Færslur: 2011 September

26.09.2011 08:42

Stóðsmölun og stóðréttir




Föstudaginn 30.september verður stóðinu smalað til byggða.
Gestir sem ætla að taka þátt í gleðinni fara af stað frá Hrappstöðum um kl. 10.
Þeir sem ætla að vestan geta mætt í Valdarásrétt um hádegi.

Svo er líka mögnuð sjón að mæta bara síðdegis til að sjá stóðið renna heim í sveitina.
Allir velkomnir  í kaffi í skemmuna á Kolugili !
Um kvöldið er kjörið að fá sér kjötsúpu í Víðigerði
eða hjá Siggu og Jóa á Gauksmýri.

Laugardaginn 1. okt. er stóðið rekið til réttar stundvíslega kl. 10
og hefjast þá réttarstörf.
Í réttinni stendur Kvenfélagið Freyja fyrir happdrætti
og fæst miði með því að versla veitingar af félaginu .
Aðalvinningurinn er folald !!
Í Víðidalstungurétt má jafnan sjá fjölda efnilegra unghrossa.
Uppboð á gæðingsefnum og
Sölusýning verður við réttina um hádegið.

Á laugardagskvöld er dansleikur í Víðihlíð þar sem hljómsveit Geirmundar
heldur uppi sveiflunni eins og honum einum er lagið.

Verið velkomin í Víðidal
í Húnaþingi vestra.

16.09.2011 16:06

Sölusýning

Fyrirhugað er að halda sölusýningu samhliða stóðréttunum í Víðidalstungurétt.
Fram þarf að koma IS-númer, nafn og litur hests og faðir og móðir. Einnig er æskilegt að skrifa stutta lýsingu á hrossinu og hver er umsjónarmaður og símanúmer.

Síðan þarf að setja hrossið í verðflokk: 0-400.000, 400.000-800.000, 800-1.200.000, 1.200.000-1.800.000, 1.800.000+

Skráning er hafin á e-mailið: isolfur@laekjamot.is

Skráningargjald er 1.500 kr. og það á leggja inná reikning hrossaræktarsamtakanna 0159-26-992 kt.631188-2579
Síðasti skráningardagur er 25.september 2011.

14.09.2011 23:12

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtakanna 2011


Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldin laugardaginn 29. október nk, TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ...

nánar auglýst síðar...

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá fjörinu í fyrra, fleiri í myndaalbúmi hér.










14.09.2011 20:21

Æskan og hesturinn


Mynddiskar síðan af Æskunni og Hestinum á Sauðárkróki nú í vor, eru til sölu hjá versluninni Táin - snyrtistofa á Sauðárkróki sími  453 5969

Diskurinn kostar litlar 2,500 krónur fyrir utan sendingarkostnað.

10.09.2011 14:15

Dagatal Þyts 2012

Ef þið eigið flotta mynd til af hestum eða úr starfi Þyts endilega sendið á annahvort mailið hér að neðan. Myndir þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 17. september nk. 

Þau ræktunarbú sem vilja vera áfram með auglýsingu á dagatali, endilega sendið auglýsingu á annaðhvort mailið hér að neðan.

sigeva74@hotmail.com

tunga2@simnet.is


Árborg og Sigrún Eva



09.09.2011 13:29

Næstu fundir landsmótsnefndarinnar


Landsmótsnefndin er sannarlega á ferð og flugi þessa dagana og verður í Reiðhöllinni í Víðidal föstudagskvöldið 9. september kl. 18:00.
 
Síðasti fundurinn verður svo í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 13. september kl. 20:00.
 

04.09.2011 19:39

Úrslit í A og B flokki á Meistaramóti Andvara

  
Stimpill frá Vatni. mynd: Jón Björnsson
              

Tryggvi Björnsson átti góða helgi á Meistaramóti Andvara, var í A - úrslitum bæði í A og B flokki. Hann endaði í 9. sæti í A - flokki á Blæ frá Miðsitju með einkunnina 8,46 og eftir að hlutkesti í 2. sæti í B - flokki á Stimpli frá Vatni. En þeir voru jafnir Kaspari frá Kommu og Viðari Ingólfssyni með einkunnina 8,86.

TIL HAMINGJU TRYGGVI !!!




Blær frá Miðsitju mynd: Jón Björnsson

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í A og B flokki, önnur úrslit má sjá á heimasíðu Andvara, www.andvari.is 

A-úrslit A-flokkur


1 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöður 9,00
2 Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestsbæ 8,75
3 Sigurður Vignir Matthíasson Ómur frá Hemlu 8,66
4 Sigurður Sigurðarson Tinni frá Kjarri 8,62
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,60
6 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,55
7 Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal 8,49
8 Sölvi Sigurðsson Seyðir frá Hafsteinsstöðum 8,49
9 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,46
10 Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,44
11 Viðar Ingólfsson Eyvör frá Langhúsum 7,60

A-úrslit B-flokkur


1 Jakob Svavar Sigurðsson Árborg frá Miðey 8,97
2 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni 8,86
3 Viðar Ingólfsson Kaspar frá Kommu 8,86
4 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 8,83
5 Lena Zielinski Glaðdís frá Kjarnholtum I 8,77
6 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 8,69
7 Sigurður Sigurðarsson Brynja frá Bakkakoti 8,63
8 Sigurbjörn Bárðarson Ögri frá Hólum 8,62
9 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 8,59
10 Baldvin Ari Guðlaugsson Logar frá Möðrufelli 8,41


Stimpill og Tryggvi í sveiflu

Hér má sjá video af mótinu


04.09.2011 19:32

Víðidalstungurétt



Nú er innan við mánuður í stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal. Laugardaginn 1. Október verður réttað hrossum af Víðidalstunguheiði. Stóðinu verður smalað til byggða föstudaginn 30. September.
Fjöldi efnilegra unghrossa frá þekktum ræktunarbúum. Ertu ekki örugglega búin(n) að taka helgina frá ??. Nánar auglýst þegar nær dregur.

Verið velkomin

03.09.2011 21:43

Helga endaði í 2-3 sæti í B-úrslitum í B-flokki

mynd:hestafrettir.is

Helga Una og Möller enduðu í 10.-11. sæti í B-flokki á Meistaramóti Andvara. Krít frá Miðhjáleigu og Leó Geir Arnarsson sigruðu B-úrslit í B-flokki og mæta því til keppni á morgun í A-úrslitum.

9 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 8,68
10-11 Jón Bjarni Smárason Háfeti frá Úlfsstöðum 8,66
10-11 Helga Una Björnsdóttir Möller frá Blesastöðum 1A 8,66
12-13 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sleipnir frá Kverná 8,51
12-13 Bylgja Gauksdóttir Grýta frá Garðabæ 8,51
14 Mette Mannseth Segull frá Flugumýri 2 8,49
15 Sigurbjörn Bárðarson Hálfmáni frá Skrúð 8,43

02.09.2011 22:52

Forkeppni á Meistaramóti Andvara

 Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni eru í 2. sæti eftir forkeppni í B-flokki.

Helga Una og Möller frá Blesastöðum eru í 9 sæti eftir forkeppni

Þytsfélagar eru að standa sig vel á Meistaramóti Andvara. Hér fyrir neðan má sjá stöðu eftir forkeppni í 100 m skeiði og  B-flokki opnum flokki. Frekari úrslit af mótinu má sjá á heimasíðu Andvara, http://www.andvari.is


B-flokkur opinn flokkur

Eftirfarandi fara í A og B úrslit
Í A úrslit fara:

# Knapi Hestur Aldur Eink
1 Jakob Svavar Sigurðsson Árborg frá Miðey 8 8,70
2 Tryggvi Björnsson Stimpill 8 8,68
3 Sigurður Sigurðarsson Brynja frá Bakkakoti 8 8,64
4 Lena Zielinski Glaðdís frá Kjarnholtum I 7 8,60
5 Sigurður Sigurðarson Kaspar frá Kommu 10 8,60
6 Sigurbjörn Bárðarson Ögri frá Hólum 11 8,59
7 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 8 8,59
8 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 10 8,57

Í B úrslit fara:

# Knapi Hestur Aldur Eink
9 Helga Una Björnsdóttir Möller frá Blesastöðum 1A 9 8,55
10 Jón Bjarni Smárason Háfeti frá Úlfsstöðum 7 8,54
11 Mette Mannseth Segull frá Flugumýri 2 6 8,54
12 Bylgja Gauksdóttir Grýta frá Garðabæ 8 8,53
13 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sleipnir frá Kverná 6 8,53
14 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 7 8,51
15 Sigurbjörn Bárðarson Hálfmáni frá Skrúð 11 8,51

100 m skeið
Ævar Örn Guðjónsson Gustur Vaka frá Sjávarborg 5 7,84
Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Snarpur frá Nýjabæ 13 7,97
Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Jökull frá Efri-Rauðalæk 7 7,98
Tómas Örn Snorrason Fákur, Geysir Irpa frá Borgarnesi 6 8,02
Sölvi Sigurðarson Hörður, Svaði Steinn frá Bakkakoti 12 8,14
Steinn Haukur Hauksson Fákur Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 15 8,19
Jóhann Magnússon Þytur Vinsæl frá Halakoti 7 8,36
Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Birta frá Suður-Nýjabæ 10 8,36
Þórarinn Ragnarsson Léttir Vivaldi frá Presthúsum 2 14 8,37
Daníel Ingi Larsen Sleipnir Hökull frá Dalbæ 7 8,40
Þórunn Kristinsdóttir Andvari Bergþór frá Feti 14 9,02
Elvar Logi Friðriksson Þytur Kaleikur frá Grafarkoti 7 9,08
Haukur Baldvinsson Sleipnir Príði 7 9,19
Játvarður Ingvarsson Hörður, Svaði Beta frá Varmadal 9,33
Jón Bjarni Þorvaldsson Fákur Eldhamar frá 12 9,43
Smári Adolfsson Sörli Erpur frá Efri-Þverá 7 9,45
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Fákur Selma frá Kambi 6 9,51

01.09.2011 21:23

Meistaramót Andvara



Nokkrir Þytsfélagar eru skráðir til leiks á Meistaramót Andvara um helgina. Mótið byrjar á morgun föstudaginn 02.09. kl. 11 á B-flokki áhugamanna. Óskum við öllum Þytsfélögum góðs gengis um helgina á mótinu.


Hér fyrir neðan má sjá ráslistana fyrir mótið.

A-flokkur áhugamanna
#  knapi           félag   hestur                 aldur   
1 Bergur Barðason Fákur Stakkur frá Varmalæk 8 
2 Eggert Helgason Ljúfur Auður frá Kjarri 9 
3 Stefnir Guðmundsson Eskill                 8 
4 Helene Linhart Geysir Vænting frá Hamrahlíð 9 
5 Erlendur Árnason Geysir Hnokki frá Skíðbakka III 8 
6 Gunnar Tryggvason Snæfellingur Sprettur frá Brimilsvöllum 6
7 Hinrik Ragnar Helgason Hörður Haddi frá Akureyri 15 
8 Ingimar Jónsson Andvari Þengill frá Ytra-Skörðugili 13 
9 Jón Björnsson Léttir Tumi frá Borgarhóli 10 
10 Kristín Ingólfsdóttir Sörli Óður frá Hafnarfirði 13 
11 Lóa Dagmar Smáradóttir Geysir Súper-Blesi frá Hellu 16 
12 Sigurður Gunnar Markússon Sörli Þytur frá Sléttu 11 
13 Sigurður Halldórsson Gustur Safír frá Efri-Þverá 5 
14 Steinþór Freyr Steinþórsson Sörli Náttvör frá Hamrahóli 8
15 Jón Bjarni Þorvaldsson  Eldhamar                
16 Gestur Freyr Stefánsson Stígandi Sveipur  
17 Erlendur Árnason Geysir Glitnir frá Skíðbakka III 7 
18 Ásgerður Gissurardóttir Andvari,Hóll         8 
19 Sveinn Steinsson Háfeti Kópur             9 
20 Miriam Mensen Geysir Alvar frá         7 
21 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Andvari Milla frá Flögu 14 
22 Guðrún Pétursdóttir Fákur Hreimur frá Reykjavík 9 
23 Stella Björg Kristinsdóttir Andvari Kotri frá Kotströnd 9 
24 Sveinn Steinarsson Háfeti Kópur frá Litla-Landi 9 

B-flokkur áhugamanna
#  knapi           félag   hestur                 aldur   
1 Arnar Jónsson Hörður Hlíðar frá Eyrarbakka 9 
2 Einar Þór Einarsson Sörli Mjölnir frá Tunguhálsi I 13 
3 Hulda Björk Haraldsdóttir hörður Þristur  
4 Guðni Kjartansson Sörli Elding frá Votumýri 2 7 
5 Guðrún Pétursdóttir Fákur Gjafar frá Hæl 12 
6 Gestur Freyr  Stefánsson Stígandi Flokkur 9 
7 Hulda Jónsdóttir Geysir Húna frá Efra-Hvoli 5 
8 Hörður Jónsson Andvari Snerra frá Reykjavík 12 
9 Inga Dröfn Sváfnisdóttir Glaður, Sörli Straumur frá Sörlatungu 6 
10 Jóhann Ólafsson Andvari, Fákur Númi frá Kvistum 10 
11 Jón Björnsson Léttir Blær frá Kálfholti 10 
12 Kristín Ingólfsdóttir Sörli Krummi frá Kyljuholti 13 
13 María Gyða Pétursdóttir Hörður Rauður frá Syðri-Löngumýri 8 
14 Ólafur Árnason Andvari,  Kolbeinn frá Sauðárkróki 9 
15 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Máni Þór frá Þúfu 10 
16 Ragna Helgadóttir Ljúfur Bleikur frá Kjarri 8 
17 Rósa Kristinsdóttir Andvari Erpur frá Ytra-Dalsgerði 6 
18 Sigrún Hall Fákur Rjóður frá Dallandi 9 
19 Steinunn Arinbjarnardótti Fákur Korkur frá Þúfum 9 
20 Stella Björg Kristinsdóttir Andvari Skeggi frá Munaðarnesi 10 
21 Arnar Jónsson Hörður Hlíðar frá Eyrarbakka 9 
22 Einar Þór Einarsson Sörli Mjölnir frá Tunguhálsi I 9 
23 Erlendur Árnason Geysir Næla frá Skíðbakka III 9 
24 Guðni Kjartansson Sörli Elding frá Votumýri 3 9 
25 Guðrún Pétursdóttir Fákur Gjafar frá Hæl 9 
26 Erlendur Árnason Geysir Næla frá Skíðbakka III 7 
27 Helena Ríkey Leifsdóttir Gustur Jökull frá Hólkoti 8 
28 Gestur Freyr  Stefánsson Stígandi Máki 7 
29 Stefnir Guðmundsson  Bjarkar 10 
30 Kristján Baldursson  Kappi 10 
31 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Hörður Dagfinnur frá Blesastöðum 9 
32 Ingvar Ingvarsson Hörður ? 10 
33 Sveinn Steinarsson Háfeti Hermann frá Hafsteinsstöðum 8 
34 Ragna Helgadóttir Ljúfur Skerpla frá Kjarri 6 
35 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Andvari, Léttfeti Stjarni frá 9 
36 Matthías Kjartansson Andvari, Gustur Gletta frá Laugarnesi 7
37 Thelma Benidiktsdóttir Fákur Þytur frá Efstadal 9 
38 Sóley Þórsdóttir Fákur Stilkur frá Höfðabakka 9 
39 Halldór P. Sigurðsson Þytur Geisli frá Efri-Þverá 10 
40 Sigurður Helgi Ólafsson  Hlökk frá Enni 7 
41 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Máni Skuggi frá Brekku 9 
42 Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gustur Dísa frá Hruna 7 
43 Valka Jónsdóttir Sörla Milla frá Grímsstöðum 8 
44 Þorsteinn Guðnason Háfeti Gná frá Þorlákshöfn 8 
45 Brynja Viðarsdóttir Andvari Drífa frá Litlu-Gröf 9 

Tölt áhugamanna
Holl     knapi           félag   hestur                 aldur   
1 1 Arnar Jónsson Hörður Hlíðar frá Eyrarbakka 9 
2 1 Hulda Jónsdóttir Geysir Húna frá Efra-Hvoli 5 
3 2 Ingimar Jónsson Andvari, Léttfeti Vera frá Fjalli 7 
4 2 Jón Björnsson Léttir Blær frá Kálfholti 10 
5 3 Jóhann Ólafsson Andvari, Fákur Númi frá Kvistum 10 
6 3 Jóhanna Ólafsdóttir Andvari Hekla frá Grindavík 11 
7 4 Hörður Jónsson Andvari Snerra frá Reykjavík 12 
8 4 Kristinn Már Sveinsson Hörður Tindur frá Jaðri 8 
9 5 Magnús Kristinssson Gustur Freyja frá Skammbeinsstöðum 3 13 
10 5 Ólafur Árnason Andvari, Þytur Kolbeinn frá Sauðárkróki 9 
11 6 Arnar Jónsson Hörður Hlíðar frá Eyrarbakka 12 
12 6 Kristín Ingólfsdóttir Sörli Krummi frá Kyljuholti 13 
13 7 Hulda Jónsdóttir Geysir Húna frá Efra-Hvoli 12 
14 7 Magnús Ágústsson Geysir Primus frá 8 
15 8 Hörður Jónsson Andvari Snerra frá Reykjavík 12 
16 8 Sóley Þórsdóttir Fákur Stilkur frá Höfðabakka 9 
17 9 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Andvari, Léttfeti Stjarni frá  
18 9 Gunnar Eyjólfsson Máni Nóta frá 7 
19 10 Sigríður Th. Kristinsdóttir Geysir Tíbrá frá Minni-Völlum 7 
20 10 Thelma Benediktsdóttir Fákur Þytur frá Efstadal 9  
21 11 Ásgerður Gissurardóttir Andvari, Léttfeti Hóll 8 
22 11 Halldór P. Sigurðsson Þytur Sómi frá Böðvarshólum 8 
23 12 Sigurður Helgi Ólafsson  Hlökk frá Enni 7  
24 13 Ingvar Ingvarsson Hörður ? 9  
25 13 Stella Björg Kristinsdóttir Andvari Skeggi frá Munaðarnesi 10 
26 14 Sunna Guðmundsóttir Máni Skuggi frá Brekku 9 
27 14 Þorsteinn Guðnason Háfeti Gná frá Þorlákshöfn 8 

A-flokkur opinn
knapi                        félag          hestur                 aldur   
1 Ómar Ingi Ómarsson Hornfirðingur Kletta frá Hvítanesi 5 
2 Haukur Baldvinsson Sleipnir Moli frá 9 
3 G. Snorri Ólason Máni Hnokki frá Syðra-Vallholti 9 
4 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Drottning frá Efsta-Dal II 6 
5 Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir Álfadrottning frá Austurkoti 6
6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Stígandi Brimill frá Flugumýri II 9 
7 Alexander Hrafnkelsson Hörður Snær frá Laugabóli 7 
8 Daníel Larsen Sleipnir Brák frá 8 
9 Hans Þór Hilmarsson Geysir Lotta frá Hellu 10 
10 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Stapi frá Búlandi 8 
11 Halldór Vilhjálmsson Sleipnir Frosti frá Selfossi 7 
12 Ragnar Tómasson Fákur Hrammur frá Álftárósi 8 
13 Ævar Örn Guðjónsson Gustur Íri frá Gafli 9 
14 Þórarinn Eymundsson Léttfeti, Stígandi Seyðir frá Hafsteinsstöðum 10 
15 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Fákur Selma frá Kambi 10 
16 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Ómur frá Hemlu 10 
17 Viðar Ingólfsson Fákur Vonandi frá Bakkakoti 8 
18 Sæmundur Sæmundsson Stígandi Fatíma frá Mið-Seli 6 
19 Sigurður Sigurðarson Geysir, Hörður Tinni frá Kjarri 7 
20 Sölvi Sigurðarson Hörður, Svaði Hreyfing frá Glæsibæ 6 
21 Mette Mannseth Léttfeti, Stígandi Hnokki frá Þúfum 8 
22 Erla Katrín Jónsdóttir Fákur, Geysir Dropi frá Selfossi 16 
23 Helga Una Björnsdóttir Þytur Fláki frá Blesastöðum 1A 6 
24 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir Brattur frá Tóftum 6 
25 Jóhann Magnússon Þytur Skyggnir frá Bessastöðum 7 
26 Jón Gísli Þorkelsson Gustur Viðja frá Kópavogi 7 
27 Jón Herkovic Léttir Formúla frá Vatnsleysu 10 
28 Ríkharður Flemming Jensen Andvari, Gustur Líneik frá Traðarlandi 6 
29 Axel Geirsson Andvari Hreimur frá Fornusöndum 11 
30 Ævar Örn Guðjónsson Andvari Flaumur frá Ytra-Dalsgerði 8 
31 Hallgrímur Birkisson Geysir Flipi frá Haukholtum 6 
32 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Trostan frá Auðsholtshjáleigu 9 
33 Sigurður Óli Kristinsson Geysir Gígur frá 7 
34 Tryggvi Björnsson Þytur Blær frá Miðsitju 6 
35 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Hreppur frá Sauðafelli 8 
36 Róbert Petersen Fákur Prins frá Blönduósi 7 
37 Eyrún Ýr Pálsdóttir Stígandi Hreimur frá Flugumýri II 9 
38 Sigríkur Jónsson Geysir Skuggi frá Hofi I 6 
39 Eyjólfur Þorsteinsson Sörli Gáski frá Vindási 8 
40 Daníel Larsen Sleipnir Kaldbakur frá 10 
41 Lena Zielinski Geysir Andrá frá Dalbæ 8 
42 Magnús Bragi Magnússon  Vafi frá Ysta-Mó 7 
43 Haukur Baldvinsson Sleipnir Fríða frá  7 
44 Viðar Ingólfsson Fákur Eyvör frá Langhúsum 8 
45 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Jökull frá Efri-Rauðalæk 7 
46 Alexander Hrafnkelsson Hörður Snær frá Laugabóli 5 
47 Hans Þór Hilmarsson Geysir Embla frá Valhöll 5
48 Sigurður Sigurðarson fákur Hugmynd frá Hvítárholti 7 
49 Friðrik Sandberg Hörður Akkur frá Varmalæk  
50 Guðmundur Björgvinsson Geysir Gjöll frá Skíðbakka III 6 
51 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Stakkur frá Halldórsstöður 15 
52 Magnús Bragi Magnússon  Hugleikur frá Hrafnagili 7 
53 Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir Snæsól frá Austurkoti 7 
54 Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur Brynjar frá Stykkishólmi 8 
55 Kristinn Bjarni Þorvaldsson Fákur Svali frá Hólabaki 8 
56 Ævar Örn Guðjónsson Andvari Eysteinn frá Ketilstöðum 7 
57 Þórarinn Eymundsson Léttfeti, Stígandi Þóra frá Prestsbæ 8 
58 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Gerpla frá Ólafsbergi 7 
59 Hugrún Jóhannesdóttir Sleipnir Heiðar frá Austurkoti 7 
60 Viðar Ingólfsson Fákur Sporður frá Bergi 6 
61 Sigurður Sigurðarson Geysir, Hylling frá Flekkudal 8 
62 Mette Mannseth  Háttur frá Þúfum 9 

B-flokkur opinn
#
  knapi                        félag   hestur       aldur   
1 Ævar Örn Guðjónsson Geysir Primus frá 8 
2 Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi Hekla frá Tunguhálsi II 6
3 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Sörli Þoka frá 8 
4 Sigurður Sigurðarson Geysir Steingrímar 8 
5 Gunnar Halldórsson  Eskill frá 11 
6 Sæmundur Sæmundsson Stígandi Baugur frá Tunguhálsi II 7 
7 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Spegill frá Auðsholtshjáleigu 11 
8 Ívar Hákonarson Andvari Krapi frá 14 
9 Erla Katrín Jónsdóttir Fákur, Geysir Sólon frá Stóra-Hofi 15 
10 Lena Zielinski logi Glaðdís frá Kjarnholtum I 7 
11 Lárus Sindri Lárusson Andvari Kiljan frá Tjarnarlandi 12 
12 Hannah Charge Hornfirðingur Vordís frá Hofi 8 
13 Kjartan Guðbrandsson Fákur Svalvör frá Glæsibæ 12 
14 Ómar Ingi Ómarsson Hornfirðingur Klettur frá Horni I 10 
15 Fanney Dögg Indriðadóttir Þytur Stuðull frá Grafarkoti 8
16 Adolf Snæbjörnsson Sörli Glanni frá Hvammi III 11 
17 Flosi Ólafsson Faxi, Fákur Faxi frá Miðfelli 5 10 
18 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir Sváfnir frá Miðsitju 7 
19 Guðmundur Þór Elíasson Stígandi Fáni frá Lækjardal 11 
20 Hallgrímur Birkisson Geysir Freyr frá Langholti II 12 
21 Helga Una Björnsdóttir Þytur Möller frá Blesastöðum 1A 9 
22 Alma Gulla Matthíasdóttir Andvari Hjaltalín frá Oddhóli 8 
23 Leó Geir Arnarsson Geysir Skreyting frá Kanastöðum 7 
24 Alexander Hrafnkelsson Hörður Gutti Pet frá Bakka 14 
25 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir Bergur frá Kolsholti 2 6 
26 Sigurður Sigurðarson Geysir Hektor 10 
27 Hulda Finnsdóttir Andvari Jódís frá Ferjubakka 3 10 
28 Ævar Örn Guðjónsson Andvari Steinn frá Hvítadal 7 
29 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Geysir Vænting frá Lyngholti 6
30 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Árborg frá Miðey 8 
31 Skapti Steinbjörnsson Léttfeti Þokki frá Brennigerði 6 
32 Jóhanna Friðriksdóttir Stígandi Alki frá Stóru-Ásgeirsá 8 
33 Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni Bruni frá Hafsteinsstöðum 17 
34 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Hersveinn frá Lækjarbotnum 8
35 Jón Bjarni Smárason Sörli Háfeti frá Úlfsstöðum 7 
36 Jón Herkovic Léttir Töfrandi frá Árgerði 7 
37 Jón Páll Sveinsson Geysir Seifur frá Baldurshaga 8
38 Milena Saveria Van den Heerik Andvari, Gustur Gjóla frá Grenjum 12 
39 Ólafur Þórisson Geysir Háfeti frá Miðkoti 10 
40 Leó Geir Arnarson Geysir Skírnir frá Svalbarðseyri 8
41 Adolf Snæbjörnsson Sörli Trilla frá Þjórsárbakka 6 
42 Sæmundur Sæmundsson Stígandi Mirra frá Vindheimum 6
43 Sævar Örn Sigurvinsson Sleipnir Orka frá Þverárkoti 10 
44 Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir Hylur frá Austurkoti 5 
45 Ríkharður Flemming Jensen Gustur,Andvari Fjalar frá Kalastaðakoti 12 
46 Lena Zielinski Geysir Sóllilja frá Hárlaugsstöðum 2 7 
47 Róbert Bergmann Geysir Brynja frá Bakkakoti 8
48 Sigurður Sigurðarson Geysir, Hörður Kaspar frá Kommu 10 
49 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Brynja frá Laugavöllum 7 
50 Sigvaldi Hafþór Ægisson Fákur Núpur frá Efri-Brú 8 
51 Kjartan Guðbrandsson Fákur Sýnir frá Efri-Hömrum 11 
52 Sigurður Sigurðarson Geysir Hríma 7 
53 Jóhann Kristinn Ragnarsson Andvari Roði frá Stóra-Klofa 6 
54 Sigurður Óli Kristinsson Geysir Húni 9 
55 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Logi Breiðfjörð frá Búðardal 8 
56 Steinn Haukur Hauksson Fákur Þytur frá Fornastekk 6 
57 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fákur Þórir frá Hólum 9 
58 Sölvi Sigurðarson Hörður, Svaði Veigar frá Narfastöðum 10 
59 Tómas Örn Snorrason Fákur, Geysir Gustur frá Lambhaga 8 
60 Vigdís Matthíasdóttir Fákur, Sörli Stígur frá Halldórsstöðum 9 
61 Lárus Sindri Lárusson Andvari Þokkadís frá Efra-Seli 7 
62 Þórarinn Ragnarsson Léttir, Snæfaxi Valkyrja frá Steinnesi 8
63 Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi Vornótt frá Hólabrekku 6 
64 Þórir Ásmundsson Máni Astro  9 
65 Sævar Örn Sigurvinsson Sleipnir Völur frá Hófgerði 6 
66 Ómar Ingi Ómarsson Hornfirðingur Örvar frá Sauðanesi 9 
67 Leó Geir Arnarson Geysir Krít frá Miðhjáleigu 7 
68 Árni Björn Pálsson Fákur Firra frá Þingnesi 9 
69 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Stefán frá Hvítadal 7 
70 Sara Ástþórsdóttir Geysir Gjóska 7 
71 Alma Gulla Matthíasdóttir Andvari Þökk frá Velli II 8
72 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Ögri frá Hólum 11 
73 Lena Zielinski Geysir Njála frá Velli II 6 
74 Halla María Þórðardóttir Andvari Brimar frá Margrétarhofi 9 
75 Tryggvi Björnsson Þytur Stimpill frá Vatni 8 
76 Ármann Sverrisson Sleipnir Sleipnir   13 Rauður
77 Birna Káradóttir Geysir Alvar frá 8 
78 Eyjólfur Þorsteinsson Sörli Klerkur frá Bjarnanesi 1 8 
79 Bylgja Gauksdóttir Andvari Grýta frá Garðabæ 8 
80 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Logar frá Möðrufelli 10 
81 Ævar Örn Guðjónsson Andvari Lifra frá Vatnsleysu 6 
82 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Hálfmáni frá Skrúð 11 
83 Skapti Steinbjörnsson Léttfeti Stormur frá Hafragili 5 
84 Jóhann Kristinn Ragnarsson Andvari Sleipnir frá Kverná 6 
85 Sigurður Sigurðarson Geysir Hróarskelda 7 
86 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur Glefsa frá Auðsholtshjáleigu 6 
87 Róbert Petersen Fákur Magni frá Reykjavík 12 
88 Telma Tómasson Fákur Sókn frá Selfossi 7 
89 Mette Mannseth Léttfeti  Segull frá Flugumýri 2 6 

Tölt opinn flokkur
 Holl    knapi                   félag   hestur                 aldur   
1 1 Adolf Snæbjörnsson Sörli Trilla frá Þjórsárbakka 6 
2 1 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Senjor frá Syðri-Ey 6 
3 2 Bylgja Gauksdóttir Andvari Grýta frá Garðabæ 8 
4 2 Erla Katrín Jónsdóttir Fákur, Geysir Vænting frá Ketilsstöðum 12 
5 3 Eyrún Ýr Pálsdóttir Stígandi Hreimur frá Flugumýri II 9 
6 3 Guðmundur Þór Elíasson Stígandi Fáni frá Lækjardal 11 
7 4 Hannah Charge Hornfirðingur Vordís frá Hofi 8 
8 4 Högni Sturluson Máni Ýmir frá Ármúla 9 
9 5 Leó Geir Arnarsson Geysir Skreyting frá Kanastöðum 7 
10 5 Mette Mannseth Léttfeti Hnokki frá Þúfum 8  
11 6 Jón Gísli Þorkelsson Gustur Viðja frá Kópavogi 7 
12 6 Kjartan Guðbrandsson Fákur Sýnir frá Efri-Hömrum 11 
13 7 Erla Guðný Gylfadóttir Andvari Erpir frá Mið-Fossum 12 
14 7 Hallgrímur Birkisson Geysir Garri frá Hæl 9 
15 8 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Stefán frá Hvítadal 7 
16 8 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Logar frá Möðrufelli 10 
17 9 Lárus Sindri Lárusson Andvari Þokkadís frá Efra-Seli 7 
18 9 Leó Geir Arnarson Geysir Skírnir frá Svalbarðseyri 8 
19 10 Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi Hekla frá Tunguhálsi II 6 
20 10 Ívar Hákonarson Andvari Krapi frá 14  
21 11 Ómar Ingi Ómarsson Hornfirðingur Örvar frá Sauðanesi 9 
22 11 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Dynur frá Árgerði 8 
23 12 Ævar Örn Guðjónsson Andvari Lipa frá Vatnsleysu 6  
24 12 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Jarl frá Miðfossum 9  
25 13 Sævar Örn Sigurvinsson Sleipnir Orka frá Þverárkoti 10 
26 13 Halla María Þórðardóttir Andvari Brimar frá Margrétarhofi 9  
27 14 Milena Saveria Van den Heerik Andvari, Gustur Gjóla frá Grenjum 12 
28 14 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Frétt frá Oddhóli 6
29 15 Ómar Ingi Ómarsson Hornfirðingur Klettur frá Horni I 10 
30 15 Vigdís Matthíasdóttir Fákur, Sörli Stígur frá Halldórsstöðum 9
31 16 Sigurbjörn Viktorsson Fákur Emilía frá Hólshúsum 7 
32 16 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Logi Breiðfjörð frá Búðardal 8 
33 17 Leó Geir Arnarson Geysir Krít frá Miðhjáleigu 7 
34 17 Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi Vornótt frá Hólabrekku 6
35 18 Jón Bjarni Smárason Sörli Háfeti frá Úlfsstöðum 7 
36 18 Mette Mannseth Léttfeti Segull frá Flugumýri 2 6 
37 19 Skapti Steinbjörnsson Léttfeti Þokki frá Brennigerði 6 
38 19 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir  Klaki frá Blesastöðum   
39 20 Þórarinn Eymundsson Stígandi Taktur frá Varmalæk 7 
40 20 Tryggvi Björnsson Þytur Sif frá Söguey 7 
41 21 Sara Ástþórsdóttir Geysir Gjóska frá 7  
42 21 Gunnar Halldórsson  Eskill frá 11  
43 22 Lena Zielinski Geysir Sóllilja frá Hárlaugsstöðum 2 7 
44 22 Jón Herkovic Léttir Fleyg frá 12  

100m skeið
1 Veronika Eberl Ljúfur Tenór frá Norður-Hvammi 15 
2 Smári Adolfsson Sörli Erpur frá Efri-Þverá 7 
3 Játvarður Ingvarsson Hörður, Svaði   
4 Sigurður Sigurðarson Geysir Freyðari 16 
5 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Logi Sóldögg frá Skógskoti 10 
6 Sölvi Sigurðarson Hörður, Svaði Steinn frá Bakkakoti 12 
7 Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Snarpur frá Nýjabæ 13 
8 Þórunn Kristinsdóttir Andvari Bergþór frá Feti 14 
9 Teitur Árnason Fákur Korði frá 9 
10 Logi Laxdal  Gustur frá Syðri-Hofdölum 7 
11 Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Snarpur frá Nýjabæ 7 
12 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Jökull frá Efri-Rauðalæk 7
13 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Fákur Selma frá Kambi 6 
14 Daníel Ingi Larsen Sleipnir Hökull frá Dalbæ 7 
15 Guðmundur Björgvinsson Geysir Perla frá 9 
16 Elvar Logi Friðriksson Þytur Kaleikur frá Grafarkoti 7 
17 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Andri frá Lynghaga 10 
18 Jóhann Magnússon Þytur Vinsæl frá Halakoti 7 
19 Sigurður Sigurðarson Geysir Gletta frá   10 
20 Ragnar Tómasson Fákur Isabel frá Forsæti 9 
21 Snæbjörn Björnsson Trausti Sinna frá Úlfljótsvatni 9 
22 Steinn Haukur Hauksson Fákur Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 15 
23 Tómas Örn Snorrason Fákur, Geysir Irpa frá Borgarnesi 6 
24 Valdimar Bergstað Fákur Prins frá Efri-Rauðalæk 10 
25 Þórarinn Eymundsson Stígandi Bragur frá Bjarnastöðum 12 
26 Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Jökull frá Efri-Rauðalæk 13 
27 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Birtingur frá Selá  
28 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Ás frá Hvoli 12 
29 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Birta frá Suður-Nýjabæ 10 
30 Jón Bjarni Þorvaldsson Fákur Eldhamar frá 12 
31 Guðmundur Björgvinsson Geysir Gjálp frá  9 
32 Daníel Ingi Smárason Sörli Hörður frá Reykjavík 12 
33 Kristinn Bjarni Þorvaldsson Fákur Gletta frá Bringu 11 
34 Haukur Baldvinsson Sleipnir Príði 7 
35 Þórarinn Ragnarsson Léttir Vivaldi frá Presthúsum 2 14 
36 Ævar Örn Guðjónsson Gustur Vaka frá Sjávarborg 5 

150m skeið
1 Bjarni Bjarnason Trausti Hrund frá Þóroddsstöðum 9 
1 Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Snarpur frá Nýjabæ 8 
1 Svavar Örn Hreiðarsson Þytur Myrkri frá Hverhólum 12 
2 Smári Adolfsson Sörli Erpur frá Efri-Þverá 7 
2 Jóhann Þór Jóhannesson Hörður Skemill frá 11 
2 Daníel Ingi Larsen Sleipnir Hökull frá Dalbæ 1 
3 Guðmunda E. Sigurðardóttir Geysir Prinsessa 15 
3 Teitur Árnason Fákur Veigar frá 17 
3 Haukur Baldvinsson Sleipnir Príði 7
4 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Óðinn frá Búðadal  
4 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Drótt frá Ytra-Dalsgerði 8 
4 Guðmundur Björgvinsson Geysir Perla frá 9 
5 Alexander Hrafnkelsson Hörður Hugur frá Grenstanga 1 
5 Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Birtingur frá Bólstað 8 
5 Svavar Örn Hreiðarsson Þytur Alvar frá Hala 8 
6 Daníel ingi Smárason Sörli Gammur frá Svignaskarði 11 
6 Kristinn Bjarni Þorvaldsson Fákur Gletta frá Bringu 11 
7 Þráinn Ragnarsson Sindri Gassi frá Efra-Seli 13 
7 Elvar Logi Friðriksson Þytur Kaleikur frá Grafarkoti 7 
7 Svavar Örn Hreiðarsson Þytur Ásdís frá Áskoti 6 
8 Jakob Sigurðsson Dreyri Funi frá Hofi 9 
8 Jón Björnsson Léttir Tumi frá Borgarhóli 10 
8 Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir Þula frá Miðhjáleigu 8 
9 Alexander Hrafnkelsson Hörður Hugur frá Grenstanga 12 
9 Bjarni Bjarnason Trausti Vera frá Þóroddsstöðum 12 
9 Erling Sigurðsson Andvari Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 12 
10 Ragnar Tómasson Fákur Adda frá Strandarbakka 6 
10 Svavar Örn Hreiðarsson Þytur Jóhannes Kjarval 6 
10 Sölvi Sigurðsson Svali Steinn frá Bakkakoti 12 
11 Tómas Örn Snorrason Fákur, Geysir Irpa frá Borgarnesi 6 
11 Valdimar Bergstað Fákur Prins frá Efri-Rauðalæk 10 
11 Vigdís Matthíasdóttir Fákur Vorboði frá Höfða 15 

250m skeið
1 Daníel Ingi Smárason Sörli Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 8 
1 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Andri frá Lynghaga 10 
1 Ævar Örn Guðjónsson Andvari, Sindri Gjafar frá Þingeyrum 14 
2 Axel Geirsson Andvari, Sindri Tign frá Fornusöndum 7 
2 Bjarni Bjarnason Trausti Hera frá Þóroddsstöðum 6 
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Birta frá Suður-Nýjabæ 10 
3 Jóhann Magnússon Þytur Vinsæl frá Halakoti 7 
3 Ragnar Tómasson Fákur Gríður frá Kirkjubæ 9 
3 Skúli Þór Jóhannsson Sörli Birta frá Þverá I 13 
4 Snæbjörn Björnsson Trausti Dynfari frá Úlfljótsvatni 14 
4 Steinn Haukur Hauksson Fákur Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 15 
4 Sæmundur Sæmundsson Stígandi Fatíma frá Mið-Seli 6 
5 Valdimar Bergstað Fákur Prins frá Efri-Rauðalæk 10 
5 Þórarinn Eymundsson Léttfeti, Stígandi Stígur frá Efri-Þverá 12 
5 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Birtingur frá Selá  
6 Daníel Ingi Smárason Sörli Hörður frá Reykjavík 12 
6 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Flosi frá Keldudal 16 
6 Ævar Örn Guðjónsson Andvari, Sindri Blossi frá Skammbeinsst. 15
7 Logi Laxdal  Gustur frá Syðri-Hofdölum 7 
7 Teitur Árnason Fákur Korði frá 9 
8 Axel Geirsson Andvari Losti frá 15 
8 Guðmundur Björgvinsson Geysir Gjálp frá  9 

Forstjóratölt
1 1 Ingimar Jónsson-Summitt fjárfestingafélag
2 1 Jóhann Ólafsson-Viðskiptahúsið
3 2 Hilmar Bender-Blend/Orginal
4 2 Guðni Hólm Stefánsson-Kökuhornið
5 3 Sigurður Halldórsson-Spónn.is
6 3 Brynja Viðarsdóttir-Vagnar og Þjónusta
7 4 Fjölnir Þorgeirsson-Hestafréttir.is
8 4 Sverrir Einarsson-Útfarastofa Ísland

  • 1
Flettingar í dag: 157
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 907934
Samtals gestir: 48699
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 05:22:08