Færslur: 2012 Ágúst

30.08.2012 12:16

Söluhross.


Elka Guðmundsdóttir verður á ferð um miðjan september til að taka upp myndband af söluhrossum. Sem síðan birtast á sölusíðunum www.icehorse.is og www.hest.is

Áhugasamir hafi samband við Elku í netfangið elka@simnet.is eða í síma 8638813.


Samtök hrossabænda.

27.08.2012 15:20

Réttir 2012Hér fyrir neðan má sjá réttardagsetningar í Húnaþingi vestra 2012:

Fjárréttir
7. september - Valdarásrétt.
8. september - Miðfjarðarrétt og Hrútatungurétt.
8. september - Víðidalstungurétt.
15. september - Þverárrétt, Hamarsrétt.
15. september - Bæjarhreppur fyrrverandi, Hvalsá.

Stóðréttir
29. september - Þverárrétt.
6. október - Víðidalstungurétt.

26.08.2012 20:09

Myndir úr kvennareiðinni 2012Komnar nokkrar myndir úr kvennareiðinni inn í myndaalbúm.

19.08.2012 23:08

Úrslit Opna íþróttamóts Þyts 2012Skemmtilegu móti lokið þar sem veðrið lék við knapa, hesta og áhorfendur. Mette Mannseth varð stigahæsti knapi mótsins annað árið í röð og samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum. Mótið var sterkt eins og sjá má á tölum efstu hrossa. Nokkrar myndir frá mótinu eru komnar inn í myndaalbúm en það munu koma fleiri á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins.

Fimmgangssigurvegari:

Mette Mannseth

Fjórgangssigurvegari í 1. flokki

Sonja Líndal Þórisdóttir

Fjórgangssigurvegari í 2. flokki

Kolbrún Stella Indriðadóttir

Fjórgangssigurvegari í unglingaflokki

Finnbogi Bjarnason

Fjórgangssigurvegari í barnaflokki

Sara Lind Sigurðardóttir

Stigahæsti knapi

Mette Mannseth

Úrslit:


Fimmgangur 1. flokkur

1 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,86
2 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,83
3 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,43
4 Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu 5,98
5 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 3,07 hætti keppni

Tölt 1. flokkur


1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,56
2 Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 7,28
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,89
4 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,56
5 Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 6,50
6 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,39

Tölt 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,89
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,83
3 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 6,22
4 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 6,06
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,67

Tölt unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 7,00
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Logadís frá Múla 6,44
3 Aron Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 6,39
4 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 6,17
5 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,44

Tölt barna

1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,94
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,78
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,56
4 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,33
5 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ 4,56

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,13
2 Friðrik Már Sigurðsson / Björk frá Lækjamóti 6,21
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,46
4 Sverrir Sigurðsson / Kasper frá Höfðabakka 5,00

Fjórgangur 1. flokkur

1 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 6,73
2-3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,53
2-3 Bjarni Jónasson / Spölur frá Njarðvík 6,53
4 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,13
5 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,07

Fjórgangur 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,87
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,40
3 Ægir Sigurgeirsson / Hrókur frá Grænuhlíð 6,17
4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,67
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,17

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,53
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 6,03
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,80
4 Hanna Ægisdóttir / Penni frá Stekkjardal 5,57
5 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 5,50

Fjórgangur barna

1 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,83
2 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,53
3 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50
4 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ 5,23
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,20

Gæðingaskeið

1 James Bóas Faulkner, Flugar frá Barkarstöðum 6,46
Umferð 1 4,50 6,50 7,00 9,70 7,00 6,08
Umferð 2 6,00 6,50 7,00 9,20 7,50 6,83
2 Mette Mannseth, Hnokki frá Þúfum 6,38
Umferð 1 7,00 7,00 7,00 9,50 7,00 6,75
Umferð 2 6,50 6,50 7,00 10,20 7,00 6,00
3 Kristófer Smári Gunnarsson, Kofri frá Efri-Þverá 6,00
Umferð 1 6,00 6,50 6,50 9,90 5,00 5,75
Umferð 2 6,50 7,00 7,00 9,90 6,50 6,25
4 Sonja Líndal Þórisdóttir, Návist frá Lækjamóti 4,38
Umferð 1 5,50 5,50 5,50 11,70 7,00 4,17
Umferð 2 5,50 5,50 5,50 10,90 5,50 4,58
5 Jóhann Magnússon, Skyggnir frá Bessastöðum 3,08
Umferð 1 5,50 6,00 6,00 9,60 7,50 6,17
Umferð 2 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00


18.08.2012 20:13

Úrslit í kappreiðum og staðan eftir forkeppni

vantar myndir frá kvöldinu en hér má sjá skemmtilega mynd frá kappreiðunum 2011 ;)


Úrslit í kappreiðum og staðan eftir forkeppni á opna íþróttamóti Þyts 2012. Skemmtilegum degi lokið í Kirkjuhvamminum þar sem opna íþróttamót Þyts er í gangi. Þáttakan er góð, flott hross, hressir knapar og mjög gott veður. Úrslit fara fram á morgun og byrja kl. 10.00 í fyrramálið á fjórgangi barna.
Í kvöld voru kappreiðar og var mikið fjör í stökkkappreiðunum og áhorfendur voru duglegir að hvetja keppendur, peningaverðlaun voru fyrir fyrstu 3 sætin, gefendur voru L-Ásgeirsá, Kola ehf og Diskódísir. Einnig voru sér verðlaun fyrir besta tímann í 100 metra skeiðinu, en það voru þær Mette og Þúsöld sem áttu besta tíma kvöldsins og hlaut Mette gjafabréf fyrir tvo í Selasiglinu á Hvammstanga.

Úrslit og staða eftir forkeppni má sjá hér fyrir neðan:

200 m stökk
 Siggi stoltur eigandi Vins tók við verðlaununum fyrir 1. sætið.

1 " Kristófer Smári Gunnarsson
Vinur frá Nípukoti
" 17,09
2 " Viktor Jóhannes Kristófersson
Flosi frá Litlu-Brekku
" 17,16
3 " Helga Rós Níelsdóttir
Natan frá Kambi
" 17,37
4 " Laufey Rún Sveinsdóttir
Blær frá Íbishóli
" 17,66
5 " Anna Herdís Sigurbjartsdóttir
Funi frá Fremri-Fitjum
" 17,70
6 " Jónína Lilja Pálmadóttir
Þáttur frá Seljabrekku
" 18,03

100 m skeið

1 " Mette Mannseth
Þúsöld frá Hólum
" 7,82
2 " Jóhann Magnússon
Hvirfill frá Bessastöðum
" 8,28
3 " Kristófer Smári Gunnarsson
Kofri frá Efri-Þverá
" 8,50
4 " Tryggvi Björnsson
Skuggadís frá Blönduósi
" 8,63
5 " Gunnar Reynisson
Nn frá Syðri-Völlum
" 0,00
6 " Bergrún Ingólfsdóttir
Eldur frá Vallanesi
" 0,00

Fimmgangur 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,97
2 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,80
3 Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu 6,73
4 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,67
5 Bjarni Jónasson / Ljóri frá Sauðárkróki 6,27
6 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,17
7 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 5,63
8 Jóhann Magnússon / Skyggnir frá Bessastöðum 5,60
9 Bergrún Ingólfsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 5,57
10 Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 5,27
11 Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka 4,70

Tölt 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,10
2-3 Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 6,67
2-3 Mette Mannseth / Friður frá Þúfum 6,67
4-5 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,43
4-5 Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 6,43
6-7 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,33
6-7 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,33
8 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,17
9 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,93
10 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 5,80
11 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 5,77
12 Þóranna Másdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,33

Tölt 2. flokkur

1 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,30
2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,07
3 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 5,83
4 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 5,67
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,60
6 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,53
7 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,47
8 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Æsir frá Böðvarshólum 5,30

Tölt unglingaflokkur
1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,83
2 Aron Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 6,33
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Logadís frá Múla 6,17
4 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 5,77
5 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,57
6 Eydís Anna Kristófersdóttir / Bassi frá Heggsstöðum 5,50
7 Hanna Ægisdóttir / Móði frá Stekkjardal 4,97
8 Eva Dögg Pálsdóttir / Karvel frá Grafarkoti 4,83

Tölt börn

1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,63
2 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,27
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,10
4 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,90
5 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ

Fjórgangur 1. flokkur

1 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 6,67
2 Bjarni Jónasson / Spölur frá Njarðvík 6,47
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,30
4 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,23
5-6 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,00
5-6 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,00
7 Tryggvi Björnsson / Stúdent frá Gauksmýri 5,93
8 Þóranna Másdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,67
9 Einar Reynisson / Almar frá Syðri-Völlum 5,60
10 Helga Rós Níelsdóttir / Frægur frá Fremri-Fitjum 5,43
11 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,40

Fjórgangur 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,20
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,13
3 Ægir Sigurgeirsson / Hrókur frá Grænuhlíð 5,80
4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,70
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,40
6 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,33
7 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Fjöður frá Snorrastöðum 4,23

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,40
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 5,97
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,57
4-5 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 5,50
4-5 Hanna Ægisdóttir / Penni frá Stekkjardal 5,50

Fjórgangur börn

1 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,57
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,27
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,03
4 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Frigg frá Fögrubrekku 4,87
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 4,37

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,07
2 Friðrik Már Sigurðsson / Björk frá Lækjamóti 6,10
3 Sverrir Sigurðsson / Kasper frá Höfðabakka 5,67
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,03


Mótanefnd og stjórn Þyts vill lýsa eftir Jóa Búbba, hann er vanur að láta sjá sig á öllum hestaviðburðum á Norðurlandi vestra. Jói, hvar ertu eiginlega?
17.08.2012 11:42

Hestamenn athugið !!!
Af gefnu tilefni viljum við ítreka að það er stranglega bannað að fara á hestum inn á fótboltavöllinn og æfingasvæðið (fyrir austan reiðvöllinn) í Hvamminum.

16.08.2012 22:13

Ráslistar fyrir opna íþróttamót Þyts 2012

Spurning hvort Sverrir toppi þetta um helgina? :)

Hér fyrir neðan má sjá ráslistana fyrir mótið um helgina. Sjáumst hress !!!

Fimmgangur 1. flokkur

Holl H Knapi Hestur
1 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
2 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
3 V Bjarni Jónasson Ljóri frá Sauðárkróki
4 H Bergrún Ingólfsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1
5 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
6 V Gunnar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum
7 V Pálmi Geir Ríkharðsson Ríkey frá Syðri-Völlum
8 V Sonja Líndal Þórisdóttir Návist frá Lækjamóti
9 V Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu
10 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
11 V Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki
12 V Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka

Fjórgangur 1. flokkur

Holl H Knapi Hestur
1 V Sverrir Sigurðsson Vág frá Höfðabakka
2 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 V James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum
4 V Bjarni Jónasson Spölur frá Njarðvík
5 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum
6 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
7 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti
8 V Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum
9 V Tryggvi Björnsson Stúdent frá Gauksmýri
10 V James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti
11 H Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum
12 H Þóranna Másdóttir Kynning frá Dalbæ

Fjórgangur 2. flokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
1 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
2 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
2 V Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi
3 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum
3 H Ingveldur Ása Konráðsdóttir Fjöður frá Snorrastöðum
4 H Ægir Sigurgeirsson Hrókur frá Grænuhlíð
5 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá
5 V Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu

Fjórgangur unglingaflokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði
1 V Helga Rún Jóhannsdóttir Prins frá Hesti
2 H Eydís Anna Kristófersdóttir Snerting frá Efri-Þverá
3 V Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti
3 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Demantur frá Blönduósi
4 V Hanna Ægisdóttir Penni frá Stekkjardal

Fjórgangur barnaflokkur
Holl H Knapi Hestur
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Frigg frá Fögrubrekku
1 H Sara Lind Sigurðardóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 H Edda Felicia Agnarsdóttir Faktor frá Dalbæ
3 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
3 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund

Gæðingaskeið

Holl H Knapi Hestur
1 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
3 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
4 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
5 V Gunnar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum
6 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
7 V Tryggvi Björnsson Skuggadís frá Blönduósi
8 V Sonja Líndal Þórisdóttir Návist frá Lækjamóti
9 V Helga Thoroddsen Von frá Kópavogi

100 m flugskeið

Holl H Knapi Hestur
1 V Gunnar Reynisson Nn frá Syðri-Völlum
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
3 V Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi
4 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
5 V Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum
6 V Pálmi Geir Ríkharðsson Ríkey frá Syðri-Völlum
7 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
8 V Tryggvi Björnsson Skuggadís frá Blönduósi

300 m stökk
Holl H Knapi Hestur
1  Laufey Rún Sveinsdóttir Blær frá Íbishóli
1  Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum
2  Helga Rós Níelsdóttir Natan frá Kambi
2 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
3 Ástríður Magnúsdóttir Grímúlfur Syðra-Skörðugili

Tölt 1. flokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
2 H Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
3 V James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti
4 H Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
5 V Þóranna Másdóttir Kynning frá Dalbæ
6 V Tryggvi Björnsson Stúdent frá Gauksmýri
7 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum
8 V Bjarni Jónasson Eik frá Narfastöðum
9 H Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti
10 V Sverrir Sigurðsson Vág frá Höfðabakka
11 H Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
12 V Mette Mannseth Friður frá Þúfum
13 H Gunnar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum

Tölt 2. flokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi
1 V Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum
3 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
3 V Ingveldur Ása Konráðsdóttir Æsir frá Böðvarshólum
4 H Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal
4 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá
5 H Ragnar Smári Helgason Kóði frá Grafarkoti
6 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum

Tölt unglingaflokkur

Holl H Knapi Hestur
1 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
1 V Eva Dögg Pálsdóttir Karvel frá Grafarkoti
2 H Eydís Anna Kristófersdóttir Bassi frá Heggsstöðum
2 H Hanna Ægisdóttir Móði frá Stekkjardal
3 H Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Logadís frá Múla
4 V Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu

Tölt barnaflokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Frigg frá Fögrubrekku
1 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
2 H Sara Lind Sigurðardóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
3 V Edda Felicia Agnarsdóttir Faktor frá Dalbæ

Tölt T2

Holl H Knapi Hestur
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum
1 H Friðrik Már Sigurðsson Björk frá Lækjamóti
2 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
2 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
3 V Sverrir Sigurðsson Kasper frá Höfðabakka

16.08.2012 08:41

Dagskrá opna íþróttamótsinsHér fyrir neðan má sjá dagskrá opna íþróttamótsins, ráslistar koma inn í kvöld.

Mótið hefst kl 10:00 laugardagsmorgun 18. ágúst

5-gangur 1.flokkur (einn inná í einu)
4-gangur barna
4-gangur unglinga
Hádegishlé 1 klst.
4-gangur 1.flokkur (einn inná í einu)
4-gangur 2.flokkur
Tölt barna
Tölt unglinga
Tölt 1.flokkur (einn inn á í einu)
Kaffihlé
Tölt 2.flokkur
T2 1.flokkur
300 metra Stökk
100 metra skeið

Keppendur ríða tveir saman inná í einu og er stjórnað af þul í ölum flokkum nema í 1. flokki í tölti, fjórgangi og fimmgangi, í slaktaumatölti eru tveir inn á í einu. Í fimmgangi, tölti og fjórgangi 1. flokki er einn inná í einu og stjórnar sínu prógrammi sjálfur. Gæðingaskeiðið verður á sunnudeginum.

Dagskrá Sunnudagur 19.ágúst - kl. 10:00
Úrslit, fjórgangur börn
Úrslit, fjórgangur unglingar
Úrslit fjórgangur 2.flokkur
Úrslit fjórgangur 1.flokkur
Matarhlé 1 klst.
A-Úrslit fimmgangur 1.flokkur
Úrslit tölt barna
Úrslit í T2
Úrslit tölt unglinga
Kaffihlé 1/2 klst.
Úrslit tölt 2.flokkur
Úrslit tölt 1.flokkur
Gæðingaskeið

14.08.2012 12:07

Lokaskráningardagurin í dag á opna íþróttamót ÞytsSkráning fer fram á kolbruni@simnet.is og henni lýkur á miðnætti í dag, þriðjudaginn 14. ágúst. Við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora höndina skal riðið. Fyrsta skráning kostar 3.000 kr. og 2.000 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.500 kr. hver skráning. Skráningargjald í stökkkappreiðar er 1.500.- Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 16. ágúst, annars ógildist skráningin.

Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka

Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk

Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

07.08.2012 16:27

Kvennareið 11.08.2012


Ágætu konur

Þann 11.08. verður hin árlega kvennareið. Að þessu sinni verður farið um Hrútafjörðinn af því tilefni er þemað: SVEITARÓMANTÍKIN OG SAUÐKINDIN !!!!
Lagt verður af stað frá gamla Staðarskála klukkan hálf tvö. Skráning er hjá Söru Ólafs, helst á mailið: sara_olafs88@hotmail.com eða í gsm síma 868-8775 fyrir fimmtudagskvöld. Þátttökugjald er kr. 3.000.- og greiðist á staðnum.

Hittumst glaðbeittar og njótum samverunnar

Nefndin


Til gamans má sjá hér nokkrar myndir frá kvennareiðinni 2011:06.08.2012 22:46

Kynbótasýning 8. og 9. ágúst á HvammstangaKynbótasýning verður haldin á Hvammstanga 8. og 9. ágúst nk. Dómar hefjast kl. 8.30 á miðvikudaginn 8. ágúst og yfirlitssýning hefst fimmtudaginn 9. ágúst kl. 9.30.

06.08.2012 22:29

Fákaflug úrslit


Fákaflug var haldið um verslunarmannahelgina á Vindheimamelum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins. Frá Þyt kepptu feðgarnir Aron Orri Tryggvason og Tryggvi Björnsson. Aron keppti á Stúdent frá Gauksmýri og enduðu þeir 9. með einkunnina 8,24. Tryggvi var í A-úrslitum á Blæ frá Miðsitju og enduðu þeir þriðju með einkunnina 8,54.

Meðfylgjandi eru úrslit mótsins:

Tölt:

Sæti Keppandi

1 Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 7,44
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,06
3 Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum 7,00
4 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,89
5 Guðmundur Sveinsson / Birkir frá Sauðárkróki 6,72
6 Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 0,00

A flokkur:

Sæti Keppandi
1 Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,64
2 Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,55
3 Blær frá Miðsitju / Tryggvi Björnsson 8,54
4 Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
5 Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,44
6 Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Barbara Wenzl 2,77
7 Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 1,90
8 Elding frá Barká / Bjarni Jónasson 0,00

B flokkur:
Sæti Keppandi
1 Andri frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,72
2 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,70
3 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,66
4 Þytur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,53
5 Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
6-7 Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,44
6-7 Spes frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,44
8 Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 0,00

Ungmennaflokkur:

Sæti Keppandi
1 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,50
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Hængur frá Jarðbrú 8,32
3 Elinborg Bessadóttir / Vígablesi frá Dæli 8,29
4 Ástríður Magnúsdóttir / Rá frá Naustanesi 8,27
5 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Hekla frá Tunguhálsi II 8,21
6 Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 8,17
7 Sigurlína Erla Magnúsdóttir / Hrynjandi frá Sauðárkróki 8,13
8 Sigurðuar Heiðar Birgisson / Öðlingur frá Íbishóli 8,05

Unglingaflokkur:

Sæti Keppandi
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,60
2 Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum 8,49
3 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,48
4 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 8,47
5 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,42
6 Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 8,40
7 Rósanna Valdimarsdóttir / Kjarni frá Varmalæk 8,28
8 Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,23

Barnaflokkur:
Sæti Keppandi
1 Guðmar Freyr Magnússun / Vafi frá Ysta-Mói 8,72
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,42
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,40
4 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 8,36
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,32
6 Björg Ingólfsdóttir / Ösp frá Hofsstöðum 8,24
7 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,23
8 Stormur J Kormákur Baltasarsso / Glotti frá Glæsibæ 8,15

250m skeið

1. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,5
2. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöum 23,2
3. Helgi Haukdal Snoppa frá Glæsibæ 28,9

150m skeið

1. Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði 15,1
2. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,1
3. Hörður Óli Sæmundarson Svala frá Vatnsleysu 16,9

06.08.2012 22:22

Opið íþróttamót Þyts 18 - 19 ágúst 2012Skráning fer fram á kolbruni@simnet.is og henni lýkur á miðnætti þriðjudaginn 14. ágúst. Við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora höndina skal riðið. Fyrsta skráning kostar 3.000 kr. og 2.000 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.500 kr. Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 16. ágúst, annars ógildist skráningin.

Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka

Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk

Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki

Sjá nánar á heimasíðu Þyts: http://thytur.123.is/

Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts


02.08.2012 23:59

Fákaflug - ráslistar


Hér meðfylgjandi er ráslisti fyrir Fákaflug 2012, opna gæðingamótið sem haldið verður á Vindheimamelum um verslunarmannahelgina. Dagskráin kemur fljótlega.
Mótið hefst á morgun föstudag. Þá verður keppt í tölti og skeiðgreinum.

Fákaflug 2012
Dagskrá

Föstudagur
Kl.17.00 Tölt
250m skeig, 150m skeig

Laugardagur
Kl.09.00 B-flokkur
Kl.11.00 A-Flokkur

Hlé

Kl.13.00 Ungmennaflokkur
Kl.14.00 Unglingaflokkur
Kl.15.00 Barnaflokkur

Hlé

Kl.17.00 B-úrslit Tölt
Kl.17.30 B-úrslit B-flokkur
Kl.18.00 B-úrslit A-flokkur

Kl.18.30 100m skeið

Sunnudagur
Kl.10.00 A-úrslit Ungmennaflokkur
Kl.10.30 A-úrslit Unglingaflokkur
Kl.11.00 A-úrslit Barnaflokkur

Hlé

Kl.13.00 A-úrslit Tölt
Kl.13.30 A-úrslit B-flokkur
Kl.14.00 A-úrslit A-flokkur

Mótsslit

A flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Þyrill frá Djúpadal Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli- einlitt 6 Stígandi
2 1 V Hvinur frá Hvoli Þorsteinn Björnsson Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi
3 1 V Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli- blesótt 7 Stígandi
4 2 V Hreinn frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli- blesótt glófext 11 Stígandi
5 2 V Þokki frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Jarpur/milli- stjörnótt 8 Léttir
6 2 V Varða frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Brúnn/milli- blesótt 5 Svaði
7 3 V Villandi frá Feti Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Stígandi
8 3 V Þeyr frá Prestsbæ Þórarinn Eymundsson Jarpur/dökk- einlitt 8 Stígandi
9 3 V Þrándur frá Skógskoti Sigvaldi Lárus Guðmundsson Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi
10 4 V Óðinn frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Jarpur/milli- einlitt 11 Léttfeti
11 4 V Fríða frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Léttfeti
12 4 V Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth Jarpur/dökk- stjarna,nös . 9 Léttfeti
13 5 V Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli- einlitt 10 Léttfeti
14 5 V Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Jarpur/milli- einlitt 9 Léttfeti
15 5 V Tristan frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Jarpur/milli- einlitt 12 Funi
16 6 V Fríða frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Brúnn/dökk/sv. stjarna,nö. 6 Stígandi
17 6 V Nn frá Staðartungu Finnur Bessi Svavarsson Brúnn/mó- einlitt 7 Sörli
18 6 V Snerpa frá Eyri Eline Schriver Brúnn/mó- stjörnótt 6 Neisti
19 7 V Kylja frá Hólum Þorsteinn Björnsson Brúnn/milli- stjörnótt 10 Stígandi
20 7 V Kafteinn frá Kommu Tryggvi Björnsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Þytur
21 7 V Syrpa frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/dökk- tvístjörnótt 9 Stígandi
22 8 V Laufi frá Bakka Elinborg Bessadóttir Jarpur/milli- einlitt 10 Stígandi
23 8 V Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Rauður/milli- einlitt 6 Léttir
24 8 V Freydís frá Mið-Seli Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir
25 9 V Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 5 Léttfeti
26 9 V Seyðir frá Hafsteinsstöðum Barbara Wenzl Rauður/milli- einlitt 11 Svaði
27 9 V Flaumur frá Ytra-Dalsgerði Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli- einlitt 9 Andvari
28 10 V Háttur frá Þúfum Mette Mannseth Rauður/milli- blesótt 10 Léttfeti
29 10 V Gola frá Ólafsfirði Líney María Hjálmarsdóttir Grár/óþekktur einlitt 8 Funi
30 10 V Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli- stjörnótt g. 15 Andvari
31 11 V Elding frá Barká Bjarni Jónasson Bleikur/álóttur einlitt 6 Léttir
B flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Dalur frá Háleggsstöðum Barbara Wenzl Grár/óþekktur einlitt 10 Stígandi
2 1 V Þytur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 12 Grani
3 1 V Gammur frá Hóli Þorgils Magnússon Jarpur/milli- einlitt 6 Stígandi
4 2 V Mói frá Hjaltastöðum Lilja S. Pálmadóttir Brúnn/mó- stjörnótt 9 Svaði
5 2 V Sjarmi frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli- nösótt glófext 6 Stígandi
6 2 V Skámáni frá Syðstu-Grund Hinrik Már Jónsson Rauður/ljós- stjörnótt gl. 10 Stígandi
7 3 V Háleggur frá Stóradal Jakob Víðir Kristjánsson Brúnn/mó- einlitt 9 Neisti
8 3 V Kóngur frá Sauðárkróki Egill Þórir Bjarnason Jarpur/dökk- einlitt 8 Léttfeti
9 3 V Rún frá Reynistað Skapti Ragnar Skaptason Rauður/milli- tvístjörnótt 5 Léttfeti
10 4 V Lukka frá Kálfsstöðum Mette Mannseth Rauður/milli- nösótt 8 Stígandi
11 4 V Töffari frá Hlíð Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Léttfeti
12 4 V Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Rauður/milli- stjörnótt g. 6 Funi
13 5 V Vænting frá Hamrahlíð Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir Rauður/milli- einlitt 10 Geysir
14 5 V Albert frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli- stjörnótt 9 Stígandi
15 5 V Tyrfingur frá Miðhjáleigu Finnur Bessi Svavarsson Brúnn/milli- skjótt 8 Léttir
16 6 V Vökull frá Hólabrekku Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8 Léttfeti
17 6 V Þytur frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Bleikur/álóttur einlitt 10 Léttir
18 6 V Vanadís frá Holtsmúla 1 Valdís Ýr Ólafsdóttir Rauður/milli- einlitt 7 Stígandi
19 7 V Aron frá Ytra-Skörðugili Tinna Ingimarsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt 7 Stígandi
20 7 V Frikka frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Jarpur/rauð- einlitt 6 Stígandi
21 7 V Ópera frá Brautarholti Elvar Einarsson Rauður/milli- blesótt 9 Stígandi
22 8 V Ábót frá Lágmúla Hannes Brynjar Sigurgeirson Brúnn/mó- skjótt 8 Stígandi
23 8 V Signý frá Enni Barbara Wenzl Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Svaði
24 8 V Stimpill frá Vatni Tryggvi Björnsson Rauður/milli- einlitt 9 Glaður
25 9 V Sigur frá Húsavík Lilja S. Pálmadóttir Jarpur/rauð- einlitt 15 Svaði
26 9 V Spes frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli- einlitt 7 Stígandi
27 9 V Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli- einlitt 5 Glæsir
28 10 V Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Ólafsson Bleikur/álóttur einlitt 7 Léttfeti
29 10 V Andri frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Brúnn/milli- einlitt 11 Stígandi
30 10 V Friður frá Þúfum Mette Mannseth Rauður/milli- blesa auk l. 11 Léttfeti
31 11 V Áfangi frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson Rauður/milli- einlitt 6 Neisti
32 11 V Börkur frá Brekkukoti Jakob Víðir Kristjánsson Jarpur/korg- einlitt 13 Neisti
33 11 V Kristall frá Varmalæk Líney María Hjálmarsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Stígandi
34 12 V Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/bleikur einlitt 7 Léttfeti
35 12 V Roka frá Syðstu-Grund Hinrik Már Jónsson Brúnn/mó- einlitt 8 Stígandi

Barnaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Pálína Höskuldsdóttir Héðinn frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt 7 Léttir
2 1 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli Rauður/milli- stjörnótt 15 Léttfeti
3 2 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Nn frá Flugumýri Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Stígandi
4 2 V Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi
5 3 V Aníta Ýr Atladóttir Demantur frá Syðri-Hofdölum Bleikur/álóttur einlitt 12 Léttfeti
6 3 V Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð- einlitt 9 Léttfeti
7 4 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli- skjótt 19 Stígandi
8 4 V Þórir Árni Jóelsson Framtíð frá Kjalarlandi Grár/brúnn einlitt 18 Svaði
9 5 V Björg Ingólfsdóttir Ösp frá Hofsstöðum Jarpur/rauð- einlitt 16 Stígandi
10 5 V Stormur J Kormákur Baltasarsso Glotti frá Glæsibæ Rauður/milli- skjótt 8 Svaði
11 6 V Guðmar Freyr Magnússun Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó- stjörnótt 7 Léttfeti
12 6 V Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli- blesótt 11 Stígandi
13 7 V Freyja Sól Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2 Rauður/ljós- blesótt 11 Stígandi
14 7 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Prímus frá Brekkukoti Rauður/milli- einlitt glófext 9 Neisti
15 8 V Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktur einlitt 19 Stígandi
16 8 V Guðmar Freyr Magnússun Vafi frá Ysta-Mói Grár/óþekktur einlitt 8 Léttfeti
17 9 V Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri Leirljós/Hvítur/ljós- ble. 6 Neisti
18 9 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Grár/mósóttur tvístjörnót. 8 Stígandi
19 10 V Ingunn Ingólfsdóttir Embla frá Dýrfinnustöðum Jarpur/milli- einlitt 7 Stígandi
Skeið 100m (flugskeið)

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Björn Fr. Jónsson Syrpa frá Vatnsleysu Jarpur/dökk- tvístjörnótt 9 Stígandi
2 2 V Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 10 Stígandi
3 3 V Jón Helgi Sigurgeirsson Náttar frá Reykjavík Brúnn/dökk/sv. einlitt 19 Stígandi
4 4 V Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Stígandi
5 5 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi
6 6 V Hörður Óli Sæmundarson Svala frá Vatnsleysu Rauður/milli- blesótt 7 Stígandi
7 7 V Valdís Ýr Ólafsdóttir Stígur frá Efri-Þverá Brúnn/milli- einlitt 13 Dreyri
8 8 V Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg Brúnn/milli- skjótt 21 Léttfeti
9 9 V Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi Rauður/milli- leistar(ein. 20 Sleipnir
10 10 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Jarpur/milli- einlitt 12 Léttfeti
11 11 V Höskuldur Jónsson Sámur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext 9 Léttir
12 12 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt 13 Léttfeti
13 13 V Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 8 Stígandi
14 14 V Laufey Rún Sveinsdóttir Blær frá Íbishóli Rauður/milli- einlitt 12 Léttfeti

Skeið 150m

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt 13 Léttfeti
2 2 V Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. einlitt 20 Funi
3 3 V Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi Rauður/milli- leistar(ein. 20 Sleipnir
4 4 V Þorsteinn Björnsson Þeli frá Hólum Jarpur/rauð- tvístjörnótt 18 Stígandi
5 5 V Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 10 Stígandi
6 6 V Jakob Víðir Kristjánsson Steina frá Nykhóli Moldóttur/gul-/m- einlitt 15 Neisti

Skeið 250m

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Elvar Einarsson Goði frá Kópavogi Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Stígandi
2 2 V Helgi Haukdal Jónsson Snoppa frá Glæsibæ Jarpur/milli- skjótt 7 Stígandi
3 3 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjartur frá Brekkum 2 Jarpur/rauð- einlitt 15 Stígandi
4 4 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Jarpur/milli- einlitt 12 Léttfeti
5 5 V Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 8 Stígandi

Töltkeppni
Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Lilja S. Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum Brúnn/mó- stjörnótt 9 Svaði
2 2 V Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-. 8 Stígandi
3 3 V Hörður Óli Sæmundarson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli- einlitt 7 Stígandi
4 4 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Rauður/ljós- stjörnótt gl. 8 Léttfeti
5 5 V Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Grár/óþekktur einlitt 10 Stígandi
6 6 H Guðmundur Sveinsson Birkir frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/milli-. 11 Léttfeti
7 7 V Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður
8 8 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli- blesótt 11 Stígandi
9 9 V Bjarni Jónasson Eik frá Narfastöðum Rauður/milli- stjörnótt 6 Léttfeti
10 10 V Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli- einlitt 8 Neisti
11 11 V Sæmundur Sæmundsson Frikka frá Fyrirbarði Jarpur/rauð- einlitt 6 Stígandi
12 12 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Rauður/milli- nösótt 8 Léttfeti
13 13 V Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir Gerpla frá Nolli Brúnn/milli- einlitt 9 Stígandi
14 14 V Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli- einlitt 6 Stígandi
15 15 V Valdís Ýr Ólafsdóttir Vanadís frá Holtsmúla 1 Rauður/milli- einlitt 7 Dreyri
16 16 V Íris Sveinbjörnsdóttir Eyvör frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt 7 Léttfeti
17 17 V Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt 8 Sörli
18 18 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Jarpur/milli- einlitt 9 Léttfeti
19 19 V Tryggvi Björnsson Áfangi frá Sauðanesi Rauður/milli- einlitt 6 Þytur
20 20 V Ingimar Jónsson Vera frá Fjalli Bleikur/álóttur einlitt 8 Stígandi
21 21 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 9 Stígandi
22 22 V Höskuldur Jónsson Þytur frá Sámsstöðum Bleikur/álóttur einlitt 10 Léttir
23 23 V Björn Fr. Jónsson Andri frá Vatnsleysu Brúnn/milli- einlitt 11 Stígandi
24 24 V Ilona Viehl Spyrill frá Selfossi Rauður/milli- blesótt 12 Fákur
25 25 V Líney María Hjálmarsdóttir Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi
26 26 V Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli- einlitt 5 Stígandi
27 27 V Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir Fengur frá Þorsteinsstöðum Jarpur/dökk- einlitt 6 Stígandi

Unglingaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti Brúnn/mó- einlitt 12 Stígandi
2 1 V Eva María Aradóttir Sesar frá Akureyri Grár/óþekktur einlitt 17 Léttir
3 1 V Friðrik Andri Atlason Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- einlitt 6 Léttfeti
4 2 V Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni Leirljós/Hvítur/milli- bl. 10 Stígandi
5 2 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt 8 Stígandi
6 2 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli- stjörnótt 7 Stígandi
7 3 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli- blesótt 11 Stígandi
8 3 V Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli- stjarna,nös. 9 Stígandi
9 3 V Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk Bleikur/álóttur einlitt 11 Stígandi
10 4 V Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður
11 4 V Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði Rauður/ljós- stjörnótt 9 Léttfeti
12 4 V Aron Orri Tryggvason Stúdent frá Gauksmýri Rauður/ljós- stjörnótt 6 Þytur
13 5 V Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli- einlitt 9 Léttfeti
14 5 V Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum Jarpur/milli- einlitt 7 Léttir15 5 V Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjálki frá Hjalla Rauður/ljós- blesótt 17 Stígandi

Ungmennaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Hængur frá Jarðbrú Móálóttur,mósóttur/milli-. 6 Léttfeti
2 1 V Sigurður Rúnar Pálsson Brynjar frá Flugumýri II Brúnn/milli- stjörnótt 11 Stígandi
3 1 V Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt 10 Stígandi
4 2 V Johanna Lena Therese Kaerrbran Hekla frá Tunguhálsi II Vindóttur/jarp- einlitt 7 Stígandi
5 2 V Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1 Grár/rauður stjörnótt 7 Léttfeti
6 2 V Sigurðuar Heiðar Birgisson Öðlingur frá Íbishóli Rauður/milli- blesótt 12 Léttfeti
7 3 V Sigurlína Erla Magnúsdóttir Hrynjandi frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/milli-. 9 Léttfeti
8 3 V Elinborg Bessadóttir Vígablesi frá Dæli Rauður/milli- blesótt 23 Stígandi
9 3 V Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli- stjörnótt 7 Þjálfi
10 4 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gaumur frá Lóni Rauður/milli- blesótt 7 Léttfeti
11 4 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 9 Stígandi
12 4 V Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv. blesa auk . 8 Stígandi

  • 1
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140544
Samtals gestir: 61892
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 01:17:10