07.08.2012 16:27

Kvennareið 11.08.2012


Ágætu konur

Þann 11.08. verður hin árlega kvennareið. Að þessu sinni verður farið um Hrútafjörðinn af því tilefni er þemað: SVEITARÓMANTÍKIN OG SAUÐKINDIN !!!!
Lagt verður af stað frá gamla Staðarskála klukkan hálf tvö. Skráning er hjá Söru Ólafs, helst á mailið: sara_olafs88@hotmail.com eða í gsm síma 868-8775 fyrir fimmtudagskvöld. Þátttökugjald er kr. 3.000.- og greiðist á staðnum.

Hittumst glaðbeittar og njótum samverunnar

Nefndin


Til gamans má sjá hér nokkrar myndir frá kvennareiðinni 2011:











Flettingar í dag: 237
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1911
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2045931
Samtals gestir: 89139
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 01:48:58