12.06.2013 15:54

Kökubasar

 

Kökubasar verður í andyri KVH föstudaginn 14. júní nk og hefst kl. 13.30. Allur ágóði rennur í ferðasjóð Hestafimleikahóps Kathrin Schmitt.

Enginn posi á staðnum

Ferðahópurinn!!

12.06.2013 11:50

Íslandsmót fullorðinna

 

Eins og kunnugt er verður Íslandsmót fullorðinna haldið í Borgarnesi í sumar, nánar tiltekið dagana 11. – 14. júlí n.k. Framkvæmd er á vegum Hmf. Faxa með stuðningi Hmf. Skugga. Hestamannafélagið Faxi fagnar 80 ára afmæli sínu í ár og er vel við hæfi að standa fyrir slíkum viðburði af því tilefni. Formaður framkvæmdanefndar er Birna Tryggvadóttir Thorlacius og er unnið að undirbúningi af fullum krafti þannig að mótið og umgjörð þess verði sem best. Á allra næstu dögum verður opnað fyrir skráningu og verður það auglýst sérstaklega en miðað er við að skráning fari fram í gegn um skráningarkerfi Sportfengs. Vakin er athygli á auglýstum lágmarkseinkunnum til að geta skráð sig til leiks. Enn er hægt að reyna við þau á nokkrum mótum sbr. mótaskrá en lokafrestur til að skrá sig verður miðaður við mánaðarmótin júni – júlí.
Í Borgarnesi verður möguleiki á því að fá hesthúspláss fyrir keppnishross og eins verður möguleiki á því að setja upp skammbeitarhólf nærri keppnissvæðinu.
Gistimöguleikar eru margir – Eru hér nokkrir nefndir, Hótel Borgarnes, Hótel Hamar, Borgarnes Hostel, Lækjarkot, Staðarhús og Egils guesthouse. Síðan eru tjaldsvæði í Borgarnesi, í Fossatúni og við Hótel Brú. Allir ættu því að finna sér eitthvað við sitt hæfi, að vísu má reikna með að einhverjir staðir séu þegar uppseldir.
Það er von aðstandenda mótsins að það verði sem glæsilegast og þangað komi fjöldi manns til að fylgjast með okkar bestu knöpum og hestum í spennandi keppni.

11.06.2013 11:59

Sjóður frá Kirkjubæ



Örfá pláss laus undir Sjóð frá Kirkjubæ. Áhugasamir hafi samband við Ingvar í síma 848-0003

Honum verður sleppt í hólfið 17. júní nk og verður tekið á móti hryssum sunnudaginn 16. júní eftir kl. 16.00 í Víðidalstungu II.

10.06.2013 10:53

Fjölskyldudagur og firmakeppni Þyts

Fjölskyldudagur og firmakeppni Þyts verður haldinn laugardaginn 15. Júní 2013 á Hvammstanga og hefst kl. 14:00.

Dagskrá er eftirfarandi:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Kvennaflokkur
Karlaflokkur
Stórskemmtilegir leikir
Grill og gaman

 

Vonumst til að sem flestir komi og eigi skemmtilegan dag saman.

Firmakeppnisnefnd

09.06.2013 21:07

Úrslit úrtöku fyrir FM og gæðingamóts Þyts


Í gær var haldin úrtaka fyrir FM og gæðingamót Þyts á Hvammstanga. Mótið gekk vel, sterkir hestar mættir til leiks en þátttaka hefur oft verið meiri. Ekki var keppt í úrslitum í barnaflokki þar sem aðeins einn keppandi var skráður til leiks. Síðan var pollaflokkur þar sem 4 börn tóku þátt og voru algjör krútt :)

Þytur má senda 6 hesta í hvern flokk á FM sem haldið verður á Kaldármelum 3. - 7. júlí nk.

Úrslit urðu eftirfarandi:
A flokkur
1 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,50
2 Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,46
3 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,30
4 Bylting frá Stórhóli / Elvar Logi Friðriksson 8,19
5 Dimma frá Stóru Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,64

B flokkur
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,90
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,70
3 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,50
4 Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,41
5 Sveipur frá Miðhópi / Gréta B Karlsdóttir 8,23

Ungmennaflokkur
1Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,35 (eftir að dómarar röðuðu í sæti)
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,35
3 Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 8,11
4 Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 8,03
5 Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,95

Unglingaflokkur
1 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,41
2 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 8,21
3 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,20 
4  Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,20
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 7,63

100 m skeið

1 Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 8,38
2 Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum 8,41
3 Ísólfur Líndal Þórisson og Flosi frá Búlandi 8,66
4 Elvar Logi Friðriksson og Karmen frá Grafarkoti 8,93


Forkeppni:
A flokkur

1 Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,43
2 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Bjarni Jónasson 8,38
3 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,33
4 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,26
5 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,20
6 Bylting frá Stórhóli / Elvar Logi Friðriksson 8,17
7 Dimma frá Stóru Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,73
8 Kátína frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 7,69
9 Lykill frá Syðri-Völlum / Pálmi Geir Ríkharðsson 7,66
10 Hula frá Efri-Fitjum / Jóhannes Geir Gunnarsson 7,60

B flokkur:
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,65
2 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,57
3 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,48
4 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,42
5 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,39
6 Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,34
7 Kvaran frá Lækjamóti / Sonja Líndal Þórisdóttir 8,32
8 Sveipur frá Miðhópi / James Bóas Faulkner 8,24
9 Eyvör frá Lækjamóti / Þórir Ísólfsson 8,23
10 Vottur frá Grafarkoti / Kolbrún Stella Indriðadóttir 8,19
11 Dröfn frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,15
12 Krummadís frá Efri-Fitjum / Elvar Logi Friðriksson 8,13
13 Magnea frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,07
14 Elding frá Stóru Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 8,00
15 Loftur frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 7,99
16 Vídalín frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 7,91
17 Stígur frá Reykjum 1 / Þorgeir Jóhannesson 7,80
18 Spes frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 7,73
19 Vökull frá Sauðá / Stella Guðrún Ellertsdóttir 7,50
20 Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 0,00

Ungmennaflokkur:
1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,24
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,19
3 Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 7,93
4 Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,84
5 Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 7,78

Unglingaflokkur:
1 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,22
2 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 8,21
3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 8,21
4 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu 8,13
5 Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,13
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,12
7 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 8,09
8 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 7,74

Barnaflokkur:
1 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,16
2 Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,13

Pollaflokkur:
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og
Guðmar Ísólfsson og
Margrét Ylfa Þorbergsdóttir og Amadeus
Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Freyðir frá Grafarkoti


Mótanefnd þakkar keppendum og starfsfólki mótsins fyrir góðan dag.

07.06.2013 09:19

Ráslisti úrtöku og gæðingamóts Þyts


Ráslisti fyrir mótið á morgun, laugardag 08.06, hefst stundvíslega klukkan 09.00. Minnum á knapafund 08.30, fyrir þá knapa sem hafa spurningar um lög og reglur.  

A-flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Spyrill frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson
2 Daði frá Stóru-Ásgeirsá Bjarni Jónasson
3 Álfrún frá Víðidalstungu II Ísólfur Líndal Þórisson
4 Frabín frá Fornusöndum Jóhann Magnússon
5 Kátína frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir
6 Hula frá Efri-Fitjum Jóhannes Geir Gunnarsson
7 Bylting frá Stórhóli Elvar Logi Friðriksson
8 Lykill frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson
9 Gandálfur frá Selfossi Ísólfur Líndal Þórisson
10 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Bjarni Jónasson
11 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon

B-flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Stúdent frá Gauksmýri James Bóas Faulkner
2 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Ísólfur Líndal Þórisson
3 Loftur frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
4 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
5 Sveipur frá Miðhópi James Bóas Faulkner
6 Dröfn frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson
7 Krummadís frá Efri-Fitjum Elvar Logi Friðriksson
8 Vaðall frá Akranesi Ísólfur Líndal Þórisson
9 Eyvör frá Lækjamóti Þórir Ísólfsson
10 Kvaran frá Lækjamóti Sonja Líndal Þórisdóttir
11 Grettir frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
12 Vottur frá Grafarkoti Kolbrún Stella Indriðadóttir
13 Magnea frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
14 Brúney frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
15 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson
16 Spes frá Grafarkoti Eydís Ósk Indriðadóttir
17 Vökull frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir
18 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson
19 Vídalín frá Grafarkoti Eydís Ósk Indriðadóttir

Barnaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni
2 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði

100 m skeið
Nr Knapi Hestur
1 Ísólfur Líndal Þórisson Korði frá Kanastöðum
2 Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti
3 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
4 Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum

Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu
2 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti
3 Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir Brúnkolla frá Bæ I
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Birta frá Efri-Fitjum
6 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
7 Helga Rún Jóhannsdóttir Embla frá Þóreyjarnúpi
8 Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
9 Eva Dögg Pálsdóttir Hroki frá Grafarkoti

Ungmennaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Eydís Anna Kristófersdóttir Snerting frá Efri-Þverá
2 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá
3 Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
4 Jóhannes Geir Gunnarsson Nepja frá Efri-Fitjum
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Arfur frá Höfðabakka
6 Cecilia Olsson Frosti frá Höfðabakka

Pollaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni
2 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Amadeus frá Bjarnarhöfn
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Freyðir frá Grafarkoti
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli

Mótanefnd Þyts

05.06.2013 22:17

Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir FM

Dagskrá

Mótið hefst kl. 09.00 á laugardeginum á forkeppni og úrslit verða riðin að henni lokinni.

Knapafundur verður í félagshúsinu kl 08.30

A-flokkur
Ungmennaflokkur

B-flokkur 1. flokkur

B-flokkur 2. flokkur

Unglingaflokkur
Hádegishlé 
Barnaflokkur
Pollaflokkur
Skeið
Úrslit í ungmennaflokki
úrslit í barnaflokki
úrslit í B-flokki 1. flokkur
úrslit í B-flokki 2. flokkur
Kaffihlé
úrslit í unglingaflokki
úrslit í A-flokki

 

30.05.2013 10:35

Gæðingamót Þyts

Gæðingakeppni Þyts 2013

verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 8.-9. Júní 2013

 

Keppt verður í A-flokki(1 og 2 flokkur), B-flokki (1 og 2 flokkur), Ungmennaflokki (18-21 árs á keppnisárinu), Unglingaflokki (14-17 ára á keppnisárinu), Barnaflokki (10-13 ára á keppnisárinu), Pollaflokki (9 ára og yngri á árinu), 100 metra skeiði.

 Gæðingamótið er einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands.

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 4.júní á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa og í hvaða grein er keppt í. Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 2.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. og 500 kr. fyrir pollana. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 6. Júní annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista

Lög og reglur LH: http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/lh_og_reglur_mars_2013_1_23042013.pdf

 

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Mótanefnd

 
 

 

21.05.2013 14:03

Héraðssýning á Hvammstanga

Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga fimmtudaginn 23. maí kl 9:00

Yfirlitssýning verður föstudaginn 24. maí og hefst kl 9:30                                        


Röð knapa
                                       
                Fimmtudagur 23. maí kl 9:00                        
        1        James Bóas Faulkner                        
        2        Elvar Logi Friðriksson                        
        3        Fanney Dögg Indriðadóttir                        
        4        Ísólfur Líndal Þórisson                        
        5        Hulda Jónsdóttir                        
        6        James Bóas Faulkner                        
        7        Elvar Logi Friðriksson                        
        8        Fanney Dögg Indriðadóttir                        
        9        Ísólfur Líndal Þórisson                        
        10        James Bóas Faulkner                        
                                       
                Fimmtudagur 23. maí kl 13:00                        
        1        Tryggvi Björnsson                        
        2        Fanney Dögg Indriðadóttir                        
        3        Elvar Logi Friðriksson                        
        4        Ísólfur Líndal Þórisson                        
        5        James Bóas Faulkner                        
        6        Tryggvi Björnsson                        
        7        Elvar Logi Friðriksson                        
        8        Herdís Einarsdóttir                        
        9        Ísólfur Líndal Þórisson                        
        10        James Bóas Faulkner                        
        11        Tryggvi Björnsson                        
                                       
                Fimmtudagur 23. maí kl 16:00                        
        1        Tryggvi Björnsson                        
        2        James Bóas Faulkner                        
        3        Svavar Halldór Jóhannsson                        
        4        Herdís Einarsdóttir                        
        5        Tryggvi Björnsson                        
        6        Ólafur Magnússon                        
        7        James Bóas Faulkner                        
        8        Svavar Halldór Jóhannsson                        
        9        Tryggvi Björnsson                        

18.05.2013 10:28

Hestaferð Þyts

 

Fundur verður á mánudagskvöldið nk. 20.05, kl. 21.00 upp í félagshúsi Þyts vegna hestaferðar Þyts.

 

Stjórn Þyts

15.05.2013 11:39

Árgjöld Þyts

Búið er að stofna kröfur fyrir félagsgjaldið 2013 og það ætti að vera komið inn í netbanka hjá fólki
en stjórnin vill ítreka að þeir sem vilja greiðsluseðla hafi samband við annað hvort Halldór í síma 891-6930 eða Kolbrúnu í síma 863-7786 og þá sendum við seðla.

10.05.2013 21:49

Knapamerki næsta vetur

Þessa dagana eru eldri krakkarnir í grunnskólanum að velja valfög fyrir næsta vetur. Þau hafa möguleika á að fá hestamennsku metna sem valgrein. Því vill Hestamannafélagið Þytur bjóða upp á, ef næg þátttaka fæst, kennslu í Knapamerki 1, 2 og 3 næsta vetur, sem þá er hægt að fá metið sem valáfanga í skólanum. Bóklegi hlutinn yrði kenndur fyrir áramót og sá verklegi eftir áramót. Hestamannafélagið mun greiða námskeiðsgjaldið niður fyrir skuldlausa félaga í Þyti, eins og við fyrri námskeið.

Þeir sem vilja fara á Knapamerkjanámskeið eru vinsamlegast beðin að senda skráningu á thyturaeska@gmail.com og merkja við hestamennsku á valblaðinu frá skólanum.

 

08.05.2013 13:02

Héraðssýning kynbótahrossa á Hvammstanga 21.-24. maí

Kynbótasýning fer fram á félagssvæði Þyts á Hvammstanga dagana 21. til 24. maí. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er "Skrá hross á kynbótasýningu". Einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu RML (rml.is) í gegnum flýtihnapp á forsíðunni.

Síðasti skráningar- og greiðsludagur er þriðjudaginn 14. maí næstkomandi. Verð fyrir fullnaðardóm er 18.500,- kr. en fyrir sköpulagsdóm eða hæfileikadóm 13.500,- kr.

Endurgreiðslur á sýningargjöldum koma því aðeins til greina að látið sé vita um forföll fyrir kl. 16:00 síðasta virka dag fyrir sýningu í síma 516-5000 en einnig er hægt að senda tölvupóst á netföngin lr@rml.is og rml@rml.is. Endurgreitt er kr. 11.000,- fyrir hross sem skráð hefur verið í fullnaðardóm og kr. 8.000,- fyrir hross sem aðeins hefur verið skráð í sköpulags- eða hæfileikadóm. Slasist hross eftir að sýning hefst er sama hlutfall endurgreitt gegn læknisvottorði.

Allar nánari upplýsingar í síma RML, 516-5000 eða á heimasíðu RML undir "Búfjárrækt/hrossarækt/kynbótasýningar" þar sem t.d. eru leiðbeiningar um hvernig eigi að skrá hross á sýningu. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netföngin lr@rml.is og rml@rml.is.

Minnum á að allir stóðhestar verða að vera DNA greindir svo og foreldrar þeirra. Úr stóðhestum fimm vetra og eldri þarf að liggja fyrir blóðsýni og spattmynd í WorldFeng svo hægt sé að skrá þá á sýningu.

Fram- og afturfótaskeifur þurfa að vera smíðaðar úr jafnbreiðum teini.

07.05.2013 22:43

Hestaferð í sumar !!!


Nokkrir hafa haft samband og hafa áhuga á að fara ríðandi á Fjórðungsmót. Ef það eru fleiri sem hafa áhuga endilega hafið samband sem fyrst eða fyrir 15. maí því fljótlega þarf að halda fund til að skipuleggja, panta gistingu og fleira.

Eldri frétt hér að neðan:

Undanfarið hefur verið umræða um hvort koma eigi aftur af stað sameiginlegum hestaferðum undir formerkjum félagsins.
Upp hefur komið sú hugmynd að efnt verði til slíkrar ferðar í sumar og er stefnan sett á að fara ríðandi á Fjórðungsmót á Kaldármelum. Ferðin tekur um 4 daga hvor leið og verður þá sameiginleg gisting og matur.
Áður en farið verður af stað í skipulagningu langar okkur til að kanna áhuga fyrir ferðinni.

Ef þú/þið hafið áhuga á að taka þátt vinsamlegast komið áhuga á framfæri eftir neðangreindum boðleiðum:

Dóri ( dorifusa@gmail.com )

Sigga ( S: 847-2684 )

 

Stjórn Þyts

Flettingar í dag: 1190
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 1319
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 983382
Samtals gestir: 51148
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 10:18:09