Fákaflug á Vindheimamelum í Skagafirði hefst á morgun klukkan 18.00 á forkeppni í tölti. Flottir hestar og góðir knapar eru skráðir til leiks, margir Þytsfélagar eru skráðir og óskum við þeim auðvitað góðs gengis á mótinu og verður spennandi að fylgjast með.
Hér má sjá dagskrá og ráslista.
Dagskrá
Föstudagur
Kl. 18:00 Forkeppni í tölti
Laugardagur
Kl. 10:00 Forkeppni A-flokkur
Kl. 11:30 Forkeppni Ungmennaflokkur
Kl. 12:00 Matarhlé
Kl. 13:00 Forkeppni Barnaflokkur
Kl. 14:00 Forkeppni Unglingaflokkur
Kl. 15:00 100m skeið
Kl. 15:30 Kaffihlé
Kl. 16:30 Forkeppni B-flokkur
Kl. 18:00 B-úrslit í tölti
Kl. 18:30 Matarhlé
Kl. 19:30 Skeið 150m
Kl. 20:00 A-úrslit í tölti
Sunnudagur
Kl. 13:00 B-úrslit í B-flokki
Kl. 13:30 Úrslit í Ungmennaflokki
Kl. 14:00 B-úrslit í A-flokki
Kl. 14:30 Úrslit í Barnaflokki
Kl. 15:00 A-úrslit í B-flokki
Kl:15:30 Kaffihlé
Kl. 16:00 Úrslit í Unglingaflokki
Kl. 16:30 A-úrslit í A-flokki
Ráslistar
A-flokkur
Nr. Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
2 1 V Kolbeinn frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason
3 1 V Vökull frá Sæfelli Cristine Mai
4 2 V Ljúfur frá Hofi Friðgeir Ingi Jóhannsson
5 2 V Hugleikur frá Hafragili Magnús Bragi Magnússon
6 2 V Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson
7 3 V Vísa frá Halakoti Anna Rebecka Wohlert
8 3 V Laufi frá Bakka Elinborg Bessadóttir
9 3 V Seyðir frá Hafsteinsstöðum Þórarinn Eymundsson
10 4 V Svipur frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir
11 4 V Prins frá Reykjum Brynjólfur Jónsson
12 4 V Dynfari frá Úlfljótsvatni Snæbjörn Björnsson
13 5 V Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson
14 5 V Jökull frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
15 5 V Fatíma frá Mið-Seli Sæmundur Sæmundsson
16 6 V Kylja frá Hólum Þorsteinn Björnsson
17 6 V Lykill frá Syðri-Völlum Reynir Aðalsteinsson
18 6 V Lávarður frá Þóreyjarnúpi Jóhann Magnússon
19 7 V Háttur frá Þúfum Mette Mannseth
20 7 V Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá Guðmundur Þór Elíasson
21 7 V Von frá Kópavogi Cristine Mai
22 8 V Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
23 8 V Flaumur frá Ytra-Dalsgerði Ingimar Jónsson
24 8 V Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson
25 9 V Seiður frá Hörgslandi II Lilja S. Pálmadóttir
26 9 V Styrnir frá Neðri-Vindheimum Riikka Anniina
27 9 V Vafi frá Ysta-Mói Magnús Bragi Magnússon
28 10 V Náttar frá Reykjavík Jón Helgi Sigurgeirsson
29 10 V Þengill frá Ytra-Skörðugili Ingimar Jónsson
30 10 V Sveipur frá Borgarhóli Gestur Stefánsson
31 11 V Frami frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
32 11 V Sikill frá Sigmundarstöðum Reynir Aðalsteinsson
33 11 V Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth
34 12 V Hreinn frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
35 12 V Gáski frá Pulu Páll Bjarki Pálsson
36 12 V Tinna frá Hvammi 2 Haukur Marian Suska
37 13 V Glaumur frá Varmalæk 1 Sveinn Brynjar Friðriksson
38 13 V Hugsýn frá Þóreyjarnúpi Jóhann Magnússon
B-flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Vornótt frá Hólabrekku Líney María Hjálmarsdóttir
2 1 V Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson
3 1 V Sigur frá Húsavík Lilja S. Pálmadóttir
4 2 V Fold frá Miðsitju Heiðrún Ósk Eymundsdóttir
5 2 V Burkni frá Stóru-Ásgeirsá Jóhanna Friðriksdóttir
6 2 V Greipur frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson
7 3 V Bjarmi frá Garðakoti Magnús Bragi Magnússon
8 3 V Reyr frá Hofi Friðgeir Ingi Jóhannsson
9 3 V Gandur frá Garðsá Þórhallur Þorvaldsson
10 4 V Frikka frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson
11 4 V Veigar frá Narfastöðum Julia Stefanie Ludwiczak
12 4 V Lína frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
13 5 V Brynjar frá Flugumýri II Ásta Björk Pálsdóttir
14 5 V Trú frá Holtsmúla Skapti Ragnar Skaptason
15 5 V Segull frá Flugumýri II Páll Bjarki Pálsson
16 6 V Ölur frá Þingeyrum Cristine Mai
17 6 V Dalur frá Háleggsstöðum Barbara Wenzl
18 6 V Eldur frá Bessastaðagerði Pétur Örn Sveinsson
19 7 V Sleipnir frá Barði Símon Gestsson
20 7 V Tígur frá Hólum Líney María Hjálmarsdóttir
21 7 V Fáni frá Lækjardal Guðmundur Þór Elíasson
22 8 V Mói frá Hjaltastöðum Lilja S. Pálmadóttir
23 8 V Fleygur frá Garðakoti Magnús Bragi Magnússon
24 8 V Stimpill frá Vatni Tryggvi Björnsson
25 9 V Fagri frá Reykjum Brynjólfur Jónsson
26 9 V Óði Blesi frá Lundi Sölvi Sigurðarson
27 9 V Gnótt frá Grund II Riikka Anniina
28 10 V Mirra frá Vindheimum Sæmundur Sæmundsson
29 10 V Blængur frá Húsavík Camilla Munk Sörensen
30 10 V Stirnir frá Stóra-Vatnsskarði Auður Inga Ingimarsdóttir
31 11 V Stormur frá Hafragili Skapti Steinbjörnsson
32 11 V Hekla frá Tunguhálsi II Líney María Hjálmarsdóttir
33 11 V Daníel frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
34 12 V Bassi frá Stangarholti Anna Rebecka Wohlert
35 12 V Haukur frá Flugumýri II Páll Bjarki Pálsson
36 12 V Mánadís frá Barði Símon Gestsson
37 13 V Álfrós frá Úlfljótsvatni Lára Jóhannsdóttir
38 13 V Hróarr frá Vatnsleysu Barbara Wenzl
39 13 V Staka frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
40 14 V Senjor frá Syðri-Ey Baldvin Ari Guðlaugsson
41 14 V Punktur frá Varmalæk Magnús Bragi Magnússon
42 14 V Baugur frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson
43 15 V Hafþór frá Syðra-Skörðugili Ingimar Jónsson
44 15 V Þokki frá Brennigerði Skapti Steinbjörnsson
45 15 V Þytur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir
46 16 V Fífill frá Minni-Reykjum Egill Þórarinsson
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Lilja Maria Suska Ívar frá Húsavík
2 1 V Júlía Kristín Pálsdóttir Dropi frá Flugumýri
3 1 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili
4 2 V Stella Finnbogadóttir Hersir frá Enni
5 2 V Ingunn Ingólfsdóttir Silla frá Dýrfinnustöðum
6 2 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli
7 3 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Hekla frá Keldulandi
8 3 V Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli
9 3 V Þórdís Inga Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík
10 4 V Magnús Eyþór Magnússon Björgun frá Ásgeirsbrekku
11 4 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu
12 4 V Stormur J Kormákur Baltasarsso Glotti frá Glæsibæ
13 5 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli
14 5 V Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri
15 5 V Marie Fjeld Egilsdóttir Hrókur frá Minni-Reykjum
16 6 V Aníta Ýr Atladóttir Demantur frá Syðri-Hofdölum
17 6 V Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir Fjóla frá Fagranesi
18 6 V Júlía Kristín Pálsdóttir Ketill frá Flugumýri
19 7 V Lilja Maria Suska Þruma frá Steinnesi
20 7 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Flæsa frá Fjalli
21 7 V Gottskálk Darri Darrason Kiljan frá Krossi
22 8 V Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga
23 8 V Leon Páll Suska Hamur frá Hamrahlíð
24 8 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
25 9 V Guðmar Freyr Magnússun Spenna frá Ásgeirsbrekku
26 9 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti
27 9 V Magnús Eyþór Magnússon Dögg frá Íbishóli
28 10 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Taktur frá Hestasýn
29 10 V Marie Fjeld Egilsdóttir Fengur frá Flúðum
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Aron Orri Tryggvason Sóldögg frá Efri-Fitjum
2 1 V Eva Dögg Sigurðard Dreki frá Víðivöllum fremri
3 1 V Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi
4 2 V Ragnheiður Petra Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli
5 2 V María Marta Bjarkadóttir Garpur frá Syðri-Hofdölum
6 2 V Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum
7 3 V Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði
8 3 V Elinborg Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2
9 3 V Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli
10 4 V Bryndís Rún Baldursdóttir Vinur frá Syðra-Skörðugili
11 4 V Friðrik Andri Atlason Léttir frá Kvistum
12 4 V Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
13 5 V Jón Helgi Sigurgeirsson Samson frá Svignaskarði
14 5 V Eva Dögg Sigurðard Óðinn frá Sigríðarstöðum
15 5 V Ágústa Baldvinsdóttir Logar frá Möðrufelli
16 6 V Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi
17 6 V Kristófer Fannar Stefánsson Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri
18 6 V Rósanna Valdimarsdóttir Stjörnunótt frá Íbishóli
19 7 V Elinborg Bessadóttir Ljómi frá Hofsstaðaseli
20 7 V Ragnheiður Petra Óladóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum
21 7 V Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum
22 8 V Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli
23 8 V Bryndís Rún Baldursdóttir Birna frá Vatnsleysu
24 8 V Haukur Marian Suska Viðar frá Hvammi 2
25 9 V Eva Dögg Sigurðard Léttir frá Tumabrekku
26 9 V Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili
27 9 V Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni
28 10 V Helga Rún Jóhannsdóttir Glóðafeykir frá Bessastöðum
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum
2 1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Ræll frá Varmalæk
3 1 V Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru
4 2 V Sigurðuar Heiðar Birgisson Neisti frá Skeggsstöðum
5 2 V Sigríður María Egilsdóttir Garpur frá Dallandi
6 2 V Rósa Líf Darradóttir Ægir frá Móbergi
7 3 V Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi
8 3 V Harpa Birgisdóttir Dynur frá Sveinsstöðum
9 3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
10 4 V Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur frá Sigmundarstöðum
11 4 V Hilda Sól Darradóttir Saga frá Sandhólaferju
Tölt
Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk
2 2 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
3 3 H Skapti Steinbjörnsson Þokki frá Brennigerði
4 4 V Pálmi Geir Ríkharðsson Fold frá Brekku
5 5 V Bjarni Jónasson Krummi frá Egilsá
6 6 V Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
7 7 H Pétur Örn Sveinsson Eldur frá Bessastaðagerði
8 8 H Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey
9 9 V Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói
10 10 V Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík
11 11 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
12 12 V Þórhallur Þorvaldsson Gandur frá Garðsá
13 13 H Hörður Óli Sæmundarson Lína frá Vatnsleysu
14 14 V Jóhanna Friðriksdóttir Burkni frá Stóru-Ásgeirsá
15 15 H Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Fold frá Miðsitju
16 16 H Sæmundur Sæmundsson Frikka frá Fyrirbarði
17 17 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
18 18 V Símon Gestsson Sleipnir frá Barði
19 19 H Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
20 20 V Líney María Hjálmarsdóttir Hekla frá Tunguhálsi II
21 21 V Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi
22 22 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
23 23 V Tryggvi Björnsson Sif frá Söguey
24 24 V Egill Þórarinsson Straumur frá Torfunesi
25 25 V Ingimar Jónsson Vera frá Fjalli
26 26 H Sæmundur Sæmundsson Mirra frá Vindheimum
27 27 V Julia Stefanie Ludwiczak Veigar frá Narfastöðum
28 28 V Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
29 29 V Símon Gestsson Mánadís frá Barði
30 30 V Áslaug Inga Finnsdóttir Dáðadrengur frá Köldukinn
31 31 V Hörður Óli Sæmundarson Daníel frá Vatnsleysu
32 32 V Brynjólfur Jónsson Fagri frá Reykjum
33 33 V Líney María Hjálmarsdóttir Vornótt frá Hólabrekku
34 34 H Ágústa Baldvinsdóttir Logar frá Möðrufelli
35 35 V Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum
36 36 H Riikka Anniina Gnótt frá Grund II
100m skeið
Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Snæbjörn Björnsson Dynfari frá Úlfljótsvatni
2 2 V Svavar Örn Hreiðarsson Myrkvi frá Hverhólum
3 3 V Pétur Örn Sveinsson Stígur frá Efri-Þverá
4 4 V Baldvin Ari Guðlaugsson Drómi frá Syðri-Brennihóli
5 5 V Ingimar Jónsson Svörður frá Krossanesi
6 6 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
7 7 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Glanni frá Ytra-Skörðugili
8 8 V Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala
9 9 V Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund
10 10 V Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu
11 11 V Guðmundur Þór Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá
12 12 V Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg
13 13 V Jóhann Magnússon Hugsýn frá Þóreyjarnúpi
14 14 V Svavar Örn Hreiðarsson Tjaldur frá Tumabrekku
15 15 V Baldvin Ari Guðlaugsson Jökull frá Efri-Rauðalæk
16 16 V Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
17 17 V Kjartan Ólafsson Naskur frá Syðri-Reykjum
18 18 V Snæbjörn Björnsson Sinna frá Úlfljótsvatni
19 19 V Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
20 20 V Svavar Örn Hreiðarsson Ásadís frá Áskoti
150m skeið
Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Svavar Örn Hreiðarsson Myrkvi frá Hverhólum
2 1 V Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
3 2 V Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala
4 2 V Magnús Bragi Magnússon Blær frá Íbishóli
5 3 V Guðmundur Þór Elíasson Örvænting frá Steinnesi
6 3 V Þorsteinn Björnsson Melkorka frá Lækjamóti
7 4 V Svavar Örn Hreiðarsson Alvar frá Hala
8 4 V Auður Inga Ingimarsdóttir Mön frá Miðsitju
9 5 V Jóhann Magnússon Vinsæl frá Halakoti
10 5 V Svavar Örn Hreiðarsson Ásadís frá Áskoti