10.08.2008 17:41

Úrslit íþróttamóts Þyts

jæja þá er íþróttamótið afstaðið og þáttaka var mjög góð !
í pollaflokknum voru 5 stórglæsilegir knapar á öllum aldri allt frá 2 ára til 8 ára og hægt er að segja að við eigum efnilega framtíðarknapa

einnig var í fyrsta skiptið afhentur glæsilegur farandgripur sem gefin var af Svavari Erni Hreiðarssyni og fjölskyldu til eftsta knapa í gæðingaskeiði og viljum við þakka Svavari og fjölskyldu kærlega fyrir þennan glæsilega grip

Úrslit urðu eftirfarandi:

töltkeppni T2
a úrslit
1. Friðrik Már Sigurðsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi eink. 6,50
2. Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum eink. 6,08
3. Birna Ósk Ólafsdóttir og Kólfur frá Kaldbak eink. 5,79
4. Helga Rós Níelsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum eink. 5,71
5. Halldór P. Sigurðsson og Stígur frá Efri-Þverá eink. 4,50

Fjórgangur Barnaflokkur
1. Birna Ósk Ólafsdóttir og Vísir frá Efri-Hömrum eink. 7,03
2-3. Eydís Anna Kristófersdóttir og Frigg 4,77
2-3 Atli Steinar Ingason og Kremi frá Galtanesi 4,77

fjórgangur unglingaflokkur
1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum 6,47
2. Fríða Marý Halldórsdóttir og Valiant frá Miðhjáleigu 5,73
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergstöðum 5,57
4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum eink. 5,30
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri völlum eink 0

fjórgangur Ungmennaflokkur
1. Gerður Rósa SIgurðardóttir og Róni frá Kolugili eink 6.43
2. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum 5,83
3. Leifur George Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka eink. 5,37
4. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Fjalar frá Sauðá eink. 5,00

fjórgangur 1 flokkur
A úrslit
1. ísólfur Líndal Þórisson og Skáti frá Skáney eink.7,83
2. Friðrik Már Sigurðsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi eink. 7,00
3. Halldór svansson og Brúða frá Bjalla eink 6,60 (vann B-úrslit)
4. Ragnar Stefánsson og Lotning frá Þúfum eink. 6,57
5.Sonja Líndal Þórisdóttir og Gígja frá Lækjamóti eink. 6,17
6. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Efri-Lækjardal eink. 6,10

B úrslit
6. Halldór Svansson og Brúða frá Bjalla eink.6,77
7. Halldór P. Sigurðsson og Sómi frá Bövarshólum eink.6,27
8. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti eink. 5,90
9. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi eink.5,67
10. Sigurður Halldórsson og Lindi frá Kópavogi eink. 5,60

Fimmgangur 1. flokkur
A-úrslit
1. Jóhanna Friðriksdóttir og Húni frá Stóru-Ásgeirsá eink.6,79
2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá eink. 6,50
3. Gunnar Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum eink. 6,33
4. Ragnar Stefánsson og Skjór frá Blesastöðum eink. 5,71
5 Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Stakur frá Sólheimum eink. 5,64
6. Guðmundur Þór Elíasson og Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,43 ( vann B-úrslit)

B úrslit
6. Guðmundur Þór Elíasson og Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,81
7. Magnús Ásgeir Elíasson og Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,76
8. Line Nörgaard og Mön frá Minni-Borg eink. 5,38
9. Sigurður Halldórsson og Stakur frá Efri-Þverá eink. 5,07
10. Halldór P sigurðsson og Stígur frá Efri Þverá eink. 4,45

Töltkeppni Barnaflokkur
1. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki eink. 5,72
2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Frigg eink. 5,44
3. Atli Steinar Ingason og Kremi frá Galtanesi eink. 5,11
4. Karítas Aradóttir og Röst frá Skarði eink. 4,33
4. Birna Ósk Ólafsdóttir og Viður frá Litlu-Tungu eink. 0,00 (kom efst inn í úrslit, fór skeifa)

töltkeppni unglingaflokkur
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Valiant frá Miðhjáleigu eink. 6,78
2. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum eink. 6,56
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum eink. 5,33
4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum eink. 5,17
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum eink. 5,00

Töltkeppni Ungmennaflokkur
1. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili eink. 5,56 (vann eftir Bráðabana)
2. Helga Rós Níelsdóttir og Mísla frá Fremri-Fitjum eink 5,56

Tölt 1.flokkur
a-úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Skáti frá Skáney eink. 7,72
2. Gunnar Reynisson og Sikill frá Sigmundarstöðum eink. 7,06
3. Jóhanna Friðriksdóttir og Kvika frá Kvíarbekk eink. 6,66
4. Ragnar Stefánsson og Lotning frá Þúfum eink. 6,56
5. Sigurður Halldórsson og Sproti frá Kópavogi eink. 6,33
6. Halldór Svansson og Krummi frá Smáratúni eink. 6,22 (vann b-úrslit)

b-úrslit
6. Halldór Svansson og Krummi frá Smáratúni eink. 6,33
7. Einar Reynisson og Sókrates frá Stangarholti eink. 6,00
8. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti eink. 5,89
9. Guðmundur Þór Elíasson og Tildra frá Skarði eink. 5,83
10. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Sól frá Sólheimum eink. 5,22 

100 m. skeið
1. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny frá Hala tími: 8,41
3. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum tími: 8,43
4. Magnús Ásgeir Elíasson og Hera frá Stóru-Ásgeirssá tími: 8,66

Gæðingaskeið
1. Svavar Örn Hreiðarsson og Johnny  frá Hala eink. 7,60
2. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum eink. 7,10
3. Ísólfur Líndal Þórisson og Melkorka frá Lækjamóti eink.

Flettingar í dag: 1313
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 969
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 957398
Samtals gestir: 50139
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 20:14:50