06.02.2019 12:53

Áhugamannadeild Spretts Equsanadeildin



Á morgun er fyrsta mótið í Áhugamannadeild Spretts Equsanadeildin - Icehest. Keppt verður í fjórgangi V2, þrír inn á vellinum í einu. Húsið opnar kl 17:00 en opnunarhátíðin hefst kl 18:45 og keppni strax að henni lokinni.

Í liði Sindrastaða keppa að þessu sinni:
Sverrir Sigurðsson á Krumma frá Höfðabakka, brúnn, faðir er Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum og móðir Dagrún frá Höfðabakka 
Kolbrún Grétarsdóttir á Jaðrakan frá Hellnafelli, rauður, faðir er Dynur frá Hvammi og móðir Hetta frá Útnyrðingsstöðum
Kolbrún Stella Indriðadóttir á Frosta frá Höfðabakka, rauðblesóttur, faðir er Gammur frá Steinnesi og móðir Freysting frá Höfðabakka.

Ráslista mótsins má sjá hér: http://sprettarar.is/frettir/1672-ahugamanndeild-spretts-equsanadeildin-icehest-fjorgangurinn-raslistar?fbclid=IwAR36NpzShNNGKXam-C0ZFGkgARmdHQTkXWDOrY7KLei1ekc9nnNGrZxHFPs 


Flettingar í dag: 3321
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 5158
Gestir í gær: 128
Samtals flettingar: 975006
Samtals gestir: 50890
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 20:58:34