Færslur: 2022 Júní

21.06.2022 08:51

Fulltrúar Þyts á LM 2022

Fulltrúar Þyts á landsmót 2022

Efstu þrír í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á landsmótið á Hellu í sumar og hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa unnið sér rétt til þátttöku. 

 

Unglingaflokkur

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og  Jökull frá Rauðalæk 8,51

2. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Sátt frá Sveinatungu 8,35

3. Aðalbjörg Emma Maack og  Jara frá Árbæjarhjáleigu II  8,30

Varaknapi: Jólín Björk Kamp Kristinsdótti  og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,22

 

Ungmennaflokkur:

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Laukur frá Varmalæk  8,42

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Trygglind frá Grafarkoti 8,39

3 Margrét Jóna Þrastardóttir og Grámann frá Grafarkoti  8,19

 

B flokkur

1 Brynjar frá Syðri-Völlum og  Jakob Svavar Sigurðsson 8,72

2 Garri frá Bessastöðum og  Jóhann Magnússon 8,58

3 Eldur frá Bjarghúsum og Hörður Óli Sæmundarson 8,54

Varahestur: Snilld frá Efri-Fitjum og Tryggvi Björnsson 8,50

 

A flokkur

1 Áfangi frá Víðidalstungu II og Hörður Óli Sæmundarson 8,47

2 Mói frá Gröf og Hörður Óli Sæmundarson 8,37

3 Rauðhetta frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon 8,32

Varahestur: Eldrós frá Þóreyjarnúpi og  Hörður Óli Sæmundarson 8,31

 

Félagið óskar eftir að fulltrúar taki þátt í hópreið á fimmtudeginum. 

 

Inn á landsmot.is eru upplýsingar fyrir knapa varðandi klár í keppni og hesthúsapláss.

Aðstaða fyrir keppnis og ferðahross

Vert er að geta þess að öll hross á svæðinu eru þar á ábyrgð eigenda sinna, sama hvað kann að koma upp á og ættu því hesteigendur að gera viðeigandi ráðstafanir samkvæmt því. Ekki er reiknað með að keppendur fái hesthúspláss á staðnum. Ekki er hægt að taka við hestaferðahópum á mótsstað.

Grænasvæðið / Knapasvæði

Græna svæði knapa er áætlað í og við Rangárhöllina. Þar hafa knapar aðstöðu til upphitunnar innandyra og einnig er þeirra einka veitingahús í anddyri hallarinnar. Þar verða starfsmenn mótsins í mat og gert er ráð fyrir knapastofu í helming salarins.

Ekki er gert ráð fyrir að hinn almenni mótsgestur eigi aðgang að knapasvæði.

16.06.2022 23:59

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Borgarnesi 24-26 júní.  Við hvetjum Þytsfélaga til að vera með og taka þátt í mótinu.  Keppt verður í hestaíþróttum sunnudaginn 26. júní.  Allar frekari upp. og skráning á umfi.is.

14.06.2022 09:19

Úrtöku lokið

Nú er úrtöku lokið og hafa 3 efstu hestar í hverjum flokki unnið sér þátttökurétt á landsmóti. Knapar og/eða forráðarmenn eru beðnir um að senda uppl. um hross og knapa til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is (is númer hests og kennitölu knapa og upp á hvora hönd knapi ætlar að ríða í sérstakri forkeppni)

13.06.2022 05:27

Úrslit gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM

                                                               
 

                                                                                                                                                                                         mynd: Guðný Helga

Um helgina, 11.-12. júní, var gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót. Veðrið lék nú ekki við okkur fyrri daginn en allt gekk þetta einhvern veginn. Efstu þrír hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskum við þeim knöpum og eigendum innilega til hamingju.

Einn polli tók þátt en það var hún Gígja Kristín Harðardóttir og stóð hún sig auðvitað með mikilli prýði.

Knapi mótsins var valinn Hörður Óli Sæmundarson og glæsilegasti hestur mótsins var Garri frá Bessastöðum !!!

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

A flokkur, forkeppni fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,37

2 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,31

3 Áfangi frá Víðidalstungu II Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,29

4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,23

5 Káinn frá Syðri-Völlum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,20

6 Brimdal frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 7,88

7 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,55

2 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,44

3 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,96

4 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,49

 

B flokkur, forkeppni fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,52

2 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,46

3 Snilld frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,42

4 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41

5 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,41

6 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,31

7 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,15

8 Blær frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,10

9 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,05

10 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,02

11 Meyja frá Hvammstanga Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,02

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,76

2 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,75

3 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,27

4 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,21

5 Blær frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 7,93

 

Unglingaflokkur, forkeppni fyrra rennsli

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 8,51

2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,33

3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,32

4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,22

5 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,20

6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,19

7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,69

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,49

2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,30

 

B flokkur ungmenna, forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,42

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,39

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,19

4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,57

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,56

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,13

 

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur, forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1-2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,48

1-2 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,48

3 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,35

4 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,21

5 Klöpp frá Lækjamóti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 3,33

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,63

2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44

3 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,39

4 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,24

 

Flugskeið 100m P2

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími

1 Jóhann Magnússon Sigur frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,96

2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp Grár/bleikurskjótt Þytur 8,37

 

Seinna rennsli – forkeppni

A flokkur

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Áfangi frá Víðidalstungu II Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,47

2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32

B flokkur

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,72

2 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,58

3 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,54

4 Snilld frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,50

5 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,22

Unglingaflokkur

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,35

2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,31

3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,30

4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,17

5-6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11

5-6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11

06.06.2022 13:43

Dagskrá og vinnukvöld

 

Tiltektarvika

Við ætlum að laga til og gera fínt nokkur kvöld í þessari viku 7.-10. júní á milli kl. 17:00-19:00. Það þarf að setja bönd í stað plasts á skeiðbrautinni, mála fánastangirnar, plokka og laga til. Við viljum biðja alla sem geta að mæta eitt eða tvö kvöld. Einnig hvetjum við hesteigendafélagið til þess að snyrta í kringum sig í vikunni.

Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku Þyts fyrir Landsmót má sjá hér fyrir neðan.

Boðið verður upp á annað forkeppnisrennsli í öllum flokkum eftir úrslitin á sunnudaginn fyrir þá sem vilja, skráning fyrir seinna rennslið verður á laugardaginn og henni verður að vera lokið fyrir kl. 19:00. Bæði rennslin gilda fyrir úrtökuna á Landsmót, þ.e. efstu þrír knapar eftir bæði rennslin vinna sér inn þátttökurétt á Landsmót. 

Við viljum einnig minna þá knapa sem eru með farandbikara að koma með þá með sér. 

Mótið hefst á knapafundi kl. 09.30 í félagshúsi Þyts. 

Laugardagur

09:30 Knapafundur

10:00 A-flokkur

Ungmennaflokkur

Pollaflokkur

Matarhlé (45 mín)

B-flokkur

Unglingaflokkur

Gæðingatölt

Kaffihlé

Skeið

Sunnudagur

10:00

Seinna rennsli forkeppni

A flokkur

Unglingaflokkur 

Úrslit:

A úrslit B-flokkur

Matarhlé

A- úrslit Ungmennaflokkur

A- úrslit Unglingaflokkur

A- úrslit Gæðingatölt 

A úrslit A – flokkur

 

Seinna rennsli forkeppni 

03.06.2022 09:58

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM verður haldið 11. og 12. júní nk á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga. 

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:

· A-flokk gæðinga

· B-flokk gæðinga

· C - flokk gæðinga (bls 47 í reglunum)

· Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu) Ungmennaflokkur og A flokkur ungmenna

· Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)

· Börn (10-13 ára á keppnisárinu)

· Skeið 100m

· Pollar (9 ára og yngri á árinu)

. Gæðingatölt

 

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 8. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

Kt: 550180-0499

Rnr: 0159 - 15 - 200343

 

Við viljum minna á að þátttaka á mótinu er bundin aðild að hestamannafélaginu Þyt í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og hross þurfa einnig að vera í eigu félagsmanna. En í A- og B-flokki þarf eigandi hestsins (keppandans) að vera í Þyt. Fyrir hönd Þyts komast 3 inn í hverjum flokki og eru tveir vara hestar og er það forkeppnin sem gildir með hverjir komast inn á mót.

  • 1
Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140492
Samtals gestir: 61891
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 00:55:50