Færslur: 2018 Júní

18.06.2018 15:08

Úrslit frá sameiginlegu móti Neista, Snarfara og Þyts 2018

Þrír eftsu í A flokki gæðinga. (mynd: Kolla Grétars)

Sameiginleg úrtaka og gæðingamót Neista, Snarfara og Þyts var haldin á Blönduósi laugardaginn 16. júní sl. Þytur hefur rétt til að senda 3 í hvern flokk. Hér fyrir neðan koma því tölur úr forkeppni og svo úrslitum þar sem rétturinn er unnin eftir forkeppni. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Karri frá Gauksmýri. 
 

A flokkur forkeppni:
1 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,48
2 Konungur frá Hofi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,33
3 Mirra frá Ytri-Löngumýri / Bergrún Ingólfsdóttir 8,29
4 Birta frá Flögu / Valur Valsson 8,27
5 Atgeir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,24
6 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,22
7 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,21
8 Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,20
9 Abel frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,17
10 - 11 Sía frá Hvammstanga / Halldór P. Sigurðsson 8,07
10 - 11 Sigurrós frá Gauksmýri / Jóhann Albertsson 8,07
12 Jasmín frá Hæli / Hanifé Müller-Schoenau 8,06
13 Kyrrð frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 7,97
14 Garri frá Gröf / Hörður Óli Sæmundarson 7,93
15 Klaufi frá Hofi / Lara Margrét Jónsdóttir 7,91
16 Kostur frá Stekkjardal / Guðmar Freyr Magnússon 7,90
17 Rós frá Sveinsstöðum / Veronika Macher 7,82
18 Draumur frá Áslandi / Þorgeir Jóhannesson 7,71
19 Sálmur frá Gauksmýri / Hörður Óli Sæmundarson 0,0

A flokkur úrslit:

1 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,79
2 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,66
3 Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,44
4 Birta frá Flögu / Valur Valsson 8,34
5 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,31
6 Abel frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,30
7 Konungur frá Hofi / Eline Shrijver 8,30
8 Mirra frá Ytri-Löngumýri / Bergrún Ingólfsdóttir 8,23

B flokkur forkeppni:
1 Ármey frá Selfossi / Birna Olivia Ödqvist 8,44
2 Hera frá Árholti / Finnbogi Bjarnason 8,30
3 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,29
4 Skutla frá Höfðabakka / Ísólfur Líndal Þórisson 8,28
5 Skíma frá Krossum 1 / Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 8,22
6 Þjónn frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,20
7 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,14
8 Birta frá Áslandi / Þorgeir Jóhannesson 8,13
9 Gjóska frá Lyngholti / Bergrún Ingólfsdóttir 8,11
10 Sinfónía frá Krossum 1 / Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 8,09
11 Smiður frá Ólafsbergi / Guðjón Gunnarsson 8,08
12 -14 Brana frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon 8,06
12 -14 Gyðja frá Gröf / Hörður Óli Sæmundarson 8,06
12 - 14 Herjann frá Syðri-Völlum / Pálmi Geir Ríkharðsson 8,06
15 Glitri frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,06
16 Sjöfn frá Skefilsstöðum / Elvar Logi Friðriksson 8,02
17 Djarfur frá Helguhvammi II / Hörður Ríkharðsson 8,01
18 Vænting frá Lyngholti / Sarah Lefebvre 8,01
19 Sena frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 7,98
20 Uni frá Neðri-Hrepp / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 7,92
21 Garpur frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,91
22 Gloría frá Krossum 1 / Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 7,86
23 Birta frá Kaldbak / Eline Schriver 7,83
24 Nína frá Áslandi / Þorgeir Jóhannesson 7,77
25 Slaufa frá Sauðanesi / Þórður Pálsson 7,03

B flokkur úrslit:

1 Ármey frá Selfossi / Birna Olivia Ödqvist 8,45
2 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,41
3 Þjónn frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,33
4 Skíma frá Krossum 1 / Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 8,30
5-6 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,26
5-6 Gjóska frá Lyngholti / Bergrún Ingólfsdóttir 8,26
7 Birta frá Áslandi / Þorgeir Jóhannesson 8,10
8 Smiður frá Ólafsbergi / Guðjón Gunnarsson 8,05

Ungmennaflokkur forkeppni:
1 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi 8,28
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,22
3 Marie Holzemer / Kvaran frá Lækjamóti 8,21
4 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Freyja frá Torfastöðum 8,06
5 Marie Holzemer / Jafet frá Lækjamóti 7,89
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Grýla frá Reykjum 7,82
7 Magnea Rut Gunnarsdóttir / Sigurvon frá Íbishóli 7,75
8 Eva Dögg Pálsdóttir / Grámann frá Grafarkoti 7,70

Ungmennaflokkur úrslit:

1 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi 8,34
2 Marie Holzemer / Kvaran frá Lækjamóti 8,29
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Grámann frá Grafarkoti 8,27
4 Magnea Rut Gunnarsdóttir / Sigurvon frá Íbishóli 7,99
5 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Grýla frá Reykjum 7,65

Unglingaflokkur forkeppni:
1 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,20
2 Lara Margrét Jónsdóttir / Burkni frá Enni 8,15
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,15
4 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,14
5 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 8,07
6 Margrét Jóna Þrastardóttir / Gáski frá Hafnarfirði 8,01
7 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 7,74
8 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 7,65

Unglingaflokkur úrslit:

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,47
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,37
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 8,33
4 Lara Margrét Jónsdóttir / Burkni frá Enni 8,16
5 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,10
6 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 2,02

Barnaflokkur forkeppni:
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 8,41
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,40
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 8,07
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Freyja frá Brú 7,97
5 Inga Rós Suska Hauksdóttir / Feykir frá Stekkjardal 7,92

Barnaflokkur úrslit:

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,53
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Freyja frá Brú 8,28
3 Inga Rós Suska Hauksdóttir / Feykir frá Stekkjardal 8,02

Tölt T3 forkeppni:
1 Pálmi Geir Ríkharðsson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,37
2 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir / Gloría frá Krossum 1 6,17
3 Bergrún Ingólfsdóttir / Gu1 Pálmi Geir Ríkharðsson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,83
2 Bergrún Ingólfsdóttir / Bikar frá Feti 6,17
3 Guðjón Gunnarsson / Stjörnugnýr frá Litla-Laxholti 6,06
4 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir / Gloría frá Krossum 1 6,00
5 Elvar Logi Friðriksson / Sjöfn frá Skefilsstöðum 5,94stur frá Kálfholti 6,10
4 Elvar Logi Friðriksson / Sjöfn frá Skefilsstöðum 6,07
5 Guðjón Gunnarsson / Stjörnugnýr frá Litla-Laxholti 5,97
6 Hörður Óli Sæmundarson / Gyðja frá Gröf 5,87
7 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 5,73
8 Hörður Ríkharðsson / Djarfur frá Helguhvammi II 5,17
9 Sarah Lefebvre / Vænting frá Lyngholti 5,07
10 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Freyja frá Torfastöðum 4,73
11 Jessie Huijbers / Ásta frá Hellnafelli 4,67

Tölt T3 úrslit:

1 Pálmi Geir Ríkharðsson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,83
2 Bergrún Ingólfsdóttir / Bikar frá Feti 6,17
3 Guðjón Gunnarsson / Stjörnugnýr frá Litla-Laxholti 6,06
4 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir / Gloría frá Krossum 1 6,00
5 Elvar Logi Friðriksson / Sjöfn frá Skefilsstöðum 5,94

Flugskeið 100 m:
1 Ólafur Magnússon 8,36 8,36 
2 Jóhann Albertsson 8,69 8,69 
3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson 9,06 9,06 
4 Davíð Jónsson 9,15 9,15 
5 Halldór P. Sigurðsson 9,46 9,46 
6 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 9,68 9,68 15.06.2018 23:28

Uppfærð dagskrá og uppfærðir ráslistar gæðingamóts Neista, Snarfara og Þyts


Hér má sjá dagskrá og ráslista gæðingamóts og úrtöku fyrir landsmóts Neista, Snarfara og Þyts. Mótið verður haldið á laugardaginn nk á Blönduósi.

Dagskrá

kl. 09:00 knapafundur

kl. 09:30 forkeppni

B flokkur

Ungmennaflokkur

Barnaflokkur

kl. 13:00 - 15:00 hádegishlé og landsleikur

kl.15:00 Tölt T3

Unglingaflokkur

A flokkur

Skeið

Pollar

Úrslit

Barnaflokkur

B flokkur

Unglingaflokkur

Tölt

Ungmennaflokkur

A flokkur 


Ráslistar:
A flokkur
1 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum
2 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum
3 Hanifé Müller-Schoenau Jasmín frá Hæli
4 Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti
5 Hörður Óli Sæmundarson Sálmur frá Gauksmýri
6 Sigurður Sigurðarson Karri frá Gauksmýri
7 Lara Margrét Jónsdóttir Klaufi frá Hofi
8 Valur Valsson Birta frá Flögu
9 Bergrún Ingólfsdóttir Mirra frá Ytri-Löngumýri
10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
11 Sigurður Vignir Matthíasson Konungur frá Hofi
12 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri
13 Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga
14 Veronika Macher Rós frá Sveinsstöðum
15 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum
16 Hörður Óli Sæmundarson Garri frá Gröf
17 Kristín Jósteinsdóttir Abel frá Sveinsstöðum
18 Þorgeir Jóhannesson Draumur frá Áslandi
19 Guðmar Freyr Magnússun Kostur frá Stekkjardal

B flokkur
1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Gloría frá Krossum 1
2 Hörður Óli Sæmundarson Gyðja frá Gröf
3 Eline Schriver Birta frá Kaldbak
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir Þjónn frá Hofi
5 Birna Olivia Ödqvist Ármey frá Selfossi
6 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
7 Bergrún Ingólfsdóttir Gustur frá Kálfholti
8 Sarah Lefebvre Vænting frá Lyngholti
9 Ísólfur Líndal Þórisson Skutla frá Höfðabakka
10 Finnbogi Bjarnason Hera frá Árholti
11 Jóhann Magnússon Brana frá Þóreyjarnúpi
12 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Sinfónía frá Krossum 1
13 Pálmi Geir Ríkharðsson Herjann frá Syðri-Völlum
14 Elvar Logi Friðriksson Glitri frá Grafarkoti
15 Þórður Pálsson Slaufa frá Sauðanesi
16 Bergrún Ingólfsdóttir Gjóska frá Lyngholti
17 Hörður Óli Sæmundarson Eldur frá Bjarghúsum
18 Hörður Ríkharðsson Djarfur frá Helguhvammi II
19 Þorgeir Jóhannesson Nína frá Áslandi
20 Greta Brimrún Karlsdóttir Sena frá Efri-Fitjum
21 Halldór P. Sigurðsson Garpur frá Efri-Þverá
22 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp
23 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Skíma frá Krossum 1
24 Elvar Logi Friðriksson Sjöfn frá Skefilsstöðum
25 Guðjón Gunnarsson Smiður frá Ólafsbergi
26 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi
27 Kristín Jósteinsdóttir Garri frá Sveinsstöðum

Ungmennaflokkur
1 Sólrún Tinna Grímsdóttir Grýla frá Reykjum
2 Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
3 Marie Holzemer Jafet frá Lækjamóti
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi
5 Magnea Rut Gunnarsdóttir Sigurvon frá Íbishóli
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Freyja frá Torfastöðum
7 Eva Dögg Pálsdóttir Grámann frá Grafarkoti
8 Marie Holzemer Kvaran frá Lækjamóti

Unglingaflokkur
1 Lara Margrét Jónsdóttir Burkni frá Enni
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti
4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
5 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli
6 Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum
7 Lara Margrét Jónsdóttir Klaufi frá Hofi
8 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti
9 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði

Barnaflokkur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú
3 Inga Rós Suska Hauksdóttir Feykir frá Stekkjardal
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nútíð frá Leysingjastöðum II
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli

Flugskeið 100m P2 
1 Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga
2 Bergrún Ingólfsdóttir Fróði frá Ysta-Mó
3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Viljar frá Skjólbrekku
4 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Fura frá Dæli
5 Davíð Jónsson Gosi frá Álftagerði IV
6 Kristín Jósteinsdóttir Abel frá Sveinsstöðum
7 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri

Tölt T3 Opinn flokkur 
1 Hörður Óli Sæmundarson Gyðja frá Gröf
1 Guðjón Gunnarsson Stjörnugnýr frá Litla-Laxholti
2 Jessie Huijbers Ásta frá Hellnafelli
2 Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti
3 Hörður Ríkharðsson Djarfur frá Helguhvammi II
3 Sarah Lefebvre Vænting frá Lyngholti
4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Freyja frá Torfastöðum
5 Eline Schriver Birta frá Kaldbak
5 Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal
6 Pálmi Geir Ríkharðsson Sigurrós frá Syðri-Völlum
6 Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum
7 Elvar Logi Friðriksson Sjöfn frá Skefilsstöðum
7 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Gloría frá Krossum 1

Pollagæðingakeppni
1 Þórdís Katla Atladóttir Toni frá Dýrfinnustöðum
2 Íris Björg Atladóttir Vaka frá Núpi 2
13.06.2018 13:05

Lokaskráningardagur í dag !!!!

Gæðingamót og úrtaka fyrir LM 2018, verður haldið á Blönduósi 16 Júni.


Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

·          A-flokk gæðinga

·          B-flokk gæðinga

·         C- flokk gæðinga (bls 45 í reglunum og í Sportfeng er það undir annað, minna vanir) Skráning í c flokk sendist á emailið thytur1@gmail.com

·          Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu)

·          Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)

·          Börn (10-13 ára á keppnisárinu)

·          Skeið 100m

·         Tölt (árangur fæst ekki skráður)

·          Pollar (9 ára og yngri á árinu)

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 13. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/

Þytur er skráð sem hestamannafélagið sem heldur mótið í sportfeng.  Mótanefnd áskilar sér rétt til að fella niður flokka ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið hækkar skráningargjaldið um 1000 kr.

Skráningargjad skal vera greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

Kt: 550180-0499

Rnr: 0159 - 15 - 200343

Vinsamlegast veitið því athygli að í gæðingakeppni þarf hesturinn að vera í eigu Neista-, Snarfara-, og/eða Þytsfélaga. Varðandi úrtökumót verður eigandi hests að vera skuldlaus við félagið. Sá sem skuldar árgjald frá fyrra ári hefur ekki keppnisrétt á mótum sem félagið er aðili að. Keppendur eru beðnir að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni, http://www.lhhestar.is/././lh_logogreglur_28032017_prent.pdf

05.06.2018 09:30Gæðingamót og úrtaka fyrir LM 2018, verður haldið á Blönduósi 16 Júni.


Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

·          A-flokk gæðinga

·          B-flokk gæðinga

·         C- flokk gæðinga (bls 45 í reglunum og í Sportfeng er það undir annað, minna vanir) Skráning í c flokk sendist á emailið thytur1@gmail.com

·          Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu)

·          Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)

·          Börn (10-13 ára á keppnisárinu)

·          Skeið 100m

·         Tölt (árangur fæst ekki skráður)

·          Pollar (9 ára og yngri á árinu)

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 13. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/

Þytur er skráð sem hestamannafélagið sem heldur mótið í sportfeng.  Mótanefnd áskilar sér rétt til að fella niður flokka ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið hækkar skráningargjaldið um 1000 kr.

Skráningargjad skal vera greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

Kt: 550180-0499

Rnr: 0159 - 15 - 200343

Vinsamlegast veitið því athygli að í gæðingakeppni þarf hesturinn að vera í eigu Neista-, Snarfara-, og/eða Þytsfélaga. Varðandi úrtökumót verður eigandi hests að vera skuldlaus við félagið. Sá sem skuldar árgjald frá fyrra ári hefur ekki keppnisrétt á mótum sem félagið er aðili að. Keppendur eru beðnir að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni, http://www.lhhestar.is/././lh_logogreglur_28032017_prent.pdf

 

Hlökkum til að sjá sem flesta, nánar auglýst þegar nær dregur.

 

Mótanefnd

  • 1
Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140492
Samtals gestir: 61891
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 00:55:50