Færslur: 2008 Ágúst
26.08.2008 13:33
Hestamenn athugið
- SÖLUSÝNING 4. OKTÓBER 2008 -
FYRIRHUGAÐ ER AÐ HALDA SÖLUSÝNINGU Í TENGSLUM VIÐ STÓÐRÉTTIRNAR Í VÍÐIDAL. SÖLUSÝNINGIN ER HALDIN Á VEGUM HROSSARÆKTARSAMTAKANNA Í HÚNAÞINGI VESTRA.
ÞEIR SEM HAFA ÁHUGA Á AÐ KOMA HROSSUM INN Í SÝNINGUNA HAFI SAMBAND VIÐ ELVAR LOGA: 848-3257
Hrossaræktarsamtök Húnaþings vestra.
22.08.2008 10:14
Kvennareiðin 2008
Þá er kvennareiðin 2008 afstaðin. Þemað var suðrænt og seiðandi (rautt og svart), 70 konur mættu þetta árið og var veðrið frábært og þá verður allt svo skemmtilegt.
Riðið var frá Víðidalstungurétt og fram í Valdarásrétt þar sem voru veitingar og farið var í leiki. Síðan var endað í Áslandi í grilli og brekkusöng sem Dóri Fúsa stjórnaði.
Það eru komnar fullt af myndum á heimasíðu Grafarkots .
10.08.2008 17:41
Úrslit íþróttamóts Þyts
jæja þá er íþróttamótið afstaðið og þáttaka var mjög góð !
í pollaflokknum voru 5 stórglæsilegir knapar á öllum aldri allt frá 2 ára til 8 ára og hægt er að segja að við eigum efnilega framtíðarknapa
einnig var í fyrsta skiptið afhentur glæsilegur farandgripur sem gefin var af Svavari Erni Hreiðarssyni og fjölskyldu til eftsta knapa í gæðingaskeiði og viljum við þakka Svavari og fjölskyldu kærlega fyrir þennan glæsilega grip
Úrslit urðu eftirfarandi:
töltkeppni T2
a úrslit
1. Friðrik Már Sigurðsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi eink. 6,50
2. Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum eink. 6,08
3. Birna Ósk Ólafsdóttir og Kólfur frá Kaldbak eink. 5,79
4. Helga Rós Níelsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum eink. 5,71
5. Halldór P. Sigurðsson og Stígur frá Efri-Þverá eink. 4,50
Fjórgangur Barnaflokkur
1. Birna Ósk Ólafsdóttir og Vísir frá Efri-Hömrum eink. 7,03
2-3. Eydís Anna Kristófersdóttir og Frigg 4,77
2-3 Atli Steinar Ingason og Kremi frá Galtanesi 4,77
fjórgangur unglingaflokkur
1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum 6,47
2. Fríða Marý Halldórsdóttir og Valiant frá Miðhjáleigu 5,73
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergstöðum 5,57
4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum eink. 5,30
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri völlum eink 0
fjórgangur Ungmennaflokkur
1. Gerður Rósa SIgurðardóttir og Róni frá Kolugili eink 6.43
2. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum 5,83
3. Leifur George Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka eink. 5,37
4. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Fjalar frá Sauðá eink. 5,00
fjórgangur 1 flokkur
A úrslit
1. ísólfur Líndal Þórisson og Skáti frá Skáney eink.7,83
2. Friðrik Már Sigurðsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi eink. 7,00
3. Halldór svansson og Brúða frá Bjalla eink 6,60 (vann B-úrslit)
4. Ragnar Stefánsson og Lotning frá Þúfum eink. 6,57
5.Sonja Líndal Þórisdóttir og Gígja frá Lækjamóti eink. 6,17
6. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Efri-Lækjardal eink. 6,10
B úrslit
6. Halldór Svansson og Brúða frá Bjalla eink.6,77
7. Halldór P. Sigurðsson og Sómi frá Bövarshólum eink.6,27
8. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti eink. 5,90
9. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi eink.5,67
10. Sigurður Halldórsson og Lindi frá Kópavogi eink. 5,60
Fimmgangur 1. flokkur
A-úrslit
1. Jóhanna Friðriksdóttir og Húni frá Stóru-Ásgeirsá eink.6,79
2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá eink. 6,50
3. Gunnar Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum eink. 6,33
4. Ragnar Stefánsson og Skjór frá Blesastöðum eink. 5,71
5 Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Stakur frá Sólheimum eink. 5,64
6. Guðmundur Þór Elíasson og Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,43 ( vann B-úrslit)
B úrslit
6. Guðmundur Þór Elíasson og Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,81
7. Magnús Ásgeir Elíasson og Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,76
8. Line Nörgaard og Mön frá Minni-Borg eink. 5,38
9. Sigurður Halldórsson og Stakur frá Efri-Þverá eink. 5,07
10. Halldór P sigurðsson og Stígur frá Efri Þverá eink. 4,45
Töltkeppni Barnaflokkur
1. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki eink. 5,72
2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Frigg eink. 5,44
3. Atli Steinar Ingason og Kremi frá Galtanesi eink. 5,11
4. Karítas Aradóttir og Röst frá Skarði eink. 4,33
4. Birna Ósk Ólafsdóttir og Viður frá Litlu-Tungu eink. 0,00 (kom efst inn í úrslit, fór skeifa)
töltkeppni unglingaflokkur
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Valiant frá Miðhjáleigu eink. 6,78
2. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum eink. 6,56
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum eink. 5,33
4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum eink. 5,17
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum eink. 5,00
Töltkeppni Ungmennaflokkur
1. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili eink. 5,56 (vann eftir Bráðabana)
2. Helga Rós Níelsdóttir og Mísla frá Fremri-Fitjum eink 5,56
Tölt 1.flokkur
a-úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Skáti frá Skáney eink. 7,72
2. Gunnar Reynisson og Sikill frá Sigmundarstöðum eink. 7,06
3. Jóhanna Friðriksdóttir og Kvika frá Kvíarbekk eink. 6,66
4. Ragnar Stefánsson og Lotning frá Þúfum eink. 6,56
5. Sigurður Halldórsson og Sproti frá Kópavogi eink. 6,33
6. Halldór Svansson og Krummi frá Smáratúni eink. 6,22 (vann b-úrslit)
b-úrslit
6. Halldór Svansson og Krummi frá Smáratúni eink. 6,33
7. Einar Reynisson og Sókrates frá Stangarholti eink. 6,00
8. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti eink. 5,89
9. Guðmundur Þór Elíasson og Tildra frá Skarði eink. 5,83
10. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Sól frá Sólheimum eink. 5,22
100 m. skeið
1. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala tími: 8,41
3. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum tími: 8,43
4. Magnús Ásgeir Elíasson og Hera frá Stóru-Ásgeirssá tími: 8,66
Gæðingaskeið
1. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala eink. 7,60
2. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum eink. 7,10
3. Ísólfur Líndal Þórisson og Melkorka frá Lækjamóti eink.
09.08.2008 22:22
Dagskrá Íþróttamótsins
Mótið byrjar klukkan níu og dagskráin er eftirfarandi:
Úrslit í:
Tölt T2
Fjórgangur:
B-úrslit
Unglingar
Börn
Ungmenni
Fimmgangur
Fjórgangur A-úrslit
Tölt:
B-úrslit
Börn
Unglingar
Ungmenni
Fimmgangur A-úrslit
Tölt A-úrslit
100 m. skeið
09.08.2008 02:50
Dagskráin fyrir morgundaginn
4-gangur:
unglingar
börn
ungmenni
1. flokkur
Matarhlé
5-gangur
1. flokkur
Tölt
unglingar
ungmenni
pollaflokkur (frjálst)
börn
1. flokkur
T2 - slaktaumatölt
1. flokkur
Gæðingaskeið
07.08.2008 21:04
Áríðandi tilkynning
06.08.2008 11:22
Bikarmót Norðurlands
Bikarmót Norðurlands 2008 í hestaíþróttum verður haldið við Hringsholt í Svarfaðardal laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. ágúst nk.
Um er að ræða sveitakeppni, þar sem keppt er í öllum helstu greinum hestaíþrótta. Í unglingaflokki er keppt í tölti (2) og fjórgangi (2) og í fullorðinsflokki er keppt í tölti (3), fjórgangi (3), fimmgangi (3), slaktaumatölti (2), gæðingaskeiði (3), og 100 m flugskeiði (3).
Skráningargjald er kr. 35.000.- per/sveit og þarf að greiða áður en keppni hefst.
Dagskrá mun verða send út mjög fljótlega, einnig bendum við á heimasíðuna okkar: www.hringur.de
Skráningarfrestur rennur út þriðjudaginn 12. ágúst kl. 20:00. Skráingar skulu berast í tölvupósti á netfangið: bjarna@dalvik.is Taka þarf fram kennitölu knapa og IS númer hests.
Með von um að sem flestar sveitir sjái sér fært að mæta með gæðinga og gleði í farteskinu!
F. h. Hestamannafélagsins Hrings,
Bjarni Valdimarsson 8622242
Sveinn Torfason 8616907
04.08.2008 23:49
Dagskrá opna íþróttamót Þyts
Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar
Dagskrá hefst laugardaginn 9. ágúst klukkan 09:00
Fjórgangur
Unglingar
Börn
Ungmenni
2. flokkur
1. flokkur
Matarhlé
Fimmgangur
2. flokkur
1. flokkur
Tölt
Unglingar
Ungmenni
Pollaflokkur
börn
2.flokkur
1. flokkur
Tölt 2
Gæðingaskeið
Sunnudagur 10 ágúst hefst klukkan 09:00
Úrslit
Tölt 2
Fjórgangur
Unglingar
Börn
2.flokkur
1. flokkur
ungmenni
Fimmgangur
1. flokkur
2. flokkur
Tölt
Unglingar
Börn
Ungmenni
2. flokkur
1. flokkur
100 m skeið
Einnig verða kaffihlé - en þau verða auglýst á mótinu sjálfu.
Athugið ef ekki næst næg þátttaka í einhverjum flokkum, þá gæti sá flokkur fallið niður.
01.08.2008 00:03
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna fer að bresta á og verður það haldið dagana 14-17 ágúst en nánari dagskrá verður auglýst síðar - eða um leið og skráningafjöldinn er ljós.
Hestamannafélagið Fákur og hestamannafélagið Sóti sjá um framkvæmd mótsins sem er haldið í Víðidal hjá Fáki.
Lokafrestur fyrir hestamannafélögin til að skila inn skráningum fyrir sína félagsmenn er á miðnætti þriðjudagsins 5. ágúst. Skráningu skal senda til Sigrúnar á netfangið sigrun@skvh.is eða í síma 660-5826
Þær keppnisgreinar sem keppt verður í ef næg þátttaka næst eru.
Börn: tölt, fjórgangur, fimi barna og unglingaflokkur
Unglingar: tölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið, 100 m skeið, fimi barna og
Ungmenni: tölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingakseið, slaktaumatölt, 100 m skeið og fimi.
- 1