verður upp á hesthúspláss og hey, eins verður seldur spænir á svæðinu. Tjaldsvæði verður frátekið fyrir keppendur þar sem hægt verður að tengjast rafmagni.

Skráningar fara fram í gegn um Sportfeng og er Skuggi valinn sem mótshaldari í upphafi skráningarferils og velja síðan Íslandsmót yngri flokka. Skráningargjald í öllum flokkum og greinum er kr. 5.000.- og er einungis hægt að greiða með millifærslu. Senda þarf kvittun á netfangið kristgis@simnet.is

Keppnisgreinar og flokkar eru:

Barnaflokkur - Tölt T3, Fjórgangur V2, Fimi A

Unglingaflokkur - Tölt T3, Tölt T4 (skráð T2), Fjórgangur V2, Fimmgangur F2, Gæðingaskeið PP1, Fimi A

Ungmennaflokkur - Tölt T3, Tölt T4 (skráð T2), Fjórgangur V2, Fimmgangur F2, Gæðingaskeið PP1, Fimi A2

100 m. skeið (flugskeið)

Skráningarfrestur er til miðnættis 5. júlí en opið er fyrir skráningu frá 22. júní.

Í Borgarnesi er í boði fjölbreytt úrval afþreyingar fyrir alla fjölskylduna og eins verða kvöldvökur fyrir keppendur á svæðinu þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi þessa daga sem mótið stendur.

Sjáumst í Borgarnesi 14. - 17. júlí.

Framkvæmdanefnd.

21.06.2016 13:35

Ráslistarnir komnir



Ráslistarnir fyrir landsmótið eru komnir inn á heimasíðu mótsins, http://www.landsmot.is/is/keppendur/raslistar 

20.06.2016 13:23

Upplýsingar um landsmótið



Allar helstu upplýsingar um landsmótið má finna á heimasíðu mótsins http://www.landsmot.is  Á facebook er síðan hópur sem heitir Þytsfélagar á landsmóti, ef það eru einhverjir sem ekki eru komnir inn í hann, endilega skráið ykkur í hann. Þar eru upplýsingar hvar fólk er að tjalda og svona :) 

12.06.2016 22:07

Úrtöku fyrir LM lokið

Þá er langri og strangi helgi lokið á Hólum, en eins og áður hefur komið fram héldum við úrtöku með Neista, Glæsi og Skagfirðingi á Hólum. Rosaleg skráning var á úrtökuna og var þetta því hálfgert maraþon en tekin voru tvö rennsli.
Hér fyrir neðan má sjá hæstu einkunnir Þytsfélaga og því þá sem eiga rétt á að fara á LM fyrir hönd Þyts í gæðingakeppninni en það eru 3 efstu sem komast á mót.

B flokkur
1. Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur L Þórisson 8,71
2. Táta frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,46
3. Ósvör frá Lækjamóti og Ísólfur L Þórisson 8,41
4. Vídd frá Lækjamóti og Friðrik Már Sigurðsson 8,41
5. Hátíð frá Kommu og Jessie Huijbers 8,29
6. Byr frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson 8,19
7. Flipi frá Bergsstöðum og Hallfríður S Óladóttir 8,00

A flokkur
1. Orka frá Syðri-Völlum og Jónína Lilja Pálmadóttir 8,32
2. Ákafi frá Brekkukoti og Hörður Óli Sæmundsson 8,32
3. Ganti frá Dalbæ og Þóranna Másdóttir 8,29
4. Aur frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson 8,26

Barnaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 8,43
2. Guðmar Hólm Ísólfsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi 8,37
3. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Glóð frá Þórukoti 8,29
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 8,25
5. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 8,12
6. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Salka frá Grafarkoti 8,02

Unglingaflokkur
1. Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum 8,43
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,36
3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Glitri frá Grafarkoti 8,29

Ungmennaflokkur
1. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 8,42
2. Elín Sif Holm Larsen og Jafet frá Lækjamóti 8,40
3. Birna Olivia Ödqvist og Daníel frá Vatnsleysu 8,37
4. Birna Olivia Ödqvist og Kristofer frá Hjaltastaðahvammi 8,33
5. Elín Sif Holm Larsen og Kvaran frá Lækjamóti 8,33
6. Eydís Anna Kristófersdóttir og Hökull frá Þorkelshóli 2 8,05


Lokaskráningardagur á LM er þriðjudagurinn 14. júní og þurfa knapar því að hafa samband á morgun við Kollu á email kolbrunindrida@gmail.com eða í síma 8637786 og láta vita upp á hvora hönd á að byrja, IS númer hests og kennitölu knapa.

Öll úrslit mótsins má síðan sjá hér: https://skagfirdingur.is/frettir/67-urslit-urtoekunnar-a-holum-helgina-11-juni-og-12-juni 





09.06.2016 20:39

Sameiginleg úrtaka fyrir LM´16 Hólum

Ráslisti Laugardagsins 11.júní

A flokkur

1 Kveðja frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
2 Snillingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
3 Óskar frá Litla-Hvammi I Hörður Óli Sæmundarson Skagfirðingur
4 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Þytur
5 Aur frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Þytur
6 Rosi frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Skagfirðingur
7 Gýgjar frá Gýgjarhóli Helga Rósa Pálsdóttir Skagfirðingur
8 Laufi frá Bakka Elinborg Bessadóttir Skagfirðingur
9 Brigða frá Brautarholti Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
10 Þögn frá Þúfum Ísólfur Líndal Þórisson Þytur
11 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Skagfirðingur
12 Stígandi frá Neðra-Ási Elvar Einarsson Skagfirðingur
13 Frenja frá Vatni Jóhanna Friðriksdóttir Skagfirðingur
14 Dúna frá Hólum Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur
15 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd Bjarni Jónasson Skagfirðingur
16 Hugsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur
17 Von frá Hólateigi Egill Þórir Bjarnason Skagfirðingur
18 Karl frá Torfunesi Mette Mannseth Þjálfi
19 Magnús frá Feti Sara Rut Heimisdóttir Glófaxi
20 Laufi frá Syðra-Skörðugili Eline Schriver Neisti
21 Molda frá Íbishóli Elísabet Jansen Skagfirðingur
22 Seiður frá Flugumýri II Sigurður Rúnar Pálsson Skagfirðingur
23 Hrannar frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir Skagfirðingur
24 Heiðmar frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Skagfirðingur
25 Kunningi frá Varmalæk Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur
26 Stilling frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
27 Hlekkur frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur
28 Orka frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Þytur
29 Bruni frá Akureyri Skapti Ragnar Skaptason Skagfirðingur
30 Pávi frá Sleitustöðum Bjarni Jónasson Skagfirðingur
31 Trymbill frá Stóra-Ási Gísli Gíslason Skagfirðingur
32 Hetja frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
33 Ákafi frá Brekkukoti Hörður Óli Sæmundarson Þytur
34 Skál frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur
35 Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
36 Þeyr frá Prestsbæ Julina Veith Skagfirðingur
37 Konungur frá Hofi Finnur Bessi Svavarsson Neisti
38 Narri frá Vestri-Leirárgörðum Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
39 Dynur frá Dalsmynni Bjarni Jónasson Skagfirðingur
40 Díva frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
41 Roði frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Skagfirðingur
42 Kjalvör frá Kálfsstöðum Barbara Wenzl Skagfirðingur

B flokkur
1 Frikka frá Fyrirbarði Finnur Ingi Sölvason Skagfirðingur
2 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
3 Taktur frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
4 Nói frá Saurbæ Sina Scholz Skagfirðingur
5 Hafrún frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Skagfirðingur
6 Sif frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
7 Táta frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Þytur
8 Skák frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur
9 Mylla frá Hólum Þorsteinn Björnsson Skagfirðingur
10 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson
11 Penni frá Glæsibæ Stefán Friðriksson Skagfirðingur
12 Blær frá Laugardal Elin Adina Maria Bössfall Skagfirðingur
13 Lord frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Skagfirðingur
14 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þytur
15 Hryðja frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
16 Skrautfjöður frá Íbishóli Elísabet Jansen Skagfirðingur
17 Blæja frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur
18 Sæunn frá Mosfellsbæ Finnur Ingi Sölvason Skagfirðingur
19 Hátíð frá Kommu Jessie Huijbers Þytur
20 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Skagfirðingur
21 Lukkudís frá Víðinesi 1 Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
22 Hrímnir frá Skúfsstöðum Sigurður Rúnar Pálsson Skagfirðingur
23 Þróttur frá Akrakoti Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur
24 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Glæsir
25 Fannar frá Hafsteinsstöðum Lilja S. Pálmadóttir Skagfirðingur
26 Oddi frá Hafsteinsstöðum Jakob Svavar Sigurðsson Skagfirðingur
27 Viti frá Kagaðarhóli Mette Mannseth Skagfirðingur
28 Birta frá Kaldbak Eline Schriver Neisti
29 Ósvör frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson Þytur
30 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Skagfirðingur
31 Kolskeggur frá Syðri-Hofdölum Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Skagfirðingur
32 Hraunar frá Vatnsleysu Arndís Brynjólfsdóttir Skagfirðingur
33 Greip frá Sauðárkróki Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Skagfirðingur
34 Tvistur frá Árgerði Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
35 Byr frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Þytur
36 Króna frá Hólum Linda Rún Pétursdóttir Skagfirðingur
37 Dynjandi frá Sauðárkróki Stefán Öxndal Reynisson Skagfirðingur
38 Björk frá Narfastöðum Hjörvar Ágústsson Skagfirðingur
39 Vídd frá Lækjamóti Friðrik Már Sigurðsson Þytur

Barnaflokkur

1 Júlía Kristín Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Skagfirðingur
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti Þytur
3 Kristinn Örn Guðmundsson Frami frá Stóru-Ásgeirsá Skagfirðingur
4 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gola frá Ysta-Gerði Skagfirðingur
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Þytur
6 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Glóð frá Þórukoti Þytur
7 Björg Ingólfsdóttir Reynir frá Flugumýri Skagfirðingur
8 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir Miðill frá Kistufelli Neisti
9 Júlía Kristín Pálsdóttir Unnar frá Flugumýri Skagfirðingur
10 Anna Sif Mainka Ræll frá Hamraendum Skagfirðingur
11 Flóra Rún Haraldsdóttir Drífandi frá Saurbæ Skagfirðingur
12 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti Þytur
13 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Dagur frá Hjaltastaðahvammi Þytur
14 Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá Saurbæ Skagfirðingur
15 Kristinn Örn Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Skagfirðingur
16 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hekla frá Neðstabæ Þytur
17 Júlía Kristín Pálsdóttir Miðill frá Flugumýri II Skagfirðingur

Unglingaflokkur
1 Freyja Sól Bessadóttir Kolbrún frá Bakka Skagfirðingur
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Þytur
3 Herjólfur Hrafn Stefánsson Gró frá Glæsibæ Skagfirðingur
4 Jódís Helga Káradóttir Fim frá Kýrholti Skagfirðingur
5 Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi Neisti
6 Ingunn Ingólfsdóttir Ljóska frá Borgareyrum Skagfirðingur
7 Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum Þytur
8 Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi Neisti
9 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Ester frá Mosfellsbæ Skagfirðingur
10 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
11 Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 Neisti
12 Stefanía Sigfúsdóttir Arabi frá Sauðárkróki Skagfirðingur
13 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Skagfirðingur
14 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli Skagfirðingur
15 Freydís Þóra Bergsdóttir Ötull frá Narfastöðum Skagfirðingur
16 Hulda Ellý Jónsdóttir Valur frá Reykjavík Glæsir
17 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vaki frá Hólum Skagfirðingur
18 Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Skagfirðingur
19 Herjólfur Hrafn Stefánsson Dagný frá Glæsibæ Skagfirðingur
20 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi Neisti

Ungmennaflokkur
1 Birna Olivia Ödqvist Daníel frá Vatnsleysu Þytur
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smári frá Svignaskarði Skagfirðingur
3 Elín Sif Holm Larsen Jafet frá Lækjamóti Þytur
4 Ragnheiður Petra Óladóttir Ræll frá Varmalæk Skagfirðingur
5 Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti Þytur
6 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Skagfirðingur
7 Sölvi Sölvason Faxi frá Miðfelli 5 Glæsir
8 Birna Olivia Ödqvist Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Þytur
9 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Lóa frá Bergsstöðum Neisti
10 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laukur frá Varmalæk Skagfirðingur
11 Friðrik Þór Stefánsson Hending frá Glæsibæ Skagfirðingur
12 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Skagfirðingur
13 Eydís Anna Kristófersdóttir Hökull frá Þorkelshóli 2 Þytur
14 Hjördís Jónsdóttir Dökkvi frá Leysingjastöðum II Neisti
15 Elín Sif Holm Larsen Kvaran frá Lækjamóti Þytur
16 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Skagfirðingur
17 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Blær frá Hofsstaðaseli Skagfirðingur
18 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Hringur
19 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Skagfirðingur
20 Jódís Ósk Jónsdóttir Óðinn frá Sigríðarstöðum Glæsir
21 Elín Magnea Björnsdóttir Eldur frá Hnjúki Skagfirðingur

Skeið 100m (flugskeið)

1 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum Skagfirðingur
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Skagfirðingur
3 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Skagfirðingur
4 Pétur Örn Sveinsson Klöpp frá Hólum Skagfirðingur
5 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mói Skagfirðingur
6 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gullbrá frá Lóni Skagfirðingur
7 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Skagfirðingur
8 Þorsteinn Björnsson Grótta frá Hólum Skagfirðingur
9 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Hringur

Skeið 150m

1 Egill Þórir Bjarnason Skriða frá Hafsteinsstöðum Skagfirðingur
2 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum Skagfirðingur
3 Vigdís Gunnarsdóttir Stygg frá Akureyri Þytur
4 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Skagfirðingur
5 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala Hringur
6 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mói Skagfirðingur
7 Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði Skagfirðingur

Skeið 250m
1 Þorsteinn Björnsson Grótta frá Hólum Skagfirðingur
2 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Hringur
3 Ísólfur Líndal Þórisson Korði frá Kanastöðum Þytur
4 Egill Þórir Bjarnason Skriða frá Hafsteinsstöðum Skagfirðingur




Ráslisti Sunnudagsins 12.júní

A flokkur
1 Dúna frá Hólum Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur
2 Þögn frá Þúfum Ísólfur Líndal Þórisson Þytur
3 Hetja frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
4 Skál frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur
5 Hrannar frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir Skagfirðingur
6 Kveðja frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
7 Frenja frá Vatni Jóhanna Friðriksdóttir Skagfirðingur
8 Heiðmar frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Skagfirðingur
9 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Þytur
10 Pávi frá Sleitustöðum Bjarni Jónasson Skagfirðingur
11 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Skagfirðingur
12 Óskar frá Litla-Hvammi I Hörður Óli Sæmundarson Skagfirðingur
13 Roði frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Skagfirðingur
14 Konungur frá Hofi Finnur Bessi Svavarsson Neisti
15 Orka frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Þytur
16 Seiður frá Flugumýri II Sigurður Rúnar Pálsson Skagfirðingur
17 Gýgjar frá Gýgjarhóli Helga Rósa Pálsdóttir Skagfirðingur
18 Laufi frá Syðra-Skörðugili Eline Schriver Neisti
19 Hlekkur frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur
20 Kunningi frá Varmalæk Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur
21 Díva frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
22 Magnús frá Feti Sara Rut Heimisdóttir Glófaxi
23 Laufi frá Bakka Elinborg Bessadóttir Skagfirðingur
24 Bruni frá Akureyri Skapti Ragnar Skaptason Skagfirðingur
25 Rosi frá Berglandi I Friðgeir Ingi Jóhannsson Skagfirðingur
26 Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
27 Brigða frá Brautarholti Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
28 Molda frá Íbishóli Elísabet Jansen Skagfirðingur
29 Stilling frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
30 Ákafi frá Brekkukoti Hörður Óli Sæmundarson Þytur
31 Dynur frá Dalsmynni Bjarni Jónasson Skagfirðingur
32 Trymbill frá Stóra-Ási Gísli Gíslason Skagfirðingur
33 Þeyr frá Prestsbæ Julina Veith Skagfirðingur
34 Stígandi frá Neðra-Ási Elvar Einarsson Skagfirðingur
35 Karl frá Torfunesi Mette Mannseth Skagfirðingur
36 Von frá Hólateigi Egill Þórir Bjarnason Skagfirðingur
37 Hugsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur
38 Snillingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
39 Grámann frá Hofi á Höfðaströnd Bjarni Jónasson Skagfirðingur .
40 Narri frá Vestri-Leirárgörðum Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
41 Aur frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Þytur

B flokkur
1 Lukkudís frá Víðinesi 1 Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
2 Hátíð frá Kommu Jessie Huijbers Þytur
3 Ósvör frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson Þytur Elín .
4 Skák frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur
5 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Skagfirðingur
6 Hafrún frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Skagfirðingur
7 Blæja frá Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Skagfirðingur
8 Táta frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Þytur
9 Hryðja frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
10 Sæunn frá Mosfellsbæ Finnur Ingi Sölvason Skagfirðingur
11 Króna frá Hólum Linda Rún Pétursdóttir Skagfirðingur
12 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson Þytur
13 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þytur
14 Tvistur frá Árgerði Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
15 Kolskeggur frá Syðri-Hofdölum Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Skagfirðingur
16 Greip frá Sauðárkróki Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Skagfirðingur
17 Hrímnir frá Skúfsstöðum Sigurður Rúnar Pálsson Skagfirðingur
18 Blær frá Laugardal Elin Adina Maria Bössfall Skagfirðingur
19 Vídd frá Lækjamóti Friðrik Már Sigurðsson Þytur
20 Skrautfjöður frá Íbishóli Elísabet Jansen Skagfirðingur
21 Nói frá Saurbæ Sina Scholz Skagfirðingur
22 Mylla frá Hólum Þorsteinn Björnsson Skagfirðingur
23 Birta frá Kaldbak Eline Schriver Neisti
24 Oddi frá Hafsteinsstöðum Jakob Svavar Sigurðsson Skagfirðingur
25 Penni frá Glæsibæ Stefán Friðriksson Skagfirðingur
26 Björk frá Narfastöðum Hjörvar Ágústsson Skagfirðingur
27 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur
28 Þróttur frá Akrakoti Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur
29 Dynjandi frá Sauðárkróki Stefán Öxndal Reynisson Skagfirðingur
30 Viti frá Kagaðarhóli Mette Mannseth Skagfirðingur
31 Hraunar frá Vatnsleysu Arndís Brynjólfsdóttir Skagfirðingur
32 Taktur frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur
33 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Glæsir
34 Frikka frá Fyrirbarði Finnur Ingi Sölvason Skagfirðingur
35 Lord frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Skagfirðingur
36 Byr frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Þytur
37 Fannar frá Hafsteinsstöðum Lilja S. Pálmadóttir Skagfirðingur .
38 Sif frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur
39 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Skagfirðingur

Barnaflokkur

1 Kristinn Örn Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Skagfirðingur
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá Saurbæ Skagfirðingur
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti Þytur
4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Glóð frá Þórukoti Þytur
5 Júlía Kristín Pálsdóttir Unnar frá Flugumýri Skagfirðingur
6 Flóra Rún Haraldsdóttir Drífandi frá Saurbæ Skagfirðingur
7 Júlía Kristín Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Skagfirðingur
8 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hekla frá Neðstabæ Þytur
9 Kristinn Örn Guðmundsson Frami frá Stóru-Ásgeirsá Skagfirðingur
10 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir Miðill frá Kistufelli Neisti
11 Anna Sif Mainka Ræll frá Hamraendum Skagfirðingur
12 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gola frá Ysta-Gerði Skagfirðingur
13 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti Þytur
14 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Dagur frá Hjaltastaðahvammi Þytur
15 Júlía Kristín Pálsdóttir Miðill frá Flugumýri II Skagfirðingur
16 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Þytur
17 Björg Ingólfsdóttir Reynir frá Flugumýri Skagfirðingur

Skeið 100m (flugskeið)

1 Þorsteinn Björnsson Grótta frá Hólum Skagfirðingur
2 Pétur Örn Sveinsson Klöpp frá Hólum Skagfirðingur
3 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Skagfirðingur
4 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mói Skagfirðingur
5 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gullbrá frá Lóni Skagfirðingur
6 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Skagfirðingur
7 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Hringur
8 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum Skagfirðingur
9 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Skagfirðingur

Skeið 150m
1 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala Hringur
2 Vigdís Gunnarsdóttir Stygg frá Akureyri Þytur
3 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum Skagfirðingur
4 Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði Skagfirðingur
5 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mói Skagfirðingur
6 Egill Þórir Bjarnason Skriða frá Hafsteinsstöðum Skagfirðingur
7 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Skagfirðingur

Unglingaflokkur
1 Ingunn Ingólfsdóttir Ljóska frá Borgareyrum Skagfirðingur
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi Neisti
3 Herjólfur Hrafn Stefánsson Dagný frá Glæsibæ Skagfirðingur
4 Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 Neisti
5 Freyja Sól Bessadóttir Kolbrún frá Bakka Skagfirðingur
6 Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi Neisti
7 Freydís Þóra Bergsdóttir Ötull frá Narfastöðum Skagfirðingur
8 Jódís Helga Káradóttir Fim frá Kýrholti Skagfirðingur
9 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Þytur
10 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Þytur
11 Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Skagfirðingur
12 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Ester frá Mosfellsbæ Skagfirðingur
13 Stefanía Sigfúsdóttir Arabi frá Sauðárkróki Skagfirðingur
14 Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum Þytur
15 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Skagfirðingur
16 Herjólfur Hrafn Stefánsson Gró frá Glæsibæ Skagfirðingur
17 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli Skagfirðingur
18 Hulda Ellý Jónsdóttir Valur frá Reykjavík Glæsir
19 Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi Neisti
20 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vaki frá Hólum Skagfirðingur

Ungmennaflokkur
1 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Skagfirðingur
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smári frá Svignaskarði Skagfirðingur
3 Elín Sif Holm Larsen Jafet frá Lækjamóti Þytur
4 Birna Olivia Ödqvist Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Þytur
5 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Skagfirðingur
6 Jódís Ósk Jónsdóttir Óðinn frá Sigríðarstöðum Glæsir
7 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Blær frá Hofsstaðaseli Skagfirðingur
8 Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti Þytur
9 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Lóa frá Bergsstöðum Neisti
10 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Hringur
11 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laukur frá Varmalæk Skagfirðingur
12 Hjördís Jónsdóttir Dökkvi frá Leysingjastöðum II Neisti
13 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Skagfirðingur
14 Sölvi Sölvason Faxi frá Miðfelli 5 Glæsir
15 Birna Olivia Ödqvist Daníel frá Vatnsleysu Þytur
16 Elín Sif Holm Larsen Kvaran frá Lækjamóti Þytur
17 Eydís Anna Kristófersdóttir Hökull frá Þorkelshóli 2 Þytur
18 Ragnheiður Petra Óladóttir Ræll frá Varmalæk Skagfirðingur
19 Elín Magnea Björnsdóttir Eldur frá Hnjúki Skagfirðingur
20 Friðrik Þór Stefánsson Hending frá Glæsibæ Skagfirðingur
21 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Skagfirðingur

Tölt T1
Opinn flokkur - Meistaraflokkur

1 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Skagfirðingur
2 Mette Mannseth Kveðja frá Þúfum Skagfirðingur
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Byr frá Grafarkoti Þytur
4 Elin Adina Maria Bössfall Blær frá Laugardal Léttir
5 Egill Þórir Bjarnason Dís frá Hvalnesi Skagfirðingur
6 Finnur Ingi Sölvason Sæunn frá Mosfellsbæ Glæsir
7 Jessie Huijbers Hátíð frá Kommu Þytur
8 Magnús Bragi Magnússon Gola frá Krossanesi Skagfirðingur
9 Barbara Wenzl Kjalvör frá Kálfsstöðum Skagfirðingur
10 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Skagfirðingur
11 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási Skagfirðingur
12 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Glás frá Lóni Skagfirðingur
13 Mette Mannseth Viti frá Kagaðarhóli Skagfirðingur
14 Hjördís Jónsdóttir Prúð frá Leysingjastöðum II Neisti
15 Magnús Bragi Magnússon Lukkudís frá Víðinesi 1 Skagfirðingur

08.06.2016 22:10

Úrtaka fyrir Landsmótið á Hólum Tímaseðill

Sameiginleg úrtaka Skagfirðings,Neista.Glæsis og Þyts fyrir Landsmót 2016 á Hólum
Tímaseðill

Föstudagur 10.júní
Kl.20:00 250 metra skeið og 150 metra skeið


Laugardagur 11.júní
Kl. 8:15 Knapafundur
kl. 9:00 B-flokkur
Kl.12:00 Matur og 100 metra skeið
Kl.12:45 Barnaflokkur
Kl.14:00 Unglingaflokkur
Kl.15:30 Kaffi
Kl.15:45 Ungmennaflokkur
Kl.17:15 A-flokkur (tuttugu fyrstu hestar)
Kl.19:15 Kvöldmatur
Kl.19:45 A-flokkur (seinna hluti)


Sunnudagur tímaseðill uppkast nánari kemur á Laugardagskvöld
Kl.8:30 B-flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A-flokkur
Eftir seinni umferð á úrtökunni
Tölt
seinni sprettir í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði

08.06.2016 11:15

Áríðandi tilkynning

Stjórn LH og keppnisnefnd LH hafa eftir íhugun ákveðið að leyfa að sérstök forkeppni fari til reynslu fram upp á þá hönd sem knapar kjósa.  Hingað til hefur hún einungis verið riðin á vinstri hönd sem er ekki í anda gæðingakeppninnar þar sem verið er að leita að besta hestinum og því mega knapar í milliriðlum kjósa upp á hvora hönd þeir ríða og meira að segja snúa við, og í úrslitum eru öll atriði sýnd upp á báðar hendur.

 

Því þurfa þeir knapar sem hafa áunnið sér keppnisrétt á Landsmóti nú að tilkynna sínum hestamannafélögum sem skila skráningum til LH, upp á hvora hönd þeir vilja ríða sína sérstöku forkeppni, hægri eða vinstri.

 

Það er því mjög áriðandi til að tryggja að allir sitji við sama borð að kanna hjá hverjum knapa, upp á hvora hönd hann vill ríða sérstaka forkeppni á Landsmóti, áður en skráningum er skilað í gegnum Sportfeng.

03.06.2016 08:17

Sameiginleg úrtaka hestamannafélaganna Skagfirðings, Neista, Þyts

 

Keppt verður í A-flokki og B-flokki gæðinga, barna,- unglinga,- og
ungmennaflokki. Tölti T1, 100 metra skeiði,150 metra skeiði og 250
metra skeiði.
Boðið verður upp á tvöfalda umferð í öllum flokkum nema tölti

Ef skráning er góð er möguleiki að fyrri tveir skeiðsprettirnir í básaskeiðinu fara fram
föstudagskvöldið 10.júní og seinni tveir á sunnudaginn 12.júní.

Skráning fer fram á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Skráningu lýkur þriðjudaginn 7. júní kl 23:59

ATH! Ekki verður tekið við skráningum eftir að skráningafrestur rennur út.

Skráning telst ekki gild fyrr en kvittum hefur borist á netfangið itrottamot@gmail.com með skýringu fyrir hvern greitt er.

Nánari upplýsingar berast á
https://skagfirdingur.is/
þegar nær dregur


Íþrótta og mótanefnd Skagfirðings

02.06.2016 08:44

Baltasar frá Lækjamóti


Baltasar frá Lækjamóti IS2013155101 verður í hólfi á Lækjamóti í sumar. Verð á folatolli er 50.000kr með vsk, hagagöngu og einni sónarskoðun. 
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Rauðhetta frá Lækjamóti
Baltasar er því sammæðra Ólafíu (a.e 8.15) og Sigurrósu (a.e 8.17) og keppnishrossunum Kvaran og Björk. 
BLUP 122
Baltasar er myndarlegur 3 vetra foli sem sýnir allan gang og mikla mýkt. Geðslagið er sérstaklega meðfærilegt. 
Nánari upplýsingar og pantanir hjá Sonju í síma 8668786 eða sonjalindal@gmail.com

 

24.05.2016 22:44

Styttist í úrtöku fyrir LM


Þá fer að styttast í úrtöku fyrir landsmótið en hún verður haldin eins og áður var auglýst á Hólum í Hjaltadal 11. og 12. júní nk. Nánar auglýst þegar nær dregur. 
En ef það eru einhver börn, unglingar eða ungmenni sem vantar aðstoð fyrir úrtökuna endilega hafið samband við Kollu í síma 863-7786 eða Pálma í síma 849-0752.

20.05.2016 10:09

Þátttökuréttur á LM2016


Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa þátttökurétt á Landsmóti?

Fjöldi skráðra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til um þann fjölda hrossa sem öðlast þátttökurétt á Landmóti. 

Miðað er við fjölda skráðra félaga á félagaskrá hestamannafélaga 15. apríl 2016 en þá er skiladagur ársskýrslu og félagafjölda til ÍSÍ í gegnum skráningarkerfið FELIX. 


Þátttökuréttur félaga í LH:


Félag Alls Fj. fulltrúa

Hestamannafélagið Adam 60 1

Hestamannafélagið Blær 95 1

Hestamannafélagið Brimfaxi 155 2

Hestamannafélagið Dreyri 246 2

Hestamannafélagið Fákur 1379 12

Hestamannafélagið Faxi 265 3

Hestamannafélagið Feykir 64 1

Hestamannafélagið Freyfaxi 201 2

Hestamannafélagið Funi 155 2

Hestamannafélagið Geysir 649 6

Hestamannafélagið Glaður 152 2

Hestamannafélagið Glæsir 72 1

Hestamannafélagið Glófaxi 62 1

Hestamannafélagið Gnýfari 25 1

Hestamannafélagið Grani 128 2

Hestamannafélagið Háfeti 69 1

Hestamannafélagið Hending 32 1

Hestamannafélagið Hörður 776 7

Hestamannafélagið Hornfirðingur 158 2

Hestamannafélagið Hringur 130 2

Hestamannafélagið Kópur 87 1

Hestamannafélagið Léttir 460 4

Hestamannafélagið Ljúfur 126 2

Hestamannafélagið Logi 205 2

Hestamannafélagið Máni 333 3

Hestamannafélagið Neisti 182 2

Hestamannafélagið Sindri 133 2

Hestamannafélagið Skagfirðingur 643 6 fulltrúar

Hestamannafélagið Skuggi 278 3

Hestamannafélagið Sleipnir 592 5

Hestamannafélagið Smári 306 3

Hestamannafélagið Snæfaxi 75 1

Hestamannafélagið Snæfellingur 254 3

Hestamannafélagið Sörli 757 7

Hestamannafélagið Sóti 132 2

Hestamannafélagið Sprettur 1117 9

Hestamannafélagið Stormur 93 1

Hestamannafélagið Þjálfi 138 2

Hestamannafélagið Þráinn 90 1

Hestamannafélagið Þytur 296 3

Hestamannafélagið Trausti 131 2

Samtals fulltrúar á LM 116

19.05.2016 12:52

Til félaga í Landsambandi hestamannafélaga og Félagi hrossabænda

Mast | Heim

Áhættumiðaðar smitvarnir í hestamennsku 

Til að efla forvarnir og beina þeim þangað sem þörfin er mest hefur Matvælastofnun metið 
hættuna á að ólíkir hópar hestamanna og annara ferðamanna beri áður óþekkta smitsjúkdóma 
í íslenska hrossastofninn. Mest áhætta fylgir íslenskum atvinnumönnum í greininni sem starfa 
að einhverju leyti erlendis. Atvinnumenn búsettir erlendis sem hafa eða tengjast starfsemi hér 
á landi koma þar á eftir. Mestar líkur eru á að þessir hópar fólks umgangist hross hér á landi 
innan tveggja sólarhringa frá því þeir voru í umhverfi hrossa erlendis. Ferðir þeirra - og þá 
einkum íslenskra atvinnumanna - eru gjarnan skipulagðar þannig að lítill tími gefst til fullnægjandi 
hreinsunar og sótthreinsunar á fatnaði og skóm fyrir komuna til Íslands. Þá eru þeir líklegastir 
til að vera í hestafatnaði eða með hann með sér og til að flytja með sér annan notaðan búnað, 
þó hið síðarnefnda sé með öllu bannað. Þrátt fyrir að þeir sem hafa atvinnu af hestamennsku 
eigi í raun mest undir heilbrigði hrossastofnsins, vantar töluvert upp á að þeir fylgi settum reglum 
um smitvarnir. Þetta endurspeglast að nokkru leyti í því að möguleiki á fatahreinsun sem komið 
var á í Leifsstöð, eftir að faraldur smitandi hósta reið yfir landið, er lítið sem ekkert notaður. 
Alltof margir freistast til að setja sér eigin reglur sem eru ekki fullnægjandi og brjóta í bága við 
lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Atvinnumenn í greininni bera ekki bara ábyrgð á 
sjálfum sér. Þeir þurfa stöðugt að uppfræða viðskiptavina sína um gildandi reglur um smitvarnir 
enda eru viðskiptavinirnir öðrum líklegri til að koma til landsins sem "hestaferðamenn" eða til að 
prófa hesta. Sömuleiðis bera þeir sem stunda hestatengda starfsemi ábyrgð á að vinnufólk 
erlendis frá og samstarfsaðilar fylgi settum reglum. Forsvarsmenn fyrirtækja í ferðaþjónustu og 
hrossaræktendur þurfa að sjá til þess að þeirra viðskiptavinir fái reglur um smitvarnir strax 
við bókun ferða og annara heimsókna. Það er of seint að ætla sér að ná til þeirra eftir að þeir eru 
lagðir af stað í ferðalagið. Þrátt fyrir góðan vilja tollvarða og reglulega fræðslufundi um þetta efni, 
er ekki hægt að treysta á að þeir nái að stöðva alla farþega með óhreinan fatnað eða annan búnað 
úr umhverfi hesta erlendis. Samstillt átak allra sem hafa atvinnu af hestum eða hestamennsku er 
nauðsynlegt til að standa vörð um heilbrigði íslenska hrossastofnsins. Reglur um smitvarnir eru 
aðgengilegar á rafrænu formi á heimasíðu Matvælastofnunar: www.mast.is undir flipanum 
upplýsingar fyrir hestamenn. Þar er einnig að finnan rafrænan bækling á ensku og þýsku sem hægt 
er að sækja og senda viðskiptavinum. Þá ætti bæklingurinn að vera á áberandi stað á heimasíðum 
allra fyrirtækja og einstaklinga í hestatengdri starfsemi. 

Virðingarfyllst f.h. Matvælastofnunar 
Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma

Áhættuflokkun: 
1. Íslenskir atvinnumenn sem starfa að einhverju leyti erlendis 
a. Reiðkennarar 
b. Sýningaknapar, þjálfarar 
c. Járningamenn, dýralæknar, dómarar o.fl. 
d. Hrossaræktendur, markaðsmenn 

2. Erlendir atvinnumenn sem starfa eða tengjast starfsemi hér á landi 
a. Hrossakaupmenn 
b. Reiðkennarar 
c. Járningamenn, dýralæknar, dómarar o.fl. 
d. Starfsmenn á íslenskum hrossabúum, hestaleigum o.fl. 

3. Erlendir hestaferðamenn 
a. Landsmót, önnur mót 
b. Hestaleigur, reiðskólar 
c. Sveita ferðamennska 

4. Íslenskir hestaferðamenn 
a. Heimsmeistaramót og önnur mót erlendis 
b. Heimsóknir á hestabúgarða erlendis 

5. Almennir ferðamenn 
a. Íslenskir 
b. Erlendir

Reglur um smitvarnir 
Reiðfatnaður og reiðtygi
 
Vegna landfræðilegrar einangrunar og strangra innflutningsreglna hefur Ísland 
sloppið að mestu við alvarlega smitsjúkdóma í dýrum. Það er skylda okkar 
að standa vörð um góða sjúkdómastöðu og leita allra leiða til að hindra að 
varhugaverð smitefni berist til landsins. 
Þegar ferðast er milli landa er nauðsynlegt að gæta ítrustu smitvarna! 
? Óheimilt er að flytja til landsins: 
Notuð reiðtygi, s.s. hnakka, beisli, múla, hlífar, dýnur, yfirbreiðslur, píska o.s.frv. 
Notaða reiðhanska 
? Þvottur og sótthreinsun: 
Notaðan reiðfatnað skal þvo í þvottavél eða þurrhreinsa í efnalaug áður en komið er til landsins 
Notaðan reiðfatnað sem ekki er hægt að þvo í þvottavél eða þurrhreinsa í efnalaug, 
skal hreinsa og sótthreinsa með eftirfarandi hætti: 
Þvo mjög vel með sápuvatni 
Þurrka 
Úða með 1% VirkonS® (10g í hvern lítra af vatni) 
Geyma í a.m.k. 5 daga áður en búnaðurinn er notaður í umhverfi hesta hér á landi 
? Hestamenn sem ekki eru í aðstöðu til að þrífa og sótthreinsa notaðan reiðfatnað 
áður en komið er til landsins geta framvísað óhreinan reiðfatnað í "rauða hliðinu" 
í tollinum í lokuðum plastpokum. (Með reiðfatnaði er átt við reiðbuxur hverskonar, 
reiðjakka, -úlpur, -skó, -stígvél og -hjálma en þessa þjónustu má einnig nýta fyrir 
annan fatnað og skófatnað sem notaður hefur verið í umhverfi hesta erlendis . 
Ekki er þó tekið við leður- og vaxjökkum.) Viðkomandi hestamenn skulu gera vart 
við sig í "rauða hliðinu" í flugstöðinni og framvísa fatnaðinum þar til tollvarða. 
Tollverðir sjá til þess að fatnaðurinn, ásamt upplýsingum um eiganda, fari í sérstaka 
kassa sem þeir hafa í sinni vörslu þar til þeir eru sóttir af fatahreinsuninni. 
Að lokinni hreinsun verður fatnaðurinn sendur í póstkröfu til eiganda. 

Komi farþegar með óhreinan reiðfatnað í græna hliðið við tollgæslu á Keflavíkurflugvelli 
eða verði vísir að því að vera með óhreinan reiðfatnað við tollskoðun í græna hliðinu, 
verður litið á slíkt sem smygl. Varningurinn er þá gerður upptækur og viðkomandi kærður. 
Sama á við um sendingar sem innihalda óhreinan reiðfatnað og koma til landsins með pósti, 
skipa- eða flugfrakt. 

Ráðstöfun þessi tekur ekki til notaðra reiðtygja, reiðhanska eða annars búnaðar 
sem notaður hefur verið í hestamennsku enda er innflutningur á slíkum varningi óheimill.

09.05.2016 10:56

Jakkapöntun



Vantar einhverjum Þytsfélaga úlpu fyrir LM? Lokapöntun á jökkum framundan, síðasti pöntunardagur 19. maí nk. Ekki verða mátunarjakkar á svæðinu en það eiga orðið mjög margir Þytsfélagar svona jakka svo vonandi er hægt að fá að máta hjá einhverjum.

Pantanir hjá Elísu í síma 847-8397.






Flettingar í dag: 281
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1089
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 2619957
Samtals gestir: 329889
Tölur uppfærðar: 24.7.2016 06:18:33