Færslur: 2007 September

20.09.2007 20:20

Dagatal 2008


Hafin er undirbúningur fyrir dagatal Þyts 2008. Planið er því að safna myndum til að hafa á dagatalinu á næstu vikum. Endilega sendið okkur myndir í góðri upplausn á kollastella@hotmail.com eða rettarh6@simnet.is fyrir 15. október nk.

Kolla og Þórdís

17.09.2007 20:13

Uppskeruhátíð Þyts

 Smá upprifjun á hversu mikið stuð uppskeruhátíðin er

Well well, þá er það ákveðið. Uppskeruhátíðin verður haldin 3. nóvember í félagsheimilinu á Hvammstanga. Allir að taka því kvöldið frá....
Hljómsveit kvöldsins verður stuðbandið DALTON og þeir sem voru á réttarballinu á Síróp síðustu helgi vita hversu mikið stuðband þetta er, taka örugglega ,,höfuð, herðar, hné og tær" og ,,hókí pókí" aftur.
Ef það eru einhverjir sem vilja koma einhverju á framfæri endilega hafið samband við Haddý í síma 893-8360 eða hafdisbrynja@simnet.is eða í Guðrúnu í síma 848-3639 eða gudrunstei@hotmail.com
 
  • 1
Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140636
Samtals gestir: 61898
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 01:59:34