Færslur: 2017 Júní

21.06.2017 11:55

Myndir frá Gæðingamótinu komnar inn á heimasíðuna

Eydís tók myndir fyrir mótanefnd og er búin að vinna úr magninu og setja inn á heimasíðuna, inn í myndaalbúm. Mjög skemmtilegt að eiga allan þennan fjölda af myndum, takk kærlega fyrir Eydís !!!

                                         

15.06.2017 14:21

ÁMINNING !!!Þytur hefur rétt á að senda 7 fulltrúa á FM í hverjum flokki. Stjórn biður þessa knapa að staðfesta keppnisréttinn á thytur1@gmail.com fyrir miðnætti 16. júní nk. Mikilvægt er að senda kennitölu knapa og IS númer hrossa. Ef knapar þurfa einhverjar upplýsingar, er hægt að hringja í Pálma í síma 8490752. Þeir sem eru búnir að senda email þurfa ekki að senda aftur með kennitölu og IS. Það er búið að skrá þá inn !!!

Einnig ef það eru einhverjir sem vantar hesthúspláss sendið tölvupóst á thytur1@gmail.com fyrir 18/6, Þytur mun biðja um pláss fyrir keppendur. 

Að gefnu tilefni skal það tekið fram að það verður aðeins útvegað hesthúspláss fyrir hross sem keppa á mótinu eða verða sýnd þar.

Hestar sem keppa t.d. í forkeppni á miðviku- eða fimmtudegi en komast ekki í úrslit þurfa að fara úr hesthúsum í Borgarnesi hafi þeir verið þar. Þetta er nauðsynlegt til að rýma fyrir hrossum sem koma síðar á mótið. Þess er því vænst að þessi hross fari til síns heima eða út fyrir Borgarnes og er það á ábyrgð umráðamanna þeirra að útvega pláss fyrir þau þegar hrossin hafa lokið keppni.

13.06.2017 10:03

Fjórðungsmót Vesturlands 2017Nú er hafin skráning á Fjórðungsmót Vesturlands 2017.

Félögin sem eiga keppnisrétt á mótinu skulu annast skráningu á sínum keppendum í gæðingakeppni mótsins en ekki keppendurnir sjálfir. Þannig að þeir keppendur sem hafa unnið sér keppnisrétt í gæðingakeppni FM 2017 skulu hafa samband við formann síns félags varðandi skráninguna. Félögin eru einnig ábyrg fyrir greiðslu skráningargjalda sem er 5.000 kr. á hvern hest.
Keppt verður í venjulegri forkeppni í gæðingakeppninni, 15 hestar komast í úrslit (7 í a og 8 í b).
Félögin hafi fengið tilkynningu/upplýsingar varðandi skráninguna í gæðingakeppnina en skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 18/6 2017.

ATH: Skráning öðlast ekki gildi fyrr en skráningargjald hefur verið greitt.

Þá verður keppt í tölti opnum flokki, tölti 17 ára og yngri, 100 m fljótandi skeiði, 150 m skeiði og 250 m skeiði. Í þær greinar annast keppendur sjálfir skráninguna og er skráningarfresturinn sá sami og í gæðingakeppni eða til miðnættis 18/6 2017. Um leið og skráð er skal skráningargjald greitt af viðkomandi keppanda. Til að skrá þarf að velja hestamannafélag sem heldur mót á að skrá Landsmót

Skráningargjöld skal greiða á reikning, 0326-26-2265, kt. 450405-2050, og kvittun send á netfangið thoing@centrum.is

ATH: Mjög mikilvægt að senda kvittun en skráning öðlast ekki gildi fyrr en skráningargjaldið er greitt.

10.06.2017 20:12

Úrslit á Gæðingamóti Þyts og úrtöku fyrir FMÞá er gæðingamóti Þyts og úrtöku fyrir FM lokið. Mótið tókst vel þrátt fyrir að norðanáttin hafi tekið full mikinn þátt í mótinu. 

Þytur hefur rétt á að senda 7 fulltrúa á FM í hverjum flokki, fyrir neðan úrslitin er niðurstaða forkeppninnar en það er eftir forkeppni sem rétturinn er unnin. Mótanefnd biður þessa knapa að staðfesta keppnisréttinn á thytur1@gmail.com fyrir miðnætti 16. júní nk. 

Knapi mótsins er valinn af dómurum og er Rakel Gígja Ragnarsdóttir, glæsilegasti hestur mótsins var valinn Sómi frá Kálfsstöðum og hæðst dæmda hryssa mótsins er Ósvör frá Lækjamóti (farið eftir einkunum í forkeppni í ungmennafl, a og b flokki).

Mótanefnd vill þakka öllu þessu frábæra starfsfólki sem tók þátt í mótinu fyrir daginn !!!

Eydís tók myndir og koma þær inn á síðuna fljótlega.

Úrslit:
B flokkur 
A úrslit:


1 Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,60
2 Vídd frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson ( Vigdís reið úrslitin) 8,42
3 Frosti frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,37
4 Gróska frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,34
5 Krummi frá Höfðabakka / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,29

B úrslit:
6 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,48
7 Kvaran frá Lækjamóti / Elín Sif Holm Larsen 8,28
8 Glitri frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,26
9 Vörður frá Vestra-Fíflholti / Jessie Huijbers 8,24
10 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,17 

A flokkur:


1 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,52
2 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,22
3 Heba frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,19
4 Sálmur frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,11
5 Lómur frá Hrísum / Hörður Óli Sæmundarson 7,74 

C flokkur:


1 Eyjólfur Sigurðsson og Lukka Akranesi 8,04
2 Sigrún Eva og Freisting Hvoli 7,91
3 Þorgerður Gyða og Hreyfing Áslandi 7,87
4 Theódóra Dröfn og Dimma Holtsmúla 7,19
5 Emma Carlqvist og Kolla Hellnafelli 7,89 (keppir sem gestur)

Ungmennaflokkur:
1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 8,33
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,21
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 8,16
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Dofri frá Hvammstanga 7,97
5 Susanna Aurora Kataja / Egó frá Gauksmýri  7,81

Unglingaflokkur:
1 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,53
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,37
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 8,13
4 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Flugsvin frá Grundarfirði 7,87

Barnaflokkur:


1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 8,61
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,57
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,26
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 8,09
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 7,94 

Pollar:


Indriði Rökkvi Ragnarsson Túlkur frá Grafarkoti
Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Glóey frá Gröf Vatnsnesi
Jakob Friðriksson Líndal Niður frá Lækjamóti
Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 

100 m skeið


1 " Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku 8,71
2 " Sigurður Sigurðarson Karri frá Gauksmýri 8,75
3 " Jóhann Magnússon Ógn frá Bessastöðum 8,90
4 " Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri 9,79
5 " Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga 10,26
6 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þóra frá Dúki 10,36
7 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Abba frá Strandarbakka 0,00

FORKEPPNI:
B flokkur:
1 Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,40
2 Vídd frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,31
3 Sóllilja frá Hamarsey / Helga Una Björnsdóttir 8,26
4-5 Frosti frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,22
4-5 Gróska frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,22
6 Krummi frá Höfðabakka / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,22
7 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,20
8 Brana frá Gunnlaugsstöðum / Heiðar Árni Baldursson 8,20
9-10 Vörður frá Vestra-Fíflholti / Jessie Huijbers 8,18
9-10 Glitri frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,18
11 Trú frá Vatnsleysu / Jessie Huijbers 8,17
12 Kvaran frá Lækjamóti / Elín Sif Holm Larsen 8,15
13 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,10
14 Garri frá Gröf / Jessie Huijbers 8,08
15 Höfðingi frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,07
16 Birta frá Áslandi / Þorgeir Jóhannesson 8,04
17 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,01
18 Glóð frá Laxárdal 3 / Jóhann Magnússon 7,98
19 Sjöfn frá Skefilsstöðum / Eydís Anna Kristófersdóttir 7,97
20 Sunna frá Hvammstanga / Halldór P. Sigurðsson 7,85
21 Aur frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 0,00

A flokkur:
1 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,30
2 Sálmur frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,26
3 Lómur frá Hrísum / Hörður Óli Sæmundarson 8,25
4 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,23
5 Heba frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,19
6 Snælda frá Syðra-Kolugili / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,14
7 Fröken frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,09
8 Ganti frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir 8,04
9 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 7,90
10 Orka frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 7,84
11 Sía frá Hvammstanga / Halldór P. Sigurðsson 7,75
12 Iðunn frá Stóru-Ásgeirsá / Elías Guðmundsson 7,69 

Ungmennaflokkur:
1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 8,24
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,23
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 8,09
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Dofri frá Hvammstanga 8,06
5 Eva Dögg Pálsdóttir / Grágás frá Grafarkoti 8,00
6 Susanna Aurora Kataja / Egó frá Gauksmýri  7,80

Unglingaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,22
2 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,18
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 8,11
4 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Flugsvin frá Grundarfirði 7,77 

Barnaflokkur:
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 8,41
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,38
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,33
4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,28
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 8,28
6 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Frakkur frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,13
7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Sparibrúnn frá Hvoli 8,03
8 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 7,97

09.06.2017 22:02

FM - greinar fyrir alla

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017. Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði.
Á mótinu verður einnig keppt í þessum greinum og er þar um opna keppni að ræða þ.e. allir geta tekið þar þátt:
1. Tölt opinn flokkur
2. Tölt 17 ára og yngri
3. 100 metra fljótandi skeið
4. 150 metra skeið
5. 250 metra skeið

· Skráningargjald í tölt er 7.000 kr. á hvern hest en 3.500 kr. á hvern hest í skeiðgreinum
· Skráning í þessar greinar hefst sunnudaginn 11. júní og lýkur á miðnætti sunnudaginn 18. júní og fer hún fram í gegnum SportFeng
· SportFengsnúmer mótsins er IS2017LM0132.
· Skráningargjöld skal greiða á reikning:
kt. 450405-2050
banki: 0326-26-002265
kvittun fyrir greiðslu skráningargjalda skal send á netfangið thoing@centrum.is Mjög áríðandi að kvittun sé send á þetta netfang
Í lok skráningarferlisins koma fram upplýsingar um greiðslu skráningargjalda.

Peningaverðlaun verða fyrir fyrsta sæti í tölti opnum flokki og 100 m fljótandi skeiði.

07.06.2017 21:06

Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Þyts


Hér má sjá ráslista og dagskrá fyrir Gæðingamót Þyts og úrtöku fyrir FM. 

Dagskrá
08:45 - 09.00 Knapafundur
Forkeppni:
B - flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Matarhlé
Pollar
A flokkur
C flokkur
Skeið
B úrslit í B-flokki
Kaffihlé
Úrslit:
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A - flokkur
C - flokkur
B - flokkur ( A úrslit)


Ráslistar (ath ráslistar uppfærðir 08.06):
B flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson
2 Sóllilja frá Hamarsey Helga Una Björnsdóttir
3 Vörður frá Vestra-Fíflholti Jessie Huijbers
4 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson
5 Sjöfn frá Skefilsstöðum Eydís Anna Kristófersdóttir
6 Frosti frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson
7 Vídd frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
8 Sunna frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson
9 Brana frá Gunnlaugsstöðum Heiðar Árni Baldursson
10 Garri frá Gröf Jessie Huijbers
11 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
12 Glitri frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
13 Aur frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson
14 Kvaran frá Lækjamóti Elín Sif Holm Larsen
15 Höfðingi frá Efri-Þverá Halldór P. Sigurðsson
16 Ósvör frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
17 Glóð frá Laxárdal 3 Jóhann Magnússon
18 Trú frá Vatnsleysu Jessie Huijbers
19 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
20 Gróska frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
21 Krummi frá Höfðabakka Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

Ungmennaflokkur:
Nr Knapi Hestur
1 Kristófer Smári Gunnarsson Dofri frá Hvammstanga
2 Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
3 Susanna Aurora Kataja Egó frá Gauksmýri
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir Máni frá Melstað
5 Birna Olivia Ödqvist Ármey frá Selfossi
6 Eva Dögg Pálsdóttir Grágás frá Grafarkoti

Unglingaflokkur:
Nr Knapi Hestur
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga
3 Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum
4 Brynja Gná Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði (keppir sem gestur)

Barnaflokkur:
Nr Knapi Hestur
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sparibrúnn frá Hvoli
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Frakkur frá Bergsstöðum Vatnsnesi
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti
5 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli
7 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
8 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

Pollar:
Nr Knapi Hestur
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Túlkur frá Grafarkoti
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Glóey frá Gröf Vatnsnesi
3 Jakob Friðriksson Líndal Niður frá Lækjamóti
4 Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal

A-flokkur:
Nr Hestur Knapi
1 Konungur frá Hofi Ísólfur Líndal Þórisson
2 Fröken frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
3 Sálmur frá Gauksmýri Sigurður Sigurðarson
4 Sía frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson
5 Iðunn frá Stóru-Ásgeirsá Elías Guðmundsson
6 Heba frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
7 Ógn frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
8 Orka frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir
9 Eva frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson
10 Karri frá Gauksmýri Sigurður Sigurðarson
11 Snælda frá Syðra-Kolugili Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
12 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir
13 Lómur frá Hrísum Hörður Óli Sæmundarson
14 Mjölnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon


C - flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hreyfing frá Áslandi
2 Emma Carlqvist Kolla frá frá Hellnafelli (keppir sem gestur)
3 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Dimma frá Holtsmúla 2
4 Sigrún Eva Þórisdóttir Freisting frá Hvoli
5 Irena Kamp Glóð frá Þórukoti
6 Eyjólfur Sigurðsson Lukka frá Akranesi

100 m flugskeið
Nr Knapi Hestur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Abba frá Strandarbakka
2 Jóhann Magnússon Ógn frá Bessastöðum
3 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri
4 Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga
5 Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku
6 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þóra frá Dúki

Landsbankinn aðalstyrktaraðili Þyts

07.06.2017 08:53

Vinnukvöld upp á velli

Fimmtudagskvöldið nk, 08.06 frá kl. 19.30 verður vinnukvöld upp á velli.


Margar hendur vinna létt verk !!!!

  • 1
Flettingar í dag: 314
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 441
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1160142
Samtals gestir: 62887
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 08:10:00