Færslur: 2019 Júlí

25.07.2019 12:49

Kappreiðar / Horse race



Sunnudaginn 28.07 kl. 15.00 verða kappreiðar á Þytsvellinum. Keppt verður í 100m skeið, brokki og stökki. Hægt að skrá á Þyts emailið: thytur1@gmail.com eða á staðnum. Engin skráningargjöld og geggjuð verðlaun!

15.07.2019 12:14

Niðurstöður opna Gæðingamóts Þyts 2019

Um helgina var Gæðingamót Þyts, mótið var opið mót. Veðrið lék við okkur ótrúlegt en satt. Mótanefnd vill þakka öllum sem komu að mótinu. Knapi mótsins var valinn af dómurum, Jóhann B Magnússon en hann sigraði bæði 100 m skeið og A flokk ásamt því að ná öðru hrossi inn í úrslitin og var með hross í úrslitum í B flokki. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Eldur frá Bjarghúsum sem sigraði B flokk með einkunnina 8,84. Hér má sjá niðurstöður mótsins. 

A flokkur 

A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,42
2 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,36
3 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,27
4 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,15
5 Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,90     
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,27
2 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,24
3 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,16
4 Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,14
5 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
6 Trúboði frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,99
7 Kyrrð frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,96
8 Prýði frá Dæli Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,87
9 Arða frá Grafarkoti Eva Dögg Pálsdóttir Rauður/milli-nösótt Þytur 7,83
10 Uni frá Neðri-Hrepp Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Grár/bleikurskjótt Þytur 7,78

B flokkur
A úrslit 


Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,84
2 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,48
3 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,48
4 Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,36
5 Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,32
Forkeppni  
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,51
2 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41
3 Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,36
4 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,34
5 Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,16
6 Smiður frá Ólafsbergi Guðjón Gunnarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,14
7 Sigurrós frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,12
8 Griffla frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08
9 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,08
10 Sædís frá Kanastöðum Eydís Anna Kristófersdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,06
11 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,02
12 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
13 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 7,92
14 Draumur frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83
15 Hreyfing frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,14

Barnaflokkur      


A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,26
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,21
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,11
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,02

Unglingaflokkur


A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Raublesóttur Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,33
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,01
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 8,28
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,20
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 7,87
5 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,76

B flokkur ungmenna
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,29
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,17

100 m skeið
1. Jóhann B Magnússon og Fröken frá Bessastöðum 7,61 sek
2. Elvar Logi Friðriksson og Þyrill frá Djúpadal 8,21 sek
3. Finnbogi Bjarnason og Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti 8,26 sek

100 m brokk 

1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Gáta frá Hvoli 14,73 sek
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Freyðir frá Grafarkoti 17,21 sek
aðrir stukku upp



12.07.2019 14:18

Ráslistar Opna Gæðingamóts Þyts 2019


Nr. Knapi Hestur
A flokkur Gæðingaflokkur
1 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp
3 Eva Dögg Pálsdóttir Arða frá Grafarkoti
4 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
5 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum
6 Jóhann Magnússon Óskastjarna frá Fitjum
7 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
9 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti
10 Hörður Óli Sæmundarson Sálmur frá Gauksmýri
11 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Prýði frá Dæli
12 Jóhann Magnússon Frelsun frá Bessastöðum

B flokkur Gæðingaflokkur 
1 Guðjón Gunnarsson Smiður frá Ólafsbergi
2 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hreyfing frá Áslandi
3 Hörður Óli Sæmundarson Gyðja frá Gröf
4 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi
5 Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti
6 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
7 Pálmi Geir Ríkharðsson Herjann frá Syðri-Völlum
8 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
9 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum
10 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi
11 Jóhann Magnússon Glaumur frá Bessastöðum
12 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi
13 Hörður Óli Sæmundarson Eldur frá Bjarghúsum
14 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum
15 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1

B flokkur ungmenna
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti
2 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum

Unglingaflokkur

1 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2
4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti
5 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti

Barnaflokkur

1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli

Brokk 300m
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli
4 Pálmi Geir Ríkharðsson Hvatning frá Syðri-Völlum
5 Jónína Lilja Pálmadóttir Stella frá Syðri-Völlum

Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Eydís frá Keldudal
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
3 Friðrik Már Sigurðsson Bylgja frá Bjarnastöðum
4 Finnbogi Bjarnason Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti
5 Elvar Logi Friðriksson Þyrill frá Djúpadal
6 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sigurrós frá Gauksmýri
7 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum

Pollagæðingakeppni
1 Þorgeir Nói Jóhannsson Andvari frá Þorbergsstöðum
2 Benedikt Nökkvi Jóhannsson Hylling frá Kópavogi
3 Herdís Erla Elvarsdóttir Drangey frá Grafarkoti
4 Ýmir Andri Elvarsson Ísó frá Grafarkoti
5 Helga Hrönn Gunnarsdóttir Freyðir frá Grafarkoti


11.07.2019 15:56

Skráningargjöld

emoticonemoticon

Mótanefnd vill minna keppendur á að greiða skráningargjöldin í dag. Til að komast á ráslista þarf að vera búið að borga skráningargjöldin.



11.07.2019 12:38

Dagskrá Opna gæðingamóts Þyts

Opið gæðingamót Þyts verður haldið á laugardaginn 13.07 nk. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Mótið hefst á knapafundi kl 09.00 en keppnin sjálf hefst á A flokki kl. 09:30

Gott fyrir keppendur í A flokki að mæta á knapafund þar sem skeiðið er riðið á beinu brautinni og allir séu með ferjuleið þangað á hreinu.

Knapafundur

Forkeppni:

A flokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

Matarhlé

Pollaflokkur

Ungmennaflokkur

B - flokkur

Brokk

Skeið

Kaffihlé

Úrslit:

A flokkur

Ungmennaflokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

B - flokkur

10.07.2019 12:19

Unglingalandsmót UMFÍ 2019

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði í samstarfi við Ungmennasambandið Úlfljót (USÚ) og Sveitarfélagið Hornafjörð. Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráð sig til leiks. Þar reyna þátttakendur með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag til að koma á Unglingalandsmót UMFÍ.

 

Eins og á öllum Unglingalandsmótum UMFÍ er keppt í fjölmörgum skemmtilegum greinum alla mótsdagana. Á kvöldin verða tónleikar með m.a. Bríeti, Daða Frey, Úlfi Úlfi, Sölku Sól, Unu Stef og GDRN.

 

 

Nánari upplýsingar um keppnisgreinar og skráning á vefslóðinni: www.ulm.is

 

07.07.2019 11:24

Gæðingamót Þyts 2019

Gæðingamót Þyts 2019 verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga laugardaginn 13. júlí næstkomandi.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
· A-flokk gæðinga
· B-flokk gæðinga
· C - flokk gæðinga (bls 45 í reglunum og í Sportfeng er það undir annað, minna vanir) Skráning í c flokk sendist á emailið thytur1@gmail.com
· Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu)
· Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
· Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
· Skeið 100m
· Pollar (9 ára og yngri á árinu)
. Stökk og brokkkappreiðar

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 10. júlí inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/
Mótanefnd áskilr sér rétt til að fella niður flokka ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.000 kr. og fyrir börn og unglinga 2.000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 2.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið hækkar skráningargjaldið um 1000 kr.
Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.
Kt: 550180-0499
Rnr: 0159 - 15 - 200343
  • 1
Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 908124
Samtals gestir: 48710
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 09:17:59