25.02.2019 12:38

Næsta mót er T2 í KS deildinniFramundan er slaktaumatölt í meistaradeild KS í hestaíþróttum en síðast var keppt í gæðingafimi svo að þetta er annað mótið í þessari spennandi mótaröð. Slaktaumatöltið fer fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki miðvikudaginn 27.febrúar og keppni hefst klukkan 19:00. Húsið opnar klukkan 18:00.

Ísólfur Líndal sigraði gæðingafimina á Krumma frá Höfðabakka og mætir hann aftur til leiks á honum. Elvar Logi Friðriksson sem varð annar í gæðingafimi á Grifflu frá Grafarkoti mætir einnig á henni sem og Fanney Dögg Indriðadóttir sem varð í fjórða sæti síðast en hún mætir á Trygglind frá Grafarkoti.

Ráslisti

Nr. Knapi Hestur

1 Höskuldur Jónsson Svörður frá Sámsstöðum

2 Guðmundur Karl Tryggvason Skriða frá Hlemmiskeiði 3

3 Barbara Wenzl Loki frá Litlu-Brekku

4 Finnur Jóhannesson Freyþór frá Mosfellsbæ

5 Freyja Amble Gísladóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum

6 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná

7 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti

8 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Kamban frá Húsavík

9 Mette Mannseth Hryðja frá Þúfum

10 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I

11 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd

12 Fanndís Viðarsdóttir Krummi frá Egilsá

Hlé 15 mín

13 Líney María Hjálmarsdóttir Sjarmör frá Varmalæk

14 Guðmar Freyr Magnússon Sátt frá Kúskerpi

15 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Védís frá Saurbæ

16 Arnar Bjarki Sigurðarson Ötull frá Narfastöðum

17 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti


18 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk

19 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka

20 Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg

21 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði

22 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

23 Gísli Gíslason Blundur frá Þúfum

24 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum


Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni gegn vægu gjaldi. En útsendinguna má nálgast hér

Staðan í einstaklingskeppninni

Ísólfur Líndal Þórisson 24 stig
Elvar Logi Friðriksson 22 stig

Sina Scholz 20 stig
Fanney Dögg Indriðadóttir 18 stig
Freyja Amble 17 stig
Þórarinn Eymundsson 17 stig
Mette Mannseth 15 stig
Artemisia Bertus 14 stig
Elvar Einarsson 13 stig
Snorri Dal 13 stig
Þorsteinn Björnsson 13 stig
Barbara Wenzl 11 stig
Anna Björk Ólafsdottir 10 stig
Bjarni Jónasson 9 stig
Líney María Hjálmarsdóttir 7,5 stig
Árný Oddbjörg Oddsdóttir 7,5 stig
Guðmar Freyr Magnússon 5,5 stig
Sigrún Rós Helgadóttir 5,5 stig
Fanndís Viðarsdóttir 3,5 stig
Vignir Sigurðsson 3,5 stig
Pétur Örn Sveinsson 1,5 stig
Konráð Valur Sveinsson 1,5 stig
Guðmundur Karl Tryggvason 1 stig
Magnús Bragi Magnússon 1 stigLiðakeppni

Team Skoies/Prestige 64


Hrímnir 44,5

Þúfur/ 40

Hofstorfan 39

Leikniskerrur 24,5

Kerchaert 20

Lið Flúðasveppa 14

Team Byko 8

21.02.2019 10:17

Norðlenska mótaröðin - fimmgangur/fjórgangur

Annað mót Norðlensku mótaraðarinnar verður laugardaginn 2. mars kl 13:00 í reiðhöllinni á Sauðarkróki, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 27. febrúar. Staðan í liðakeppninni eftir fyrsta mót er þannig að Þytur er með 68 stig, Neisti 32 stig og Skagfirðingur 28 stig. 

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.

F2 fimmgangur 1.flokkur,2.flokkkur , ungmenni(unglingar mega skrá sig í ungmennaflokinn í F2)

V5 fjórgangur 3 flokkur, börn og unglingar


Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.

Keppni hefst kl 13:00

Aðgangseyrir 500kr

Skráningu lýkur kl 24:00 28.feb

Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.

Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar

Skráning er ekki gild nema að hún sé greidd og send sé kvittun á svadastadir@simnet.is

21.02.2019 08:18

Ráslistinn fyrir fimmganginn í Equsana deildinni

Næsta mót í áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2019 er Gaman ferðir fimmgangur.
Þytsfélagarnir sem keppa í kvöld eru Sverrir Sigurðsson á Drift frá Höfðabakka, Gréta B Karlsdóttir og Kyrrð frá Efri-Fitjum og Kolbrún Grétarsdóttir og Karri frá Gauksmýri.
Ráslistinn er tilbúinn en mótið hefst kl 19.00 í kvöld, frítt inn.

Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir

1 H Erlendur Ari Óskarsson Birnir frá Hrafnsvík Grár/bleikureinlitt 8 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Ösp frá Þjóðólfshaga 1 Heimahagi
1 H Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 13 Leiknir frá Vakurstöðum Fiðla frá Stakkhamri 2 Tølthester
1 H Sverrir Sigurðsson Drift frá Höfðabakka Jarpur/milli-einlitt 6 Spuni frá Vesturkoti Smella frá Höfðabakka Sindrastaðir
2 V Jón B. Olsen Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli-einlitt 21 Djákni frá Votmúla 1 Sjöfn frá Múla Landvit/Marwear
2 V Jóhannes Magnús Ármannsson Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 7 Sær frá Bakkakoti Hugsjón frá Húsavík Hraunhamar
2 V Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Penninn Eymundsson/Logoflex
3 V Sigurlaugur G. Gíslason Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt 9 Bruni frá Skjólbrekku Kolskör frá Hala Geirland/Varmaland
3 V Jenny Elisabet Eriksson Ölrún frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt 10 Akkur frá Brautarholti Kolfinna frá Kúskerpi Snaps/Fiskars
3 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt 8 Ágústínus frá Melaleiti Blika frá Haga Hest.is
4 H Þorvarður Friðbjörnsson Árdís frá Litlalandi Brúnn/milli-einlitt 9 Krákur frá Blesastöðum 1A Rán frá Litlalandi Stjörnublikk
4 H Arnar Heimir Lárusson Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt 14 Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi Kæling
4 H Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 8 Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna Barki
5 V Sabine Marianne Julia Girke Eldur frá Hrafnsholti Rauður/milli-einlitt 7 Frakkur frá Langholti Hekla frá Norður-Hvammi Eldhestar
5 V Sigurjón Gylfason Gróa frá Grímarsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 6 Sólon frá Skáney Bisund frá Hundastapa Furuflís
5 V Trausti Óskarsson Gjósta frá Litla-Dal Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 10 Stáli frá Kjarri Katla frá Litla-Dal Vagnar og Þjónusta
6 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Grár/óþekkturskjótt 8 Klettur frá Hvammi Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá Garðatorg
6 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dagur frá Björgum Jarpur/milli-einlitt 12 Moli frá Skriðu Ösp (Stygg) frá Kvíabekk Heimahagi
6 V Viggó Sigursteinsson Kjarkur frá Steinnesi Brúnn/milli-einlitt 8 Orri frá Þúfu í Landeyjum Krafla frá Brekku, Fljótsdal Landvit/Marwear
7 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Gígja frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt 8 Hrannar frá Flugumýri II Gjálp frá Miðsitju Geirland/Varmaland
7 H Ingimar Jónsson Áki frá Eystri-Hól Rauður/milli-stjörnótt 8 Stormur frá Leirulæk Sunna frá Sauðárkróki Penninn Eymundsson/Logoflex
7 H Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt 9 Ómur frá Kvistum Blika frá Garði Sindrastaðir
8 V Sævar Örn Sigurvinsson Skyggnir frá Stokkseyri Brúnn/milli-einlitt 12 Álfur frá Selfossi Hryna frá Stokkseyri Kæling
8 V Sigurður Helgi Ólafsson Vorboði frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt 13 Galsi frá Sauðárkróki Vordís frá Kópavogi Tølthester
8 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt 11 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum Vagnar og Þjónusta
9 V Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli-einlitt 11 Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum Garðatorg
9 V Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt 20 Ófeigur frá Flugumýri Freyja frá Kvistum Stjörnublikk
9 V Haraldur Haraldsson Druna frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt 9 Klængur frá Skálakoti Svarta-Nótt frá Fornusöndum Hraunhamar
10 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi Furuflís
10 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt 16 Orri frá Þúfu í Landeyjum Kolbrá frá Efri-Brú Snaps/Fiskars
10 V Þórunn Hannesdóttir Fold frá Flagbjarnarholti Rauður/milli-stjörnóttglófext 7 Ómur frá Kvistum Gyðja frá Lækjarbotnum Barki
11 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Ísak frá Skíðbakka I Kolfinna frá Kjörseyri 2 Hest.is
11 H Helga Gísladóttir Vaka frá Sæfelli Brúnn/milli-einlitt 12 Eldjárn frá Tjaldhólum Stjörnudís frá Álftanesi Eldhestar
11 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt 10 Álfur frá Selfossi Svikamylla frá Gauksmýri Sindrastaðir
12 V Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt 9 Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk Landvit/Marwear
12 V Birta Ólafsdóttir Aría frá Hlíðartúni Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Ópera frá Nýjabæ Geirland/Varmaland
12 V Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 Vindóttur/bleikeinlitt 13 Stáli frá Kjarri Þruma frá Sælukoti Garðatorg
13 H Sigurbjörn Viktorsson Hljómur frá Skálpastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 13 Taktur frá Hestasýn Fluga frá Skálpastöðum Heimahagi
13 H Þórunn Eggertsdóttir Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draugeinlitt 9 Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II Hest.is
13 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt 8 Ísak frá Skíðbakka I Eygló frá Torfastöðum 3 Penninn Eymundsson/Logoflex
14 V Edda Hrund Hinriksdóttir Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-blesótt 10 Þokki frá Kýrholti Lýsa frá Höfða Kæling
14 V Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 9 Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju Vagnar og Þjónusta
14 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Þrá frá Eystra-Fróðholti Vindóttur/móeinlitt 12 Vonandi frá Bakkakoti Von frá Byrgisskarði Stjörnublikk
15 H Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sigurdóra frá Heiði Jarpur/rauð-einlitt 8 Mídas frá Kaldbak Hekla frá Heiði Furuflís
15 H Ida Thorborg Salka frá Hestasýn Brúnn/milli-einlitt 10 Sköflungur frá Hestasýn Dúkka frá Borgarnesi Eldhestar
16 V Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum Brúnn/mó-einlitt 12 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ófeig frá Hjaltastöðum Snaps/Fiskars
16 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Kappi frá Kambi Rauður/milli-einlitt 8 Barði frá Laugarbökkum Hylling frá Blönduósi Barki
17 V Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri 8 Spói frá Kjarri Ísafold frá Hólkoti Hraunhamar
17 V Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 10 Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tølthester

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 830
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 3792076
Samtals gestir: 458467
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 03:40:23