Færslur: 2018 Október

30.10.2018 21:36

Höfðabakki ræktunarbú ársins

 

Ræktunarbú ársins 2018 var Höfðabakki, hér er mynd af fjölskyldunni á Höfðabakka með bikarana. 

 

Hæst dæmda hryssan var Trygglind frá Grafarkoti 

 

Hæst dæmdi stóðhesturinn var Brimnir frá Efri-Fitjum 

 

Hæst dæmdu kynbótahross HSVH

Hryssur 4 v. 1.sæti

Deila frá Höfðabakka

a.e 8,05

 

Hryssur 4 v. 2.sæti

Náttþoka frá Syðra-Kolugili

a.e 7,81

 

Stóðhestar 5 v. 1.sæti

Júpíter frá Lækjamóti

a.e 8,42

 

Stóðhestar 5 v. 2.sæti

Spölur frá Efri-Þverá

a.e 8,33

 

Stóðhestar 5 v. 3.sæti

Gustur frá Efri-Þverá

a.e 8,04

 

Hryssur 5 v. 1.sæti

Frelsun frá Bessastöðum

a.e 8,29

 

Hryssur 5 v. 2.sæti

Byrjun frá Höfðabakka

a.e 8,23

 

Hryssur 5 v. 3.sæti

Katalónía frá Lækjamóti

a.e 8,09

 

Stóðhestar 6 v. 1.sæti

Stefnir frá Súluvöllum ytri

a.e 8,12

 

Stóðhestar 6 v. 2.sæti

Fleinn frá Grafarkoti

a.e 7,91

 

Hryssur 6 v. 1.sæti

Trygglind frá Grafarkoti

a.e 8,35

 

Hryssur 6 v. 2.sæti

Flikka frá Höfðabakka

a.e 8,33

 

Hryssur 6 v. 3.sæti

Elíta frá Grafarkoti

a.e 8,11

 

Stóðhestar 7 v. 1.sæti

Brimnir frá Efri-Fitjum

a.e 8,75

 

Stóðhestar 7 v. 2.sæti

Karri frá Gauksmýri

a.e 8,50

 

Stóðhestar 7 v. 3.sæti

Garri frá Gröf

a.e 8,11

 

Hryssur 7 v. 1.sæti

Kyrrð frá Efri-Fitjum

a.e 8,26

 

Hryssur 7 v. 2.sæti

Eva frá Grafarkoti

a.e 8,15

 

Hryssur 7 v. 3.sæti

Skutla frá Höfðabakka

a.e 8,02

 

Hæst dæmda hryssa

Trygglind frá Grafarkoti

a.e 8,35

19.10.2018 12:43

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka Húnaþings vestra.

 
 

Verður haldin hátíðlega laugardaginn 27. október 2018 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.

Frábær matur að hætti Þórhalls Magnúsar Sverrissonar

og skemmtun sem endar svo með dúndrandi dansiballi með strákunum úr Kókos og Hrafnhildi Ýr. 

Húsið opnar kl. 19:30 og hátíðin hefst kl. 20:00 Miðaverð er 7500 kr. 

Einnig verður selt sér inn á dansleikinn fyrir litlar 2500 kr. 

Miðasala fer fram dagana 22.-24. okt. í Söluskálanum (sjoppunni) einungis hægt að borga með reiðufé.

Hægt verður að borga fyrir ósótta miða við inngang Félagsheimilisins á hátíðinni sjálfri.

Þau bú sem tilnefnd eru sem ræktunarbú ársins eru:

Efri-Fitjar - Efri-Þverá - Grafarkot - Höfðabakki - Lækjamót - Víðidalstunga II

 

Takið daginn frá og fögnum árinu saman :) 

 

Nefndin

08.10.2018 21:50

keppnisárangur knapa

Keppnisárangur ársins 2018

 

Við viljum biðja alla keppendur ársins 2018 hjá Þyt að senda inn keppnisárangur sinn á árinu. Koma þarf fram í hvaða flokki keppt var á hverju móti fyrir sig og aðeins eru gefin stig fyrir úrslitasæti. Senda upplýsingar til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is fyrir 15. október nk.

 

 

Stjórn Þyts

  • 1
Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 907976
Samtals gestir: 48700
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 06:08:06