16.08.2012 08:41

Dagskrá opna íþróttamótsins



Hér fyrir neðan má sjá dagskrá opna íþróttamótsins, ráslistar koma inn í kvöld.

Mótið hefst kl 10:00 laugardagsmorgun 18. ágúst

5-gangur 1.flokkur (einn inná í einu)
4-gangur barna
4-gangur unglinga
Hádegishlé 1 klst.
4-gangur 1.flokkur (einn inná í einu)
4-gangur 2.flokkur
Tölt barna
Tölt unglinga
Tölt 1.flokkur (einn inn á í einu)
Kaffihlé
Tölt 2.flokkur
T2 1.flokkur
300 metra Stökk
100 metra skeið

Keppendur ríða tveir saman inná í einu og er stjórnað af þul í ölum flokkum nema í 1. flokki í tölti, fjórgangi og fimmgangi, í slaktaumatölti eru tveir inn á í einu. Í fimmgangi, tölti og fjórgangi 1. flokki er einn inná í einu og stjórnar sínu prógrammi sjálfur. Gæðingaskeiðið verður á sunnudeginum.

Dagskrá Sunnudagur 19.ágúst - kl. 10:00
Úrslit, fjórgangur börn
Úrslit, fjórgangur unglingar
Úrslit fjórgangur 2.flokkur
Úrslit fjórgangur 1.flokkur
Matarhlé 1 klst.
A-Úrslit fimmgangur 1.flokkur
Úrslit tölt barna
Úrslit í T2
Úrslit tölt unglinga
Kaffihlé 1/2 klst.
Úrslit tölt 2.flokkur
Úrslit tölt 1.flokkur
Gæðingaskeið

14.08.2012 12:07

Lokaskráningardagurin í dag á opna íþróttamót Þyts



Skráning fer fram á kolbruni@simnet.is og henni lýkur á miðnætti í dag, þriðjudaginn 14. ágúst. Við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora höndina skal riðið. Fyrsta skráning kostar 3.000 kr. og 2.000 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.500 kr. hver skráning. Skráningargjald í stökkkappreiðar er 1.500.- Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 16. ágúst, annars ógildist skráningin.

Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka

Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk

Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

07.08.2012 16:27

Kvennareið 11.08.2012


Ágætu konur

Þann 11.08. verður hin árlega kvennareið. Að þessu sinni verður farið um Hrútafjörðinn af því tilefni er þemað: SVEITARÓMANTÍKIN OG SAUÐKINDIN !!!!
Lagt verður af stað frá gamla Staðarskála klukkan hálf tvö. Skráning er hjá Söru Ólafs, helst á mailið: sara_olafs88@hotmail.com eða í gsm síma 868-8775 fyrir fimmtudagskvöld. Þátttökugjald er kr. 3.000.- og greiðist á staðnum.

Hittumst glaðbeittar og njótum samverunnar

Nefndin


Til gamans má sjá hér nokkrar myndir frá kvennareiðinni 2011:











06.08.2012 22:46

Kynbótasýning 8. og 9. ágúst á Hvammstanga



Kynbótasýning verður haldin á Hvammstanga 8. og 9. ágúst nk. Dómar hefjast kl. 8.30 á miðvikudaginn 8. ágúst og yfirlitssýning hefst fimmtudaginn 9. ágúst kl. 9.30.

06.08.2012 22:29

Fákaflug úrslit


Fákaflug var haldið um verslunarmannahelgina á Vindheimamelum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins. Frá Þyt kepptu feðgarnir Aron Orri Tryggvason og Tryggvi Björnsson. Aron keppti á Stúdent frá Gauksmýri og enduðu þeir 9. með einkunnina 8,24. Tryggvi var í A-úrslitum á Blæ frá Miðsitju og enduðu þeir þriðju með einkunnina 8,54.

Meðfylgjandi eru úrslit mótsins:

Tölt:

Sæti Keppandi

1 Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 7,44
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,06
3 Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum 7,00
4 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,89
5 Guðmundur Sveinsson / Birkir frá Sauðárkróki 6,72
6 Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 0,00

A flokkur:

Sæti Keppandi
1 Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,64
2 Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,55
3 Blær frá Miðsitju / Tryggvi Björnsson 8,54
4 Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
5 Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,44
6 Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Barbara Wenzl 2,77
7 Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 1,90
8 Elding frá Barká / Bjarni Jónasson 0,00

B flokkur:
Sæti Keppandi
1 Andri frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,72
2 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,70
3 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,66
4 Þytur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,53
5 Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
6-7 Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,44
6-7 Spes frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,44
8 Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 0,00

Ungmennaflokkur:

Sæti Keppandi
1 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,50
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Hængur frá Jarðbrú 8,32
3 Elinborg Bessadóttir / Vígablesi frá Dæli 8,29
4 Ástríður Magnúsdóttir / Rá frá Naustanesi 8,27
5 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Hekla frá Tunguhálsi II 8,21
6 Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 8,17
7 Sigurlína Erla Magnúsdóttir / Hrynjandi frá Sauðárkróki 8,13
8 Sigurðuar Heiðar Birgisson / Öðlingur frá Íbishóli 8,05

Unglingaflokkur:

Sæti Keppandi
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,60
2 Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum 8,49
3 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,48
4 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 8,47
5 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,42
6 Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 8,40
7 Rósanna Valdimarsdóttir / Kjarni frá Varmalæk 8,28
8 Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,23

Barnaflokkur:
Sæti Keppandi
1 Guðmar Freyr Magnússun / Vafi frá Ysta-Mói 8,72
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,42
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,40
4 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 8,36
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,32
6 Björg Ingólfsdóttir / Ösp frá Hofsstöðum 8,24
7 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,23
8 Stormur J Kormákur Baltasarsso / Glotti frá Glæsibæ 8,15

250m skeið

1. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,5
2. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöum 23,2
3. Helgi Haukdal Snoppa frá Glæsibæ 28,9

150m skeið

1. Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði 15,1
2. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,1
3. Hörður Óli Sæmundarson Svala frá Vatnsleysu 16,9

06.08.2012 22:22

Opið íþróttamót Þyts 18 - 19 ágúst 2012



Skráning fer fram á kolbruni@simnet.is og henni lýkur á miðnætti þriðjudaginn 14. ágúst. Við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora höndina skal riðið. Fyrsta skráning kostar 3.000 kr. og 2.000 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.500 kr. Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 16. ágúst, annars ógildist skráningin.

Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka

Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk

Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki

Sjá nánar á heimasíðu Þyts: http://thytur.123.is/

Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts


02.08.2012 23:59

Fákaflug - ráslistar


Hér meðfylgjandi er ráslisti fyrir Fákaflug 2012, opna gæðingamótið sem haldið verður á Vindheimamelum um verslunarmannahelgina. Dagskráin kemur fljótlega.
Mótið hefst á morgun föstudag. Þá verður keppt í tölti og skeiðgreinum.

Fákaflug 2012
Dagskrá

Föstudagur
Kl.17.00 Tölt
250m skeig, 150m skeig

Laugardagur
Kl.09.00 B-flokkur
Kl.11.00 A-Flokkur

Hlé

Kl.13.00 Ungmennaflokkur
Kl.14.00 Unglingaflokkur
Kl.15.00 Barnaflokkur

Hlé

Kl.17.00 B-úrslit Tölt
Kl.17.30 B-úrslit B-flokkur
Kl.18.00 B-úrslit A-flokkur

Kl.18.30 100m skeið

Sunnudagur
Kl.10.00 A-úrslit Ungmennaflokkur
Kl.10.30 A-úrslit Unglingaflokkur
Kl.11.00 A-úrslit Barnaflokkur

Hlé

Kl.13.00 A-úrslit Tölt
Kl.13.30 A-úrslit B-flokkur
Kl.14.00 A-úrslit A-flokkur

Mótsslit

A flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Þyrill frá Djúpadal Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli- einlitt 6 Stígandi
2 1 V Hvinur frá Hvoli Þorsteinn Björnsson Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi
3 1 V Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli- blesótt 7 Stígandi
4 2 V Hreinn frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli- blesótt glófext 11 Stígandi
5 2 V Þokki frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Jarpur/milli- stjörnótt 8 Léttir
6 2 V Varða frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Brúnn/milli- blesótt 5 Svaði
7 3 V Villandi frá Feti Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Stígandi
8 3 V Þeyr frá Prestsbæ Þórarinn Eymundsson Jarpur/dökk- einlitt 8 Stígandi
9 3 V Þrándur frá Skógskoti Sigvaldi Lárus Guðmundsson Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi
10 4 V Óðinn frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Jarpur/milli- einlitt 11 Léttfeti
11 4 V Fríða frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Léttfeti
12 4 V Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth Jarpur/dökk- stjarna,nös . 9 Léttfeti
13 5 V Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli- einlitt 10 Léttfeti
14 5 V Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Jarpur/milli- einlitt 9 Léttfeti
15 5 V Tristan frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Jarpur/milli- einlitt 12 Funi
16 6 V Fríða frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Brúnn/dökk/sv. stjarna,nö. 6 Stígandi
17 6 V Nn frá Staðartungu Finnur Bessi Svavarsson Brúnn/mó- einlitt 7 Sörli
18 6 V Snerpa frá Eyri Eline Schriver Brúnn/mó- stjörnótt 6 Neisti
19 7 V Kylja frá Hólum Þorsteinn Björnsson Brúnn/milli- stjörnótt 10 Stígandi
20 7 V Kafteinn frá Kommu Tryggvi Björnsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Þytur
21 7 V Syrpa frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/dökk- tvístjörnótt 9 Stígandi
22 8 V Laufi frá Bakka Elinborg Bessadóttir Jarpur/milli- einlitt 10 Stígandi
23 8 V Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Rauður/milli- einlitt 6 Léttir
24 8 V Freydís frá Mið-Seli Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir
25 9 V Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 5 Léttfeti
26 9 V Seyðir frá Hafsteinsstöðum Barbara Wenzl Rauður/milli- einlitt 11 Svaði
27 9 V Flaumur frá Ytra-Dalsgerði Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli- einlitt 9 Andvari
28 10 V Háttur frá Þúfum Mette Mannseth Rauður/milli- blesótt 10 Léttfeti
29 10 V Gola frá Ólafsfirði Líney María Hjálmarsdóttir Grár/óþekktur einlitt 8 Funi
30 10 V Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli- stjörnótt g. 15 Andvari
31 11 V Elding frá Barká Bjarni Jónasson Bleikur/álóttur einlitt 6 Léttir
B flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Dalur frá Háleggsstöðum Barbara Wenzl Grár/óþekktur einlitt 10 Stígandi
2 1 V Þytur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 12 Grani
3 1 V Gammur frá Hóli Þorgils Magnússon Jarpur/milli- einlitt 6 Stígandi
4 2 V Mói frá Hjaltastöðum Lilja S. Pálmadóttir Brúnn/mó- stjörnótt 9 Svaði
5 2 V Sjarmi frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli- nösótt glófext 6 Stígandi
6 2 V Skámáni frá Syðstu-Grund Hinrik Már Jónsson Rauður/ljós- stjörnótt gl. 10 Stígandi
7 3 V Háleggur frá Stóradal Jakob Víðir Kristjánsson Brúnn/mó- einlitt 9 Neisti
8 3 V Kóngur frá Sauðárkróki Egill Þórir Bjarnason Jarpur/dökk- einlitt 8 Léttfeti
9 3 V Rún frá Reynistað Skapti Ragnar Skaptason Rauður/milli- tvístjörnótt 5 Léttfeti
10 4 V Lukka frá Kálfsstöðum Mette Mannseth Rauður/milli- nösótt 8 Stígandi
11 4 V Töffari frá Hlíð Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Léttfeti
12 4 V Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Rauður/milli- stjörnótt g. 6 Funi
13 5 V Vænting frá Hamrahlíð Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir Rauður/milli- einlitt 10 Geysir
14 5 V Albert frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli- stjörnótt 9 Stígandi
15 5 V Tyrfingur frá Miðhjáleigu Finnur Bessi Svavarsson Brúnn/milli- skjótt 8 Léttir
16 6 V Vökull frá Hólabrekku Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8 Léttfeti
17 6 V Þytur frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Bleikur/álóttur einlitt 10 Léttir
18 6 V Vanadís frá Holtsmúla 1 Valdís Ýr Ólafsdóttir Rauður/milli- einlitt 7 Stígandi
19 7 V Aron frá Ytra-Skörðugili Tinna Ingimarsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt 7 Stígandi
20 7 V Frikka frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Jarpur/rauð- einlitt 6 Stígandi
21 7 V Ópera frá Brautarholti Elvar Einarsson Rauður/milli- blesótt 9 Stígandi
22 8 V Ábót frá Lágmúla Hannes Brynjar Sigurgeirson Brúnn/mó- skjótt 8 Stígandi
23 8 V Signý frá Enni Barbara Wenzl Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Svaði
24 8 V Stimpill frá Vatni Tryggvi Björnsson Rauður/milli- einlitt 9 Glaður
25 9 V Sigur frá Húsavík Lilja S. Pálmadóttir Jarpur/rauð- einlitt 15 Svaði
26 9 V Spes frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli- einlitt 7 Stígandi
27 9 V Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli- einlitt 5 Glæsir
28 10 V Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Ólafsson Bleikur/álóttur einlitt 7 Léttfeti
29 10 V Andri frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Brúnn/milli- einlitt 11 Stígandi
30 10 V Friður frá Þúfum Mette Mannseth Rauður/milli- blesa auk l. 11 Léttfeti
31 11 V Áfangi frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson Rauður/milli- einlitt 6 Neisti
32 11 V Börkur frá Brekkukoti Jakob Víðir Kristjánsson Jarpur/korg- einlitt 13 Neisti
33 11 V Kristall frá Varmalæk Líney María Hjálmarsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Stígandi
34 12 V Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/bleikur einlitt 7 Léttfeti
35 12 V Roka frá Syðstu-Grund Hinrik Már Jónsson Brúnn/mó- einlitt 8 Stígandi

Barnaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Pálína Höskuldsdóttir Héðinn frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt 7 Léttir
2 1 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli Rauður/milli- stjörnótt 15 Léttfeti
3 2 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Nn frá Flugumýri Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Stígandi
4 2 V Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi
5 3 V Aníta Ýr Atladóttir Demantur frá Syðri-Hofdölum Bleikur/álóttur einlitt 12 Léttfeti
6 3 V Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð- einlitt 9 Léttfeti
7 4 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli- skjótt 19 Stígandi
8 4 V Þórir Árni Jóelsson Framtíð frá Kjalarlandi Grár/brúnn einlitt 18 Svaði
9 5 V Björg Ingólfsdóttir Ösp frá Hofsstöðum Jarpur/rauð- einlitt 16 Stígandi
10 5 V Stormur J Kormákur Baltasarsso Glotti frá Glæsibæ Rauður/milli- skjótt 8 Svaði
11 6 V Guðmar Freyr Magnússun Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó- stjörnótt 7 Léttfeti
12 6 V Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli- blesótt 11 Stígandi
13 7 V Freyja Sól Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2 Rauður/ljós- blesótt 11 Stígandi
14 7 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Prímus frá Brekkukoti Rauður/milli- einlitt glófext 9 Neisti
15 8 V Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktur einlitt 19 Stígandi
16 8 V Guðmar Freyr Magnússun Vafi frá Ysta-Mói Grár/óþekktur einlitt 8 Léttfeti
17 9 V Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri Leirljós/Hvítur/ljós- ble. 6 Neisti
18 9 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Grár/mósóttur tvístjörnót. 8 Stígandi
19 10 V Ingunn Ingólfsdóttir Embla frá Dýrfinnustöðum Jarpur/milli- einlitt 7 Stígandi
Skeið 100m (flugskeið)

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Björn Fr. Jónsson Syrpa frá Vatnsleysu Jarpur/dökk- tvístjörnótt 9 Stígandi
2 2 V Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 10 Stígandi
3 3 V Jón Helgi Sigurgeirsson Náttar frá Reykjavík Brúnn/dökk/sv. einlitt 19 Stígandi
4 4 V Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Stígandi
5 5 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi
6 6 V Hörður Óli Sæmundarson Svala frá Vatnsleysu Rauður/milli- blesótt 7 Stígandi
7 7 V Valdís Ýr Ólafsdóttir Stígur frá Efri-Þverá Brúnn/milli- einlitt 13 Dreyri
8 8 V Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg Brúnn/milli- skjótt 21 Léttfeti
9 9 V Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi Rauður/milli- leistar(ein. 20 Sleipnir
10 10 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Jarpur/milli- einlitt 12 Léttfeti
11 11 V Höskuldur Jónsson Sámur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext 9 Léttir
12 12 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt 13 Léttfeti
13 13 V Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 8 Stígandi
14 14 V Laufey Rún Sveinsdóttir Blær frá Íbishóli Rauður/milli- einlitt 12 Léttfeti

Skeið 150m

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt 13 Léttfeti
2 2 V Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. einlitt 20 Funi
3 3 V Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi Rauður/milli- leistar(ein. 20 Sleipnir
4 4 V Þorsteinn Björnsson Þeli frá Hólum Jarpur/rauð- tvístjörnótt 18 Stígandi
5 5 V Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 10 Stígandi
6 6 V Jakob Víðir Kristjánsson Steina frá Nykhóli Moldóttur/gul-/m- einlitt 15 Neisti

Skeið 250m

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Elvar Einarsson Goði frá Kópavogi Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Stígandi
2 2 V Helgi Haukdal Jónsson Snoppa frá Glæsibæ Jarpur/milli- skjótt 7 Stígandi
3 3 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjartur frá Brekkum 2 Jarpur/rauð- einlitt 15 Stígandi
4 4 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Jarpur/milli- einlitt 12 Léttfeti
5 5 V Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 8 Stígandi

Töltkeppni
Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Lilja S. Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum Brúnn/mó- stjörnótt 9 Svaði
2 2 V Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Stígandi
3 3 V Hörður Óli Sæmundarson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli- einlitt 7 Stígandi
4 4 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Rauður/ljós- stjörnótt gl. 8 Léttfeti
5 5 V Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Grár/óþekktur einlitt 10 Stígandi
6 6 H Guðmundur Sveinsson Birkir frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/milli-. 11 Léttfeti
7 7 V Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður
8 8 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli- blesótt 11 Stígandi
9 9 V Bjarni Jónasson Eik frá Narfastöðum Rauður/milli- stjörnótt 6 Léttfeti
10 10 V Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli- einlitt 8 Neisti
11 11 V Sæmundur Sæmundsson Frikka frá Fyrirbarði Jarpur/rauð- einlitt 6 Stígandi
12 12 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Rauður/milli- nösótt 8 Léttfeti
13 13 V Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir Gerpla frá Nolli Brúnn/milli- einlitt 9 Stígandi
14 14 V Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli- einlitt 6 Stígandi
15 15 V Valdís Ýr Ólafsdóttir Vanadís frá Holtsmúla 1 Rauður/milli- einlitt 7 Dreyri
16 16 V Íris Sveinbjörnsdóttir Eyvör frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt 7 Léttfeti
17 17 V Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt 8 Sörli
18 18 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Jarpur/milli- einlitt 9 Léttfeti
19 19 V Tryggvi Björnsson Áfangi frá Sauðanesi Rauður/milli- einlitt 6 Þytur
20 20 V Ingimar Jónsson Vera frá Fjalli Bleikur/álóttur einlitt 8 Stígandi
21 21 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 9 Stígandi
22 22 V Höskuldur Jónsson Þytur frá Sámsstöðum Bleikur/álóttur einlitt 10 Léttir
23 23 V Björn Fr. Jónsson Andri frá Vatnsleysu Brúnn/milli- einlitt 11 Stígandi
24 24 V Ilona Viehl Spyrill frá Selfossi Rauður/milli- blesótt 12 Fákur
25 25 V Líney María Hjálmarsdóttir Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi
26 26 V Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli- einlitt 5 Stígandi
27 27 V Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir Fengur frá Þorsteinsstöðum Jarpur/dökk- einlitt 6 Stígandi

Unglingaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti Brúnn/mó- einlitt 12 Stígandi
2 1 V Eva María Aradóttir Sesar frá Akureyri Grár/óþekktur einlitt 17 Léttir
3 1 V Friðrik Andri Atlason Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- einlitt 6 Léttfeti
4 2 V Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni Leirljós/Hvítur/milli- bl. 10 Stígandi
5 2 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt 8 Stígandi
6 2 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli- stjörnótt 7 Stígandi
7 3 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli- blesótt 11 Stígandi
8 3 V Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli- stjarna,nös. 9 Stígandi
9 3 V Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk Bleikur/álóttur einlitt 11 Stígandi
10 4 V Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður
11 4 V Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði Rauður/ljós- stjörnótt 9 Léttfeti
12 4 V Aron Orri Tryggvason Stúdent frá Gauksmýri Rauður/ljós- stjörnótt 6 Þytur
13 5 V Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli- einlitt 9 Léttfeti
14 5 V Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum Jarpur/milli- einlitt 7 Léttir15 5 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjálki frá Hjalla Rauður/ljós- blesótt 17 Stígandi

Ungmennaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Hængur frá Jarðbrú Móálóttur,mósóttur/milli-. 6 Léttfeti
2 1 V Sigurður Rúnar Pálsson Brynjar frá Flugumýri II Brúnn/milli- stjörnótt 11 Stígandi
3 1 V Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt 10 Stígandi
4 2 V Johanna Lena Therese Kaerrbran Hekla frá Tunguhálsi II Vindóttur/jarp- einlitt 7 Stígandi
5 2 V Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1 Grár/rauður stjörnótt 7 Léttfeti
6 2 V Sigurðuar Heiðar Birgisson Öðlingur frá Íbishóli Rauður/milli- blesótt 12 Léttfeti
7 3 V Sigurlína Erla Magnúsdóttir Hrynjandi frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/milli-. 9 Léttfeti
8 3 V Elinborg Bessadóttir Vígablesi frá Dæli Rauður/milli- blesótt 23 Stígandi
9 3 V Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli- stjörnótt 7 Þjálfi
10 4 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gaumur frá Lóni Rauður/milli- blesótt 7 Léttfeti
11 4 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 9 Stígandi
12 4 V Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv. blesa auk . 8 Stígandi

25.07.2012 14:15

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hvammstanga

mynd úr safni

Kynbótasýning hrossa verður á Hvammstanga 8. - 10. ágúst 2012.


Dagafjöldi ræðst af þáttöku


Best er að senda skráningar á tölvupósti - rhs@bondi.is  - en einnig má skrá í síma 451 -2602  miðvikudaginn 1. ágúst og fimmtudag 2. ágúst.
Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 2. ágúst.


Við skráningu þurfa að koma fram upplýsingar um hrossið, fullnaðardómur eða bara bygging eða hæfileikar, nafn og kennitala sýnanda, nafn og kennitala þess sem reikningur á að stílast á og óskir um tíma ef einhverjar eru.
Gjald er 18.500 fyrir fullnaðardóm en 13.500 ef bara annað hvort bygging eða hæfileikar.

Greiðist inn á banka 307-26-2650 (kt 471101-2650) samhliða skráningu og senda kvittun á rhs@bondi.is með upplýsingum fyrir hvaða hross er verið að greiða. Síðasti greiðsludagur er föstudagur 3. ágúst og ekkert hross verður dæmt sem ekki hefur verið greitt fyrir.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll eigi síðar en degi fyrir sýningu.

Minnum á DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri

Nánari upplýsingar og tímasetningar á www.rhs.is þegar nær dregur

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

24.07.2012 15:31

Opið hestaíþróttamót

Héraðsmót USAH í hestaíþróttum  verður haldið 28. júlí nk. á Neistavelli.

Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti, T2, gæðingaskeiði og 100 m skeiði, fjórgangi ungmenna, unglinga og barna.
Mótið er opið fyrir alla.
Ef ekki er næg þátttaka í einhverri keppnisgrein áskilur mótanefnd sér rétt til að fella niður þá grein.

Skráningar á mótið skulu berast á netfangið neisti.net@simnet.is fyrir kl. 22.00 fimmtudagskvöldið 26. júlí.

Skráningargjöld verða 1.500 kr fyrir fyrstu skráningu og 1.000 kr eftir það. Börn og unglingar borga 800 kr.

Við skráningu þarf að koma fram IS-númer hests, kennitala knapa og keppnisgrein.

Skráningargjald  leggist inn á reikningsnúmer 0307-26-055624, kt. 480269-7139  sama dag og skráð er og þar þarf að koma fram fyrir hvaða knapa/hesta er verið að borga og senda kvittun á áðurnefnt netfang.

23.07.2012 19:51

Vinnukvöld II í slætti

mynd úr safni
 

Annaðkvöld, þriðjudaginn 24.07., verður vinnukvöld II kl. 19.00 upp á velli í slætti. Endilega ef þið hafið tök á að mæta með hrífur með ykkur og við gerum fínt fyrir Unglist.


stjórn Þyts

22.07.2012 15:25

Ísólfur fimmti á Íslandsmótinu í fjórgangi


Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi enduðu fimmtu í fjórgangi á Íslandsmótinu með einkunnina 7,28. Innilega til hamingju Ísólfur !!! Guðmundur F. Björgvinsson sigraði fjórganginn með einkunnina 7,83 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi.

Hér má svo sjá niðurstöðurnar:

1. Guðmundur F. Björgvinsson Hrímnir frá Ósi 7,83

Hægt tölt: 7,5 7,5 7,5 8,0 7,5
Brokk: 8,5 8,0 8,5 8,0 7,5
Fet: 8,5 7,0 8,5 7,0 8,0
Stökk: 6,5 7,5 6,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 9,0 8,5 8,0

2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði 7,63

Hægt tölt: 7,5 8,0 7,5 8,0 8,5
Brokk: 7,5 7,5 8,0 8,5 8,5
Fet: 7,5 7,0 7,0 7,5 8,5
Stökk: 8,0 7,5 7,5 8,5 8,0
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,0 8,0 8,5

3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi 7,57

Hægt tölt: 7,5 7,5 8,0 7,5 8,0
Brokk: 8,5 8,0 8,0 8,0 8,0
Fet: 6,0 5,5 6,5 6,0 5,5
Stökk: 9,0 8,0 9,5 9,0 9,5
Greitt tölt: 6,5 8,5 7,5 7,0 7,0

4. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum 7,47

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,5 7,5 7,0
Brokk: 7,0 7,5 7,5 7,5 6,5
Fet: 7,0 6,5 7,0 6,5 6,5 
Stökk: 7,5 8,0 8,0 8,0 8,5
Greitt tölt: 8,0 8,0 7,5 8,0 8,0

5. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,28

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,0 7,0 8,0
Brokk: 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5
Fet: 6,5 7,5 6,0 6,5 7,0
Stökk: 7,5 7,5 7,0 7,5 8,0
Greitt tölt: 7,5 8,0 6,5 7,5 6,5

6. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,17

Hægt tölt: 8,5 8,0 8,0 8,5 8,0
Brokk: 7,0 8,0 6,5 7,0 7,5
Fet: 7,0 6,5 6,0 6,0 6,5
Stökk: 6,5 7,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,5 8,0 7,5 7,0 7,5

22.07.2012 13:16

Fákaflug 2012



Fákaflug 2012 verður haldið á Vindheimamelum dagana 3.- 5.ágúst n.k.. Keppt verður í A-flokk, B-flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk, barnaflokk, 100m, 150m og 250m skeiði (rafrænar tímatökur í öllum greinum) og tölti. Sérstök forkeppni, 2-3 inná í einu.
Skráningar skal senda á netfangið fjola@krokur.is fyrir kl.16.00 miðvikudaginn 1. ágúst. Gefa þarf upp keppnisgrein, nafn og kennitölu knapa og IS númer hrossins.
Skráningargjald er kr. 3.000,- á hverja skráningu og skal það greiðast inn á reikning 161-26-1630, kt.520705-1630 með nafni knapa í skýringu og senda staðfestingu í tölvupósti á fjola@krokur.is.
Mótið hefst seinnipart föstudagsins á forkeppni í tölti og keppni í skeiði. Dagskrá auglýst nánar síðar.

21.07.2012 21:06

Staðan eftir forkeppni og b-úrslit í tölti á Íslandsmótinu

 

Staðan eftir forkeppni í tölti má sjá hér að neðan. Ísólfur og Freyðir frá Leysingjastöðum komust í B-úrslit með einkunnina 7,50 og enduðu í 9 sæti með einkunnina 7,67 í b-úrslitunum.

Fanney og Grettir enduðu í 15. - 16. sæti með einkunnina 7,20. Flottur árangur hjá Þytsfélögum... til hamingju !!!

Eftirfarandi er niðurstöður úr töltinu:

  Sæti   Keppandi Hestur Einkunn

1   Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum 8,47
2   Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,17
3-4   Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 8,13
3-4   Artemisia Bertus / Óskar frá Blesastöðum 1A 8,13
5   Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 7,97
6   Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 7,93
7   Eyjólfur Þorsteinsson / Háfeti frá Úlfsstöðum 7,80
8   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 7,70
9   Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,50
10   Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,47

11-12   Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,37
11-12   Sigurður Sigurðarson / Blæja frá Lýtingsstöðum 7,37
13   Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 7,33
14   Bjarni Jónasson / Roði frá Garði 7,27
15-16   Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,20
15-16   Vignir Siggeirsson / Melkorka frá Hemlu II 7,20
17   Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,17
18   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Bragur frá Seljabrekku 7,10
19-20   Eyjólfur Þorsteinsson / Ari frá Síðu 7,07
19-20   Sölvi Sigurðarson / Veigar frá Narfastöðum 7,07
21   Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 7,00
22   Hulda Finnsdóttir / Jódís frá Ferjubakka 3 6,90
23-24   Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hreimur frá Flugumýri II 6,87
23-24   Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey 6,87
25   Camilla Petra Sigurðardóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,73
26   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,70
27   Líney María Hjálmarsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 6,50
28-30   Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,43
28-30   Erlingur Ingvarsson / Þerna frá Hlíðarenda 6,43
28-30   Jessie Huijbers / Daníel frá Vatnsleysu 6,43
31   Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,33
32   Hörður Óli Sæmundarson / Spes frá Vatnsleysu 6,27
33   Hinrik Bragason / Njáll frá Friðheimum 6,23
34   Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Vals frá Efra-Seli 6,07
35   Helgi Eyjólfsson / Friður frá Þúfum 5,87
36   Guðmundur Þór Elíasson / Fáni frá Lækjardal 5,83
37   Hanna Maria Lindmark / Fálki frá Búlandi 5,80
38-45   Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 0,00
38-45   Viðar Ingólfsson / Segull frá Mið-Fossum 2 0,00
38-45   Viðar Bragason / Björg frá Björgum 0,00
38-45   Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 0,00
38-45   Vignir Sigurðsson / Auður frá Ytri-Hofdölum 0,00
38-45   Sigurður Sigurðarson / Hríma frá Þjóðólfshaga 1 0,00
38-45   Sara Ástþórsdóttir / Díva frá Álfhólum 0,00
38-45   Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 0,00

20.07.2012 20:51

Ísólfur í A-úrslitum í fjórgangi

Ísólfur og Kristófer
 

Eftir forkeppni í fjórgangi á Íslandsmótinu eru Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi komnir beint í A-úrslit og eru í 3 -4 sæti með einkunnina 7,23.  Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi eru efstir með einkunnina 7,47.

Ísólfur keppti einnig á Freyði frá Leysingjastöðum og enduðu þeir í 11. sæti  með einkunnina 6,87 og síðan keppti Fanney Dögg á Gretti frá Grafarkoti og enduðu þau með einkunnina 6,20 í 30.sæti. Bæði Ísólfur og Fanney fengu plúsa fyrir góða reiðmennsku.

Niðurstöður úr fjórgangnum:

Fjórgangur
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn

1. Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Geysir 7,47 ++
2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 7,30 ++++
3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Sörli 7,23 +
3. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Þytur 7,23 ++
5. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Stígandi 7,20 +++

6. Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu Fákur 7,07 ++
7. Jakob Svavar Sigurðsson Asi frá Lundum II Dreyri 7,00 ++++
7. Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi Sörli 7,00
9. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum Fákur 6,97 ++
10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Fákur 6,90 +

11. Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Þytur 6,87
11. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Léttir 6,87
13. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti 6,80
14. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík Stígandi 6,77
15. Viðar Ingólfsson Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur 6,70
16. Saga Mellbin Bárður frá Gili Sörli 6,67
17. Viðar Ingólfsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Fákur 6,60
18. Bjarni Jónasson Roði frá Garði Léttfeti 6,57
18. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey Léttir 6,57
18. Viðar Bragason Björg frá Björgum Léttir 6,57
18. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda Þjálfi 6,57
22. Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Stígandi 6,53 +
22. Vignir Siggeirsson Melkorka frá Hemlu II Geysir 6,53
22. Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu Stígandi 6,53
25. Þorgils Magnússon Gammur frá Hóli Stígandi 6,50
26. Ingeborg Björk Steinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Sleipnir 6,40
27. Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Fákur 6,40
28. Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Stígandi 6,37
29. Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum Sörli 6,23
30. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Þytur 6,20 +
31. Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Þjálfi 6,10
32. Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum Léttir 6,03
33. Arnar Davíð Arngrímsson Eldur frá Hnjúki Fákur 6,00
33. Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum Neisti 6,00
35. Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal Stígandi 5,93
36. Anna S. Valdemarsdóttir Ánægja frá Egilsá Fákur 5,87


Niðurstöður í forkeppni í fimmgangi má sjá hér fyrir neðan. Frá Þyt kepptu Ísólfur og Tryggvi. Ísólfur keppti á Álfrúnu frá Víðidalstungu II og enduðu þau í 38 sæti með einkunnina 5,70. Tryggvi keppti á Kafteini frá Kommu og hlutu þeir einkunnina 6,60 og enduðu í 21. - 22. sæti.

Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 7,40 ++++
2. Jón Finnur Hansson Narri frá Vestri-Leirárgörðum Fákur 7,37
3. Viðar Ingólfsson Már frá Feti Fákur 7,37
4. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Geysir 7,33 +
5. Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum Sleipnir 7,27 +++++
6. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá Sörli 7,10  +++
7. Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu II Geysir 7,00
7. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Stígandi 7,00 +
7. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður 7,00 +
7. Anna S. Valdemarsdóttir Dofri frá Steinnesi Fákur 7,00 +

11. Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Léttfeti 6,93 ++
11. Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti Sleipnir 6,93
11. Hulda Gústafsdóttir Sólon frá Bjólu Fákur 6,93 ++
11. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá Sörli 6,93 +
11. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói Léttfeti 6,93
16. Viðar Ingólfsson Hylling frá Flekkudal Fákur 6,83
17. Edda Rún Ragnarsdóttir Völur frá Árbæ Fákur 6,77 +
18. Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki Léttfeti 6,73
19. Daníel Ingi Smárason Gleði frá Hafnarfirði Sörli 6,63
19. Artemisia Bertus Sólbjartur frá Flekkudal Sleipnir 6,63 + 
19. Anna S. Valdemarsdóttir Sæla frá Skíðbakka III Fákur 6,63 +
22. Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti Stígandi 6,60
22. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu Þytur 6,60
24. Eyjólfur Þorsteinsson Rómur frá Gíslholti Sörli 6,47
25. Hekla Katharína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði Geysir 6,43 +
25. Eyrún Ýr Pálsdóttir Hreimur frá Flugumýri II Sleipnir 6,43
27. Kristinn Hugason Lektor frá Ytra-Dalsgerði Andvari 6,30
28. Viðar Bragason Binný frá Björgum Léttir 6,27
29. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Stígandi 6,23
30. Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu-Brekku Léttir 6,17 
30. Trausti Þór Guðmundsson Tinni frá Kjarri Ljúfur 6,17
30. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal Fákur 6,17
33. Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti Sleipnir 6,13
34. Viðar Bragason Sísí frá Björgum Léttir 6,10
35. Þórarinn Ragnarsson Mökkur frá Hólmahjáleigu Snæfaxi 6,00
35. Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Stígandi 6,00
37. Trausti Þór Guðmundsson Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu Ljúfur 5,87
38. Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II Þytur 5,70
39. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili Stígandi 5,50
40. Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi Léttfeti 0,00
40. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Léttfeti 0,00
40. Snorri Dal Kaldi frá Meðalfelli Sörli 0,00
40. James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum Hörður 0,00


 

17.07.2012 20:23

Vinnukvöld upp á félagssvæði

Vinnukvöld verður upp á félagssvæði nk. fimmtudagskvöld 19. júlí frá kl. 19:00 á dagskránni er að slá og raka og fleira viðhald þar sem þörf er á. Endilega koma með hrífur.

Vonumst til að sjá sem flesta :)

Stjórnin
Flettingar í dag: 543
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1319
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 982735
Samtals gestir: 51111
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 05:09:08