Færslur: 2011 Maí

31.05.2011 21:15

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót


Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót verður laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní á félagssvæði Þyts.

Keppt verður í tölti opnum flokki, B-flokki, í 1. og 2. flokk, A- flokki, 1. flokk, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki og  100 metra skeiði.

Skráningargjöld eru 2.000 kr fyrir fyrstu skráningu, 1.500 fyrir aðra skráningu og 1.000 kr eftir það. Börn og unglingar borga 800 kr.

Við skráningu þarf að koma fram IS-númer hests, kennitala knapa og keppnisgrein.

Athugið að hægt er að greiða skráningargjöld beint inná reikning 1105-26-1081 kt: 550180-0499

Skráningar má senda á e-mail: thytur@hotmail.com, síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 7. júní 2011.Mótanefnd

27.05.2011 17:56

Yfirliti lokið á kynbótasýningunni á Hvammstanga


Í dag lauk kynbótasýningunni hérna á vallarsvæði Þyts með yfirlitssýningu. Hér fyrir neðan má sjá efstu hross mótsins en alls fóru 65 hross í fullnaðardóm og til viðbótar voru 14 aðeins byggingardæmd. 5 hross náðu lágmörkum inn á landsmót.


Efstu hross á þessu móti Sýnandi Sköpulag Kostir Aðaleinkunn
IS2006165495 Símon frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,33 8,38 8,36
IS2006256275 Heiðdís frá Hólabaki Agnar Þór Magnússon 8,24 8,17 8,2
IS2006238377 Hrefna frá Vatni Agnar Þór Magnússon 8,35 8,07 8,18
IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson 7,8 8,41 8,17
IS1999225298 Gola frá Reykjavík Björn Haukur Einarsson 8,44 7,93 8,14
IS2006149193 Hróður frá Laugabóli Ísólfur Líndal Þórisson 8,18 8 8,07
IS2006236366 Von frá Miðgarði Agnar Þór Magnússon 7,96 8,09 8,04
IS2006155652 Sveipur frá Áslandi Tryggvi Björnsson 8,31 7,83 8,02
IS2005187251 Vökull frá Sæfelli Ísólfur Líndal Þórisson 7,93 8,08 8,02
IS2006156290 Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson 8,09 7,95 8,01
IS2006156400 Magni frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson 8,26 7,85 8,01
IS2007136679 Svikahrappur frá Borgarnesi Agnar Þór Magnússon 7,9 8,08 8,01
IS2005255052 Hula frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson 8,08 7,95 8
IS2003256292 Staka frá Steinnesi Tryggvi Björnsson 7,93 8,04 8
IS2006165491 Öngull frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,13 7,88 7,98
IS2004201081 Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson 8,25 7,79 7,97
IS2006135565 Snotur frá Vatnshömrum Björn Haukur Einarsson 8 7,93 7,96
IS2007238736 Vissa frá Lambanesi Birna Tryggvadóttir Thorlacius 7,68 8,15 7,96
IS2006255105 Návist frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson 8,13 7,8 7,93
IS2006237538 Dimma frá Gröf Björn Haukur Einarsson 8,24 7,71 7,92
IS2005237216 Stjarna frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon 8,01 7,83 7,9
IS2007180714 Vísir frá Valstrýtu Björn Haukur Einarsson 7,79 7,97 7,9
IS2005235546 Ísbrún frá Syðstu-Fossum Ómar Pétursson 7,86 7,88 7,88
IS2007235546 Heiðdís frá Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson 7,57 8,08 7,87
IS2005237215 Dyndís frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon 8,2 7,58 7,83
IS2004255469 Orka frá Sauðá Fanney Dögg Indriðadóttir 8,11 7,65 7,83
IS2002265980 Sóldís frá Akureyri Baldvin Ari Guðlaugsson 7,61 7,96 7,82
IS2003256510 Hátíð frá Blönduósi Ísólfur Líndal Þórisson 7,57 7,95 7,8
IS2007156288 Munkur frá Steinnesi Agnar Þór Magnússon 8,17 7,55 7,8
IS2004235543 Tilvera frá Syðstu-Fossum Tryggvi Björnsson 7,83 7,78 7,8
IS2005156521 Þytur frá Stekkjardal Tryggvi Björnsson 8,09 7,6 7,79
IS2007256275 Gullbrá frá Hólabaki Tryggvi Björnsson 7,99 7,6 7,76
IS2005281609 Rás II frá Flagbjarnarholti Ísólfur Líndal Þórisson 7,78 7,74 7,76
IS2004155570 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon 7,64 7,83 7,76
IS2006255108 Alúð frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson 7,94 7,63 7,75


www.worldfengur.com

26.05.2011 21:29

Fordómum lokið á Hvammstanga

Þá er þriðja degi kynbótasýningarinnar lokið, hér fyrir neðan má sjá efstu hrossin. Efstur fyrir yfirlitssýningu er stóðhesturinn Símon frá Efri-Rauðalæk með aðaleinkunn 8,29. Fyrir byggingu hlaut Símon 8,33 og hæfileika 8,26, 9,0 fyrir brokk og 8,5 fyrir tölt og vilja og geðslag.
Fjögur hross eru komin með einkunnarlágmörk fyrir Landsmót.

 Símon frá Efri-Rauðalæk


 Freyðir frá Leysingjastöðum

Hross á þessu móti Sýnandi Sköpulag Kostir Aðaleinkunn
IS2006165495 Símon frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,33 8,26 8,29
IS2006256275 Heiðdís frá Hólabaki Agnar Þór Magnússon 8,24 8,17 8,2
IS2006238377 Hrefna frá Vatni Agnar Þór Magnússon 8,35 8,07 8,18
IS1999225298 Gola frá Reykjavík Björn Haukur Einarsson 8,44 7,93 8,14
IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson 7,8 8,33 8,12
IS2006149193 Hróður frá Laugabóli Ísólfur Líndal Þórisson 8,18 8 8,07
IS2006155652 Sveipur frá Áslandi Tryggvi Björnsson 8,31 7,83 8,02
IS2006156400 Magni frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson 8,26 7,85 8,01
IS2007136679 Svikahrappur frá Borgarnesi Agnar Þór Magnússon 7,9 8,08 8,01
IS2003256292 Staka frá Steinnesi Tryggvi Björnsson 7,93 8,04 8
IS2006165491 Öngull frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,13 7,88 7,98
IS2004201081 Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson 8,25 7,79 7,97
IS2006135565 Snotur frá Vatnshömrum Björn Haukur Einarsson 8 7,93 7,96
IS2006255105 Návist frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson 8,13 7,8 7,93
IS2006237538 Dimma frá Gröf Björn Haukur Einarsson 8,24 7,71 7,92
IS2007180714 Vísir frá Valstrýtu Björn Haukur Einarsson 7,79 7,97 7,9
IS2006236366 Von frá Miðgarði Agnar Þór Magnússon 7,96 7,86 7,9
IS2006156290 Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson 8,09 7,76 7,89
IS2005187251 Vökull frá Sæfelli Ísólfur Líndal Þórisson 7,93 7,87 7,89
IS2005235546 Ísbrún frá Syðstu-Fossum Ómar Pétursson 7,86 7,88 7,88
IS2005237216 Stjarna frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon 8,01 7,79 7,88
IS2007235546 Heiðdís frá Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson 7,57 8,08 7,87
IS2005237215 Dyndís frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon 8,2 7,58 7,83
IS2007238736 Vissa frá Lambanesi Birna Tryggvadóttir Thorlacius 7,68 7,9 7,81
IS2005255052 Hula frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson 8,08 7,62 7,8
IS2002265980 Sóldís frá Akureyri Baldvin Ari Guðlaugsson 7,61 7,93 7,8
IS2005156521 Þytur frá Stekkjardal Tryggvi Björnsson 8,09 7,6 7,79
IS2007256275 Gullbrá frá Hólabaki Tryggvi Björnsson 7,99 7,6 7,76
IS2004255469 Orka frá Sauðá Fanney Dögg Indriðadóttir 8,11 7,53 7,76
IS2005281609 Rás II frá Flagbjarnarholti Ísólfur Líndal Þórisson 7,78 7,74 7,76


25.05.2011 22:02

Kynbótasýning, efstu hross

Þá eru tveir dagar búnir af kynbótasýningunni hérna á Hvammstanga. Hér fyrir neðan má sjá 25 hæstu hross eftir fyrstu tvo dagana. Þrjú holl eru á morgun og svo er yfirlitssýning á föstudaginn. Veitinganefnd Þyts stendur vaktina og er með til sölu flottar veitingar eins og þeim einum er lagið, svo það er um að gera fyrir fólk að skella sér upp á svæði, sitja inn í félaghúsi með kaffi og horfa á flott hross.

Hross á þessu móti Sýnandi Sköpulag Kostir Aðaleinkunn
IS2006256275 Heiðdís frá Hólabaki Agnar Þór Magnússon 8,24 8,17 8,2
IS2006238377 Hrefna frá Vatni Agnar Þór Magnússon 8,35 8,07 8,18
IS1999225298 Gola frá Reykjavík Björn Haukur Einarsson 8,44 7,93 8,14
IS2006149193 Hróður frá Laugabóli Ísólfur Líndal Þórisson 8,18 8 8,07
IS2006155652 Sveipur frá Áslandi Tryggvi Björnsson 8,31 7,83 8,02
IS2006156400 Magni frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson 8,26 7,85 8,01
IS2007136679 Svikahrappur frá Borgarnesi Agnar Þór Magnússon 7,9 8,08 8,01
IS2004201081 Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson 8,25 7,79 7,97
IS2006255105 Návist frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson 8,13 7,8 7,93
IS2006237538 Dimma frá Gröf Björn Haukur Einarsson 8,24 7,71 7,92
IS2007180714 Vísir frá Valstrýtu Björn Haukur Einarsson 7,79 7,97 7,9
IS2006236366 Von frá Miðgarði Agnar Þór Magnússon 7,96 7,86 7,9
IS2006156290 Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson 8,09 7,76 7,89
IS2005187251 Vökull frá Sæfelli Ísólfur Líndal Þórisson 7,93 7,87 7,89
IS2005235546 Ísbrún frá Syðstu-Fossum Ómar Pétursson 7,86 7,88 7,88
IS2005237216 Stjarna frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon 8,01 7,79 7,88
IS2007235546 Heiðdís frá Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson 7,57 8,08 7,87
IS2005237215 Dyndís frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon 8,2 7,58 7,83
IS2007238736 Vissa frá Lambanesi Birna Tryggvadóttir Thorlacius 7,68 7,9 7,81
IS2005255052 Hula frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson 8,08 7,62 7,8
IS2005156521 Þytur frá Stekkjardal Tryggvi Björnsson 8,09 7,6 7,79
IS2007256275 Gullbrá frá Hólabaki Tryggvi Björnsson 7,99 7,6 7,76
IS2006255108 Alúð frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson 7,94 7,63 7,75
IS2003256510 Hátíð frá Blönduósi Ísólfur Líndal Þórisson 7,57 7,88 7,75

23.05.2011 20:16

Kynbótasýning á Hvammstanga - Hollaröðun

Þriðjudagur 24. maí kl 13:00
1 Sandra Maria Marin
2 Agnar Þór Magnússon
3 Ísólfur Líndal Þórisson
4 Tryggvi Björnsson
5 Sandra Maria Marin
6 Birna Tryggvadóttir Thorlacius
7 Agnar Þór Magnússon
8 Ísólfur Líndal Þórisson
9 Tryggvi Björnsson
10 Sandra Maria Marin

Þriðjudagur 24. maí kl 16:00
1 Ólafur Magnússon
2 Sandra Maria Marin
3 Agnar Þór Magnússon
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 Tryggvi Björnsson
6 Ólafur Magnússon
7 Sandra Maria Marin
8 Agnar Þór Magnússon
9 Ísólfur Líndal Þórisson
10 Tryggvi Björnsson
11 Ólafur Magnússon

Miðvikudagur 25. maí kl 8:30
1 Agnar Þór Magnússon
2 Björn Haukur Einarsson
3 Herdís Einarsdóttir
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 Tryggvi Björnsson
6 Gestur Guðmundsson
7 Ninni Mikaela Kullberg
8 Ómar Pétursson
9 Agnar Þór Magnússon
10 Björn Haukur Einarsson
11 Herdís Einarsdóttir
12 Ísólfur Líndal Þórisson
13 Tryggvi Björnsson

Miðvikudagur 25. maí kl 13:00
1 Tryggvi Björnsson
2 Agnar Þór Magnússon
3 Björn Haukur Einarsson
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 Jóhann Birgir Magnússon
6 Tryggvi Björnsson
7 Agnar Þór Magnússon
8 Björn Haukur Einarsson
9 Ísólfur Líndal Þórisson
10 Jóhann Birgir Magnússon
11 Ómar Pétursson
12 Tryggvi Björnsson

Miðvikudagur 25. maí kl 16:00
1 Tryggvi Björnsson
2 Agnar Þór Magnússon
3 Pálmi Geir Ríkharðsson
4 Björn Haukur Einarsson
5 Tryggvi Björnsson
6 Ísólfur Líndal Þórisson
7 Ómar Pétursson
8 Agnar Þór Magnússon
9 Pálmi Geir Ríkharðsson
10 Tryggvi Björnsson

Fimmtudagur 26. maí kl 8:30
1 Tryggvi Björnsson
2 Agnar Þór Magnússon
3 Björn Haukur Einarsson
4 Elvar Logi Friðriksson
5 Ísólfur Líndal Þórisson
6 Tryggvi Björnsson
7 Agnar Þór Magnússon
8 Björn Haukur Einarsson
9 Elvar Logi Friðriksson
10 Ísólfur Líndal Þórisson
11 Ómar Pétursson
12 Fanney Dögg Indriðadóttir
13 Tryggvi Björnsson

Fimmtudagur 26. maí kl 13:00
1 Baldvin Ari Guðlaugsson
2 Björn Haukur Einarsson
3 Agnar Þór Magnússon
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 Tryggvi Björnsson
6 Elvar Logi Friðriksson
7 Ómar Pétursson
8 Fanney Dögg Indriðadóttir
9 Baldvin Ari Guðlaugsson
10 Björn Haukur Einarsson
11 Agnar Þór Magnússon
12 Ísólfur Líndal Þórisson
13 Tryggvi Björnsson

Fimmtudagur 26. maí kl 16:00
1 Baldvin Ari Guðlaugsson
2 Björn Haukur Einarsson
3 Agnar Þór Magnússon
4 Tryggvi Björnsson
5 Ómar Pétursson
6 Baldvin Ari Guðlaugsson
7 Björn Haukur Einarsson
8 Agnar Þór Magnússon
9 Tryggvi Björnsson

22.05.2011 21:32

Stóðhestar á húsi á Lækjamóti

Í ár verða eftirtaldir 1.verðlauna stóðhestar á húsnotkun á Lækjamóti. Eftir kynbótasýningar gætu svo bæst við fleiri í hópinn.
Best er að hafa samband á netfangið isolfur@laekjamot.is eða í síma 899-1146 til að panta.Freymóður frá Feti en hann hefur hlotið 8,09 fyrir byggingu, 8,48 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,33. Verð á folatoll 40.000 kr. fyrir utan vsk.Flugar frá Barkarstöðum hefur hlotið 8,56 fyrir byggingu, 8,33 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,42. Verð á folatoll 40.000 kr. fyrir utan vsk.Ræll frá Gauksmýri hefur hlotið 7,93 fyrir byggingu og 8,50 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,27. Verð á folatoll 40.000 kr. fyrir utan vsk.Brimar frá Margrétarhofi hefur hlotið 8,08 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika í aðaleinkunn 8,21. Verð á folatoll 35.000 kr. fyrir utan vsk.

22.05.2011 00:06

Héraðssýning á Hvammstanga 24. - 27.05

Hross á þessu móti Sýnandi
IS2006255108 Alúð frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2006255055 Álfrún frá Víðidalstungu II Ísólfur Líndal Þórisson
IS2007155050 Bassi frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson
IS2007256292 Baugalín frá Steinnesi Ólafur Magnússon
IS2006236385 Bára frá Bakkakoti Agnar Þór Magnússon
IS2003276201 Bjartey frá Úlfsstöðum Tryggvi Björnsson
IS2007255354 Diljá frá Höfðabakka Ísólfur Líndal Þórisson
IS2006237538 Dimma frá Gröf Björn Haukur Einarsson
IS2005255415 Drápa frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
IS2005237215 Dyndís frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon
IS2006156290 Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson
IS2005235592 Gjöf frá Árdal Ómar Pétursson
IS2007265998 Gleði frá Akureyri Sandra Maria Marin
IS2005267150 Gletta frá Ytra-Álandi Ísólfur Líndal Þórisson
IS2007256505 Gnótt frá Sólheimum Sandra Maria Marin
IS1999225298 Gola frá Reykjavík Björn Haukur Einarsson
IS2004165498 Gosi frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2007256275 Gullbrá frá Hólabaki Tryggvi Björnsson
IS2007125132 Haukur frá Seljabrekku Björn Haukur Einarsson
IS2003256510 Hátíð frá Blönduósi Ísólfur Líndal Þórisson
IS2006256275 Heiðdís frá Hólabaki Agnar Þór Magnússon
IS2007235546 Heiðdís frá Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson
IS2004256345 Heilladís frá Sveinsstöðum Ólafur Magnússon
IS2007255570 Herta frá Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2007235565 Hetja frá Vatnshömrum Björn Haukur Einarsson
IS2006238377 Hrefna frá Vatni Agnar Þór Magnússon
IS2003256500 Hrina frá Blönduósi Tryggvi Björnsson
IS2005225165 Hrísla frá Hrísbrú Agnar Þór Magnússon
IS2006149193 Hróður frá Laugabóli Ísólfur Líndal Þórisson
IS2005255052 Hula frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson
IS2006155181 Illugi frá Þorkelshóli 2 Agnar Þór Magnússon
IS2005235546 Ísbrún frá Syðstu-Fossum Ómar Pétursson
IS2005280615 Jana frá Strönd II Tryggvi Björnsson
IS2006156918 Jarl frá Skagaströnd Elvar Logi Friðriksson
IS2005287900 Jórunn frá Skeiðháholti Agnar Þór Magnússon
IS2005281608 Katla frá Flagbjarnarholti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2006256286 Kátína frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2007235591 Kolfinna frá Árdal Ómar Pétursson
IS2007255177 Kría frá Syðra-Kolugili Pálmi Geir Ríkharðsson
IS2006238287 Linda frá Fellsenda 2 Agnar Þór Magnússon
IS2004286981 Líf frá Kvistum Björn Haukur Einarsson
IS2005255429 Lúta frá Bergsstöðum Fanney Dögg Indriðadóttir
IS2006156400 Magni frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson
IS2006135075 Maríus frá Hvanneyri Björn Haukur Einarsson
IS2006256289 Mars frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2007265892 Mirian frá Kommu Sandra Maria Marin
IS2007156288 Munkur frá Steinnesi Agnar Þór Magnússon
IS2006255105 Návist frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2004255469 Orka frá Sauðá Fanney Dögg Indriðadóttir
IS2007235592 Orka frá Árdal Ómar Pétursson
IS2006235591 Ósk frá Árdal Ómar Pétursson
IS2005255247 Pamela Anderson frá Breiðabólsstað Ólafur Magnússon
IS2007255461 Perla frá Sauðadalsá Elvar Logi Friðriksson
IS2005281609 Rás II frá Flagbjarnarholti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2004287731 Rispa frá Ragnheiðarstöðum Elvar Logi Friðriksson
IS2007238479 Ronja frá Spágilsstöðum Tryggvi Björnsson
IS2005258431 Ræða frá Kýrholti Sandra Maria Marin
IS2006255414 Sátt frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
IS2007136612 Segull frá Sveinatungu Agnar Þór Magnússon
IS2004201081 Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson
IS2006165495 Símon frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2007275263 Skerpla frá Brekku, Fljótsdal Tryggvi Björnsson
IS2006265998 Skipting frá Akureyri Sandra Maria Marin
IS2004155570 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2006286831 Sletta frá Flagbjarnarholti Agnar Þór Magnússon
IS2006135565 Snotur frá Vatnshömrum Björn Haukur Einarsson
IS2002265980 Sóldís frá Akureyri Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2004255052 Sóldögg frá Efri-Fitjum Ninni Mikaela Kullberg
IS2003256292 Staka frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
IS2003256391 Stikla frá Sauðanesi Tryggvi Björnsson
IS2005237216 Stjarna frá Borgarlandi Agnar Þór Magnússon
IS2006235802 Strönd frá Skáney Björn Haukur Einarsson
IS2006155500 Stúdent frá Gauksmýri Ísólfur Líndal Þórisson
IS2004255651 Sunna frá Áslandi Tryggvi Björnsson
IS2006256506 Sunna frá Sólheimum Gestur Guðmundsson
IS2006155652 Sveipur frá Áslandi Tryggvi Björnsson
IS2007136679 Svikahrappur frá Borgarnesi Agnar Þór Magnússon
IS2007156109 Sævar frá Hofi Agnar Þór Magnússon
IS2004235543 Tilvera frá Syðstu-Fossum Tryggvi Björnsson
IS2007136437 Tristan frá Stafholtsveggjum Björn Haukur Einarsson
IS2007238736 Vissa frá Lambanesi Birna Tryggvadóttir Thorlacius
IS2007180714 Vísir frá Valstrýtu Björn Haukur Einarsson
IS2006236366 Von frá Miðgarði Agnar Þór Magnússon
IS2006255179 Vorrós frá Syðra-Kolugili Pálmi Geir Ríkharðsson
IS2005187251 Vökull frá Sæfelli Ísólfur Líndal Þórisson
IS2007135592 Ylur frá Árdal Ómar Pétursson
IS2005156521 Þytur frá Stekkjardal Tryggvi Björnsson
IS2006165491 Öngull frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2005255110 Önn frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2005187901 Örn frá Skeiðháholti Agnar Þór Magnússon

21.05.2011 13:07

Framkvæmdir upp á velliNýjasta framkvæmdin, ákveðið var að fara í ferjuleið frá upphitunarbrautinni sem gerð var í fyrra og út á enda skeiðbrautarinnar. Sveitarfélaginu vantaði mold og ætla þeir að taka hana á þessu stykki sem ferjuleiðin er og nýttum við þá tækifærið og fórum í þessa framkvæmd. Skeiðbrautin verður svo breikkuð í suðurendanum. Fleiri myndir inn í myndaalbúminu.

19.05.2011 22:00

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót

 mynd frá síðasta Gæðingamóti Þyts.


Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót verður haldið laugardaginn 11.júní og sunnudaginn 12.júní á félagssvæði Þyts. Mótið hefst kl.10:00 báða dagana.

Keppt verður í tölti opnum flokki, B-flokki,1. og 2.flokkur, A- flokki,1. flokkur , ungmennaflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur og  100 metra skeið.

Skráningargjöld verða 2000 kr fyrir fyrstu skráningu, 1500 fyrir aðra skráningu og 1000 kr eftir það. Börn og unglingar borga 800 kr.

Við skráningu þarf að koma fram IS-númer hests, kennitala knapa og keppnisgrein.

Athugið að hægt er að greiða skráningargjöld beint inná reikning 1105-26-1081 kt:550180-0499

Nánar auglýst síðar

Mótanefnd.

18.05.2011 18:18

Reiðmaðurinn

Endurmenntun LbhÍ vill koma því á framfæri að nú fer að styttast í að umsóknarfrestur renni út fyrir allt nám innan Landbúnaðarháskólans, þar með talið Reiðmanninn sem í boði verður á Hvammstanga haustið 2011-2013.  Hægt er að lesa sér til um námið á heimasíðu skólans www.lbhi.is/namskeid undir Reiðmaðurinn. Þar má finna í undirskjölum allt um námið, þær kröfur sem gerðar eru varðandi hross, reiðtýgi, tölvuþekkingu og fleira ásamt upplýsingum um verð og umsóknareyðublað. Við hvetjum ykkur eindregið til að koma þessum upplýsingum á framfæri við þá sem geta haft áhuga þannig að þær fari ekki fram hjá neinum í nágrenni þínu.

 

Verkefnisstjóri námsins fyrir hönd Endurmenntunar LbhÍ er Ásdís Helga Bjarnadóttir, að faglegri uppbyggingu námsins koma Reynir Aðalsteinsson, Þorvaldur Kristjánsson, o.fl..

Aðalkennari við verklega kennslu á Hvammstanga verður Þórir Ísólfsson reiðkennari á Lækjamóti og umsjón með bóklegri kennslu verður Gunnar Reynisson.

 

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Helga - endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000.

 

Umsóknafrestur er til 4. júní 2011

 

www.lbhi.is/namskeid

18.05.2011 18:14

Kynbótasýning hrossa á Hvammstanga

Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga miðvikudaginn 25. maí 2011. Dómar verða miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning á föstudegi. Þetta getur þó breyst ef skráningar verða ekki í samræmi við áætlanir.

Best er að senda skráningar á tölvupósti - rhs@bondi.is  - en einnig má hringja í síma 451 -2602.
Síðasti skráningardagur er föstudagur 20. maí.

Við skráningu þurfa að koma fram upplýsingar um hrossið, fullnaðardómur eða bara bygging eða hæfileikar, nafn og kennitala sýnanda, nafn og kennitala þess sem greiðir reikning og óskir um tíma ef einhverjar eru.
Gjald er 15.000 fyrir fullnaðardóm en 10.500 ef bara annað hvort bygging eða hæfileikar. Greiðist inn á banka 307-26-2650 (kt 471101-2650) samhliða skráningu og senda kvittun á rhs@bondi.is með upplýsingum fyrir hvaða hross er verið að greiða. Kynnið ykkur vel reglur um járningar, spattmyndir, dna ofl

Nánari upplýsingar og tímasetningar á www.rhs.is þegar nær dregur

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

16.05.2011 19:42

Þjóðbúninga- og hestamannamessa

Þjóðbúninga- og hestamannamessa verður haldin í Staðarbakkakirkju 17. júní nk. kl. 11. Farið verður af stað frá reiðhöllinni Þytsheimum kl. 9 árdegis og riðið sem leið liggur reiðveginn fram að Ósi, þar niður að Miðfjarðará, fram Melsnes og Staðarbakkaeyrar. Hestarnir verða geymdir í gerðum við útihúsin á Staðarbakka á meðan messu stendur. Kaffisopi í túninu heima eftir messu. Eftir kaffi verður haldið aftur sem leið liggur út á Hvammstanga og komið þangað milli kl. 14 og 15. 

Vonandi að sem flestir hestamenn geti tekið þátt.

16.05.2011 19:39

Reiðnámskeið - Sumardvöl

Nokkur pláss eru enn laus á hin geysivinsælu reiðnámskeið á Sveitasetrinu Gauksmýri. Um er að ræða tvenns konar fyrirkomulag. Fyrstu tvö námskeiðin er dvöl frá sunnudegi til föstudags þar sem þátttakendur gista á staðnum. Seinasta námskeiðið hefst á mánudagsmorgni og líkur á föstudagseftirmiðdegi. Þátttakendur gista ekki heldur líkur dagskrá um 4, þetta námskeið er hugsað fyrir börn/unglinga sem hafa aðsetur í nágrenni Gauksmýrar. Námskeiðið bíður upp á skemmtilega dagskrá sem inniheldur m.a. kvöldvökur, leiki, sundferðir og margt fleira. Á námskeiðinu er kennaramenntað  starfsfólk með mikla reynslu.

 

Dagsetingar eru eftirfarandi:  5. - 10. júní (Fullt) - 12.-17. júní  (þátttakendur gista - nokkur laus pláss) og 20. -24. (þátttakendur gista ekki - nokkur pláss laus).


Áhugasamir skulu endilega hafa samband sem allra fyrst í síma 451-2927 eða í gegnum tölvupóst gauksmyri@gauksmyri.is

 

Frekari upplýsingar má einnig finna á www.gauksmyri.is


11.05.2011 22:25

Eyfi 50

  
Þann 17. apríl s.l. varð tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson "Eyfi" fimmtugur. Af því tilefni hélt hann í mikla tónleikaferð og heldur 50 tónleika víðsvegar um Ísland. Ferðin hófst 21. mars s.l. á Suðurlandi.  Eyfi verður með tónleika í Hvammstangakirkju mánudagskvöldið 16. maí n.k. og eru það 19. tónleikarnir af fimmtíu í röðinni.  Eyfi fer yfir ferilinn og spjallar á léttu nótunum við tónleikagesti og öll hans bestu lög ( Álfheiður Björk, Kannski er ástin, Nína, Ég lifi í draumi, Danska lagið, Góða ferð, Ástarævintýri(á Vetrarbraut), Dagar o.m.fl. ) munu hljóma þetta kvöld í kirkjunni. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangseyrir kr. 2.000. Miðasala fer fram við inngang sjálft tónleikakvöldið.

11.05.2011 20:05

Landssamband hestamannafélaga fær betri kjör hjá N1


Öll aðildarfélög innan Landssambands hestamannafélaga fá betri kjör hjá N1. Afsláttur af eldsneyti, bíla-og rekstrarvörum og hjólbörðum. Til að nýta sér afsláttinn verða félagsmenn að greiða með N1 korti. Þeir sem hafa áhuga á að nálgast N1 kort er bent á að hafa samband við Kollu í síma 863-7786
Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140636
Samtals gestir: 61898
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 01:59:34