Færslur: 2013 Ágúst

27.08.2013 13:41

Haustverkin

Nú þegar hausta tekur er mikilvægt fyrir hesteigendur að hafa nokkra hluti í huga. Flest hross eru í haga á haustin og mikilvægt er að hlúa vel að þeim til að fyrirbyggja að ekki þurfi að eyða tíma og fjármunum í að bata þau þegar þau eru tekin á hús.

Gott er að hafa eftirfarandi í huga:

  • Ormalyf: Nauðsynlegt er að gefa hrossum reglulega ormalyf, en flestir gefa hrossum inn tvisvar til þrisvar á ári oftast að vori og hausti. Mælt er með því að gefa hrossum ormalyf þegar þau skipta um haga og áður en þeim er sleppt.
  • Draga undan: Góð hófhirða er mikilvæg og ekki síst er mikilvægt að draga rétt undan hrossum og klippa rétt. Sé þetta ekki gert rétt er hætta á aflöguðum hófum og jafnvel hófsperru.
  • Eftirlit: Mikilvægt er að fylgjast vel með hrossum á haustin, en holdarfar þeirra og heilbrigði getur breyst mikið á stuttum tíma. Falli hross hratt að hausti eru miklar líkur á holdhnjóskum, en svo virðist sem vætutíð fari sérstaklega illa í hross.
  • Skipta í fóðrunarhópa: Mikilvægt er að skipta stærri stóðum í hópa eftir holdafari, því hvorki er gott að hross verði of feit eða of mögur. Gott er t.d. að hafa folaldshryssur og tryppi aðskilin frá geldhrossum því fóðurþörf þeirra er mjög misjöfn.
  • Aðgangur að vatni: Öll hross eiga að hafa tryggt aðgengi að vatni og rétt er að hesteigendur gangi úr skugga um að svo sé.
  • Skjól: Gott skjól sparar fóður því að hross sem hýma úti án skjóls þurfa meira fóður, en í reglugerð um aðbúnað hrossa segir að öll hross eigi að hafa aðgengi að skjóli, ýmist manngerðu eða náttúrulegu.

Ráðunautar RML og fulltrúar Matvælastofnunar veita nánari upplýsingar um reglur um aðbúnað og fóðrun hrossa, en hér fyrir neðan er reglugerðin um aðbúnað hrossa:

Reglugerð

21.08.2013 10:40

Réttardagsetningar 2013


Réttardagsetningar haustsins má sjá hér að neðan:

6. september 2013
Valdarásrétt (fjárréttir)

7. september 2013
Hrútafjarðarrétt (fjárréttir)
Miðfjarðarrétt (stóðréttir, fjárréttir)
Víðidalstungurétt (fjárréttir)

14. september 2013
Hamarsrétt (fjárréttir)
Hvalsá (fjárréttir)
Þverárrétt (fjárréttir)

28. september 2013
Þverárrétt (stóðréttir)

5. október 2013
Víðidalstungurétt (stóðréttir)

18.08.2013 16:51

Úrslit frá opnu íþróttamóti Þyts 2013

Þá er lokið opnu íþróttamóti Þyts sem haldið var um helgina á Kirkjuhvammsvelli.  Mótið fór vel fram fyrir utan röskun á dagskrá í dag og biður mótanefnd afsökunar á þeim óþægindum sem af því hlutust.  

Hér má svo lesa úrslit mótsins.

Samanlagðir sigurvegarar:

Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1.flokk var Ísólfur Líndal og var hann einnig stigahæsti knapi mótsins. Samanlagður fimmgangssigurvegari í 1.flokk var Jóhann Magnússon. Samanlagður sigurvegari í Fjórgangsgreinum ungmenna var Jónína Lilja Pálmadóttir. Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum unglinga var Birna Olivia Ödqvist.  Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum barna var Karítas Aradóttir.

 

 

Pollarnir okkar riðu sína keppni í gær og stóðu sig öll mjög vel.  Þau fengu öll verðlaun fyrr þátttöku.

 

 

Fjórgangur - börn

1. Karías Aradóttir og Gylmir frá Enni 5,93

2. Edda Felicia Ödqvist og Stæll frá Víðidalstungu II 4,23

 

 

Fjórgangur - unglingaflokkur

1. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,93 (eftir sætaröðun frá dómurum)

2. Birna Olivia Ödqvist og Hökull frá Dalbæ 5,93 (eftir sætaröðun frá dómurum)

3. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,60

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Lensa frá Grafarkoti 5,47

5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Elfa frá Kommu 5,37

 

Fjórgangur ungmennaflokkur

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri Völlum 6,30

 

Fjórgangur 2.flokkur

1. Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 6,40

2. Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 6,17

3. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I 6,07

4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,57

5. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,33

 

Fjórgangur 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,30

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 7,10

3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,80

4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,77 (upp úr B-úrslitum)

5. Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjamóti 6,63

6. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Nepja frá Efri-Fitjum 6,20

 

Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit

 Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,67

7. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,57

8. Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,27

9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti 5,87

 

Tölt barnaflokkur

1. Karítas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði 5,89

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Goði frá Hvolsvelli 4,83

3. Edda Felicia Ödqvist og Stæll frá Víðidalstungu II 4,44

 

Tölt unglingaflokkur

1. Birna Olivia Ödqvist og Jafet frá Lækjamóti 6,67

2. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,22

3. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hula frá Efri-Fitjum 6,06

4. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,78

5. Helga Rún Jóhannsdóttir g Elfa frá Kommu 5,61

 

Tölt ungmennaflokkur

1.Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum 6,39

 

Tölt 2.flokkur

1. Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 6,33

2. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I 6,22

3. Anna Lena Aldenhoff og Kreppa frá Stórhóli 5,67 (vann á hlutkesti)

4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,67

5. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Hálf Blesa frá Böðvarshólum 5,11

 

Tölt 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,78

2. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 7,17

3. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 7,11

4. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,89

5. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Nepja frá Efri-Fitjum 6,61

6. Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Bessastöðum 6,50 (upp úr B-úrslitum)

 

Tölt 1.flokkur B-úrslit

Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Besstastöðum 6,72

7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,67

8. James Bóas Faulkner og Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,50

 

Tölt T2 1.flokkur

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga I 7,42

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti 6,75

3. James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 6,00

4. Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri Þverá 3,88

 

Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gandálfur frá Selfossi 7,12

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 7,05 (upp úr B-úrslitum)

3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,86

4. Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal 6,79

5. Jóhann Magnússon og Frabín frá Fornusöndum 6,69

6. Tryggvi Björnsson og Lukka frá Miðsitju 6,36

 

Fimmgangur B-úrslit

Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 7,14

7. James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 6,60

8. Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 6,33

9. Helga Thoroddsen og Vökull frá Sæfelli 5,93

10. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Kátína frá Efri-Fitjum 2,74

 

Gæðingaskeið

1.Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 7,54

2. Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 7,04

3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 6,79

 

 

100 metra flugskeið

1. Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 8,34 sek

2. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 8,63 sek

3. Magnús Ásgeir Elíasson og Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 8,90 sek

 

 

 

 

17.08.2013 21:48

Uppfærð dagskrá morgundagsins og úrslit dagsins.

Flottur dagur í dag og margir frábærir hestar sem fóru brautina.  Veður bjargaðist alveg fyrir horn og vonum að það hangi þurrt á morgunn.

Hér má svo sjá úrslit dagsins og þá sem koma til með að ríða úrslit á morgunn.  Einnig hefur dagskrá verið breytt lítillega.

Dagskráin lítur þá svona út:

9:00 Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur börn úrslit
Fjórgangur unglingar úrslit
Fimmgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur 2.flokkur úrslit/fjórgangur ungmenni

 Hádegishlé
Tölt 1.flokkur B-úrslit
Tölt unglingar úrslit
Fjórgangur 1. Flokkur A úrslit
Tölt börn úrslit
Kaffihlé
Gæðingaskeið
Tölt 2.flokkur úrslit/tölt ungmenni
Tölt 1.flokkur A-úrslit
Tölt T2 úrslit
Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

 

Okkar frábæru pollar fóru mikinn um brautina í dag og var virkilega ánægjulegt að horfa á þessa framtíðarknapa okkar ríða eins og herforingjar.

 

Úrslit dagsins eru:

 

Tölt 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,40

Herdís Einarsdóttir - Grettir frá Grafarkoti 7,07

Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjarmóti 6,90

Jakob Víðir Kristjánsson - Gítar frá Stekkjadal 6,67

Greta Brimrún Karlsdóttir - Nepja frá Efri-Fitjum 6,57

B-úrslit

Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti 6,50

James Bóas Faulkner - Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,40

Jóhann Magnússon - Skyggnir frá Bessastöðum 6,27

Kolbrún Stella Indriðadóttir - Vottur frá Grafarkoti 6,17

 

Tölt 2.flokkur

A-úrslit

Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 5,60

Johanna Karrbrand - Stúdent frá Gauksmýri 5,57

Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,27

Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir - NN frá Böðvarshólum 5,17

Anna-Lena Aldenhoff - Kreppa frá Stórhóli 5,03

 

Tölt ungmenni

Jónína Lilja Pálmadóttir - Svipur frá Syðri Völlum 6,03

 

Tölt unglinga

Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjarmóti 6,33

Kristófer Smári Gunnarsson - Krapi frá Efri -Þverá 6,20

Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti 6,10

Helga Rún Jóhannsdóttir - Elfa frá Kommu 5,93

Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir - Hula frá Efri Fitjum 5,87

 

Tölt barna

Karítas Aradóttir - Gyðja frá Miklagarði 5,53

Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Goði frá Hvolsvelli 4,27

Edda Felicia Agnarsdóttir - Stæll fra Víðidalstungu II 3,87

 

Tölt T2

Ísólfur Líndal og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7,30

Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti 6,53

James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,83

Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri-Þverá 3,80

 

Fjórgangur 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,23

Sonja Líndal og Kvaran frá Lækjamóti 6,63

Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 6,60

Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,43

Greta Brimrún Karlsdóttir og Birta frá Efri Fitjum 6,43

 

B-úrslit

Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,27

Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,20

Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti 6,10

Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,10

Jóhann Magnússon og Oddviti frá Bessastöðum 6,00

 

Fjórgangur 2.flokkur

Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 5,87

Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum II 5,60

Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,20

Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 5,17

Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,17

 

Fjórgangur ungmenna

Jónina Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri Völlum 5,73

 

Fjórgangur unglinga

Birna Olivia Agnarsdóttir og Hökull frá Dalbæ 5,73

Helga Rún Jóhannsdóttir og Elfa frá Kommu 5,70

Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,40

Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Lensa frá Grafarkoti 5,27

Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,27

 

Fjórgangur barna

Karítas Aradóttir og Gylmir frá Enni 4,93

Edda Felicia Agnarsdóttir og Stæll frá Víðidalstungu II 3,73

 

Fimmgangur 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal og Gandálfur frá Selfossi 6,50

Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal 6,33

Jóhann Magnússon og Frabín frá Fornusöndum 6,33

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33

Tryggvi Björnsson og Lukka frá Miðsitju 6,07

 

B-úrslit

Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 6,0

 James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,5

Greta B. Karlsdóttir - Kátína frá Efri-Fitjum 5,27

Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 4,93

Helga Thoroddsen og Vökull frá Sæfelli 4,90

 

15.08.2013 21:52

Dagskrá og ráslistar fyrir opið íþróttamót Þyts 17. og 18. ágúst

Frábær skráning á mótið um helgina.  Hlökkum til að sjá ykkur. 

Þeir aðilar sem ekki hafa lokið við að greiða skráningargjöld kl 16:00 á morgunn munu detta út af ráslista.

Dagskrá

Laugardagur:

8:30 Knapafundur
9:30 Fimmgangur 1.flokkur
Fjórgangur barnaflokkur
Fjórgangur ungmenni
Pollaflokkur
Hádegishlé
Fjórgangur 1.flokkur
Fjórgangur unglingar
Fjórgangur 2.flokkur
kaffihlé
Tölt barnaflokkur
Tölt ungmenni
Tölt T2
Tölt unglingar
Tölt 1.flokkur
Tölt 2.flokkur
100 metra skeið

Sunnudagur:
9:00 Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur börn úrslit
Fjórgangur unglingar úrslit
Fimmgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur ungmenni úrslit
Hádegishlé
Fjórgangur 2.flokkur úrslit
Tölt 1.flokkur B-úrslit
Tölt unglingar úrslit
Tölt ungmenni úrslit
Fjórgangur 1. Flokkur A úrslit
Tölt börn úrslit
Kaffihlé
Gæðingaskeið
Tölt 2.flokkur úrslit
Tölt 1.flokkur A-úrslit
Tölt T2 úrslit
Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

Ráslistar

Pollaflokkur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Þokki frá Hvoli
Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Gifta frá Grafarkoti
Guðmar Hólm Ísólfsson og Rökkvi frá Dalsmynni
Þórólfur Hugi Tómasson og Glaður frá Galtanesi
Arnar Finnbogi Hauksson og Glytnir
Erla Rán Hauksdóttir og Vala
Hlynur Sævar Franzson og Riddari

Fimmgangur 1. flokkur
1 H Ísólfur Líndal Þórisson Gandálfur frá Selfossi
2 V Einar Reynisson Nn frá Böðvarshólum
3 V Greta Brimrún Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum
4 V Tryggvi Björnsson Lukka frá Miðsitju
5 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni
6 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
7 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
8 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum
9 V Sigurður Rúnar Pálsson Flugar frá Flugumýri
10 H Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá
11 V Helga Thoroddsen Vökull frá Sæfelli
12 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá
13 V Tryggvi Björnsson Ósk frá Blönduósi
14 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
15 V James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri
16 V Þórdís Anna Gylfadóttir Stæll frá Neðra-Seli
17 V Vigdís Gunnarsdóttir Sólbjartur frá Flekkudal
18 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
19 H Einar Reynisson Loftur frá Syðri-Völlum
20 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
21 V Tryggvi Björnsson Vaka frá Vestra-Fíflholti
22 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri

Fjórgangur 1.flokkur
1 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum
2 V Tryggvi Björnsson Pyttla frá Grænuhlíð
3 H Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
4 V Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum
5 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
6 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
7 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
8 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
9 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
10 V Greta Brimrún Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum
11 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
12 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti
13 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
14 V Jóhanna Friðriksdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá
15 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
16 H Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
17 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
18 V Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum
19 V Greta Brimrún Karlsdóttir Dropi frá Áslandi
20 V James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum
21 V Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu

Fjórgangur 2.flokkur
1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
1 V Bryndís Snorradóttir Vigdís frá Hafnarfirði
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
3 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
3 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti
4 V Johanna Karrbrand Stúdent frá Gauksmýri
4 H Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli

Fjórgangur ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum
2 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum


Fjórgangur unglingaflokkur
1 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
2 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Lensa frá Grafarkoti
2 V Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
3 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum
4 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu
5 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ

Fjórgangur barnaflokkur
1 V Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni
1 V Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 V Edda Felicia Ödqvist Stæll frá Víðidalstungu II

Gæðingaskeið
1 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum
2 V Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
4 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá
5 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
6 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
7 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
8 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti
9 V Þórdís Anna Gylfadóttir Þyrnirós frá Hólum
10 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
11 V Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli
12 V James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri
13 V Guðmundur Þór Elíasson Mylla frá Möðruvöllum

100 m. skeið
1 V Fríða Marý Halldórsdóttir Erpur frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt
2 V Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 V Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli- einlitt
4 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt
5 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti Bleikur/álóttur stjörnótt
6 V Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum Jarpur/rauð- einlitt
7 V Magnús Ásgeir Elíasson Drómi frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
8 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt
9 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá Bleikur/fífil- einlitt
10 V Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli Moldóttur/gul-/m- einlitt
11 V Guðmundur Þór Elíasson Mylla frá Möðruvöllum

Tölt 1.flokkur
1 V Jóhanna Friðriksdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
2 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
3 V Tryggvi Björnsson Pyttla frá Grænuhlíð Brúnn/milli- skjótt
4 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum Brúnn/milli- einlitt
5 V Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt
6 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt
7 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt
8 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli- einlitt
9 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt
10 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti Rauður/milli- stjörnótt
11 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli- tvístjörnótt
12 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli- einlitt
13 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni Jarpur/rauð- einlitt
14 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum Rauður/milli- blesótt
15 V James Bóas Faulkner Hlynur frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- einlitt
16 V Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt
17 V Greta Brimrún Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum Rauður/milli- blesótt
18 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri

Tölt 2.flokkur

1 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
1 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti
2 V Erla Guðrún Hjartardóttir Riddari frá Syðra-Vallholti
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
3 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
3 V Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum
4 V Johanna Karrbrand Stúdent frá Gauksmýri
4 V Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli

Tölt ungmennaflokkur
1 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli- tvístjörnótt
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum Rauður/milli- blesótt
3 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt

Tölt unglingaflokkur
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Lensa frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. stjörnótt
2 H Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli- tvístjörnótt
2 H Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá Grár/bleikur einlitt
3 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum Jarpur/milli- einlitt
4 H Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktur einlitt

Tölt barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sandey frá Höfðabakka
2 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
3 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Goði frá Hvolsvelli
3 H Edda Felicia Ödqvist Stæll frá Víðidalstungu II

Tölt T2
1 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt glófext
2 V Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 H Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá Rauður/milli- tvístjörnótt
5 H Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum Rauður/milli- einlitt
6 H James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri Rauður/milli- stjörnótt g...
7 H Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt






07.08.2013 17:47

Opið íþróttamót Þyts 2013

verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 17 - 18 Ágúst 2013

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 13 Ágúst á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa, hvaða grein er keppt í og uppá hvaða hönd. Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 2.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. og 500 kr. fyrir pollana. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 15. Ágúst annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista.

                      


Greinar:
4-gangur V1 og tölt 1.flokkur T1
4-gangur V3 og tölt 2.flokkur T3
4-gangur V3 og tölt ungmennaflokkur T3 (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt unglingaflokkur T3 (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt barnaflokkur T3 (10-13 ára á keppnisárinu)

Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni:  3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir. Frjáls ferð á tölti.

5-gangur 1.flokkur F1

Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
200 metra Brokk
200 metra Stökk

 


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

 

  • 1
Flettingar í dag: 1796
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937124
Samtals gestir: 49496
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:50:49