Færslur: 2021 Júní

24.06.2021 11:49

Mátun á jökkum !!!


Hægt verður að máta jakka laugardaginn 26.06 nk frá kl. 11.00 - 13.00 upp í félagshúsi Þyts. Um er að ræða dúnjakka og annan léttari jakka, greiða þarf 5.000 staðfestingargjald við pöntun en nánari upplýsingar veitir Sigrún Eva. 

13.06.2021 17:47

Úrtöku og gæðingamóti lokið

Þá er gæðingamóti Þyts og úrtöku Þyts og Neista fyrir Fjórðungsmót Vesturlands lokið. Mótið var sterkt þar sem margar flottar sýningar sáust og fengu mótsgestir blíðskaparveður á laugardeginum. Úrslitadagurinn var aftur á móti blautur og kaldur. Neistafélagar tóku aðeins þátt í forkeppni en þeir halda sitt gæðingamót næstu helgi á Blönduósi. 
Þytur bauð síðan í grill í félagshúsi að lokinni forkeppni á laugardeginum þar sem félagar komu saman í tilefni þess að verið var að taka nýjan völl í notkun og margir búnir að koma að því starfi.


Knapi mótsins var Jóhann Magnússon og glæsilegasti hestur mótsins var Eldur frá Bjarghúsum sem Hörður Óli sat. Úrslit urðu eftirfarandi:

A flokkur:
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ronja frá Yztafelli Fredrica Fagerlund Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,55
2 Áfangi frá Víðidalstungu II Jessie Huijbers Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,46
3 Sigur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,35
4 Eldey frá Laugarhvammi Elvar Logi Friðriksson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,20
5 Esja frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,11

B úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
6 Efling frá Gauksmýri Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,07
7 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,02
8 Goði frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 7,86
9 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,85
10 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,74

Forkeppni:
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Roði frá Lyngholti Bergrún Ingólfsdóttir Rauður/milli-einlitt Neisti 8,58
2 Spenna frá Blönduósi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,51
3 Ronja frá Yztafelli Fredrica Fagerlund Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,50
4 Konungur frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,41
5 Áfangi frá Víðidalstungu II Jessie Huijbers Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,40
6 Esja frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39
7-8 Sigur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,39
7-8 Eldey frá Laugarhvammi Elvar Logi Friðriksson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,39
9 Lómur frá Stóru-Ásgeirsá Ísólfur Líndal Þórisson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,32
10 Goði frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,23
11 Jökull frá Stóru-Ásgeirsá Jóhanna Friðriksdóttir Grár/rauðurstjörnótt Þytur 8,22
12 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,19
13 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,09
14 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,06
15 Efling frá Gauksmýri Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,00
16 Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Grár/rauðureinlitt Þytur 7,96
17 Tara frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Grár/jarpureinlitt Þytur 7,94
18 Leiftur frá Lækjamóti Marie Holzemer Rauður/milli-einlittglófext Þytur 7,90
19-20 Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Jarpur/dökk-stjörnótt Þytur 7,69
19-20 Sæmd frá Höskuldsstöðum Gestur Stefánsson Jarpur/milli-stjörnótt Neisti 7,69
21 Náttþoka frá Syðra-Kolugili Jónína Lilja Pálmadóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,69
22 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 7,66
23 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,35

B flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Bogi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 8,58
2 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,56
3 Jaðrakan frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 8,47
4 Sigurrós frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,34
5 Abel frá Flagbjarnarholti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,10
B úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
6 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,38
7-8 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,22
7-8 Lokkadís frá Þóreyjarnúpi Anne Röser Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,22
9 Örk frá Lækjamóti Friðrik Már Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt Þytur 8,14
10 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt Þytur 7,79

Forkeppni:
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson Rauður/milli-blesótt Neisti 8,77
2 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,66
3 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum Daníel Jónsson Rauður/milli-blesótt Neisti 8,52
4 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,52
5 Bogi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 8,51
6 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,44
7 Galdur frá Geitaskarði Bergrún Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,43
8 Jaðrakan frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 8,31
9 Tenór frá Hólabaki Guðjón Gunnarsson Jarpur/rauð-einlitt Neisti 8,23
10 Sinfónía frá Blönduósi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,20
11 Ísafold frá Margrétarhofi Sigurður Ólafsson Brúnn/milli-blesótt Neisti 8,20
12 Sigurrós frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,17
13 Smiður frá Ólafsbergi Guðjón Gunnarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Neisti 8,14
14-15 Abel frá Flagbjarnarholti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
14-15 Garri frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
16 Kafteinn frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,11
17 Lokkadís frá Þóreyjarnúpi Anne Röser Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,09
18 Æsir frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,04
19 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,03
20 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 7,99
21 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt Þytur 7,92
22 Örk frá Lækjamóti Friðrik Már Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt Þytur 7,85
23 Hefð frá Fremri-Fitjum Marie Holzemer Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,79

Barnaflokkur


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,37
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,32
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,97

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,27
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,23
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,77
4 Indriði Rökkvi Ragnarsson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,52

Unglingaflokkur


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ósvör frá Lækjamóti Jarpur/milli-tvístjörnótt Þytur 8,43
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,36
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
4 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 8,28

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur Þytur 8,49
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ósvör frá Lækjamóti Jarpur/milli-tvístjörnótt Þytur 8,47
3 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 8,35
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,29
5 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,28
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,24
7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá Hvoli Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,02
8 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þyrla frá Hvoli Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,90

Ungmennaflokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,53
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,19
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,09

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,57
2 Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum Moldóttur/d./draugskjótt Neisti 8,30
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,26
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,22
5 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/mó-einlitt Neisti 8,11
7 Una Ósk Guðmundsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II Brúnn/mó-stjörnótt Neisti 8,06
8 Ásdís Freyja Grímsdóttir Lygna frá Lyngholti Brúnn/milli-einlitt Neisti 7,80
9 Freyja Ebba Halldórsdóttir Hekla frá Bjarghúsum Bleikur/fífil-stjörnótt Þytur 7,67

Gæðingatölt


A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ásta frá Hellnafelli Jessie Huijbers Bleikur/fífil-skjótt Þytur 8,43
2 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,38
3 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,13
4 Diddi frá Þorkelshóli 2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Rauður Þytur 8,10 (keppti sem gestur)
5 Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,99

Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,49
2 Ásta frá Hellnafelli Jessie Huijbers Bleikur/fífil-skjótt Þytur 8,48
3 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,47
4 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,34
5 Diddi frá Þorkelshóli 2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,22
6 Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,17
7 Skutla frá Hvoli Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,07
8 Þyrla frá Hvoli Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,82
9 Freyja frá Brú Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,75
10 Röskva frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Þytur 7,68

100 m skeið


1.sæti Jóhann B. Magnússon og Vinàtta frá Árgerði tími 8,17
2. Sæti Anna Herdís og Þyrill frá Djúpadal tími 8,81
3. Sæti Hallfríður Sigurbjörg og Eydís frá Keldudal tími 8,93

Pollaflokkur


Flottasti flokkurinn á hverju móti er auðvitað alltaf  pollaflokkurinn, að þessu sinni mættu 4 flottar stelpur til leiks en það voru þær Herdís Erla Elvarsdóttir og Drangey,Sigríður Emma Magnúsdóttir og Frosti, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Komma og Helga Mist Magnúsdóttir og Lukka10.06.2021 14:36

Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku félaganna í HúnavatnssýsluDagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku Þyts, Neista og Snarfara fyrir Fjórðungsmót Vesturlands má sjá hér fyrir neðan. Gæðingatölt var sameinað í einn flokk vegna dræmrar þátttöku. 

Mótið hefst á knapafundi kl. 09.30 í félagshúsi Þyts. 

Laugardagur
9:30 Knapafundur
10:00 B-flokkur
Matarhlé
Pollaflokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur
Kaffihlé
Gæðingatölt
Skeið
Sunnudagur
10:30 b-úrslit B flokkur
b úrslit - A flokkur
a-úrslit Gæðingatölt
Hádegismatur
a- úrslit Ungmennaflokkur
a- úrslit Unglingaflokkur
a- úrslit B - flokkur
a- úrslit Barnaflokkur
a úrslit A - flokkur


  • 1
Flettingar í dag: 314
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 441
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1160142
Samtals gestir: 62887
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 08:10:00