Færslur: 2016 Ágúst

23.08.2016 14:59

Áskorendamótið í Dæli

 

Þann 26. ágúst klukkan 18:00 mun mótið hefjast
Mótið verður með sama hætti og í fyrra.
Það verður keppt í
Fimmgang 
Fjórgang
Tölti
Tölt T2.
Bara riðin úrslit.

Eftir mót verður grill og biðjum við fólk um að panta.

Grillhlaðborðið kostar 3500 kr á mann

22.08.2016 16:50

Niðurstöður frá opnu íþróttamóti Þyts.

 

Tölt - barnaflokkur

1. Guðmar Hólm Ísólfsson - Dagur frá Hjaltastaðahvammi - 6,17

2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Vídalín frá Grafarkoti - 5,92

3.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli - 5,75

4. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá - 5,42

5.Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti - 5,08


Tölt - unglingaflokkur

1. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum - 6,17

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 5,67

3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti - 5,28

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Máni frá Melstað - 5,11


Tölt - 1.flokkur

 

1.Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti - 7,17

2.Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - 7,11

3.Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti - 7,0

4.Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti - 6,39

5.Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti - 6,33


 

Tölt - 2.flokkur

1.Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka - 6,61

2.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 - 6,17

3.Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting frá Hvoli - 5,0

4.Óskar Einar Hallgrímsson - Glotti frá Grafarkoti - 4,89


Tölt - ungmennaflokkur

1.Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti - 6,22

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki - 6,0

3.Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk - 5,94


 

100 metra skeið
 

1. Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku - 8,20 sek

2. Hallfríður S. Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi - 8,29 sek

3. Hörður Óli Sæmundarson - Þoka frá Gröf - 8,77 sek


 

5 gangur - 1.flokkur

 

1.Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni - 6,31

2.Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum - 6,12

3.Ísólfur Líndal - Sólbjartur frá Flekkudal - 5,81

4.Herdís Einarsdóttir - Tó frá Grafarkoti - 5,33

5.Gréta Brimrúm Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum - 5,17


 


 

4.gangur - börn
 

1.Guðmar Hólm Ísólfsson - Stjarna frá Selfossi - 6,50

2.Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti - 6,00

3.Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti - 5,25

4.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli - 4,33

5.Margrét Jóna Þrastardóttir - Melódý frá Framnesi - 4,17

6.Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá - 2,92


4.gangur - unglingar


1.Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 6,20

2.Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum - 6,03

3.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla frá Hvammstanga - 5,70

4.Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Áldrottning frá Hryggstekk - 4,834.gangur - ungmenni

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti - 6,40

2. Lisa Dicmanken - Hökull frá Þorkellshóli 2 - 5,93

3. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki - 5,90

4. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk - 5,50


 4.gangur - 2.flokkur

1.Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka - 6,60

2.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 - 6,37

3.Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Aladín frá Torfunesi - 5,27

4.Óskar Einar Hallgrímsson - Aur frá Höfðabakka - 4,93

5. Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi - 4,80


4.gangur - 1.flokkur

1.Sonja Líndal - Kvaran frá Lækjamóti - 7,03

2.Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - 6,60

3.Ísólfur Líndal - Vala frá Lækjamóti - 6,60

4.Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti - 6,40

5.Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti - 6,40


 

Gæðingaskeið

 

1.Ísólfur Líndal - Korði frá Kanastöðum - 7,04

2.Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri - 6,04

3.Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni - 5,83


Pollaflokkur


Indriði Rökkvi Ragnarsson - Freyðir frá Grafarkoti

Eva Rún Jarfadóttir - Kolskeggur frá Bjargshóli

Herdís Erla Elvarsdóttir - Fjöður frá Grund

Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir - Jasmín frá Þorkellshóli

Jakob Friðriksson Líndal - Valdís frá Blesastöðum 

 

 

18.08.2016 21:39

Ráslistar fyrir opið Íþróttamót Þyts 2016

Pollaflokkur

Indriði Rökkvi Ragnarsson - Freyðir frá Grafarkoti

Eva Rún Jarfadóttir - Kolskeggur frá Bjargshóli

Herdís Erla Elvarsdóttir - Fjöður frá Grund

Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir - Jasmín frá Þorkellshóli

Jakob Friðriksson Líndal - Valdís frá Blesastöðum 

 

Tölt - barnaflokkur

 

1. Guðmar Hólm Ísólfsson - Dagur frá Hjaltastaðahvammi 

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Vídalín frá Grafarkoti

2. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti

2. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá

3. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli

3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti

 

Tölt - unglingaflokkur

 

1. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Máni frá Melstað

1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti

2. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum

 

Tölt - 1.flokkur

 

1. Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti

1. Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti

2. Pálmi Geir Ríkharðsson - Sigurrós frá Syðri Völlum

2. Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti

3. Sonja Líndal - Jafet frá Lækjamóti

3. Gréta Brimrún Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum

4. Hörður Óli Sæmundarson - Sæfríður frá Syðra Kolugili

4. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ

5. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum

5. Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti

6. Herdís Einarsdóttir - Gróska frá Grafarkoti

6. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu

 

Tölt - 2.flokkur

 

1. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1

1. Óskar Einar Hallgrímsson - Glotti frá Grafarkoti

2. Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting frá Hvoli

3. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka

4. Óskar Einar Hallgrímsson - Leiknir frá Sauðá

4. Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi

 

Tölt - ungmennaflokkur

 

1. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki

 

100 metra skeið

 

1. Gréta Brimrún Karlsdóttir - Kátína frá Efri Fitjum

2. Hallfríður S. Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi

3. Hörður Óli Sæmundarson - Þoka frá Gröf

4. Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku

5. Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri

 

5 gangur - 1.flokkur

 

1. Hörður Óli Sæmundarson - Álma frá Hrafnstöðum

1. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ

2. Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni

2. Ísólfur Líndal - Sólbjartur frá Flekkudal

3. Gréta Brimrúm Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum

3. Herdís Einarsdóttir - Tó frá Grafarkoti

4. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum

 

4.gangur - börn

 

1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti

2. Margrét Jóna Þrastardóttir - Melódý frá Framnesi

3. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá

3. Guðmar Hólm Ísólfsson - Stjarna frá Selfossi

4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti

4. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Sparibrúnn frá Hvoli

 

4.gangur - unglingar

 

1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla frá Hvammstanga

1. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Áldrottning frá Hryggstekk

3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti

 

4.gangur - ungmenni

 

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti

1. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk

2. Lisa Dicmanken - Hökull frá Þorkellshóli 2

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki

3. Eva Dögg Pálsdóttir - Kastanía frá Grafarkoti

 

4.gangur - 2.flokkur

 

1. Sverrir Sigurðsson - Krummi frá Höfðabakka

1. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1

2. Óskar Einar Hallgrímsson - Aur frá Höfðabakka

3. Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi

3. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Aladín frá Torfunesi

4. Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi

4. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka

 

4.gangur - 1.flokkur

 

1. Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti

1. Hallfríður S. Óladóttir - Flipi frá Bergstöðum

2. Ísólfur Líndal - Vala frá Lækjamóti

2. Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir - Strákur frá Lágafelli

3. Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti

3. Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti

4. Hörður Óli Sæmundarsson - Sæfríður frá Syðra Kolugili

4. Sonja Líndal - Kvara frá Lækjamóti

5. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu

6. Hallfríður S. Óladóttir - Ræll frá Varmalæk.

 

Gæðingaskeið

 

1. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum

2. Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri

3. Ísólfur Líndal - Korði frá Kanastöðum

4. Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni

 

17.08.2016 23:04

Dagskrá Opna íþróttamóts Þyts 2016

Dagskrá Opna íþróttamóts Þyts 2016 má sjá hér að neðan:
 
Föstudagurinn 19 ágúst:
Mótið hefst kl 19.00
Tölt:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
1.flokkur
2.flokkur
Ungmennaflokkur
Smá hlé
100.m skeið

Laugardagurinn 20 ágúst :
Mótið hefst kl. 10.00
Fimmgangur
Fjórgangur:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
2.flokkur
1.flokkur
Pollaflokkur
Hádegishlé
Gæðingaskeið
Úrslit:
Fjórgangur:
2.flokkur
1.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Fimmgangur
Kaffihlé
Tölt:
2.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
1. flokkur 

Mótsslit

15.08.2016 11:13

Úrslit frá sameiginlegu Gæðingamóti Neista og Þyts 2016.

Sameiginlegt Gæðingamót hestamannafélaganna Þyts og Neista var haldið á Blönduósi á laugardaginn sl. Keppt var pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, A og B flokki gæðinga, B-flokki áhugamanna og í 100m skeiði. Úrslit má sjá hér að neðan:

Barnaflokkur


1.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti - 8,63

2.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Sparibrúnn frá Hvoli - 8,34

3.Hlíðar Örn Steinunnarson og Blakkur frá Kolbeinsá 2 - 8,24

3.Inga Rós Suska Hauksdóttir og Feykir frá Stekkjardal - 0 (fór úr braut)

 

 

Unglingaflokkur

1.Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum - 8,55

2.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Glitri frá Grafarkoti - 8,44

3.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi - 8,28

4.Lara Margrét Jónsdóttir og Tímon frá Hofi - 8,04

5.Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðrufelli - 7,99

6.Ásdís Freyja Grímsdóttir og Tígull frá Köldukinn - 7,88

 

 

Ungmennaflokkur

1.Birna Olivia Agnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu - 8,47

2.Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti - 8,18

3.Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Lóa frá Bergstöðum - 8,14

4.Vera Van Praag Sigaar og Rauðbrá frá Hólabaki - 8,09

5.Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 7,18

 

B-flokkur áhugamanna


1.Jón Gíslason og Þjónn frá Hofi  -  8,28

2.Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum  -  8,26

3.Þorgeir Jóhannesson og Sveipur frá Miðhópi  -  8,22

4.Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka  -  8,21

5.Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli  -  7,81

 

B-flokkur


Breyting varð á úrslitum í B-flokki eftir að kom í ljós að hesturinn sem stóð efstur hafði keppt fyrir annað félag á tímabilinu.

1.Gítar frá Stekkjardal og Ægir Sigurgeirsson - 8,53

2.Gimsteinn frá Röðli og Jakob Víðir Kristjánsson - 8,43

3.Táta frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir - 8,39

4.Laufi frá Syðra Skörðugili og Eline Schriver - 8,35

5.Vigur frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir - 8,32

6.Garri frá Gröf og Jessie Huijbers - 8,27

7.Sæfríður frá Syðra Kolugili og Hörður Óli Sæmundarson - 8,27

8.Krossfari frá Kommu og Svana Ingólfsdóttir - 8,13

 

A-flokkur


1.Abel frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon - 8,47

2.Birta frá Flögu og Valur Valsson - 8,30

3.Frægur frá Fremri Fitjum og Jakob Víðir Kristjánsson - 8,02

4.Orka frá Syðri Völlum og Pálmi Geir Ríkharðsson - 7,99

5.Heilladís frá Sveinsstöðum og Hörður Óli Sæmundarsson - 7,54

 

 

100 metra skeið

 

1.Ólafur Magnússon og Abel frá Sveinsstöðum - 8,45 sek

2.Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 9,01 sek

3.Jakob Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli - 9,10 sek

 

 

Knapi mótsins var valin Karítas Aradóttir og hestur mótsins var valin Abel frá Sveinsstöðum.

Salka Kristín Ólafsdóttir var ein í pollaflokki og stóð sig frábærlega.


Þytur vill þakka Neista fyrir ánægjulegt samstarf.

15.08.2016 08:02

Opna íþróttamót Þyts 2016

Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 19. - 20. ágúst 2016. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 16. ágúst inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.000 kr. Fyrir börn og unglinga 2.000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

Greinar:

4-gangur V2 og tölt T3 1 flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 2 flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T3 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu) (V2 í Sportfeng)

Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.

5-gangur 1.flokkur F2

Tölt T2 1.flokkur

gæðingaskeið

100 metra skeið


Mótanefnd


Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

12.08.2016 11:23

Ráslistar fyrir sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista.

Ráslistar.

 

Pollaflokkur

Sunna Margrét Ólafsdóttir og Píla frá Sveinsstöðum

Kristín Ólafsdóttir og Glæsir frá Steinnesi

 

Barnaflokkur

 

1.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Sparibrúnn frá Hvoli

2.Hlíðar Örn Steinunnarson - Blakkur frá Kolbeinsá 2

3.Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti

4.Inga Rós Suska Hauksdóttir - Feykir frá Stekkjardal

 

Unglingaflokkur

 

1.Lara Margrét Jónsdóttir - Króna frá Hofi

2.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Keisari frá Hofi

3.Sólrún Tinna Grímsdóttir - Hnakkur frá Reykjum

4.Lilja María Suska - Gullmoli frá Möðrufelli

5.Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum

6.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti

7.Lara Margrét Jónsdóttir - Tímon frá Hofi

8.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Tígull frá Köldukinn

 

Ungmennaflokkur

 

1.Haukur Marian Suska - Viðar frá Hvammi 2

2.Friðrún Fanný Guðmundsdóttir - Lóa frá Bergstöðum

3.Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti

4.Birna Olivia Agnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu

5.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Hríma frá Leysingjastöðum 2

6.Vera Van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki (keppir sem gestur)

 

A-Flokkur

 

1.Jakob Víðir Kristjánsson - Frægur frá Fremri Fitjum

2.Pálmi Geir Ríkharðsson - Orka frá Syðri Völlum

3.Ólafur Magnússon - Heilladís frá Sveinsstöðum

4.Jessie Huijbers - Þoka frá Gröf

5.Valur Valsson - Birta frá Flögu

6.Þórður Pálsson - Nóta frá Sauðanesi

7.Jakob Víðir Kristjánsson - Tíbrá frá Fremri Fitjum

 

B-Flokkur

 

1.Pálmi Geir Ríkharðsson - Sigurrós frá Syðri Völlum

2.Sverrir Sigurðsson - Frostrós frá Höfðabakka (Á)

3.Eline Schriver - Laufi frá Syðra Skörðugili

4.Jakob Víðir Kristjánsson - Börkur frá Brekkukoti

5.Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti

6.Hörður Óli Sæmundarson - Sæfríður frá Syðra Kolugili

7.Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi (Á)

8.Helena Halldórsdóttir - Garpur frá Efri Þverá (Á)

9.Jón Ragnar Gíslason - Frosti frá Garðshorni (Á)

10.Kristín Jósteinsdóttir - Garri frá Sveinsstöðum

11.Sverrir Sigurðsson - Krummi frá Höfðabakka (Á)

12.Ægir Sigurgeirsson - Litur frá Blönduósi

13.Sigrún Eva Þórisdóttir - Dropi frá Hvoli (Á)

14.Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi (Á)

15.Jón Gíslason - Þjónn frá Hofi (Á)

16.Jakob Víðir Kristjánsson - Gimsteinn frá Röðli

17.Hörður Ríkharðsson - Kraftur frá Steinnesi (Á)

18.Magnús Ólafsson - Huldumey frá Sveinsstöðum (Á)

19.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Ræll frá Varmalæk

20.Hörður Óli Sæmundarson - Garri frá Gröf

21.Ægir Sigurgeirsson - Gítar frá Stekkjardal

22.Sverrir Sigurðsson - Magni frá Höfðabakka (Á)

23.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 (Á)

24.Svana Ingólfsdóttir - Krossfari frá Kommu

25.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Vigur frá Hofi

26.Óskar Einar Hallgrímsson - Leiknir frá Sauðá (Á)

27.Jakob Víðir Kristjánsson - Iðunn frá Fremri Fitjum

28.Magnús Ólafsson - Huldar Geir frá Sveinsstöðum (Á)

 

100 m skeið

 

1.Haukur Suska Garðarsson - Sægletta frá Eyjarkoti

2.Jakob Víðir Kristjánsson - Steina frá Nykhóli

3.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi

4.Gréta Brimrún Karlsdóttir - Kátína frá Efri Fitjum

5.Haukur Marian Suska - Viðar frá Hvammi 2

6.Lilja Maria Suska - Tinna frá Hvammi 2

7.Ólafur Magnússon - Abel frá Sveinsstöðum

8.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Þytur frá Sléttu

9.Haukur Suska Garðasson - Gletta frá Leysingjastöðum 2

10.08.2016 13:21

Dagskrá Gæðingamóts Neista og Þyts 2016


Hér að neðan má sjá dagskrá Gæðingamóts Neista og Þyts sem haldið verður á Blönduósi. Ráslistar koma inn á síðuna fyrir mót, ekki hægt að birta þá fyrr en allir hafa greitt skráningargjöldin. Viljum minna félaga á að taka farandbikara með sér á mótið. 

Mótið hefst kl. 10:00 
B - flokkur 
Matur
Ungmennaflokkur 
Pollar
Unglingaflokkur 
A - flokkur 
Barnaflokkur
Kaffi 
Skeið 
úrslit B flokkur áhugamanna
Úrslit ungmennaflokkur
Úrslit unglingaflokkur 
Úrslit í B flokki 
Úrslit barnaflokkur 
Úrslit A flokkur 
Mótslok
  • 1
Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140636
Samtals gestir: 61898
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 01:59:34