Færslur: 2007 Júlí

30.07.2007 22:08

Bikarmót Norðurlands

Bikarmót Norðurlands verður haldið dagana 18. og 19. ágúst. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt vinsamlegast hafið samband við Tryggva í síma 898-1057.

24.07.2007 08:10

Tveir nýjir íslandsmeistaratitlar

 Ísólfur og Skáti frá Skáney

Tveir nýjir íslandsmeistaratitlar komu til félagsins á nýafstöðnu íslandsmóti á Dalvík. Svavar Örn Hreiðarsson varð íslandsmeistari í gæðingaskeiði í opnum flokki á Johnny frá Hala og Ísólfur L Þórisson varð íslandsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum í opnum flokki og varð 3 bæði í tölti og fjórgang í opnum flokki á Skáta frá Skáney.

Tryggvi Björnsson var einnig í B-úrslitum í tölti opnum flokki á Erlu frá Gauksmýri.

TIL HAMINGJU MEÐ ÞETTA STRÁKAR!!!!!!

20.07.2007 09:27

Af hestafrettir.is

Það verða tvær meistaradeildir í hestaíþróttum veturinn 2008, en undanfarin ár hefur ein meistaradeild verið haldin í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Ákveðið hefur verið að setja af stað meistaradeild í hestaíþróttum veturinn 2008 í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Styrktaraðili deildarinnar verður Kaupfélag Skagfirðinga og mun deildin nefnast Meistaradeild Norðurlands KS deildin.

Mun þetta án nokkurs vafa verða mjög sterk deild þar sem margir af færustu keppnismönnum landsins eru norðan heiða ekki síst í Skagafirði eins og sást á nýafstöðnu Íslandsmóti á Dalvík.
Undirbúningur er á fullu og verður deildin kynnt nánar áður en langt um líður en ljóst er að keppt verður um verulega vegleg verðlaun.

19.07.2007 14:59

Gæðingamótinu aflýst

Sameiginlegt mót Neist, Þyts og Glaðs sem halda átti næstkomandi laugardag hefur verið aflýst vegna lítillar þáttöku, þó er bent á að halda á lítið mót kl 13:00 laugardaginn 21. júlí á Blönduósvelli og keppt verður í barna, unglinga og ungmennaflokk, hægt er að skrá á staðnum en þeir sem þegar hafa skráð sig þurfa ekki að skrá sig aftur.

12.07.2007 20:14

Sameiginlegt gæðingamót Neista, Þyts og Glaðs

Sameiginlegt gæðingamót Neista, Þyts og Glaðs
Verður haldið á Blönduósi laugardaginn 21. júli og hefst kl 10:00
Keppt verður í A-flokki I
A-flokki II
B-flokki I
B-flokki II
Ungmennaflokki
Unglingaflokki
Barnaflokki
100 metra skeiði

Skráning hjá Óla á Sveinsstöðum miðvikudaginn 18. júlí milli klukkan 20 og 22 í síma 8690705 eða á netfangið sveinsstadir@simnet.is

09.07.2007 22:29

Úrslit af íþróttamótinu

Hér koma úrslitin af mótinu,
 Hressir krakkar á mótinu

Fjórgangur 1. flokkur
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Skáti frá Skáney 7,14/ 7,20
2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Spói frá Þorkelshóli 5,87/ 6,30
3. Sigríður Lárusdóttir og Erla frá Gauksmýri 5,87/ 6,13
4. Herdís Einarsdóttir og Gljái frá Grafarkoti 5,73/ 5,97
5. Sverrir Sigurðsson og Taktur frá Höfðabakka 5,43/ 4,60

Mette Mannseth var með 3 hesta í fjórum efstu sætunum eftir forkeppni.
Happadís frá Stangarholti var efst inní úrslit með 7,23
Bassi frá Stangarholti var þriðji inní úrslit með 6,43
Galdur frá Stóra Ási var fjórði inní úrslit með 6,23

Fjórgangur ungmenna
1. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá 6,07/6,60
2. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum 4,77/6,13
3. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili 5,43/5,80
4. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Fákur frá Sauðá 4,13/ 4,87

Fjórgangur unglinga
1. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum 5,50/6,10
2. Björt Jónsdóttir og Dropi frá Hvoli 5,27/5,93
3. Ásta Björnsdóttir og Ísak frá Ytri-Bægisá4,90 /5,87
4. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Þrymur frá Holti II 5,20/5,83
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundarstöðum 5,47/4,87

Fjórgangur barna
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri-Þverá 4,53/5,67
2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Mökkur frá Syðri-Reykjum 3,33/5,27
3. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi 2,63/3,73
4. Róbert Arnar Sigurðsson og Skjóni frá Fremri-Fitjum 3,90/3,63

Tölt T2
1. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá 6,47/6,77
2. Eydís Ósk Indriðadóttir og Gautur frá Gröf 5,77/5,75
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Djarfur frá Sigmundsstöðum 3,97/3,98
4. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 5,77 (datt undan í úrslitum)

Tölt 1. flokkur
1. Tryggvi Björnsson og Óratoría frá Syðri-Sandhólum  6,57/7,39
2. Gunnar Reynisson og Sikill frá Sigmundarstöððum  6,43/6,94
3. Einar Reynisson og Ormur frá Simundarstöðum  6,57/6,91
4. Sigríður Lárusdóttir og Erla frá Gauksmýri  5,93/6,56 (6,61 í B-úrslitum)
5. Pálmi Geir Ríkharðsson og Hildur frá Sigmundarstöðum  6,00/6,22
6. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Gáta frá Miðhópi  5,97/6,06
B-úrslit:
7. Herdís Einarsdóttir og Gljái frá Grafarkoti 5,90/6,22
8. Eydís Ósk Indriðadóttir og Kardináli frá Grafarkoti 5,87/6,16
9. Sverrir Sigurðsson og Taktur frá Höfðabakka 5,93/6,06
10. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi 5,33/5,61

Mette Mannseth var með tvo efstu hestana eftir forkeppni
Bassi frá Stangarholti var efstur með 6,87
Galdur frá Stóra Ási var annar með 6,57

Tölt ungmenna
1. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum 5,43/6,17
2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Ári frá Grafarkoti 5,93/5,78
3. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili  5,43/5,44
4. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Fákur frá Sauðá 3,90/5,00

Tölt unglinga
1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundsstöðum 5,90/6,28
2. Ásta Björnsdóttir og Ísak frá Ytri-Bægisá 5,77/5,44
3. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi 5,00/5,33
4. Leifur George Gunnarsson og Frami frá Efra-Þverá 4,53/4,72
5. Sylvía Rún Rúnarsdóttir og Hrókur frá Neðra-Vatnshorni 4,47/4,39

Tölt barna
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Stígur frá Efri-Þverá 5,00/5,50
2. Róbert Arnar Sigurðsson og Skjóni frá Fremri-Fitjum 4,27/5,50
3. Aron Orri Tryggvason og Fengur 4,40/5,44
4. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi 4,07/4,72
5. Eydís Anna Kristófersdóttir og Náttdögg frá Húsatóftum 4,27/4,67

Fimmgangur
1. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala 6,40/6,62
2. Reynir Aðalsteinsson og Svalur frá Sigmundarstöðum 6,13/6,26
3. Tryggvi Björnsson og Snilld frá Bjarnanesi 5,77/5,00
4. Elvar Logi Friðriksson og Skuggsjá frá Grafarkoti 5,20/4,83
5. Sverrir Sigurðsson og Halldóra Margrét frá Bergstöðum 5,27/4,64

Gæðingaskeið
1. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala
2. Tryggvi Björnsson og Snilld frá Bjarnanesi
3. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarsstöðum
4. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti
5. Magnús Á Elíasson og Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá

100 m skeið
1. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum tími 8,75
2. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti tími 9,00
3. Jóhann Albertsson og Tvistur tími 9,15

Stigahæsti knapi var Sverrir Sigurðsson

 
Starfsmaður mótsins varð síðan Kristófer Gunnarsson

06.07.2007 00:27

Ráslistar

Hér að neðan eru ráslistarnir en ein tilkynning, völlurinn verður lokaður eftir klukkan 21.00 í kvöld svo hægt sé að gera hann klárann fyrir mótið.

Fjórgangur unglingar

  1.     Ásta Björnsdóttir og Ísak frá Ytri Bægisá
  2.     Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Óri frá Syðri-Reykjum
  3.     Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum
  4.     Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi
  5.     Karen Ósk Guðmundsdóttir og Þrymur frá Holti 2
  6.     Sylvía Rún Rúnarsdóttir og Hrókur frá Neðra-Vatnshorni
  7.     Björt Jónsdóttir og Dropi frá Hvoli
  8.     Albert Jóhannsson og Hvellur frá Hofsstaðaseli
  9.     Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum
  10.     Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundarstöðum
  11.     Leifur Georg Gunnarsson og Frami frá Efri-Þverá


Fjórgangur Börn

  1. Eydís Anna Krisófersdóttir og Mökkur frá Syðri-Reykjum
  2. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi
  3. Róbert Arnar Sigurðsson og Skjóni frá Fremri-Fitjum
  4. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri-Þverá


Fjórgangur ungmenni

  1. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili
  2. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Fákur frá Sauðá
  3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá
  4. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorkar frá Fremri-Fitjum


Fjórgangur 1.flokkur

  1. Þorgeir Jóhannesson og Auður frá Grafarkoti
  2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi
  3. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vikar frá Grafarkoti
  4. Reynir Aðalsteinsson og Gáski frá Minni-Borg
  5. Herdís Einarsdóttir og Gljái frá Grafarkoti
  6. Sigríður Lárusdóttir og Erla frá Gauksmýri
  7. Eydís Ósk Indriðadóttir og Kardináli frá Grafarkoti
  8. Svavar Örn Hreiðarsson og Fönix frá Hala
  9. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Gáta frá Miðhópi
  10. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Spói frá Þorkelshóli
  11. Elvar Logi Friðriksson og Brana frá Laugardal
  12. Ísólfur Líndal Þórisson og Skáti frá Skáney


Fimmgangur

  1. Elvar Logi Friðriksson og Skuggsjá frá Grafarkoti
  2. Pálmi Geir Ríkharðsson og Hildur frá Sigmundarstöðum
  3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Fía frá Hólabaki
  4. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala
  5. Reynir Aðalsteinsson og Svalur frá Sigmundarstöðum
  6. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Stakur frá Sólheimum
  7. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Fregn frá Gýgjarhóli
  8. Magnús Ásgeir Elíasson og Píla frá Stóru-Ásgeirsá
  9. Gunnar Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum
  10. Sverrir Sigurðsson og Halldóra Margrét frá Bergsstöðum
  11. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Félagi frá Akureyri
  12. Ásta Björnsdóttir og Blossi frá Kringlu
  13. Eydís Ósk Indriðadóttir og Töggur frá Gröf
  14. Tryggvi Björnsson Snilld frá Bjarnarnesi


Tölt unglingar

  1. Ásta Björnsdóttir og Blængur frá Kjóastöðum 2
  2. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Spaði frá Hnjúkahlíð
  3. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum
  4. Albert Jóhannsson og Hvellur frá Hofsstaðaseli
  5. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi
  6. Leifur George Gunnarsson og Frami frá Efri-Þverá
  7. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum
  8. Ásta Björnsdóttir og Ísak frá Ytri-Bægisá
  9. Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundarstöðum
  10. Sylvía Rún Rúnarsdóttir og Hrókur frá Neðra-Vatnshorni


Tölt ungmenna

  1. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Fákur frá Sauðá
  2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Ári frá Grafarkoti
  3. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum
  4. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili


Tölt 1. flokkur

  1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Gáta frá Miðhópi
  2. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Tónn frá Grafarkoti
  3. Tryggvi Björnsson og Óratóría frá Syðri-Sandhólum
  4. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi
  5. Einar Reynisson og Ormur frá Sigmundarstöðum
  6. Sigríður Lárusdóttir og Erla frá Gauksmýri
  7. Sverrir Sigurðsson og Rest frá Efri-Þverá
  8. Herdís Einarsdóttir og Gljái frá Grafarkoti
  9. Magnús Ásgeir Elíasson og Hreyfing frá Stóru-Ásgeirsá
  10. Pálmi Geir Ríkharðsson og Hildur frá Sigmundarstöðum
  11. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Félagi frá Grafarkoti
  12. Eydís Ósk Indriðadóttir og Kardináli frá Grafarkoti
  13. Sverrir Sigurðsson og Taktur frá Höfðabakka
  14. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Stakur frá Sólheimum
  15. Þorgeir Jóhannesson og Apríl frá Ytri-Skjaldarvík
  16. Gunnar Reynisson og Sikill frá Sigmundarstöðum


Tölt börn

  1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Stígur frá Efri-Þverá
  2. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi
  3. Aron Orri Tryggvason og Funi frá Köldukinn
  4. Róbert Arnar Sigurðsson og Skjóni frá Fremri-Fitjum
  5. Eydís Anna Kristófersdóttir og Náttdögg frá Húsatóftum
  6. Kristófer Már Tryggvason og Kormákur frá Egg


Tölt 2

  1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum
  2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá
  3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Djarfur frá Sigmundarstöðum


Gæðingaskeið

  1. Magnús Ásgeir Elíasson og Píla frá Stóru-Ásgeirsá
  2. Sverrir Sigurðsson og Halldóra Margrét frá Bergsstöðum
  3. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Stakur frá Sólheimum
  4. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum
  5. Helga Rós Níelsdóttir og Mísla frá Fremri-Fitjum
  6. Gunnar Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum
  7. Jóhann Albertsson og Hjörvar frá Hraunbæ
  8. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti
  9. Reynir Aðalsteinsson og Svalur frá Sigmundarstöðum
  10. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala
  11. Tryggvi Björnsson og Snilld frá Bjarnanesi
  12. Elvar Logi Friðriksson og Skuggsjá frá Grafarkoti
  13. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Fregn frá Gýgjarhóli


100 m skeið

  1. Jóhann Albertsson og Hjörvar frá Hraunbæ
  2. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum
  3. Magnús Ásgeir Elíasson og Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá
  4. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti
  5. Sverrir Sigurðsson og Halldóra Margrét frá Bergsstöðum
  6. Leifur Georg Gunnarsson og Frostrós frá Efri-Þverá

05.07.2007 22:41

Dagskrá íþróttamóts Þyts

Dagskrá hefst laugardaginn 7.júli kl 10:15 stundvíslega


Fjórgangur

Unglingar

Börn

Ungmenni

1.flokkur

Matarhlé

Fimmgangur

Tölt

Unglingar

Ungmenni

1.flokkur

börn

Tölt 2

Gæðingaskeið


Sunnudagur 8.júlí hefst dagskrá kl 10:00


Úrslit

Tölt 2

Fjórgangur

Unglingar

Börn

1.flokkur

ungmenni

Fimmgangur

Tölt

Unglingar

Börn

Ungmenni

1.flokkur

100 m skeið

05.07.2007 14:13

Félagsmönnum boðið í grill

Eftir dagskrá mótsins á laugardaginn hefur hestamannafélagið ákveðið að bjóða félagsmönnum í grill, vonandi sjáum við sem flesta 



Styrktaraðilar mótsins eru:


Reynd að smíða ehf

- alhliða byggingarþjónusta -
s. 894-7440












03.07.2007 12:48

Opið íþróttamót Þyts

 Ein mynd frá góða veðrinu í fyrra á íþróttamótinu:-)

Viljum minna á að tekið verður á móti skráningum í kvöld fyrir íþróttamótið milli kl 20:00 og 21:00 í síma 891-9431. Einnig verður hægt að senda skráningar á netfangið sigridurasa@simnet.is 
  • 1
Flettingar í dag: 221
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 907998
Samtals gestir: 48702
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 06:51:15