Færslur: 2012 Febrúar

29.02.2012 23:15

Ráslisti Ís-landsmótsins á Svínavatni 2012



Hér fyrir neðan eru komnir ráslistar fyrir Ís-landsmótið á Svínavatni. Mótið er eins og flestir vita laugardaginn nk, hefst kl. 10.00 og það stefnir í hörku mót að vanda. Dagsskráin er þannig að það byrjar á forkeppni í B-flokki, þá A-flokki og endar á tölti. Úrslit riðin í sömu röð.

B-flokkur
Holl Nafn knapa Nafn hests
1 Helgi Eyjólfsson Friður frá Þúfum
1 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli
1 Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfustöðum
2 Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu
2 Tryggvi Björnsson Spaði frá Fremra-Hálsi
2 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3
3 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi
3 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi
3 Þórður Pálsson Áfangi frá Sauðanesi
4 Eline Manon Schijver Eyvör frá Eyri
4 Ástríður Magnúsdóttir Hróarr frá Vatnsleysu
4 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum
5 Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri Rauðalæk
5 Finnur Bessi Svavarsson Vörður frá Hafnarfirði
5 Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum
6 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi
6 Bjarni Sveinsson Leiftur frá Laugardælum
6 Barbara Benzl Dalur frá Háleggsstöðum
7 Selma Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi
7 Fredrica Fagerlund Leikur frá Lýtingsstöðum
7 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
8 Friðgeir Ingi Jóhannsson Reyr frá Hofi
8 Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka
8 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu
9 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti
9 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
9 Gestur Freyr Stefánsson Dís frá Höskuldsstöðum
10 Arnar Bjarki Sigurðsson Kaspar frá Kommu
10 Sæmundur Þ Sæmundsson Baugur frá Tunguhálsi 2
10 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu
11 Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík
11 Sölvi Sigurðarson Bjarmi frá Garðakoti
11 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni
12 Torunn Hjelvik Asi frá Lundum II
12 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni
12 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1
13 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Evelyn frá Litla Garði
13 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði
14 Páll Bjarki Pálsson Reynir frá Flugumýri
14 Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu


A-flokkur
Holl Nafn knapa Nafn hests
1 Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík
1 Sæmundur Þ Sæmundarson Mirra frá Vindheimum
2 Jóhann B. Magnússon Hera frá Bessastöðum
2 Stefán Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði
3 Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu- Brekku
3 Eline Manon Schijver Snerpa frá Eyri
4 Elvar Eylert Einarsson Starkaður frá Stóru Gröf Ytri
4 Baldvin Ari Guðlaugsson Bergsteinn frá Akureyri
5 Finnur Bessi Svavarson Öskubuska frá Litladal
5 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi
6 Þórhallur M Sverrisson Rammur frá Höfðabakka
6 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk
7 Gestur Freyr Stefánsson Sveip frá Borgahóli
7 Sæmundur Þ Sæmundarson Þyrill frá Djúpadal
8 Sverrir Sigurðsson Dilgja frá Höfðabakka
8 Torunn Hjelvik Laufi frá Bakka
9 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju
9 Sigurður Sigurðarson Frosti frá Efri-Rauðalæk
10 Vignir Sigurðsson Lygna frá Litlu- Brekku
10 Stefán Birgir Stefánsson Kiljan frá Árgerði
11 Elvar Eylert Einarsson Segull frá Halldórsstöðum
11 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Hvinur frá Litla-Garði
12 Jóhann B. Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
12 Páll Bjarki Pálsson Seiður frá Flugumýri 2
13 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
13 Sæmundur Þ Sæmundarson Baugur frá Tunguhálsi 2


Tölt
Holl Nafn knapa Nafn hests
1 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi
1 Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey
1 Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu
2 Hekla Katharína Kristinsdóttir Hrymur frá Skarði
2 Tryggvi Björnsson Spaði frá Fremra-Hálsi
2 Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri- Hofdölum
3 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra- Seli
3 Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfustöðum
3 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum
4 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3
4 Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili
4 Höskuldur Birkir Erlingsson Börkur frá Akurgerði
5 Guðlaugur Arason Logar frá Möðrufelli
5 Stefanie Wermelinger Njála frá Reykjavík
5 Sölvi Sigurðarson Dóri frá Melstað
6 Finnur Bessi Svavarsson Drafnar frá Þingnesi
6 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi
6 Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi
7 Bjarni Sveinsson Leiftur frá Laugardælum
7 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum
7 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
8 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu
8 Baldvin Ari Guðlaugsson Geisli frá Efri Rauðalæk
8 Vignir Sigurðsson Lygna frá Litlu - Brekku
9 Gestur Freyr Stefánsson Sveipur frá Borgarhóli
9 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni
9 Arnar Bjarki Sigurðarson Rán frá Neistastöðum
10 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1
10 Selma Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi
10 Sölvi Sigurðarson Kolvakur frá Syðri- Hofdölum
10 Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu

28.02.2012 10:28

Þytsfélagar á Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin heldur áfram næsta miðvikudagskvöld með hörkumóti með mörgum áhugaverðum hrossum og knöpum.

Þá verður keppt í fimmgangi ungmenna,-áhugamanna og meistaraflokki og einnig keppt í tölti í barna og unglingaflokki.


Aðgangseyrir 1000 kr.


Ráslisti fyrir fimmgang í ungmenna,áhugamanna og meistaraflokk og

tölt í barna og unglingaflokk.



Tölt barnaflokkur

1 Ingunn Ingólfsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Vinstri hendi

1 Rakel Eir Ingimarsdóttir.Vera frá Fjalli vinstri hönd

2 Stefanía Sigfúsdóttir Sigurdís frá Syðra Vallholti

2 Björg Ingólfsdóttir á Hnokka frá Dýrfinnustöðum vinstri hendi

3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu vinstri hönd

3 Ingunn Ingólfsdóttir á Emblu frá Dýrfinnustöðum vinstri hendi


Tölt unglingaflokkur


1 Ragnheiður Petra Óladóttir Rán frá Skefilstöðum hægri hönd

1 Gunnar Freyr Gestsson Máki frá Borgarhóli hægri hönd

2 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum hægri hönd

2 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi hægri hönd

3 Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði vinstri hönd

3 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli vinstri hönd

4 Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni Varmalæk hægri hönd

4 Sonja Sigurgbjörg Sigurgeirsdóttir Stormur frá Saurbæ hægri hönd

5 Friðrik Andri Hvella frá Syðri-Hofdölum vinstri hönd

5 Bryndís Rún Baldursdóttir Gletta frá Ytra-Álandi vinstri hönd

6 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili vinstri hönd


Fimmgangur ungmennaflokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur hægri hönd


2 Herdís Rútsdóttir Spyrna frá Brekku vinstri hönd


Fimmgangur áhugamannaflokkur

1 Jón Geirmundsson Korri frá Sjávarborg

1 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni vinstri hönd

2 Lilja Pálmadóttir Seiður frá Hörgslandi


Fimmgangur meistaraflokkur


1. Sif Jónsdóttir Hugmynd frá Hvitarholti

2. Camilla Høj Skjóni frá Litla-Garði

3. Arnar Davíð Arngrímsson Hekla frá Strandarhöfði I

4. Elvar Einarsson Vestri frá Borganesi

5. Arnar Bjarki Sigurðarson Arnar frá blesastöðum

6. Ingólfur Pálmason Ísold frá Kúskerpi

7. Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur


8. Elvar Logi Friðriksson Vottur frá Grafarkoti

9. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu

10. Alma Gulla Matthíasdóttir Rispa frá Saurbæ

11. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili

12. Sonja Noack Tvistur frá Skarði

13. Þorgils Magnússon Hlykkur frá Árbakka

14. Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi

15. Helgi Eyjólfsson Fluga frá Álfhólum

16. Ulla Schertel Smáralind frá Skagaströnd

17. Anna Rebecka Wohlert Valka frá Kagaðarhóli

18. Fanney Dögg Indriðadóttir Sjón frá Grafarkoti


19. Barbara Wenzl Seyðir frá Hafsteinsstöðum

20. Leifur George Gunnarsson Tjaldur frá Steinnesi


21. Sif Jónsdóttir Straumur frá Hverhólum

22. Ingólfur Pálmason Aría frá Hvoli

23. Elvar Logi Friðriksson Ræll frá Gauksmýri

24. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu


25. Bergþóra Sigtryggsdóttir Svarfdælingur frá Dalvík

26. Þórarinn Ragnarsson Mökkur frá Hólmahjáleigu

27. Pálmi Geir Ríkharðsson Spyrill


28. Hekla Katharina Kristinsdóttir Hringur frá Skarði

29. Þorgils Magnússon Kópur frá Skjólgarði

30. Sonja Noack Bú-Álfur frá Vakurstöðum

31. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum

27.02.2012 21:38

Æfingatími fyrir Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi


Boðið verður upp á æfingatíma fyrir Grunnskólamótið á fimmtudaginn nk frá 18.00 - 19.30. í Þytsheimum. Hedda verður á staðnum til að aðstoða fyrir þá sem vilja, einnig verður farið yfir keppnisreglur. Gott væri að þeir sem ætla að nýta sér þessa aðstoð séu mættir fyrir kl. 19.00. Farið verður yfir tölt, skeið og fegurðarreið.

 

Hvetjum alla sem hafa áhuga á að vera með á mótinu að nýta sér þennan æfingatíma.  


Æskulýðsnefnd Þyts

26.02.2012 23:59

Grunnskólamót

Sunnudaginn 4. mars verður Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga og hefst mótið klukkan 13:00  Þetta er fyrsta mótið í vetur og vonumst við eftir góðri þátttöku og skemmtilegri keppni eins og síðastliðin ár.

Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti á miðvikudag, 29. febrúar á netfangið: thyturaeska@gmail.com

 Keppt verður í:      

1. - 3. bekkur  fegurðarreið

4. - 7. bekkur tölt

8. - 10. bekkur tölt

8. - 10. bekkur skeið, ef veður og aðstæður leyfa

Við skráningu skal koma fram:

nafn, bekkur og skóli knapa - - nafn hests og uppruni, aldur og litur - - keppnisgrein og upp á hvora hönd skal riðið.

 Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

 

Reglur keppninnar eru:

Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul.  Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna.  Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

 1.    Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.

2.    Keppnisgreinar eru:

Ø  Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Ø  Tvígangur 4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd. 

Ø  Þrígangur            4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø  Fjórgangur          8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.

Ø  Þrautabraut         1. - 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í þvermál.

Ø  Smali                   4. - 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap.  Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt.  Ef sleppt er hliði bætast  2x4  sekúndur við.  Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.  Bannað er að fara á stökki yfir pallinn

Ø  Tölt                       4. - 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðarreið einn hringur, samtals þrír hringir .

Ø  Tölt                       8. - 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og greitt tölt einn hringur, samtals þrír hringir .

Ø  Skeið                   8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

¨       Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.

v  Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

 

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis. 

4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.

5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur

6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum. 

 7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

11.  Í Tölti 4. - 7. og 8. - 10. bekk og Fjórgangi 8. - 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

Stig:

Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,

Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.

1. sæti            gefur 10 stig til viðkomandi skóla

2. sæti            gefur  8 stig

3. sæti            gefur  7 stig

4. sæti            gefur  6 stig

5. sæti            gefur  5 stig. 

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.

1. sæti            gefur  5 stig

2. sæti            gefur  4 stig

3. sæti            gefur  3 stig

4. sæti            gefur  2 stig

5. sæti            gefur  1 stig.


25.02.2012 21:59

Úrslit Smala og skeiðs í Húnvetnsku liðakeppninni

Þá er öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Þátttaka var góð og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Keppnin var gríðalega jöfn og endaði með því að þrjú lið voru efst og jöfn eftir daginn en lið 1, 2 og 4 fengu öll 56 stig í dag og lið 3 fékk 38 stig. MJÖG SPENNANDI DAGUR !!!

Eftir daginn er lið 1 í efsta sætinu með 99,5 stig, næst er lið 2 með 95,5 stig, þá lið 3 með 94,5 stig og lið 4 með 84,5 stig. Þetta gerist ekki meira spennandi !!!!!


Einstaklingskeppnin eftir 2 mót er eftirfarandi:
1. flokkur:

1-2. Fanney Dögg Indriðadóttir 22 stig
1-2. Líney María Hjálmarsdóttir 22 stig
3-5. Ísólfur L Þórisson 14 stig
3-5. Stefán Logi Grímsson14 stig
3-5. Elvar Logi Friðriksson 14 stig

2. flokkur

1. Kolbrún Stella Indriðadóttir 12 stig
2. Jónína Lilja Pálmadóttir 11 stig
3-4. Vigdís Gunnarsdóttir 10 stig
3-4. Guðmundur Sigfússon 10 stig

3. flokkur
1. Rúnar 12 stig
2. Irina Kamp 5 stig
3. Julia Gudewill 4 stig

Unglingaflokkur
1-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 6 stig
1-2. Hákon Ari 6 stig
3. Fríða Björg Jónsdóttir 5 stig



Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:


Úrslit: (Tími - refstig)



Unglingaflokkur:
1. Hákon Ari Grímsson og Frosti frá Flögu   300 stig
2. Fríða Björg Jónsdóttir og Ballaða frá Grafarkoti  256 stig
3. Kristján Ingi Björnsson og Tvistur  252 stig
4. Haukur Marian Suska og Sleipnir frá Hvammi 222 stig 
5. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  204 stig





3. flokkur
1. Rúnar Örn Guðmundsson og Kyndill frá Flögu   272 stig
2. Julia Gudwill og Auðna frá Sauðadalsá   260 stig
3. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Össur frá Grafarkoti  238 stig
4. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Þyrla frá Nýpukoti  222 stig
5. Irina Kamp og Léttingur frá Laugarbakka   214 stig




2. flokkur
1. Guðmundur Sigfússon og Þrymur  244 stig
2. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum 238 stig
3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Fjöður frá Snorrastöðum  236 stig
4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kasper frá Grafarkoti   232 stig
5. Garðar Valur Gíslason og Dúkka frá Stórhól  216 stig
6. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum  214 stig
7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Hildur frá Sigmundarstöðum  206 stig
8. Barbara Dittmar og Vordís frá Finnstungu   198 stig
9. Eline Schrijver og Snerpa frá Eyri




1. flokkur
1. Stefán Logi Grímsson og Fiðringur frá Hnausum    286 stig
2. Líney María Hjálmarsdóttir og Kveðja frá Kollaleiru  256 stig
3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sjón frá Grafarkoti  252 stig
4. Elvar Logi Friðriksson og Harpa frá Margrétarhofi 232 stig
5. Hlynur Þór Hjaltason og Gerpla frá Hvoli  216 stig
6. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum208 stig
7. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum 170 stig
8. Magnús Ásgeir Elíasson og Daði frá Stóru-Ásgeirsá  150 stig
9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Næmni frá Grafarkoti 98 stig






Skeið
1. Jóhann B. Magnússon og Vinsæl frá Halakoti 3,65
2. Elvar Logi Friðriksson og Hrappur frá Sauðárkróki  3,81
3. Líney María Hjámarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði  3,87
4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Steina frá Nykhóli  3,90
5. Tryggvi Björnsson og Rammur frá Höfðabakka 3,91
6. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Fatíma frá Mið-Seli  3,96
7. Pálmi Geir Ríharðsson og Ríkey frá Syðri-Völlum 4,00
8. Arnar Bjarki Sigurðsson og Sváfnir frá Söguey   4,03
9. Jakob Víðir Krisjánsson og Gúrku-Blesa fá Stekkjardal  4,06


Komnar er myndir inn í myndaalbúm af deginum, frábærar myndir sem Sigga í Tungu tók.


 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar



24.02.2012 09:30

Ráslistar fyrir smala og skeið komnir




Ráslistar fyrir smala og skeið eru komnir inn á heimasíðu Neista og má sjá þá hér.

Ráslisti fyrir skeið:

1. Elvar Logi Friðriksson Hrappur frá Sauðárkróki 3
2. Elías Guðmundsson Krenja frá Vatni 1
3. Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3
4. Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi 2 4
5. Helga Rós Níelsdóttir Amon frá Miklagarði 1
6. Sveinn Brynjar Friðriksson Glanni frá Varmalæk 3
7. Jóhann B. Magnússon Vinsæll frá Halakoti 2
8. Fanney Dögg Indriðadóttir Kapall frá Grafarkoti 2
9. Arnar Bjarki Sigurðsson Sváfnir frá Söguey 1
10. Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum 2
11. Pálmi Geir Ríkharðsson Ríkey frá Syðri-Völlum 2
12. Sigurður Rúnar Pálsson Náð frá Flugumýri 2 3
13. Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru - Ásgeirsá 3
14. Elvar Logi Friðriksson Harpa frá Margrétarhofi 3
15. Ægir Sigurgeirsson Lukka frá Syðri-Löngumýri 4
16. Hanna Ægisdóttir Goði frá Finnstungu 4
17. Valur Valsson Gáta frá Flögu 4
18. Bjarni Jónasson Komma frá Garði 2
19. Þóranna Másdóttir Aska frá Dalbæ 2
20. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 1
21. Sæmundur Þ. Sæmundsson Fatíma frá Mið-Seli 3
22. Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli 4
23. Jakob Víðir Kiistjánsson Gúrku-Blesa frá Stekkjarhlíð 4
24. Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka 1

 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar


23.02.2012 14:14

Hvað er að frétta?

Næstur á mælendaskrá er hinn skoðanalausi snillingur Bjarni Jónasson. Sjáum hvað hann hefur að segja.

23.02.2012 10:40

Skráning hafin á Ís-landsmótið á Svínavatni


Það styttist í Ís-landsmótið á Svínavatni en það fer fram laugardaginn 3. mars á Svínavatni í A - Húnavatnssýslu. Söfnun styrktaraðila mótsins stendur nú yfir og ljóst er að verðlaunafé verður það sama ef ekki meira en í fyrra. Keppt er í tölti, A og B flokki og var verðlaunafé í fyrra 100.000 kr fyrir fyrsta sætið, 40.000 kr fyrir annað sætið og 20.000 kr fyrir þriðja sætið. Sigurvegarar 2011 voru Hulda Finnsdóttir og Jódís frá Ferjubakka 3 í töltinu, Sölvi Sigurðsson og Ögri frá Hólum í B - flokki og Þórarinn Eymundsson og Seyðir frá Hafsteinsstöðum í A - flokki. Ísinn um þessar mundir er hnausþykkur og sléttur.

Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 28. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru              A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 í síðasta lagi þriðjudaginn 28. febrúar. Sendið kvittun á neisti.net@simnet.is þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

23.02.2012 08:39

Ísólfur sigraði fjórganginn í Meistaradeild Norðurlands

 mynd: www.fax.is 

Fyrsta mótið í Meistaradeild Norðurlands var haldið í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Fjórir Þytsfélagar tóku þátt og tveir komust alla leið í A-úrslit og það var Þytsfélaginn Ísólfur Líndal sem sigraði fjórganginn á hestinum Kristófer frá Hjaltastaðahvammi með einkunnina 7,47 eftir að hafa farið erfiðu leiðina og komið upp úr B-úrslitunum, frábær árangur hjá þessu pari. Annar Þytsfélagi stóð sig líka mjög vel en Fanney Dögg og Grettir komust beint í A-úrslit eftir forkeppni og enduðu í 6. sæti með einkunnina 7,0

Úrslit urðu eftirfarandi:

A-úrslit:

Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi  7,47

Ólafur Magnússon -  Gáski frá Sveinsstöðum  7,40

Sölvi Sigurðsson - Óði- Blesi frá Lundi  7,37

Bjarni Jónasson - Roði frá Garði  7,23

Baldvin Ari Guðlaugsson - Senjor frá Syðri Ey  7,13

Fanney Dögg Indriðadóttir - Grettir frá Grafarkoti  7,0

20.02.2012 13:02

Meistaradeild Norðurlands 2012

 



Ekki missa af keppni þeirra bestu á Norðurlandi. En komið er að fyrsta keppniskvöldi í KS-deildinni, það verður á miðvikudaginn 22. febrúar í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl: 20.00

Keppt verður í fjórgangi.

Ráslisti

  1. Þorbjörn H Matthíasson         Blakkur frá Bergstöðum
  2. Baldvin A Guðlaugsson         Senjor frá Syðri-Ey
  3. Ísólfur L Þórisson                Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
  4. Magnús B Magnússon           Öðlingur frá Íbishóli
  5. Tryggvi Björnsson               Stimpill frá Vatni
  6. Ólafur Magnússon                 Gáski frá Sveinsstöðum
  7. Viðar Bragason                      Von frá Syðra-Kolugili
  8. Þorsteinn Björnsson               Eyrir frá Hólum
  9. Sveinn B Friðriksson              Synd frá Varmalæk
  10. Elvar Einarsson                      Hlekkur frá Lækjamóti
  11. Hörður Óli Sæmundarson       Albert frá Vatnsleysu
  12. Þórarinn Eymundsson            Taktur frá Varmalæk
  13. Sölvi Sigurðarson                   Óði-Blesi frá Lundi
  14. Erlingur Ingvarsson                 Taktur frá Torfunesi
  15. Elvar Logi Friðriksson          Stuðull frá Grafarkoti
  16. Bjarni Jónasson                      Roði frá Garði
  17. Mette Mannseth                     Lukka frá Kálfsstöðum
  18. Fanney Dögg Indriðad          Grettir frá Grafarkoti

20.02.2012 08:55

Styttist í Ís-landsmótið á Svínavatni



Laugardaginn 3. mars næstkomandi verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu. Keppt verður í A og B flokki og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á
heimasíðu mótsins.

Nú stendur yfir söfnun styrktaraðila og  ljóst er að verðlaunafé verður a.m.k. það sama og undanfarin ár eða samtals 480.000 krónur, auk bikara fyrir átta efstu sætin í hverjum flokki.

Skráningagjöld verða óbreytt, 3.000. kr. á skráningu. Nú hefur allan snjó tekið upp af vatninu og ísinn sléttur og hnausþykkur eftir mikil frost framan af vetri.

19.02.2012 21:52

Húnvetnska liðakeppnin - Smali og skeið á Blönduósi


SMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar og mun Neisti sjá um mótið og verður það í Reiðhöllinni Arnargerði 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00

Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is fyrir miðnætti miðvikudagskvöld 22. febrúar. EKKI verður tekið við skráningum eftir það. Fram þarf að koma nafn knapa, flokkur, hestur, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er. Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga. Skráningargjöld í skeið eru 1.000 kr.  Greiða þarf skráningargjöld áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista neisti.net@simnet.is

Keppt verður í unglingaflokki (fædd 1995 og seinna), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki. Í 1. og 2. flokki fá 9 hestar að fara brautina aftur en 5 hestar fara brautina aftur í úrslitum í 3. flokki og unglingaflokki.

Skeið:

Í skeiði má hver knapi keppa á eins mörgum hrossum og hann vill en getur aðeins fengið stig fyrir einn hest eins og í öðrum greinum. Þessi keppni gefur mismunandi stig í liðakeppninni og
einstaklingskeppninni. Aðeins keppt í einum flokki og stig eftirfarandi:

            Liðakeppni: einstaklingskeppni:

1.sæti - 10 stig         5 stig
2.sæti - 8 stig           4 stig
3.sæti - 7 stig           3 stig
4.sæti - 6 stig           2 stig
5.sæti - 5 stig           1 stig
6.sæti - 4 stig           1 stig
7.sæti - 3 stig           1 stig
8.sæti - 2 stig           1 stig
9.sæti - 1 stig           1 stig


Smalinn:

Reglur smalans:


Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.

Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.

Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!

Brautin verður eins og í fyrra nema við síðustu tunnu sem er í horninu fyrir lokaferðina, þar verður veifa ofan á tunnunni sem knapar þurfa að ná og taka með sér í mark.


Aðgangseyrir er 1.000 kr og frítt inn fyrir 12 ára og yngri.




 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar

19.02.2012 10:23

Ísólfur þriðji á Opna Bautamótinu á Akureyri

Ísólfur og Kvaran

Hér má sjá úrslit frá Opna Bautamótinu í tölti sem haldið er í Skautahöllinni á Akureyri. Ísólfur og Kvaran frá Lækjamóti stóðu sig vel og enduðu í 3. sæti með einkunnina 7,33. Tryggvi Björns komst svo í B-úrslit og endaði í 10. - 11. sæti á Silfurtoppi frá Oddgeirshólum með einkunnina 6,25.

A úrslit

Nafn/Hestur hægt tölt - hraðabreytingar - fegurðartölt - samtals

  1. Guðmundur Karl Tryggvason og Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,50 - 7,50 - 7,83 =7,58
  2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Senjor frá Syðri-Ey 7,33 - 7,33 - 7,50 =7,38
  3. Ísólfur Líndal og Kvaran frá Lækjamóti 7,17 - 7,50 - 7,50 = 7,33
  4. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 7,00 - 7,00 - 7,50 =7,13
  5. Hans Friðrik Kjerúlf og Stórval frá Lundi 6,67 - 6,83 - 7,00 = 6,79

B úrslit

5. Hans Friðrik Kjerúlf og Stórval frá Lundi 6,83 - 7,17 - 7,00 = 6,96
6. Atli Sigfússon og Krummi frá Egilsá 6,67 - 7,00 - 7,00 = 6,83
7. Nikólína Rúnarsdóttir og Ronja frá Kollaleiru 7,00 - 6,50 - 6,50 = 6,75
8. Hörður Óli Sæmundarson og Hreinn frá Vatnsleysu 6,50 - 6,67 - 6,83 = 6,63
9. Þorbjörn Hr. Matthíasson og Vaka frá Hólum 6,17 - 6,67 - 6,83 = 6,46
10.-11. Tryggvi Björnsson og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 6,00 - 6,33 - 6,67 = 6,25
10.-11. Þorvar Þorsteinsson og Einir frá Ytri-Bægisá I 6,17 - 6,17 - 6,50 = 6,25

18.02.2012 05:16

Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar í fjórgangi


Fyrsta mót liðakeppninnar stóð vel undir væntingum.Keppt var í fjórgangi og eftir fyrsta mót er lið 3 efst með 56,5 stig. Lið 1 er næst með 43,5 stig, lið 2 í þriðja sæti með 39,5 stig og í fjórða sæti er lið 4 með 28,5 stig.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins.

Fjórgangur A-úrslit 1.flokkur

1 Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Fork / úrslit 6,60 / 7,00
2 Artemisia Bertus / Þytur frá Húsavík Fork / úrslit 6,60 / 6,90
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti Fork / úrslit 6,30 / 6,83 vann B-úrslit
4 Tryggvi Björnsson og Goggur frá Skáney Fork / úrslit 6,50 / 6,77
5 Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Akurgerði Fork / úrlsti 6,33 / 6,33

Fjórgangur B-úrslit 1. flokkur

5 Fanney Dögg Indriðadóttir/Grettir frá Grafarkoti Fork / úrslit 6,30 / 6,8
6 Jakob Víðir Kristjánsson/Börkur frá Brekkukoti Fork / úrslit 6,13 / 6,47
7 Líney María Hjálmarsdóttir/völsungur frá Húsavík Fork / úrslit 6,23 / 6,47
8 Elvar Einarsson/Ópera frá Brautarholti Fork / úrslit 6,13 / 6,37
9 Kolbrún Grétarsdóttir/Stapi frá Feti Fork / úrslit / 6,23 /6,10
10 Sæmundur Sæmundsson/Mirra frá Vindheimum Fork / úrslit / 6,17 / 6,07

Fjórgangur A-úrslit 2. flokkur

1 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II Fork/úrslit 5,90 / 6,63
2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum Fork/úrslit 6,33 /6,37
3 Jóhanna Friðriksdóttir / Burkni frá Stóru-Ásgeirsá Fork/úrslit 6,03 / 6,17
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kasper frá Grafarkoti Fork/úrlslit 6,00 / 6,13
5 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti Fork/úrslit 6,00 / 5,93

Fjórgangur B-úrslit 2. flokkur


5 Vigdís Gunnarsdóttir/Freyðir frá Leysingjastöðum II Fork/úrslit 5,90 / 6,47
6 Gréta Brimrún Karlsdóttir/Þróttur frá Húsavík Fork/úrslit 5,83 / 6,13
7 Jóhann Albertsson/Viðburður frá Gauksmýri Fork/úrslit 5,97 / 6,13
8 Þórhallur Magnús Sverrisson/Arfur frá Höfðabakka Fork/úrslit 5,77 / 5,3
9 Þórður Pálsson/Áfangi frá Sauðanesi Fork/úrslit 5,73 / 5,13


Fjórgangur B-úrslit unglingaflokki

5 Eva Dögg Pálsdóttir/Sátt frá Grafarkoti Fork/úrslit 5,50 / 6,0
6 Viktoría Eik Elvarsdóttir/Máni frá Fremri Hvestu Fork/úrslit 5,47 / 5,83
7 Aron Orri Tryggvason/Kátína frá Steinnesi Fork/úrslit 5,43 / 5,7
8 Fríða Björg Jónsson/Blær frá Hvoli Fork / úrslit 5,4 / 5,53
9 Kristófer Smári Gunnarsson/Djákni frá Höfðabakka Fork / úrslit 5,23 / 5,2

Fjórgangur A-úrslit unglingaflokkur


1 Ásdís ósk Einarsdóttir / Lárus frá Syðra Skörðugili Fork/úrslit 5,57 / 6,37
2 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti Fork/úrslit 5,73 / 6,10
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Sátt frá Grafarkoti Fork/úrslit 5,50 / 5,73
4 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir /Demantur Fork/úrslit 5,70 / 5,50
5 Brynja Kristinnsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi Fork/úrslit 5,70 / 1,80 lauk ekki keppni

Fjórgangur A-úrslit 3.flokkur


1 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi Fork/úrslit 5,50 / 5,57
2 Irena Kamp / Glóð frá Þórukoti Fork/úrslit 4,70 / 5,37
3 Hanefe Muller / Silfurtígur frá Álfhólum Fork/úrslit 5,03 / 5,07
4 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum Fork/úrslit 5,17 / 4,23
5 Jón Benedikts Sigurðsson / Dama frá Böðvarshólum Fork/úrslit 5,03 / 4,13


Myndbönd af A-úrslitunum í 1. flokki komin inn á heimasíðuna ;)


 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar








16.02.2012 20:39

Ráslistar fyrir fjórgang í Húnvetnsku liðakeppninni 2012



Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni. Vil vekja athygli á því að allir fjölmiðlar eru velkomnir í Húnavatnssýslu :)

Af gefnu tilefni viljum við benda á að skráningu skal vera lokið fyrir þann tíma sem gefinn er upp fyrir hvert mót. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma, til þess að auðvelda undirbúning móts.


Fjórgangur 1. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Þórir Ísólfsson Sögn frá Lækjamóti 3
1 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 V Hlynur Þór Hjaltason Ræll frá Hamraendum 1
2 V Artemisia Bertus Þytur frá Húsavík 1
3 V Herdís Einarsdóttir Sjón frá Grafarkoti 2
3 V Hafdís Arnardóttir Diljá frá Brekku, Fljótsdal 4
4 V Einar Reynisson Lykill frá Syðri-Völlum 2
4 V James Bóas Faulkner Amor frá Enni 3
5 H Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 3
5 H Iðunn Svansdóttir Kolfreyja frá Snartartungu 1
6 V Þóranna Másdóttir Rosti frá Dalbæ 2
6 V Elvar Einarsson Ópera frá Brautarholti 3
7 H Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal 3
7 H Halldór Sigurkarlsson Einir frá Króki 1
8 V Tryggvi Björnsson Harpa frá Skagaströnd 1
8 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 1
9 V Sæmundur Sæmundsson Mirra frá Vindheimum 3
9 V Gísli Gíslason Nn frá Þúfum 2
10 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 2
10 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Akurgerði 4
11 V Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 3
11 V Guðmundur Þór Elíasson Kvarði frá Grófargili 3
12 V Helga Rós Níelsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum 1
12 V Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti 2
13 H Jón Kristófer Sigmarsson Piltur frá Hæli 4
13 H Heiða Dís Fjeldsteð Þruma frá Skáney 1
14 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti 2
14 V Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti 3
15 H Magnús Ásgeir Elíasson María Una frá Litlu-Ásgeirsá 3
15 H Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum 2
16 V Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík 1
16 V Einar Reynisson Hvönn frá Syðri-Völlum 2
17 H James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti 3
17 H Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 1
18 V Jakob Víðir Kristjánsson Börkur frá Brekkukoti 4

Fjórgangur 2. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Kveikur frá Sigmundarstöðum 2
1 V Sigríður Lárusdóttir Maríuerla frá Gauksmýri 2
2 H Þórhallur Magnús Sverrisson Arfur frá Höfðabakka 1
2 H Magnús Ólafsson Heilladís frá Sveinsstöðum 4
3 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum 2
3 V Harpa Rún Ásmundsdóttir Spói frá Skíðbakka I 3
4 V Haukur Suska Garðarsson Þór frá Hvammi 2 4
4 V Kolbrún Þórólfsdóttir Askur frá Hjaltastöðum 3
5 H Jóhanna Friðriksdóttir Burkni frá Stóru-Ásgeirsá 3
5 H Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
6 H Unnsteinn Andrésson Prati frá Höfðabakka 1
6 H Arnar Ásbjörnsson Nasa frá Söðulsholti 1
7 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Róni frá Kolugili 3
7 V Þórður Pálsson Áfangi frá frá Sauðanesi 4
8 V Karen Ósk Guðmundsdóttir Aska frá Stóra-Búrfelli 4
8 V Guðmundur Sigfússon Þrymur frá Holti 2 4
9 V Pétur Sæmundsson Prímus frá Brekkukoti 4
10 H Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti 2
10 H Ninnii Kullberg Sif frá Söguey 1
11 V Reynir Magnússon Draumur frá Sveinatungu 1
11 V Halldór Pálsson Goði frá Súluvöllum 2
12 V Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
12 V Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum 2
13 V Fríða Marý Halldórsdóttir Geisli frá Efri-Þverá 1
13 V Friðrik Smári Stefánsson Hreysti frá frá Grófargili 3
14 V Jóhanna Friðriksdóttir Rauðka frá Tóftum 3
14 V Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 4
15 V Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi 1
15 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Kasper frá Grafarkoti 2
16 H Greta Brimrún Karlsdóttir Þróttur frá Húsavík 3
16 H Þórhallur Magnús Sverrisson Vág frá Höfðabakka 1
17 H Jóhann Albertsson Viðburður frá Gauksmýri 2
17 H Ingveldur Ása Konráðsdóttir Fjöður frá Snorrastöðum 2

Fjórgangur 3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Sigríður Alda Björnsdóttir Leppur frá Bergsstöðum 2
1 V Maríanna Eva Ragnarsdóttir Bylting frá Stórhóli 3
2 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti 1
2 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Dís frá Gauksmýri 2
3 V Lena-Marie Pettersson Amon frá Miklagarði 1
3 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Freyr frá Litlu-Ásgeirsá 1
4 V Hanefe Muller Silfurtígur frá frá Álfhólum 4
5 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2
5 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 4
6 H Veronika Macher Fiðringur frá Hnausum 4
6 H Jón Benedikts Sigurðsson Dama frá Böðvarshólum 2
7 H Hedvig Ahlsten Leiknir frá frá Sauðá 2
7 H Sigríður Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá 2

Fjórgangur - unglingaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 1
1 H Berglind Ýr Ingvarsdóttir Fjöður frá Feti 1
2 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 3
2 V Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi 4
3 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund 1
3 V Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga 1
4 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti 3
4 V Aron Orri Tryggvason Kátína frá Steinnesi 1
5 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Demantur frá Blönduósi 4
5 V Brynja Kristinsdóttir Tryggvi Geir frá Steinnesi 3
6 V Eva Dögg Pálsdóttir Sátt frá Grafarkoti 2
6 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu 2
7 V Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1
7 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
8 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti 3
8 V Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 1
9 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu 3
9 V Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga 2
10 H Haukur Marian Suska Viðar frá Hvammi 2 4
10 H Emilía Diljá Stefánsdóttir Mímir frá Syðra-Kolugili 3


 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
Flettingar í dag: 472
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 908249
Samtals gestir: 48712
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 12:45:10