06.08.2012 22:29

Fákaflug úrslit


Fákaflug var haldið um verslunarmannahelgina á Vindheimamelum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins. Frá Þyt kepptu feðgarnir Aron Orri Tryggvason og Tryggvi Björnsson. Aron keppti á Stúdent frá Gauksmýri og enduðu þeir 9. með einkunnina 8,24. Tryggvi var í A-úrslitum á Blæ frá Miðsitju og enduðu þeir þriðju með einkunnina 8,54.

Meðfylgjandi eru úrslit mótsins:

Tölt:

Sæti Keppandi

1 Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 7,44
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,06
3 Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum 7,00
4 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,89
5 Guðmundur Sveinsson / Birkir frá Sauðárkróki 6,72
6 Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 0,00

A flokkur:

Sæti Keppandi
1 Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,64
2 Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,55
3 Blær frá Miðsitju / Tryggvi Björnsson 8,54
4 Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
5 Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,44
6 Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Barbara Wenzl 2,77
7 Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 1,90
8 Elding frá Barká / Bjarni Jónasson 0,00

B flokkur:
Sæti Keppandi
1 Andri frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,72
2 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,70
3 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,66
4 Þytur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,53
5 Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
6-7 Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,44
6-7 Spes frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,44
8 Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 0,00

Ungmennaflokkur:

Sæti Keppandi
1 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,50
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Hængur frá Jarðbrú 8,32
3 Elinborg Bessadóttir / Vígablesi frá Dæli 8,29
4 Ástríður Magnúsdóttir / Rá frá Naustanesi 8,27
5 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Hekla frá Tunguhálsi II 8,21
6 Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 8,17
7 Sigurlína Erla Magnúsdóttir / Hrynjandi frá Sauðárkróki 8,13
8 Sigurðuar Heiðar Birgisson / Öðlingur frá Íbishóli 8,05

Unglingaflokkur:

Sæti Keppandi
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,60
2 Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum 8,49
3 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,48
4 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 8,47
5 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,42
6 Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 8,40
7 Rósanna Valdimarsdóttir / Kjarni frá Varmalæk 8,28
8 Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,23

Barnaflokkur:
Sæti Keppandi
1 Guðmar Freyr Magnússun / Vafi frá Ysta-Mói 8,72
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,42
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,40
4 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 8,36
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,32
6 Björg Ingólfsdóttir / Ösp frá Hofsstöðum 8,24
7 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,23
8 Stormur J Kormákur Baltasarsso / Glotti frá Glæsibæ 8,15

250m skeið

1. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,5
2. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöum 23,2
3. Helgi Haukdal Snoppa frá Glæsibæ 28,9

150m skeið

1. Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði 15,1
2. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,1
3. Hörður Óli Sæmundarson Svala frá Vatnsleysu 16,9

Flettingar í dag: 373
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 280
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 3881643
Samtals gestir: 470300
Tölur uppfærðar: 1.6.2020 09:03:10