Færslur: 2019 Febrúar

25.02.2019 12:38

Næsta mót er T2 í KS deildinniFramundan er slaktaumatölt í meistaradeild KS í hestaíþróttum en síðast var keppt í gæðingafimi svo að þetta er annað mótið í þessari spennandi mótaröð. Slaktaumatöltið fer fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki miðvikudaginn 27.febrúar og keppni hefst klukkan 19:00. Húsið opnar klukkan 18:00.

Ísólfur Líndal sigraði gæðingafimina á Krumma frá Höfðabakka og mætir hann aftur til leiks á honum. Elvar Logi Friðriksson sem varð annar í gæðingafimi á Grifflu frá Grafarkoti mætir einnig á henni sem og Fanney Dögg Indriðadóttir sem varð í fjórða sæti síðast en hún mætir á Trygglind frá Grafarkoti.

Ráslisti

Nr. Knapi Hestur

1 Höskuldur Jónsson Svörður frá Sámsstöðum

2 Guðmundur Karl Tryggvason Skriða frá Hlemmiskeiði 3

3 Barbara Wenzl Loki frá Litlu-Brekku

4 Finnur Jóhannesson Freyþór frá Mosfellsbæ

5 Freyja Amble Gísladóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum

6 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná

7 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti

8 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Kamban frá Húsavík

9 Mette Mannseth Hryðja frá Þúfum

10 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I

11 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd

12 Fanndís Viðarsdóttir Krummi frá Egilsá

Hlé 15 mín

13 Líney María Hjálmarsdóttir Sjarmör frá Varmalæk

14 Guðmar Freyr Magnússon Sátt frá Kúskerpi

15 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Védís frá Saurbæ

16 Arnar Bjarki Sigurðarson Ötull frá Narfastöðum

17 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti


18 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk

19 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka

20 Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg

21 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði

22 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

23 Gísli Gíslason Blundur frá Þúfum

24 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum


Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni gegn vægu gjaldi. En útsendinguna má nálgast hér

Staðan í einstaklingskeppninni

Ísólfur Líndal Þórisson 24 stig
Elvar Logi Friðriksson 22 stig

Sina Scholz 20 stig
Fanney Dögg Indriðadóttir 18 stig
Freyja Amble 17 stig
Þórarinn Eymundsson 17 stig
Mette Mannseth 15 stig
Artemisia Bertus 14 stig
Elvar Einarsson 13 stig
Snorri Dal 13 stig
Þorsteinn Björnsson 13 stig
Barbara Wenzl 11 stig
Anna Björk Ólafsdottir 10 stig
Bjarni Jónasson 9 stig
Líney María Hjálmarsdóttir 7,5 stig
Árný Oddbjörg Oddsdóttir 7,5 stig
Guðmar Freyr Magnússon 5,5 stig
Sigrún Rós Helgadóttir 5,5 stig
Fanndís Viðarsdóttir 3,5 stig
Vignir Sigurðsson 3,5 stig
Pétur Örn Sveinsson 1,5 stig
Konráð Valur Sveinsson 1,5 stig
Guðmundur Karl Tryggvason 1 stig
Magnús Bragi Magnússon 1 stigLiðakeppni

Team Skoies/Prestige 64


Hrímnir 44,5

Þúfur/ 40

Hofstorfan 39

Leikniskerrur 24,5

Kerchaert 20

Lið Flúðasveppa 14

Team Byko 8

21.02.2019 10:17

Norðlenska mótaröðin - fimmgangur/fjórgangur

Annað mót Norðlensku mótaraðarinnar verður laugardaginn 2. mars kl 13:00 í reiðhöllinni á Sauðarkróki, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 27. febrúar. Staðan í liðakeppninni eftir fyrsta mót er þannig að Þytur er með 68 stig, Neisti 32 stig og Skagfirðingur 28 stig. 

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.

F2 fimmgangur 1.flokkur,2.flokkkur , ungmenni(unglingar mega skrá sig í ungmennaflokinn í F2)

V5 fjórgangur 3 flokkur, börn og unglingar


Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.

Keppni hefst kl 13:00

Aðgangseyrir 500kr

Skráningu lýkur kl 24:00 28.feb

Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.

Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar

Skráning er ekki gild nema að hún sé greidd og send sé kvittun á svadastadir@simnet.is

21.02.2019 08:18

Ráslistinn fyrir fimmganginn í Equsana deildinni

Næsta mót í áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2019 er Gaman ferðir fimmgangur.
Þytsfélagarnir sem keppa í kvöld eru Sverrir Sigurðsson á Drift frá Höfðabakka, Gréta B Karlsdóttir og Kyrrð frá Efri-Fitjum og Kolbrún Grétarsdóttir og Karri frá Gauksmýri.
Ráslistinn er tilbúinn en mótið hefst kl 19.00 í kvöld, frítt inn.

Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir

1 H Erlendur Ari Óskarsson Birnir frá Hrafnsvík Grár/bleikureinlitt 8 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Ösp frá Þjóðólfshaga 1 Heimahagi
1 H Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 13 Leiknir frá Vakurstöðum Fiðla frá Stakkhamri 2 Tølthester
1 H Sverrir Sigurðsson Drift frá Höfðabakka Jarpur/milli-einlitt 6 Spuni frá Vesturkoti Smella frá Höfðabakka Sindrastaðir
2 V Jón B. Olsen Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli-einlitt 21 Djákni frá Votmúla 1 Sjöfn frá Múla Landvit/Marwear
2 V Jóhannes Magnús Ármannsson Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 7 Sær frá Bakkakoti Hugsjón frá Húsavík Hraunhamar
2 V Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Penninn Eymundsson/Logoflex
3 V Sigurlaugur G. Gíslason Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt 9 Bruni frá Skjólbrekku Kolskör frá Hala Geirland/Varmaland
3 V Jenny Elisabet Eriksson Ölrún frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt 10 Akkur frá Brautarholti Kolfinna frá Kúskerpi Snaps/Fiskars
3 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt 8 Ágústínus frá Melaleiti Blika frá Haga Hest.is
4 H Þorvarður Friðbjörnsson Árdís frá Litlalandi Brúnn/milli-einlitt 9 Krákur frá Blesastöðum 1A Rán frá Litlalandi Stjörnublikk
4 H Arnar Heimir Lárusson Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt 14 Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi Kæling
4 H Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 8 Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna Barki
5 V Sabine Marianne Julia Girke Eldur frá Hrafnsholti Rauður/milli-einlitt 7 Frakkur frá Langholti Hekla frá Norður-Hvammi Eldhestar
5 V Sigurjón Gylfason Gróa frá Grímarsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 6 Sólon frá Skáney Bisund frá Hundastapa Furuflís
5 V Trausti Óskarsson Gjósta frá Litla-Dal Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 10 Stáli frá Kjarri Katla frá Litla-Dal Vagnar og Þjónusta
6 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Grár/óþekkturskjótt 8 Klettur frá Hvammi Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá Garðatorg
6 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dagur frá Björgum Jarpur/milli-einlitt 12 Moli frá Skriðu Ösp (Stygg) frá Kvíabekk Heimahagi
6 V Viggó Sigursteinsson Kjarkur frá Steinnesi Brúnn/milli-einlitt 8 Orri frá Þúfu í Landeyjum Krafla frá Brekku, Fljótsdal Landvit/Marwear
7 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Gígja frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt 8 Hrannar frá Flugumýri II Gjálp frá Miðsitju Geirland/Varmaland
7 H Ingimar Jónsson Áki frá Eystri-Hól Rauður/milli-stjörnótt 8 Stormur frá Leirulæk Sunna frá Sauðárkróki Penninn Eymundsson/Logoflex
7 H Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt 9 Ómur frá Kvistum Blika frá Garði Sindrastaðir
8 V Sævar Örn Sigurvinsson Skyggnir frá Stokkseyri Brúnn/milli-einlitt 12 Álfur frá Selfossi Hryna frá Stokkseyri Kæling
8 V Sigurður Helgi Ólafsson Vorboði frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt 13 Galsi frá Sauðárkróki Vordís frá Kópavogi Tølthester
8 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt 11 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum Vagnar og Þjónusta
9 V Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli-einlitt 11 Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum Garðatorg
9 V Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt 20 Ófeigur frá Flugumýri Freyja frá Kvistum Stjörnublikk
9 V Haraldur Haraldsson Druna frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt 9 Klængur frá Skálakoti Svarta-Nótt frá Fornusöndum Hraunhamar
10 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi Furuflís
10 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt 16 Orri frá Þúfu í Landeyjum Kolbrá frá Efri-Brú Snaps/Fiskars
10 V Þórunn Hannesdóttir Fold frá Flagbjarnarholti Rauður/milli-stjörnóttglófext 7 Ómur frá Kvistum Gyðja frá Lækjarbotnum Barki
11 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Ísak frá Skíðbakka I Kolfinna frá Kjörseyri 2 Hest.is
11 H Helga Gísladóttir Vaka frá Sæfelli Brúnn/milli-einlitt 12 Eldjárn frá Tjaldhólum Stjörnudís frá Álftanesi Eldhestar
11 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt 10 Álfur frá Selfossi Svikamylla frá Gauksmýri Sindrastaðir
12 V Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt 9 Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk Landvit/Marwear
12 V Birta Ólafsdóttir Aría frá Hlíðartúni Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Ópera frá Nýjabæ Geirland/Varmaland
12 V Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 Vindóttur/bleikeinlitt 13 Stáli frá Kjarri Þruma frá Sælukoti Garðatorg
13 H Sigurbjörn Viktorsson Hljómur frá Skálpastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 13 Taktur frá Hestasýn Fluga frá Skálpastöðum Heimahagi
13 H Þórunn Eggertsdóttir Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draugeinlitt 9 Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II Hest.is
13 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt 8 Ísak frá Skíðbakka I Eygló frá Torfastöðum 3 Penninn Eymundsson/Logoflex
14 V Edda Hrund Hinriksdóttir Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-blesótt 10 Þokki frá Kýrholti Lýsa frá Höfða Kæling
14 V Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 9 Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju Vagnar og Þjónusta
14 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Þrá frá Eystra-Fróðholti Vindóttur/móeinlitt 12 Vonandi frá Bakkakoti Von frá Byrgisskarði Stjörnublikk
15 H Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sigurdóra frá Heiði Jarpur/rauð-einlitt 8 Mídas frá Kaldbak Hekla frá Heiði Furuflís
15 H Ida Thorborg Salka frá Hestasýn Brúnn/milli-einlitt 10 Sköflungur frá Hestasýn Dúkka frá Borgarnesi Eldhestar
16 V Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum Brúnn/mó-einlitt 12 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ófeig frá Hjaltastöðum Snaps/Fiskars
16 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Kappi frá Kambi Rauður/milli-einlitt 8 Barði frá Laugarbökkum Hylling frá Blönduósi Barki
17 V Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri 8 Spói frá Kjarri Ísafold frá Hólkoti Hraunhamar
17 V Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 10 Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tølthester

17.02.2019 16:38

Úrslit í fjórgangi í Norðlensku mótaröðinni

Fyrsta mótið í Norðlensku mótaröðinni var haldið í gær, laugardaginn 16. febrúar í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt var í fjórgangi V5 í barna og 3. flokki og V3 í unglinga, ungmenna, 1. og 2. flokki. Næsta mót verður haldið á Sauðárkróki í Svaðastaðahöllinni 2. mars nk. 
Hægt er að sjá allar einkunnir úr forkeppni og úrslitum inn á appinu LH Kappi.

Úrslit urðu eftirfarandi:
1. flokkur

1 Bergrún Ingólfsdóttir / Þórbjörn frá Tvennu 7,17
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Jaðrakan frá Hellnafelli 7,07
3-4 Elvar Logi Friðriksson / Erla frá Grafarkoti 6,57
3-4 Fanney Dögg Indriðadóttir / Ísó frá Grafarkoti 6,57
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Abel frá Flagbjarnarholti 6,33

2. flokkur

1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Skandall frá Varmalæk 1 6,40
2-3 Marie Holzemer / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 6,20
2-3 Sverrir Sigurðsson / Drift frá Höfðabakka 6,20
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Grágás frá Grafarkoti 6,17
5-6 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 6,10
5-6 Julia Katharina Peikert / Óskar frá Garði 6,10
7 Halldór P. Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 5,87

3. flokkur

1 Eva-Lena Lohi / Kolla frá Hellnafelli 6,04
2 Malin Person / Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,83
3 Ragnar Smári Helgason / Ronja frá Lindarbergi 5,58
4 Jóhannes Ingi Björnsson / Gróp frá Grafarkoti 5,54
5 Þröstur Óskarsson / Gáski frá Hafnarfirði 4,58

Ungmennaflokkur

1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Áldrottning frá Hryggstekk 6,10
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Klaufi frá Hofi 6,07
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 5,30

Unglingaflokkur

1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,40
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 6,20
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,90
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 5,73
5 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 5,50

Barnaflokkur

1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Freyja frá Brú 6,08
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson / Vídalín frá Grafarkoti 5,79
3 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir / Blær frá Hvoli 4,92

4 pollar tóku þá í pollaflokknum og stóðu sig að sjálfsögðu svakalega vel, en það voru Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti, Ýmir Andri Elvarsson á Ísó frá Grafarkoti, Vigdís Alfa Gunnarsdóttir á Möskva frá Gröf og Kara Sigurlína Reynisdóttir á Heklu frá Grindavík

Fleiri myndir hér.


Aðalstyrktaraðili fjórgangins í Norðlensku mótaröðinni er Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
15.02.2019 15:22

Uppfærðir ráslistar fyrir fjórgang í Norðlensku mótaröðinni.

Uppfærður ráslisti!
 
Ráslistar tilbúnir fyrir fjórgang í Norðlensku mótaröðinni. Mótið hefst klukkan 12.00 á morgun á barnaflokki.
 

Nr. Holl Hönd Knapi Hestur 
Fjórgangur V3 Opinn flokkur - 1. flokkur
1.   1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Abel frá Flagbjarnarholti
2.   1 V Jóhanna Friðriksdóttir Hera frá Goðdölum
3.   2 V Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti
4.   2 V Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum
5.   3 V Friðrik Már Sigurðsson Valkyrja frá Lambeyrum
6.   3 V Bergrún Ingólfsdóttir Þórbjörn frá Tvennu
7.   4 V Elvar Logi Friðriksson Erla frá Grafarkoti
8.   4 V Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
9.   5 H Jóhann Magnússon Frelsun frá Bessastöðum
10. 5 H Hörður Óli Sæmundsson Sálmur frá Gauksmýri
11  6 H Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli
12. 7 V Jóhanna Friðriksdóttir Ída frá Varmalæk 1 
13. 7 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þór frá Selfossi
14. 8 H Pálmi Geir Ríkharðsson Grímnir frá Syðri-Völlum
15. 8 H Jessie Huijbers Ásta frá Hellnafelli
16. 9 H Jónína Lilja Pálmadóttir Stella frá Syðri-Völlum 
17. 9 H Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti
 

Fjórgangur V3 Opinn flokkur - 2. flokkur 

0. 0 V Halldór P Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka 
1.     1 V Magnús Ásgeir Elíasson Mánadís frá Stóru-Ásgeirsá
2.     1 V Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum
3.     2 H Sverrir Sigurðsson Byrjun frá Höfðabakka
4.     2 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá
5.     3 V Sveinn Brynjar Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1
6.     3 V Marie Holzemer Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi
7.     4 V Guðmundur Þór Elíasson Emil frá Varmalæk 1
8.     4 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Grágás frá Grafarkoti
9.     5 V Julia Katharina Peikert Frami frá Eyjarkoti
10.   5 V Jóhann Albertsson Stapi frá Feti
11.   6 H Eva Dögg Sigurðard Stígandi frá Sigríðarstöðum
12.   6 H Fríða Marý Halldórsdóttir Eik frá Hvammstanga
13.   7 V Halldór P. Sigurðsson Stakur frá Hvammstanga
14.   7 V Guðmundur Þór Elíasson Iðunn Tindra frá Varmalæk 1
15.   8 V Þóranna Másdóttir Dalur frá Dalbæ
16.   8 V Þorgeir Jóhannesson Nína frá Áslandi
17.   9 V Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði
18.   9 V Rósanna Valdimarsdóttir Merlin frá Varmalæk
19. 10 H Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá
20. 10 H Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum
21. 11 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Tía frá Höfðabakka
22. 11 H Sverrir Sigurðsson Drift frá Höfðabakka

Fjórgangur V3 Unglingaflokkur
1 1 H Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti
2 1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grámann frá Grafarkoti
3 2 V Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli
4 2 V Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum
5 3 V Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
6 3 V Kristinn Örn Guðmundsson Indriði frá Stóru-Ásgeirsá

Fjórgangur V3 Ungmennaflokkur
1 1 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Straumur frá Steinnesi
2 2 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga 1
3 2 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Áldrottning frá Hryggstekk
4 3 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi

Fjórgangur V5 Barnaflokkur
1 1 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú
2 1 V Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti
3 2 H Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Blær frá Hvoli
4 3 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli

Fjórgangur V5 Opinn flokkur - 3. flokkur
1 1 H Ragnar Smári Helgason Ronja frá Lindarbergi
2 1 H Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli
3 2 V Þröstur Óskarsson Gáski frá Hafnarfirði
4 3 H Jóhannes Ingi Björnsson Gróp frá Grafarkoti
5 3 H Malin Person Sæfríður frá Syðra-Kolugili

Pollaþrígangur Pollaflokkur
1 1 V Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Möskvi frá Gröf Vatnsnesi
2 1 V Kara Sigurlína Reynisdóttir Hekla frá Grindavík

 

 

Aðalstyrktaraðili fjórgangsins í Norlensku mótaröðinni  er Kaupfélag Vestur Húnvetninga
 

15.02.2019 08:27

Dagskrá fjórgangsmótsins í Norðlensku mótaröðinniFyrsta mótið í Norðlensku mótaröðinni er á morgun, laugardaginn 16.02. og hefst það klukkan 12.00

Dagskrá 
Forkeppni:
börn
unglingar
ungmenni
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur

15 mín hlé

pollar
úrslit:
börn
unglingar
ungmenni
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur

14.02.2019 08:46

Framlengdur skráningarfrestur !!!

Skráningarfrestur hefur verið framlengdur fram að miðnætti. 

Einnig eru keppendur sem hafa skráð beðnir að athuga hvort þeir hafi ekki örugglega fengið tölvupóst um skráninguna, annars hefur hún ekki tekist.


Fyrsta mót Norðlensku mótaraðarinnar verður laugardaginn 16. febrúar í Þytsheimum á Hvammstanga, og
verður að vera búið að skrá á miðnætti fimmtudaginn 14. febrúar.  
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til
leiks.
 
Í 1., 2., og unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til
milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt 
Í 3.flokk og barnaflokk verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
 
 
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og
farið undir mót.
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra
svo skráning sé tekin gild. Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. 
kt: 550180-0499 
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
 
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 12:00 á föstudag á
netfangið thytur1@gmail.com.
 
 
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Aðalstyrktaraðili fjórgangsins í Norlensku mótaröðinni  er Kaupfélag Vestur Húnvetninga

12.02.2019 08:56

Opin æfing í kvöld


Opin æfing verður í Þytsheimum í kvöld frá kl. 19.00 fyrir fjórgangsmótið í Norðlensku mótaröðinni.

Hörður Óli verður til taks og leiðbeinir fólki fyrir mótið. Þeir sem ætla að mæta, láta Pálma vita með sms í síma 8490752 eða í messenger á facebook. 

11.02.2019 10:13

Ráslisti í gæðingafimi

Fyrsta keppniskvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fer fram miðvikudaginn 13.febrúar klukkan 18:30. Þytsfélagar sem keppa á fyrsta mótinu eru Fanney, Logi og Ísólfur. 

Nú liggur fyrir ráslisti og má greina á honum að keppnin verði skemmtileg og spennandi!
Fjölgað var um eitt lið frá árinu í fyrra og keppa því nú átta lið um sigur. Hvert lið sendir til leiks þrjá knapa hvert kvöld og eru keppendur því 24 talsins.

Fyrir þá sem ekki komast á áhorfendapallana í Svaðastaðahöllinni má horfa á útsendingu á netinu gegn vægu gjaldi. En útsendinguna má nálgast með því að klikka hér.

Ráslisti

1. Guðmar Freyr Magnússon og Sátt frá Kúskerpi (9v)
Brún F: Vafi frá Ysta-Mó, M: Sögn frá Kúskerpi - Íbishóll/Sunnuhvoll

2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Trygglind frá Grafarkoti (7v)
Rauðskjótt F: Hvinur frá Blönduósi, M: Vakning frá Gröf - Team Skoies/Prestige


3. Sigrún Rós Helgadóttir og Halla frá Kverná (9v)
Bleik/fífil- blesótt F: Sveinn Hervar frá Þúfu, M: Dögg frá Kverná - Lið Kerckhaert

4. Elvar Einarsson og Gjöf frá Sjávarborg (12v)
Dökkjörp F: Samber frá Ásbrú, M: Glóð frá Sjávarborg - Hofstorfan

5. Þórarinn Eymundsson og Laukur frá Varmalæk (10v)
Móálóttur F: Hófur frá Varmalæk, M. Tilvera frá Varmalæk - Hrímnir

6. Barbara Wenzl og Kná frá Engihlíð (7v)
Brún F: Hvítserkur frá Sauðárkróki, M: Kvörn frá Varmalæk - Þúfur

7. Guðmundur Karl Tryggvason og Skriða frá Hlemmiskeiði (11v)
Grá F: Kjarni Þjóðólfshaga, M: Drífa Hlemmiskeiði - Team Byko

8. Snorri Dal og Sæþór frá Stafholti (9v)
Brúnskjóttur F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum, M: Bending frá Kaldbak - Leiknisliðið/Hestakerrur

9. Ísólfur Líndal Þórisson og Krummi frá Höfðabakka (9v)
Brúnn F: Sveinn-Hervar frá Þúfu, M:Dagrún frá Höfðabakka - Team Skoies/Prestige


10. Pétur Örn Sveinsson og Hlekkur frá Saurbæ (10v)
Bleikur F: Þeyr frá Prestsbæ, M: Njóla frá Miðsitju - Lið Kerckhaert

11. Magnús Bragi Magnússon og Sóta frá Steinnesi (9v)
Sótrauð F: Óskasteinn frá Íbishóli, M: Hnota frá Steinnesi - Íbishóll/Sunnuhvoll

12. Líney María Hjálmarsdóttir og Nátthrafn frá Varmalæk (9v)
Brúnn F: Huginn frá Haga 1, M: Kolbrá frá Varmalæk - Hrímnir

-15 mínútna hlé-

13. Vignir Sigurðsson og Salka frá Litlu - Brekku (7v)
Rauð F: Eldur frá Torfunesi, M: Stilla frá Litlu- Brekku - Team Byko

14. Bjarni Jónasson og Viðja frá Hvolsvelli (8v)
Rauð F: Frakkur frá Langholti, M: Vordís frá Hvolsvelli - Hofstorfan

15. Anna Björk Ólafsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi (17v)
Brúnn F: Skorri frá Gunnarsholti, M: Perla frá Stykkishólmi - Leiknisliðið/Hestakerrur

16. Artemisia Bertus og Herjann frá Nautabúi (7v)
Grár F: Korgur frá Ingólfshvoli, M: Hugsun frá Vatnsenda - Þúfur

17. Fanndís Viðarsdóttir og Vænting frá Hrafnagili (12v)
Jörp F:Forseti frá Vorsabæ, M: Blanda frá Hrafnagili - Team Byko

18. Konráð Valur Sveinsson og Losti frá Ekru (8v)
Brúnn F: Sólbjartur frá Flekkudal, M: Lína frá Bakkakoti - Leiknisliðið/Hestakerrur

19. Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum (8v)
Rauðglófextur F: Trymbill frá Stóra-Ási, M: Kylja frá Stangarholti - Þúfur

20. Freyja Amble Gísladóttir og Fannar frá Hafsteinsstöðum (11v)
Grár F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1, M: Dimmblá frá Hafsteinsstöðum - Hofstorfan

21. Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Ísafold frá Efra-Langholti (7v)
Jörp F: Spuni frá Vesturkoti, M: Ísold frá Gunnarsholti - Íbishóll/Sunnuhvoll

22. Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti (9v)
Brún F: Grettir frá Grafarkoti, M:Græska frá Grafarkoti - Team Skoies/Prestige


23. Sina Sholz og Nói frá Saurbæ (10v)
Brúnn F: Vilmundur frá Feti, M: Naomi frá Saurbæ - Hrímnir

24. Þorsteinn Björnsson og Kveðja frá Hólum (8v)
Brún F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, M: Þíða frá Hólum - Lið Kerckhaert

07.02.2019 18:55

Fyrsta mót í Norðlensku

 

Fyrsta mót Norðlensku mótaraðarinnar verður laugardaginn 16. Febrúar í Þytsheimum á Hvammstanga, og
verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 13. febrúar.  
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, ungmennaflokk, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til
leiks.
 
Í 1., 2., og unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til
milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt 
Í 3.flokk og barnaflokk verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
 
 
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og
farið undir mót.
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra
svo skráning sé tekin gild. Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. 
kt: 550180-0499 
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
 
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á
netfangið thytur1@gmail.com.
 
 
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Aðalstyrktaraðili fjórgangsins í Norlensku mótaröðinni  er Kaupfélag Vestur Húnvetninga

07.02.2019 18:42

Firmakeppni Þyts 2019

 

Hestamannafélagið Þytur heldur sína árlegu firmakeppni laugardaginn 9. mars og áætlað er að keppnin hefjist klukkan 14:00 í Þytsheimum.

Keppt verður í 5 flokkum;  polla, barna, unglinga, karla og kvennaflokki. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki nema í pollaflokki þar fá allir keppendur viðurkenningu fyrir þátttöku.

Við hvetjum alla til að mæta vel skreyttir og eiga skemmtilegan dag saman.

Búningaverðlaun verða veitt í barna, unglinga, karla og kvennaflokki.

Boðið verður upp á pylsur, bakkelsi, kaffi og djús á staðnum 

Eins og fyrri ár verður skráning keppenda í firmakeppnina á staðnum og því gott að mæta stundvíslega.

 

Firmakeppnisnefnd

06.02.2019 20:51

Eysteinn og Guðmar að keppa á sunnudaginn

 

 

Fyrsta mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar 2019, Hrímnis fjórgangurinn, fer fram í TM reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, þann 10. febrúar.

44 knapar eru skráðir til leiks og verður afar spennandi að fylgjast með þeim etja kappi. Keppni hefst kl 13:00 og það verður veitingasala á staðnum.

Við hvetjum alla til þess að mæta og styðja við bakið á ungu knöpunum okkar en eins og áður þá er aðgangur ókeypis.

Hér er linkur á viðburðinn á Facebook https://www.facebook.com/events/256781528551433/ en þar munu nánari upplýsingar vera birtar.

 

Liðin sem keppa í Meistaradeild Líflands og æskunnar 2019.

 

Austurkot

Elín Þórdís Pálsdóttir

Jón Ársæll Bergmann

Sigurður Steingrímsson

Þórey Þula Helgadóttir

 

Cintamani

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Jóhanna Guðmundsdóttir

Signý Sól Snorradóttir

 

Equsana

Aníta Eik Kjartansdóttir

Diljá Sjöfn Aronsdóttir

Maríanna Ólafsdóttir

Natalía Rán Leonsdóttir

 

  1. Hauksson

Arnar máni Sigurjónsson

Haukur Ingi Hauksson

Kristján Árni Birgisson

Kristófer Darri Sigurðsson

 

Josera

Aron Ernir Ragnarsson

Kári Kristinsson

Sölvi Freyr Freydísarson

Þorvaldur Logi Einarsson

 

Leiknir

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Heiður Karlsdóttir

Matthías Sigurðsson

Selma Leifsdóttir

 

Lið Stjörnublikks

Agnes Sjöfn Reynisdóttir

Kristrún Ragnhildur Bender

Rakel Ösp Gylfadóttir

Sara Bjarnadóttir

 

Margretarhof

Glódís Rún Sigurðardóttir

Katla Sif Snorradóttir

Sigrún Högna Tómasdóttir

Védís Huld Sigurðardóttir

 

Poulsen

Arndís Ólafsdóttir

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir

Hrund Ásbjörnsdóttir

Kristín Hrönn Pálsdóttir

 

Team Hofsstaðir / Sindrastaðir

Eysteinn Tjörvi Kristinsson

Guðmar Hólm Líndal

Guðný Dís Jónsdóttir

Helga Stefánsdóttir

 

Traðarland

Ásdís Agla Brynjólfsdóttir

Benedikt Ólafsson

Hákon Dan Ólafsson

Sigurður Baldur Ríkharðsson

06.02.2019 12:53

Áhugamannadeild Spretts EqusanadeildinÁ morgun er fyrsta mótið í Áhugamannadeild Spretts Equsanadeildin - Icehest. Keppt verður í fjórgangi V2, þrír inn á vellinum í einu. Húsið opnar kl 17:00 en opnunarhátíðin hefst kl 18:45 og keppni strax að henni lokinni.

Í liði Sindrastaða keppa að þessu sinni:
Sverrir Sigurðsson á Krumma frá Höfðabakka, brúnn, faðir er Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum og móðir Dagrún frá Höfðabakka 
Kolbrún Grétarsdóttir á Jaðrakan frá Hellnafelli, rauður, faðir er Dynur frá Hvammi og móðir Hetta frá Útnyrðingsstöðum
Kolbrún Stella Indriðadóttir á Frosta frá Höfðabakka, rauðblesóttur, faðir er Gammur frá Steinnesi og móðir Freysting frá Höfðabakka.

Ráslista mótsins má sjá hér: http://sprettarar.is/frettir/1672-ahugamanndeild-spretts-equsanadeildin-icehest-fjorgangurinn-raslistar?fbclid=IwAR36NpzShNNGKXam-C0ZFGkgARmdHQTkXWDOrY7KLei1ekc9nnNGrZxHFPs 


  • 1
Flettingar í dag: 241
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140674
Samtals gestir: 61899
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 02:20:49