Færslur: 2009 Maí

27.05.2009 09:56

Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum 2009 skráning hafin


Íslandsmót í hestaíþróttum fyrir fullorðna verður haldið 16-18 júlí 2009 á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.

Framkvæmdaraðili mótsins er Hestamannafélagið Léttir.

Hvert hestamannafélag fyrir sig sér um skráningu og óskum við eftir því að hvert félag skrái sína


þátttakendur inn í Sportfeng mótanúmerið er IS2009LET056.


Lokafrestur skráningar er til miðnættis 2. júlí

Skráningargjöldin á að leggja inn á reikn. 0302- 26 - 15841 kt. 430269-6749 í einni greiðslu.Kv. Hestamannafélagið Léttir

26.05.2009 18:41

Kynbótasýning á Blönduósi 4.-5. júní

Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi 4. og 5. júní. Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451 2602 / 895 4365 eða á netfangið rhs@bondi.is.

Síðasti skráningardagur er föstudagur 29. maí

Sýningargjald er 13.500 kr en 9.000 kr ef bara er annaðhvort byggingadómur eða reiðdómur og þarf að greiðast samhliða skráningu inn á reikning 307-26-2650, kt. 471101-2650. Senda skal kvittun á netfangið rhs@bondi.is með upplýsingum um fyrir hvaða hross er verið að greiða.

Munið að kynna ykkur reglur um einstaklingsmerkingar, járningar, blóðsýni og spattmyndir. Nánari upplýsingar um tímasetningar verða á heimsíðu búnaðarsambandsins (www.rhs.is).

Búnaðarsambandið og Samtök hrossabænda í Húnaþingi

25.05.2009 22:20

Fra æskulýðsnefnd

Áætlað er að halda reiðnámskeið fyrir börn og unglinga sem ætla sér að keppa á Gæðingamóti Þyts núna 13. og 14. júní.
Þeir sem hafa áhuga endilega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á thyturaeska@gmail.com fyrir fimmtudaginn 28.maí næstkomandi.

Kveðja
Æskulýðsnefnd Þyts

25.05.2009 14:09

Hollaröð á Sauðárkróki 26.-28. maí 2009


Hollaröð á Sauðárkróki 26.-28. maí 2009. 127 hross eru skráð í dóm, aðaldómari er Guðlaugur V. Antonsson, dómari 2 er Sigbjörn Björnsson, dómari 3 er Elsa Albertsdóttir og sýningarstjóri Steinunn Anna Halldórsdóttir.

Þriðjudagur 26. maí
Hópur 1 kl:08:00-12:00
1 IS2006157274 Taktur Selnesi Steinar Helgason B
2 IS2003257141 Dögg Sauðárkróki Stefán Reynisson
3 IS2002265671 Von Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
4 IS2002258065 Harpa Barði Símon Helgi Símonarson
5 IS2002257140 Valdís Sauðárkróki Stefán Reynisson
6 IS2003257153 Glóð Gauksstöðum Egill Þórir Bjarnason
7 IS2005157277 Glitnir Tungu Elvar Einarsson
8 IS2001257140 Þórkatla Sauðárkróki Stefán Reynisson
9 IS2003265669 Týja Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
10 IS2003258066 Mánadís Barði Símon Helgi Símonarson
11 IS2003255351 Sigurrós Höfðabakka Ágúst Andrésson
12 IS2004156410 Dáðadrengur Köldukinn Elvar Einarsson
13 IS2003257152 Sýn frá Gauksstöðum Egill Þórir Bjarnason
14 IS2005157141 Ljóri Sauðárkróki Stefán Reynisson

Hópur 2 kl: 13:00-17:00
1 IS2004157063 Roði Garði Bjarni Jónasson
2 IS2004165864 Þeyr Bringu Líney María Hjálmarsdóttir
3 IS2005276450 Kveðja Kollaleiru Tryggvi Björnsson
4 IS2003257798 Fiðla Laugardal Gísli Gíslason
5 IS2001257516 Smáralind Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson
6 IS2003257063 Svala Garði Bjarni Jónasson
7 IS2004257594 Rökkvadís Kjartansstaðakoti Mette Mannseth
8 IS2002265133 Stelpa Steinkoti Tryggvi Björnsson
9 IS2004157898 Askur Tunguhálsi II Sæmunur Þ Sæmundsson
10 IS2000258540 Kveikja Syðri-Hofdölum Bjarni Jónasson
11 IS2000256468 Vera Blönduósi Gísli Gíslason
12 IS2004157896 Baugur Tunguhálsi II Líney María Hjálmarsdóttir
13 IS2003258422 Orka Laufhóli Mette Mannseth
14 IS2004257807 Gloppa Varmalæk 1 Tryggvi Björnsson R
15 IS2005265596 Tign Akureyri Elvar Einarsson

Hópur 3 kl 17:00-21:00
1 IS2005157525 GaldurJaðri Róbert Haraldsson B
2 IS2004258160 Stilla Þúfum Karen Líndal
3 IS2001276226 Gústa Mýnesi Bjarni Jónasson
4 IS2004255501 Rödd Gauksmýri Tryggvi Björnsson
5 IS2004158592 Karri Kálfsstöðum Gísli Gíslason
6 IS2003257004 Kómeta Sauðárkróki Guðmundur Sveinsson
7 IS2004265020 Kolka Hóli v/Dalvík Karen Líndal
8 IS2003255062 Samba Miðhópi Tryggvi Björnsson
9 IS2002257863 Veiga Lýtingsstöðum Bjarni Jónasson
10 IS2004136588 Bruni Skjólbrekku Gísli Gíslason
11 IS2003257002 Verðandi Sauðárkróki Guðmundur Sveinsson
12 IS2002286681 Fúka Hestheimum Lisa Rist
13 IS2005158592 Heiður Kálfsstöðum Bjarni Jónasson
14 IS2001175261 Grásteinn Brekku Hafdís Arnardóttir

Miðvikudagur 27. maí
Hópur 1 kl 08:00-12:00
1 IS2003258650 Abba Hjarðarhaga Hörður Óli Sæmundarson
2 IS2005165493 Baugur Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
3 IS2004257800 Lipurtá Varmalæk Barbara Wenzl
4 IS2005158046 Hrafnaflóki Ysta-Mó Magnús B Magnússon B
5 IS2004236491 Mýsla Gunnlaugsstöðum Elvar Einarsson
6 IS2002258430 Gríma Kýrholti Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
7 IS2004258492 Auður Ytri-Höfdölum Hörður Óli Sæmundarson
8 IS2004257821 Hrefna Hvíteyrum Barbara Wenzl
9 IS2001257541 Lipurtá Halldórsstöðum Elvar Einarsson
10 IS2004257688 Fegurðardís Íbishól Magnús B Magnússon
11 IS2004257811 Kelling Varmalæk Barbara Wenzl
12 IS2003256771 Þruma Enni Ásdís Helga Sigursteinsdóttir B
13 IS2002257830 Eva Starrrastöðum Björn Sveinsson
14 IS2002157570 Sindri Vallanesi Baldvin Ari Guðlaugsson
15 IS2001276681 Sunna frá Gautavík Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

Hópur 2 kl 13:00-17:00
1 IS2004286193 Vænting Vindási Elisabet Jansen B
2 IS2005257895 Hekla Tunguhálsi II Líney María Hjálmarsdóttir
3 IS2001257896 Tign Tunguhálsi II Sæmundur Þ Sæmundsson
4 IS2002258200 Birta Krossi Tryggvi Björnsson
5 IS2004158045 Vafi Ysta-Mó Magnús B Magnússon
6 IS2002258425 Fold Laufhóli Bjarni Jónasson
7 IS2005157465 Kjarkur Stóru-Gröf Elvar Einarsson
8 IS2004265492 Krækja Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
9 IS1999157686 Farsæll Íbishóli Magnús B Magnússon
10 IS2005256275 Líf Hólabaki Tryggvi Björnsson
11 IS2004265016 Gola Ólafsfirði Líney María Hjálmarsdóttir
12 IS2003257765 Þyrla Krithóli Bjarni Jónasson
13 IS2005265398 Freyja Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
14 IS2005157517 Laufi Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson
15 IS2004176232 Sólmundur Úlfsstöðum Tryggvi Björnsson

Hópur 3 kl 17:00-21:00
1 IS2002257923 Fluga Bjarnastaðahlíð Tryggvi Björnsson
2 IS2002155416 Grettir Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
3 IS2004255447 Ímynd Gröf Fanney Dögg Indriðadóttir
4 IS2004265490 Hrafnhildur Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
5 IS2002165401 Styrnir Neðri-Vindheimum Bjarni Jónasson
6 IS2005156500 Hróður Blönduósi Elvar L Friðriksson
7 IS2005135465 Meistari Vestri-Leirárgörðum Karen Líndal
8 IS2004255469 Orka Sauðá Fanney Dögg Indriðadóttir
9 IS2005256899 Freydís Ey  Baldvin Ari Guðlaugsson
10 IS2003255417 Skinna frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
11 IS2005255461 Birta Sauðadalsá Elvar Logi Friðriksson
12 IS2004135469 Friðrik X Vestri-Leirárgörðum Karen Líndal
13 IS2000256258 Trópí Hnjúki Bjarni Jónasson
14 IS2003155501 Ræll Gauksmýri Tryggvi Björnsson
15 IS2003255500 Mynt Gauksmýri Fanney Dögg Indriðadóttir

Fimmtudagur 28. maí
Hópur 1 kl 08:00-12:00
1 IS2003265492 Bylgja Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
2 IS2005135857 Tígull Runnum Elvar Einarrson
3 IS2004157547 Sólnes Ytra-Skörðugili Ingimar Ingimarsson
4 IS2001280315 Ösp Stóru-Hildisey Ingólfur Pálmason
5 IS2004166211 Mötull Torfunesi Erlingur Ingvarsson
6 IS2003258636 Sunna Stóru-Ökrum Elvar Einarsson
7 IS2003258503 Lína Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
8 IS2005165494 Styrmir Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
9 IS2003255223 Toskadís Efri-Þverá Þórhallur Þorvaldsson
10 IS2005166204 Emil Torfunesi Erlingur Ingvarsson
11 IS2001258512 Blúnda Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
12 IS2003258859 Stella Sólheimum Gestur Stefánsson
13 IS2002235810 Snilld Skáney Rúnar P Hreinsson
14 IS2003265965 Stína Uppsölum Þórhallur Þorvaldsson
15 IS2001288436 Kráka Friðheimum Sólon Morthens

Hópur  2 kl 13:00-17:00
1 IS2002258715 Sunna Miðsitju Sölvi Sigurðarson
2 IS2002256258 Djásn Hnjúki Bjarni Jónasson
3 IS2001257347 Evra Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson
4 IS2003266211 Nótt Torfunesi Erlingur Ingvarsson
5 IS2005265395 Bylting Akureyri Bjarni Jónasson
6 IS2002257692 Fjöður Krossanesi Elvar Einarsson
7 IS2004157340 Kolbeinn Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson
8 IS2003158450 Straumur Enni Sölvi Sigurðarson
9 IS2002184878 Borgar frá Strandarhjáleigu Þórarinn Eymundsson
10 IS2003257297 Aría Breiðsstöðum Tryggvi Björnsson
11 IS2003266201 Elding Torfunesi Erlingur Ingvarsson
12 IS2002265630 Gnótt Grund Bjarni Jónasson
13 IS2003257156 Líf Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson
14 IS2004265872 Snæa Garðsá Þorvar Þorsteinsson
15 IS2004257353 Hróarskelda Hafsteinsstöðum Þórarinn Eymundsson

Hópur 3 kl 17:00-21:00
1 IS2003256823 Glæta Efri-Lækjardal Bjarni Jónasson
2 IS2002265005 Esja-Sól Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson
3 IS2001158455 Kvistur frá Enni Sölvi Sigurðarson
4 IS2003257898 Drottning Tunguhálsi II Sæmundur Þ Sæmundsson
5 IS2004225340 Elja Kópavogi Líney María Hjálmarsdóttir
6 IS2004257590 Gáta Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson
7 IS2004266201 Brúða Torfunesi Anna Rebecka
8 IS2004265419 Þræðing Glæsibæ Vignir Sigurðsson
9 IS2002266331 Gerpla Hlíðarenda Erlingur Ingvarsson
10 IS2003266630 Hryðja Hrafnsstöðum Bjarni Jónasson
11 IS2003257889 Fluga Breiðagerði Sæmundur Þ Sæmundsson
12 IS2001266912 Nett Halldórsstöðum Sölvi Sigurðarson
13 IS2003256744 Vordís Finnstungu Barbara Dittmar
14 IS2003258542 Kæti Syðri-Hofdölum Bjarni Jónasson

25.05.2009 08:29

Hefur stundað tamningar í hálfa öld 

Flestir sem eitthvað þekkja til hestamennsku kannast við Reyni Aðalsteinsson tamningamann og reiðkennara, sem oft er kenndur við Sigmundarstaði í Hálsasveit, þar sem hann bjó lengi. Reynir er nú starfandi kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands og býr á Hvanneyri yfir vetrartímann en á sumrin dvelur hann norður í Húnavatnssýslu á Syðri Völlum.

Reynir hefur stundað tamningar í hartnær hálfa öld, fór kornungur að temja hross austur í sveitum, raunar áður en það tíðkaðist að mönnum væri greitt fyrir að temja. Undanfarin ár hefur hann enn á ný rutt brautina og kennir nú á nýrri námsbraut á Hvanneyri sem nefnd er Reiðmaðurinn. Það er að hluta til fjarnám ætlað bændum og öðru áhugafólki um tamningar og þjálfun en verklegi hlutinn fer fram á Mið Fossum. Blaðamaður Skessuhorns leit við í hestamiðstöðinni síðastliðinn föstudag og fékk að fræðast um búta úr lífshlaupi tamningamannsins og þjálfarans Reynis Aðalsteinssonar. Ítarlegt viðtal við kappann birtist í Skessuhorni sem kom út í síðustu viku.

www.hestafrettir.is

22.05.2009 18:53

Athugið smá breyting!!!

Kæru félagar vegna óviðráðanlegra aðstæðna þá er breytt dagsetning á gæðingamóti þyts(úrtöku fyrir fjórðungsmót) en það verður laugardaginn 13.júní og sunnudaginn 14.júní. Og verður nánar auglýst síðar.

Mótanefnd

20.05.2009 09:13

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Föstudaginn 12.júní og laugardaginn 13.júní verður gæðingamót Þyts haldið og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót.

Keppt verður í tölti opin flokkur, B-flokkur, 2.flokkur, A- flokkur, 2 flokkur , ungmennaflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur og pollaflokkur, einnig verður tölt opið fyrir 17 ára og yngri.

Nánar auglýst síðar.

Mótanefnd

12.05.2009 12:23

Tvíburafolöld - öllum að óvörum


Helga Thoroddsen, reiðkennari og hrossabóndi á Hestabúgarðinum Þingeyrum sendi Hestafréttum virkilega skemmtiega frétt af tvíburafolöldum sem fæddust hjá henni á Þingeyrum í gær.

Þegar farið var að gá að folaldshryssum hér á bæ um hádegið í gær þá kom í ljós að Dimmalimm frá Breiðavaði var að byrja að kasta. Það kom svo sem engum á óvart þar sem tíminn var kominn en þegar eitt folald var komið stóð hryssan ekki upp heldur fæddi annað öllum að óvörum. Það var heppni að við skildum taka eftir þessu þar sem óvíst er að bæði hefðu lifað án smá aðstoðar til að byrja með. Þetta eru hryssa og hestur undan Blæ frá Hesti og braggast bæði vel. Hryssan er agnarlítil en spræk og bæði eru þau komin á spena. Hryssan var 14 kíló við fæðingu og hesturinn 24 þannig að saman eru þau rúmlega meðalþyngd venjulegs folalds.

Það er gaman að segja frá því að það gekk mjög illa að koma folaldi í Dimmalimm fyrst þegar til stóð að halda henni enda var hún þá orðin 14. vetra. Í fyrra kom svo fyrsta folaldið, hestur undan Stála frá Kjarri sem til varð við sæðingu og núna er sú gamla heldur betur búin að bæta okkur upp biðina með því að koma í þetta sinnið með 2 stykki, frísk og snotur folöld.

heimild: www.thingeyrar.is

12.05.2009 08:49

Ætlar þú að leggja þitt af mörkum til landsliðs Íslands í hestaíþróttum ?

 

Oft var þörf en nú er nauðsyn að styrkja landsliðið okkar sem fer til Sviss í sumar og ætlar að fylgja eftir góðum árangri Íslands undanfarin mót.

Landsliðnefnd LH hefur fengið að gjöf folatolla undir vinsælustu hesta landsins og hafa stóðhesteigendur lagt sitt að mörkum til fjáröflunar fyrir landsliðið.

 

 

Í upphafi var ráðgert að vera með uppboð á tollunum en þar sem ekki hafa borist viðundandi tilboð nema í fáa tolla er ætlunin nú að selja þá beint. Eftirfarandi tollar eru til sölu en athuga skal að í flestum tilfellum er girðingargjald ekki innifalið í verði.

Til að kaupa toll er hægt að hafa samband við Bjarnleif í síma 8934683 eða senda póst á netfangið freyding1@simnet.is.

 

Athugið að ekki er nauðsynlegt að staðgreiða tollana, hægt er að skipta greiðslunni eftir samkomulagi. Sala folatollanna lýkur 20. maí næstkomandi.

 

 

Folatollarnir eru eftirfarandi:

 

 

Alur frá Lundum II   IS2004136409

F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I  IS1981187020

M: Auðna frá Höfða IS IS1995236220

 

Aðaleinkunn  7.85

S: 7.5 8.5 8.5 8.0 8.5 7.5 8.5 8.0  8.24

H: 8.0 7.5 5.0 8.5 8.5 8.0 6.5  7.59   8.5 8.0

 

Gangmál: Eftir Fjórðungsmót á Vestulandi

Gefandi: Sigbjörn Björnsson

Verð kr. 60.000 án/vsk

 

Aris frá Akureyri IS2000165607

F: Grunur frá Oddhóli IS1996186060

M: Kátína frá Hömrum IS1979260001

 

Aðaleinkunn 8.47

S: 7.5 8.5 9.0 8.5 8.0 8.0 8.0 8.0  8.26

H: 8.5 8.5 8.5 8.5 9.0 8.5 9.0   8.62 8.0 8.0

 

Gangmál: Fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Sigurbjörn Bárðarson

Verð kr. 55.000 án/vsk

 

Aron frá Strandarhöfði IS1998184713

F: Óður frá Brún IS1989165520

M: Yrsa frá Skjálg IS1992287957

 

Aðaleinkunn 8.54

S: 8.0 8.5 8.5 8.0 8.5 7.0 8.5 7.5  8.22

H: 9.5 8.5 7.0 8.0 9.0 9.5 8.0  8.75  8.5 7.5

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Árbakka hestar ehf

Verð kr. 180.000 án/vsk

 

 

Auður frá Lundum II   IS200213649

F: Gauti frá Reykjavík IS1995125270

M: Auðna frá Höfða IS1995236220

                                                      

Aðaleinkunn 8.46

S: 8.0 8.5 9.0 8.5 7.5 7.0 9.0 8.5   8.31

H: 9.0 9.0 5.0 9.0 9.5 9.5 8.0   8.56   9.5 9.5

 

Gangmál: Húsnotkun / hugsanlega seinna gangmál

Gefandi: Sigbjörn Björnsson

Verð kr. 85.000 án/vsk

 

Ágústínus frá Melaleiti  IS2002135450

F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I IS1981187020

M: Gnótt frá Steinmóðarbæ  IS1979286002

 

Aðaleinkunn 8.61

S: 8.0 8.5 8.5 8.0 7.5 8.0 8.5 7.0   8.13

H: 8.5 9.5 9.0 9.0 9.5 8.5 8.0   8.93  8.0 8.0

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Daníel Jónsson

Verð kr. 100.000 án/vsk

 

Ás frá Ármóti IS2000186130

F: Sær frá Bakkakoti IS1997186183

M: Bót frá Hólum IS1991258305

 

Aðaleinkunn   8.45

S: 8.5 8.0 8.5 8.5 7.5 8.0 7.5 7.5   8.00

H: 8.5 8.0 9.5 8.5 9.0 9.0 7.5   8.75  8.5 7.5

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Ármótabúið

Verð kr. 120.000 án/vsk, innifalið er girðingargjald og sónarskoðun

 

Dugur frá Þúfu IS2003184557

F: Sveinn Hervar frá Þúfu IS1994184553

M: Dröfn frá Þúfu IS1990284557

 

Aðaleinkunn 8.42

S: 8.0 8.5 8.5 8.5 8.0 7.5 9.0 7.5   8.35

H: 9.0 9.0 5.0 9.0 9.0 9.5 8.0   8.46   8.5 8.5

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Daníel Jónsson

Verð kr. 100.000 án/vsk

 

Geisli frá Lundum II  IS2005136413

F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I  IS1981187020

M: Sóley frá Lundum II  IS19892236410

 

Ósýndur

 

Gangmál: Eftir Fjórðungsmót á Vesturlandi

Gefandi: Sigbjörn Björnsson

Verð kr. 45.000 án/vsk

 

 

Garri frá Reykjavík IS1998125220

F: Orri frá Þúfu  IS1986186055

M: Ísold frá Gunnarsholti IS1990286305

 

Aðaleinkunn 8.77

S: 8.5 8.5 9.0 8.5 7.5 7.5 8.5 9.5  8.35

H: 9.0 9.5 8.0 9.0 9.5 9.5 7.0   9.05  9.5 8.5

 

Gangmál

Gefandi: Jóhann R. Skúlason

 

 

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu IS2001187053

F: Orri frá Þúfu IS1986186055

M: Hildur frá Garðabæ IS1985225005

 

Aðaleinkunn 8.69

S: 8.0 8.0 8.5 8.5 8.0 8.0 8.0 8.0   8.13

H: 9.5 9.0 8.5 8.0 9.5 9.0 8.0   9.05   8.5 8.0

 

Gangmál: Húsnotkun / seinna gangmál

Gefandi: Gunnar Arnarson ehf. / Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleigu

Verð kr. 120.000 án/vsk

 

Klængur frá Skálakoti IS2001184159

F: Gnýr frá Stokkseyri IS1995187232

M: Syrpa frá Skálakoti IS1988284158

 

Aðaleinkunn  8.38

S: 8.0 8.5 8.0 8.5 8.5 8.0 8.5 8.5  8.39

H: 9.0 9.0 5.0 9.0 9.0 9.0 8.0  8.38  8.0 9.0

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Klængsfélagið

Verð kr. 80.000 án/vsk fyrir hverja fengna hryssu

Heimasíða: http://klaengur.123.is

 

Kiljan frá Steinnesi IS2004156286

F: Klettur frá Hvammi IS1998187045

M: Kylja frá Steinnesi IS1993256299

 

Aðaleinkunn 8.39

S: 7.5 8.0 8.5 8.5 7.5 8.0 8.5 7.5   8.08

H: 8.5 9.0 9.0 8.5 8.5 8.5 7.0   8.60  8.0 8.5

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra gangmál

Gefandi: Ingolf Nordal

Verð kr. 65.000 án/vsk

 

Klettur frá Hvammi IS1998187045

F: Gustur frá Hóli IS1988165895

M: Dóttla frá Hvammi IS1983287105

 

Aðaleinkunn  8.49

S: 8.0 8.5 8.5 9.0 8.0 8.5 8.5 7.0   8.43

H: 8.5 9.5 8.0 8.5 8.5 8.5 8.0   8.54  8.0 8.0

 

Gangmál: Húsnotkun / seinna gangmál

Gefandi: Klettsfélagið

Verð kr. 80.000 án/vsk

 

 

Kvistur frá Skagaströnd IS2003156956

F: Hróður frá Refsstöðum IS1995135993

M: Sunna frá Akranesi IS1989235050

 

Aðaleinkunn 8.58

S: 7.5 8.0 9.0 9.0 8.0 7.0 8.5 9.0   8.26

H: 9.0 9.0 9.0 8.0 9.0 8.5 7.0   8.79  8.0 8.0

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Sveinn Ingi Grímsson

Verð kr. 108.000 án/vsk

 

Leiknir frá Vakurstöðum IS1999181675

F: Safír frá Viðvík IS1985157020

M: Lyfting frá Ysta-Mó IS1988258049

 

Aðaleinkunn 8.28

S: 8.0 8.0 9.0 8.5 7.5 8.0 7.5 8.5   8.04

H: 9.0 9.0 5.0 8.5 9.5 9.0 8.0   8.44  8.5 8.5

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Hrossaræktarbúið Vakurstöðum

Verð kr. 96.000 án/vsk

 

Mídas frá Kaldbak IS2003186295

F: Gári frá Auðsholtshjáleigu IS1998187054

M: Vænting frá Kaldbak IS1997286295

                             

Aðaleinkunn 8.34

S: 8.0 8.5 7.5 8.5 8.0 7.5 9.0 8.0    8.29

H: 9.0 9.0 5.0 9.0 9.0 9.0 8.0   8.38   9.0 9.0

 

Gangmál: fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Viðar Steinarsson

Verð: 80.000 án/vsk

 

Möller frá Blesastöðum 1A  IS2002187805

F: Falur frá Blesastöðum 1A  IS1998187810

M: Perla frá Haga  IS1996288046

 

Aðaleinkunn 8.57

S: 8.5 8.0 8.5 8.0 7.0 7.0 9.0 8.0   8.00

H: 9.5 9.0 8.0 9.0 9.0 9.0 8.0   8.95  9.0 8.0    

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Kráksfélagið

Verð kr. 120.000 án/vsk og sónar og girðingargjaldi

 

Ómur frá Kvistum IS2003181962

F: Víglundur frá Vestra-Fíflholti IS1995184651

M: Orka frá Hvammi IS1997287042

 

Aðaleinkunn  8.61

S: 8.0 8.5 8.0 8.5 8.5 7.5 8.0 7.5  8.24

H: 8.5 8.0 9.5 8.5 9.5 9.0 7.5   8.85  8.0 7.5

 

Gangmál: Húsnotkun

Gefandi: Kvistir ehf.

Verð kr. 145.000 án/vsk, sónar og girðingargjaldi

 

Roði frá Múla IS1992155490

F: Orri frá Þúfu  IS1986186055

M: Litla-Þruma frá Múla IS1984255490

 

Aðaleikunn  8.07

S: 7.5 8.5 9.0 8.0 8.0 7.5 9.0  8.30

H: 8.5 8.0 5.5 8.0 8.0 8.0 8.5   7.84

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Daníel Jónsson

Verð kr. 80.000 án/vsk.

 

 

Stáli frá Kjarri IS1998187002

F: Galsi frá Sauðárkróki IS1990157003

M: Jónína frá Hala IS1991286414

 

Aðaleinkunn  8.76

S: 7.5 8.5 9.0 9.0 7.0 8.0 8.5 7.5   8.26

H: 9.0 8.0 9.5 8.5 9.5 9.5 8.5   9.09   8.0 8.0

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Gróðrastöðin og hrossaræktarbúið Kjarri

Verð kr. 120.000 án/vsk

 

Sær frá Bakkakoti IS1997186183

F: Orri frá Þúfu  IS1986186055

M: Sæla frá Gerðum IS1983286036

 

Aðaleinkunn   8.62

S: 8.0 8.0 9.0 8.0 7.5 8.0 8.0 7.0   7.96

H: 9.0 9.0 9.0 8.5 9.5 9.0 8.5   9.05   8.5 5.0

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Ármótabúið

Verð kr. 200.000 án/vsk., girðingargjald og sónar kr. 20.000

 

Tígull frá Gýgjarhóli IS1996157330

F: Stígandi frá Sauðárkróki IS1984151101

M: Spæta frá Gýgjarhóli IS1983256074

 

Aðaleinkunn  8.60

S: 9.0 8.5 9.0 9.0 9.0 7.0 8.5 9.0  8.65

H: 9.5 9.5 5.0 9.0 9.0 9.0 8.0  8.56   8.5 7.5

 

Gangmál: Húsnotkun / fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Tígulsfélagið

Verð kr. 48.000 án/vsk

 

Þóroddur frá Þoróddsstöðum IS1999188801

F:  Oddur frá Selfossi IS1987187700

M: Hlökk frá Laugarvatni IS1984287011

 

Aðaleinkunn 8.74

S: 8.0 8.0 8.0 9.0 8.5 7.0 8.5 8.5   8.28

H: 9.0 9.0 9.0 8.5 9.5 9.0 8.0   9.04  8.5 8.0

 

Gangmál: Húsnotkun / seinna gangmál

Gefandi: Þóroddsfélagið

Verð kr.  150.000 án/vsk

 

Þristur frá Þorlákshöfn IS2001187199

F: Randver frá Nýjabæ IS1994187611

M: Koltinna frá Þorlákshöfn IS1992287199

 

Aðaleinkun: 8.40

S: 7.5 9.0 8.5 8.5 8.0 7.5 8.5 9.0   8.42

H: 8.0 7.5 9.0 8.0 9.0 8.5 8.5   8.39   8.0 7.5

 

Gangmál: Fyrra og seinna gangmál

Gefandi: Hestaspil ehf.

Verð kr. 45.000 án/vsk

 

 

 

 

11.05.2009 10:04

Ómur frá KvistumTilkynning til þeirra sem sóttu um að halda undir Óm frá Kvistum:

Allir félagsmenn í Hrossaræktarsamtökum V-Hún sem ekki hefur verið sérstaklega haft samband við fengu pláss fyrir eina hryssu undir Óm.

 

Hrossaræktarsamtökin

08.05.2009 23:41

Komin heimasíða fyrir Fjórðungsmótið


Ný heimasíða hefur verið sett upp fyrir Fjórðungsmót  Vesturlands, sem haldið verður á Kaldármelum fyrstu helgina í júlí. Á síðunni er að finna upplýsingar um þátttökurétt, skráningar, keppnisgreinar, gistimöguleika og fleira.

Má sjá hér

08.05.2009 12:15

Breytingar á lögum 2008-2009

 

Samantekt á helstu lagabreytingum á milli áranna 2008 og 2009. 1. 
Í gæðingakeppni er börnum, unglingum og ungmennum nú heimilt að mæta með fleiri en einn hest í forkeppni en skal velja hest til að ríða í úrslitum.    Keppanda er einnig einungis heimilt að vera með einn hest inni á Landsmóti skv nánari útlistun í lögum og reglum.  Sjá grein 7.7.2.

2.       Séu tveir hestar jafnir í gæðingaskeiði að einkunn raðast sá hestur ofar sem er með betri tíma.  Þetta átti einungis við um efsta sætið en á núna líka við um sæti neðar.

3.       Sé hestur dæmdur úr leik skal hann raðast í úrslitum eftir þeim einkunnum sem hann hefur fengið fram að því.  Þetta hefur verið útfært svona en er nú áréttað betur í lögum.

4.       Tími nefnda til að skila inn tillögum fyrir Landsþing hefur verið styttur.

5.       Samningar um Landsmót skulu vera frágengnir og undirritaðir minnst þremur árum fyrir næsta mót.

6.       Í gæðingaskeiði skal tími lesinn upp áður en einkunn fyrir niðurhægingu er lesinn upp.  Dómara gefst þannig tækifæri til að átta sig á hraða keppanda áður en hann gefur einkunn fyrir niðurhægingu.

7.       Á Íslandsmóti fullorðinna verður nú einungis keppt í einum flokki þar sem keppt verður eftir reglum meistaraflokks.  Keppnisnefnd gefur út lágmörk, sem ekki skulu vera of ströng á hverju ári.  Þau hafa verið gefin út fyrir þetta ár og eru einum heilum lægri en mörk til meistaraflokks.  Einkunnir frá fyrra ári gilda einnig. 

8.       Missi hestur skeifu í keppni skal hann hægja niður á fet og feta það sem eftir er af keppninni.  Þ.e. hann er ekki dæmdur skilyrðislaust úr keppni en skal hægja niður.

9.       Breyting á úrslitum í A flokki, þar er tekið út ákvæði um að hestur skuli sýna brokk minnst tvær langhliðar heilar.  Þessi setning hljómar nú svo, Sýna skal brokk allt að tveim hringjum til hvorrar handar.

10.   Breyting á Worldranking mótum.  Þar þurfa 5 dómarar að dæma hringvallargreinar, sem er ekki nýtt.  Þar af þurfa 2 að vera alþjóðlegir dómarar og þar af annar að vera búsettur erlendis.

Hann má vera af hvaða þjóðerni sem er en þarf að hafa fasta búsetu í öðru landi.  Einnig þarf að skila niðurstöðum mótsins með IS númeri hestanna þar sem niðurstöður eiga að færast inn í Worldfeng.

Þetta er einungis gróf samantekt og vísast í lög og reglur LH, útgáfu 2009-1.

Kv

Keppnisnefnd

heimild: www.hestafrettir.is  

05.05.2009 22:00

myndir frá æskan og hesturinn

langaði bara til að benda á að inni á heimasíðu Léttis eru komnar inn fullt af myndum frá sýningunum um helgina... við erum að tala um yfir 550 myndir :) nokkuð gott sko ;) endilega kíkið hér ef þetta virkar ekki þá er hægt að fara inn á http://www.lettir.is og þar inn á myndasíðu og svo segir rest sig sjálf :) góða skemmtun að skoða

05.05.2009 08:28

Íslandsmót barna,unglinga og ungmenna


Mótið verður haldið dagana 25-28 júní 2009, hjá Herði Mosfellsbæ. Skráning skal lokið eigi síðar en 15. júní 2009 og tekur Sigrún við skráningum í síma 660-5826.

Boðið verður upp á tjaldstæði í Mosfellsdal sem er um 10 mín akstur frá keppnissvæði. Við tjaldstæðið er beitihólf fyrir keppnishesta en gert er ráð fyrir að hver og einn stúki af hólf fyrir sinn hest.

Upplýsingar verða aðgengilegar inn á vefsíðu Harðar
www.hordur.is

02.05.2009 19:05

Fréttir frá Akureyri

Jæja ég ákvað að skella inn smá frétt um daginn í dag.
Sýningin Æskan og hesturinn var að klárast núna rétt áðan og áttum við STÓRAN hóp af börnum þar. Það er ekki hægt að segja annað en að krakkarnir okkar hafi staðið sig eins og HETJUR og megum við vera MJÖG STOLT af þeim.... Eins og vanalega voru þau okkar félagi til mikilla sóma og þarf maður sko ekki að hafa neinar áhyggjur af því að fara með svona stóran hóp því allir vinna svo vel saman og hjálpast mikið af. Einnig langar mig til að þakka foreldrum og forráðamönnum innilega fyrir alla hjálpina, án ykkar væri þetta ekki hægt, og það var rosalega gaman að sjá hvað við áttum mikið af fólki í stúkunni :)
TAKK fyrir frábæra ferð allir bæði börn sem og fullorðnir þetta var frábært.

ég skelli svo inn myndum um leið og snúran og myndavélin komast í hús :)
Flettingar í dag: 286
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 3008
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 874903
Samtals gestir: 47849
Tölur uppfærðar: 24.2.2024 07:06:15