Færslur: 2007 Júní

28.06.2007 14:27

Unglingalandsmót UMFÍ og Íslandsmót fullorðinna

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um verslunarmannahelgina eða 3. - 5. ágúst á Höfn í Hornafirði. Dagskránna má sjá hér. Skráning er í síma 660-5826 Sigrún, og þarf að vera lokið 15. júlí. Börn og unglingar fara á mótið á eigin vegum eða í umsjón foreldra sinna.




Íslandsmót fullorðinna verður haldið 12. - 14. júlí í Hringsholti í Svarfaðardal. Skráning í síma 660-5826 Sigrún, og þarf að vera lokið 2. júlí.

28.06.2007 09:26

Opið íþróttamót Þyts 2007

Verður haldið í Kirkjuhvammi dagana 7. og 8. júlí næstkomandi.


Keppnisgreinar eru eftirtaldar:


Fjórgangur 1.flokkur, 2.flokkur, ungmenni, unglingar og börn. Tölt 1.flokkur, 2.flokkur, ungmenni, unglingar og börn. Fimmgangur, tölt 2, gæðingaskeið, 100 m skeið Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður flokk ef ekki fæst næg þátttaka.


Keppni hefst kl 10:00 laugardaginn 7.júlí.


Tekið verður á móti skráningum á þriðjudagskvöldið 3.júlí milli kl 20:00 og 21:00 í síma 891-9431. Einnig verður hægt að senda skráningar á netfangið sigridurasa@simnet.is .


Koma þarf fram kt. knapa, fæðingarnr. hests og uppá hvort hönd skal riðið Skráningargjöld eru 2000 kr, 1000 kr fyrir börn og unglinga 1500 kr fyrir skeiðgreinar.


Þeir sem hafa farandgripi hjá sér eru vinsamlegast beðnir um að skila þeim til mótanefndar í mótsbyrjun.


Allar nánari upplýsingar verða settar inná heimasíðuna þegar nær dregur móti,
www.123.is/thytur


Mótanefnd

24.06.2007 17:31

Íslandsmeistarar

Þá er Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið. Fanney varð íslandsmeistari í tölti ungmenna á Dögg frá Múla. Glæsilegt

 


1     Fanney Dögg Indriðadóttir / Dögg frá Múla  7,28  
2     Katla Gísladóttir / Órator frá Grafarkoti  7,11  
3     Þórir Hannesson / Viður frá Litlu-Tungu 2  6,89  
4     Elka Halldórsdóttir / Krummi frá Kollaleiru  6,83  
5     Ragnhildur Haraldsdóttir / Ösp frá Kollaleiru  4,39  (lauk ekki keppni í úrsl.)
6     Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Bylur frá Kleifum  0,00  (reið ekki úrslit)

Síðan var Sonja Líndal  íslandsmeistari í FIMI A2.

Fimi A2 - Ungmenni:
1. Sonja Líndal Þórisdóttir / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 5.40
2. Margrét Freyja Sigurðardóttir / Aladín frá Laugardælum 5.00
3. Camilla Petra Sigurðardóttir / Sporður frá Höskuldsstöðum 4.67
4. Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Bylur frá Kleifum 4.37

Jónína Lilja og Ormur frá Sigmundarstöðum voru líka með glimrandi sýningu í tölti og enduðu í 16 sæti með einkunnina 5,87



TIL HAMINGJU STELPUR!!!!


Úrslit má sjá hér.

20.06.2007 12:49

Risa landsmót UMFÍ

25. Landsmót UMFÍ fer fram í Kópavogi dagana 5. til 8. júlí nk. Ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur á mótið, hafið samband við Sigrúnu í síma 660-5826 strax.

Keppnisstaður er Glaðheimar

Keppt er í opnum flokki í tölti, fjórgangi, fimmgangi, gæðingaskeiði og 100m flugskeiði. Keppt samkvæmt reglum LH.

Tímaplan:
Laugardagur kl. 10:00-14:00
Sunnudagur kt. 10:00-13:00


20.06.2007 08:11

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna núna um helgina


Íslandsmótið er um helgina, frá Þyt fara Fanney Dögg Indriðadóttir, Jónína Lilja Pálmadóttir og Sonja Líndal Þórisdóttir.


Ráslista má sjá á heimasíðu Gusts




GANGI YKKUR VEL STELPUR!!!!

17.06.2007 23:06

Firmakeppni Þyts 2007

Firmakeppnin var í dag 17. júní eftir hátíðarhöldin upp í Hvammi. En hestamannafélagið stóð einnig fyrir þeim þetta árið. Frekar hvasst var á meðan skrúðgangan var en það lægði þegar líða tók á daginn. Myndir verða settar inn í vikunni.

Dómarar Firmakeppninnar voru töffararnir Kjartan Sveinsson, Már Hermannsson og Eiríkur Steinarsson og stóðu þeir sig með mikilli prýði, næstum því bara of vel að mati sumra  

Eydís var þulur og hún  var líka æði, Mika sá um tónlistina og voru aðeins 2 lög spiluð allan tímann  

Paparazzi var Steini (hennar Þórdísar) og stóð sig vel.

53 keppendur voru skráðir til leiks og ákvað nefndin að hafa barnaflokk 12 ára og yngri, unglingaflokk 18 ára og yngri, kvenna- og karlaflokk.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur

1. Magnea Rún Gunnarsdóttir og Virðing frá Efri-Þverá  og kepptu þær fyrir Sláturhús KVH
2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Moli frá Reykjum og kepptu þau fyrir Freyjuprjón
3. Telma Rún Magnúsdóttir og Þokki frá Hvoli og kepptu þau fyrir Fæðingarorlofssjóð

Unglingaflokkur

1. Ásta Björnsdóttir og Ísak frá Ytri-Bægisá og kepptu þau fyrir Sveitasetrið Gauksmýri
2. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi og kepptu þau fyrir Selasetrið
3. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri-Þverá og kepptu þau fyrir Þvottahúsið Perluna

Kvennaflokkur

1. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi og kepptu þau fyrir B. Ástvald Benediktsson
2. Herdís Einarsdóttir og Gljái frá Grafarkoti og kepptu þau fyrir Staðarskála
3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá og kepptu þau fyrir Tvo smiði.

Karlaflokkur

1. Gunnar Reynisson og Sikill frá Sigmundarstöðum og kepptu þeir fyrir Reiðskóla Reynis
2. Sverrir Sigurðsson og Taktur frá Höfðabakka og kepptu þeir fyrir Tryggingamiðstöðina
3. Reynir Aðalsteinsson og Ormur frá Sigmundarstöðum og kepptu þeir fyrir Sveitasetrið Gauksmýri

Fyrirtækin sem tóku þátt í keppninni í ár eru:

Aðaltak sf
Allt verk og flutninga
B.Ástvaldur Benediktsson
Bessastaðabúið
Bílagerði ehf
Dýrin mín stór og smá
Ferðaþjónustan Dæli
Freyjuprjón
Fæðingarorlofssjóður
G.St.Múr
Guðm. Jóhannesson bílaréttingar og sprautun
GL. Bólstrun
Grafarkotsbúið
HH gámaþjónusta
Hársnyrtistofa Sveinu
Hesteigendafélagið
Húnaprent
Húnaþing vestra
Höfðabakkabúið
Íslandspóstur
Jón á Ósi
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Leirhús Grétu
Reiðskóli Reynis A
RHS
Selasetrið
Skjanni ehf
Sláturhús KVH
SpHún
Staðarskáli
Sveitasetrið Gauksmýri
TM
Tveir smiðir
Veislusalurinn Rúgbrauðsgerðin
Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
Villi Valli
Þvottahúsið Perlan


Við viljum þakka þessum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn!!!

13.06.2007 08:36

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót í hestaíþróttum fyrir börn, unglinga og ungmenni fer fram í Glaðheimum dagana 21. -24. júní nk. Skráning fer fram hjá hestamannafélögunum sem sjá um að skila inn skráningargjöldum og skrá keppendur til leiks í gegnum Mótafeng. Keppendum er bent á að leita til sinna aðildarfélaga og kynna sér hvenær skráning fer fram þar fram.


Öll keppnishross þurfa að vera skráð í Worldfeng. Heimilt er að skrá fleiri en einn hest í hverja grein, en komi knapi fleiri en einum hesti í úrslit skal hann/hún velja einn hest til úrslitakeppni.


Boðið verður upp á keppni í öllum hefðbundnum greinum:

Barnaflokkur (13 ára á keppnisárinu og yngri): Tölt T1, fjórgangur V1 og fimi A.

Unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu): Tölt T1, fjórgangur V1, fimmgangur F1, gæðingaskeið PP1 og fimi A.

Ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu): Tölt T1, slaktaumatölt T2, fjórgangur V1, fimmgangur F1, gæðingaskeið PP1, 100 m skeið PP2 og fimi A2.


Mótshaldarar áskilja sér rétt til að fella niður keppnisgreinar ef þátttaka er ekki næg.


Hestamannafélögin þurfa að skila skráningum inn fyrir 15. júní nk. Skráning vegna mótsins má skila til Kollu í síma 863-7786.


Gustarar stefna að góðu móti, en þeir hafa reynsluna af því að halda Íslandsmót fullorðinna á síðasta ári. Glæsileg verðlaun eru í boði, en líkt og á síðasta ári munu verðlaunahafar hljóta einstaka verðlaunagripi sem hannaðir voru af listamönnunum og Gustsfélögunum Baltasar og Kristjönu Samper. Gustarar vonast til að sem flestir ungir knapar skrái sig til leiks og gera ráð fyrir spennandi og skemmtilegri keppni.

11.06.2007 21:48

Úrslit á Gæðingamótinu

 Rakel Gígja, Hrafn Viggó og Vala Björk í rosa stuði á föstudagskvöldinu.
Annars eru myndir af mótinu væntanlegar á næstu dögum.

En úrslit urðu eftirfarandi:

Unghrossakeppni:

1. Huldumey frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir
2. Nemi frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson
3. Sara Sif frá Syðri Völlum og Reynir Aðalsteinsson

Barnaflokkur:

1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri Þverá 8,39/8,43

2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Moli frá Reykjum 8,40/8,40
3. Rakel Sunna Pétursdóttir og Vinur frá Þórukoti 7,70/7,78
4. Berglind Bjarnadóttir og Hefð frá Þorkelshóli 2 7,67/7,70
5. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi 7,77/7,58

Unglingaflokkur:

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundarstöðum 8,17/8,37
2. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum 8,43/8,35
3. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi 8,01/7,99
4. Leifur George Gunnarsson og Frami frá Efri-Þverá 8,05/7,93
5. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Snerting frá Reykjum 7,88/7,75

Ungmennaflokkur:

1. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum 8,14/8,13
2. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili 7,82/8,06
3. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Katla frá Fremri-Fitjum 7,55/7,50

B-flokkur

A-úrslit:
1. Akkur frá Brautarholti og Tryggvi Björnsson 8,48/8,62
2. Ormur frá Sigmundarstöðum og Reynir Aðalsteinsson 8,46/8,51
3. Dögg frá Múla og Elvar Logi Friðriksson 8,36/8,43
4. Flauta frá Tannstaðarbakka og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,33/8,28
5. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir (Herdís Einarsd. knapi í úrslitum) 8,21/8,24/8,27

B-úrslit:

1. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,21/8,24
2. Gljái frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir 8,21/8,20
3. Gáta frá Miðhópi og Hjördís Ósk Óskarsdóttir 8,15/8,17
4. Hrannar frá Galtanesi og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 8,13/8,13
5. Ári frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir/Elvar Logi Friðriksson 8,10/8,09
6. Hreyfing frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson 8,10/8,00

A-flokkur

A-úrslit
1. Jhonny frá Hala og Svavar Hreiðarsson 8,40/8,52
2. Erla frá Gauksmýri og Tryggvi Björnsson 8,30/8,40
3. Kveikur frá Sigmundarstöðum og Gunnar Reynisson 8,28/8,31
4. Stígur frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson7,81/8,22/8,17
5.  Hvirfill frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon 8,12/8,15


B-úrslit:
1. Stígur frá Efri-Þverá og Halldór P. Sigurðsson 7,81/8,22
2. Áki frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson 8,06/8,17
3. Gletta frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson 8,01/8,10
4. Spóla frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson/Guðmundur Þór Elíasson 794/7,90
5. Frostrós frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson/Leifur George 7,95/7,84


100 m skeið

1. Jhonny frá Hala og Svavar Hreiðarsson, tími: 8,28
2. Gautur frá Sigmundarstöðum og Einar Reynisson, tími: 8,61
3. Fína frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon, tími: 8,91


150 m skeið

1. Jhonny frá Hala og Svavar Hreiðarsson, tími: 14,40
2. Fiðringur frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson, tími: 15,98
3. Máttur frá Áskoti og Svavar Hreiðarsson, tími: 16,18

Stökkkappreiðar

1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Vera frá Grafarkoti
2. Jennifer Voss og Dagur frá Fremri-Fitjum
3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Kotra frá Grafarkoti

G
læsilegasti hestur mótsins var Ormur frá Sigmundarstöðum, knapi mótsins var Fríða Marý Halldórsdóttir og hæst dæmda hryssa var Dögg frá Múla.

08.06.2007 08:32

Gæðingamótið byrjar í kvöld...


Dagskrá hefst kl 20:00

 

  • Unghrossakeppni
  • 100 m skeið
  • 150 m skeið
  • Stökkkappreiðar

 

Völlurinn verður lokaður frá kl. 17.00 vegna undirbúnings!!!

Rásröð:


Unghrossakeppni


                1. Herdís Einarsdóttir og Huldumey frá Grafarkoti

                2. Gunnar Reynisson og Líf frá Syðri Völlum

                3. Elías Guðmundsson og Þruma frá Stóru Ásgeirsá

                4. Fanney Dögg Indriðadóttir og Kóði frá Grafarkoti

                5. Ragnar Smári Helgason og Brana frá Laugardal

                6. Einar Reynisson og Kostur frá Breið

                7. Kristin Lundberg og Hermina frá Litlu-Hlíð

                8. Reynir Aðalsteinsson og Sara Sif frá Syðri Völlum

                9. Elvar Logi Friðriksson og Nemi frá Grafarkoti

                10. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti

 

100 m skeið

 

                1. Johnny frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson

                2. Kapall frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir

                3. Spuni frá Steinnesi og Leifur George Gunnarsson

                4. Stakur frá Sólheimum og Sigríður Ása Guðmundsdóttir

                5. Reising frá Miðhópi og Hjördís Ósk Óskarsdóttir

                6. Jasmýr frá Reykjum og Aðalheiður Einarsdóttir

                7. Máttur frá Áskoti og Svavar Örn Hreiðarsson

                8. Frostrós frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson

                9. Gautur frá Sigmundarstöðum og Einar Reynisson

               10. Kveikur frá Sigmundarstöðum og Gunnar Reynisson

               11. Fína frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon

               12. Agla frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson

 

150 m skeið

 

                1. Fiðringur frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson

                1. Máttur frá Áskoti og Svavar Örn Hreiðarsson

                2.
Johnny frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson

                2.  Stakur frá Sólheimum og Sigríður Ása Guðmundsdóttir


                3. Agla frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson

                3. Gautur frá Sigmundarstöðum og Einar Reynisson


A-flokkur

 

                1. Áki frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson
                2. Hvirfill frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon

                3. Erla frá Gauksmýri og Tryggvi Björnsson

                4. Gletta frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson

                5. Skuggsjá frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson

                6. Frostrós frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson

                7. Melbrá frá Sauðárkróki og Guðmundur Þór Elíasson

                8. Kveikur frá Sigmundarstöðum og Gunnar Reynisson

                9. Fína frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon

               10. Stakur frá Sólheimum og Sigríður Ása Guðmundsdóttir

               11. Johnny frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson

               12. Spóla frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson

               13. Stígur frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson

 

Ungmennaflokkur

 

                1. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili

                2. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri Fitjum

                3. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Katla frá Fremri Fitjum

 

Unglingaflokkur

 

                1. Leifur George Gunnarsson og Frami frá Efri Þverá

                2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundarstöðum

                3. Sylvía Rún Rúnarsdóttir og Vala frá Vatnshorni

                4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Snerting frá Reykjum

                5. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtarnesi

                6. Björt Jónsdóttir og Dropi frá Hvoli

                7. Rakel Rún Garðarsdóttir og Glæða frá Sólheimum

                8. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum

 

Pollar

 

                1. Jóhanna Maj Júlíusdóttir 5 ára og Hela frá Þorkelshóli

                2. Jóhann Ingvi Benediktsson 7 ára og Kvistur frá Ásgarði

                3. Jóna Margareta Júlíusdóttir 9 ára og Fold frá Þorkelshóli

                4. Róbert Máni Pétursson 9 ára og Serkur frá Þorkelshóli

                5. Inga Þórey Þórarinsdóttir 7 ára og Leiknir

                6. Telma Rún Magnúsdóttir 7 ára og Þokki frá Hvoli

                7. Viktor Jóhannes Kristófersson 8 ára og Blakkur frá Finnmörk

 

B-Flokkur

 

                1. Hreyfing frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson

                2. Ári frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir

                3. Pegasus frá Bessastöðum og Guðný Helga Björnsdóttir

                4. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir

                5. Dögg frá Múla og Elvar Logi Friðriksson

                6. Skírnir frá Þorkelshóli 2 og Kristin Ulla Lundberg

                7. Lávarður frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon

                8. Akkur frá Brautarholti og Tryggvi Björnsson

                9. Hrannar frá Galtarnesi og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir
               10. Virðing frá Efri Þverá og Halldór Pétur Sigurðsson

               11. Lander frá Bergsstöðum og Sigríður Ása Guðmundsdóttir

               12. Kjalvör frá Sigmundarstöðum og Einar Reynisson

               13. Gáta frá Miðhópi og Hjördís Ósk Óskarsdóttir

               14. Urt frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson

               15. Gusa frá Þorkelshóli 2 og Therese Larson

               16. Gljái frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir

               17. Flauta frá Tannstaðabakka og Fanney Dögg Indriðadóttir

               18. Dagur frá Fremri Fitjum og Jennifer Voss

               19. Ormur frá Sigmundarstöðum og Reynir Aðalsteinsson

 

Barnaflokkur

 

                1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri Þverá

                2. Rakel Sunna Pétursdóttir og Vinur frá Þórukoti

                3. Berglind Bjarnadóttir og Hefð frá Þorkelshóli 2

                4. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi

                5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Ljúfur frá Sandólaferju

                6. Eydís Anna Kristófersdóttir og Moli frá Reykjum

07.06.2007 12:55

Æfing í dag




Í dag verður æfingin fyrir börn og unglinga upp í Kirkjuhvammi fyrir Gæðingamótið. Hedda í Grafarkoti mun leiðbeina krökkunum og byrjar æfingin klukkan 14.00. 

Síðan verður námskeið í næstu viku eða dagana 11 - 14 júní og er skráningu lokið. Kennt verður á Hvammstanga í stóra gerðinu upp í hesthúsabyggðinni, kennt verður í þremur hópum frá kl.16:00, kl. 17:00 og kl. 18:00 og er kennari Hedda í Grafarkoti. Einnig verður æfing fyrir 17. júní atriðið fyrir eldri og yngri hóp þann 15 júní kl. 17:00 og verða þá lokin á námskeiðinu og eitthvað skemmtilegt gert

  • 1
Flettingar í dag: 456
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 908233
Samtals gestir: 48712
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 12:19:41