Blog records: 2015 N/A Blog|Month_9

29.09.2015 09:14

Hestar fyrir börn

 

 

 

Hestamannafélaginu langar að athuga með áhuga hjá foreldrum á því að fá hest fyrir barnið sitt sem það getur verið með á námskeiðum vetrarins.

Það eru nokkrir góðir barnahestar í boði gegn vægu gjaldi/húsplássi. Tvö börn geta verið saman með einn hest til þess að lækka gjaldið.

Í vetur verða námskeið fyrir minna vön börn og meira vön börn, þar sem þeim er kennt ýmislegt um ásetu og reiðmennsku, gangtegundir og keppni.

Foreldrar barna sem langar að stunda hestamennsku en hafa ekki aðgang að hesti mega endilega hafa samband í síma 848-7219 Helga eða í síma 8637786 Kolla. Eins og í fyrra að þá er Þytur aðeins milligönguaðili á milli eigenda hrossa og foreldra.

                                                                                                                                                   

 

  • 1
Today's page views: 2141
Today's unique visitors: 2
Yesterday's page views: 4331
Yesterday's unique visitors: 27
Total page views: 2334035
Total unique visitors: 93199
Updated numbers: 17.9.2025 14:03:59