Færslur: 2016 Febrúar

29.02.2016 15:31

Aðalfundur Þyts 2016

Aðalfundur Þyts verður haldinn mánudaginn 14. mars nk í Þytsheimum og hefst kl. 20.30. Einn núverandi stjórnarmaður gefur ekki kost á sér áfram.

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Lagðir fram reikningar félagsins

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5. Árgjald

6. Kosningar

a. Kosning stjórnar

b. Þrír meðstjórnendur til tveggja ára

c. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

d. Tveir skoðunarmenn til eins árs

e. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

f. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

g. Fjórir fulltrúar á LH þing

7. Önnur mál.

29.02.2016 13:30

Þjálfun gangtegunda


Þá er komið að næsta námskeiði. Það er námskeiðið "Þjálfun gangtegunda" Haffý er kennari námskeiðsins. Sýnikennsla verður miðvikudaginn 9. mars og námskeið á laugardegi 12.mars ( 2 einkatímar) og sunnudegi 13. mars ( einn einkatími) 

Skráning á thyturfraedsla@gmail.com fyrir 6.mars.

28.02.2016 14:26

Svínavatn 2016

Skráning á Svínavatn 2016

 

 
 

Mótið verður haldið laugardaginn 5. mars. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 1. mars.

Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram:

Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.

Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu og greiðist inn á reikning 0307-13-110240 Kt: 480269-7139

og setja sem skýringu fyrir hvaða hross er verið að greiða.

Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar hér á síðunni þegar nær dregur.

19.02.2016 23:35

Úrslit í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni.

Þá er öðru kvöldi Húnvetnsku Liðakeppninnar lokið.  

Skemmtilegt kvöld þar sem margir frábærir hestar og knapar sýndu listir sínar.

Fjólubláa liðið sigraði kvöldið og náði sér í 65,2 stig.  Appelsínugulir náðu 59,57 og Grænir 55,23 stig.  Eftir kvöldið er staðan í liðakeppninni þannig:

Appelsínugulir: 125,37
Fjólubláir: 123,4
Grænir: 118,43

 

 

Fanney Dögg og Brúney frá Grafarkoti sigruðu fjórgang í 1.flokki og unni sér jafnframt þáttökurétt í liði Þyts fyrir Meistari Meistaranna.

 

Pollarnir að þessu sinni voru tveir. Indriði Rökkvi og Tinna Kristín riðu hestunum Freyði og Funa og fóru þeir fallega hjá þeim.  Efnilegir krakkar þar á ferð.

Hér koma svo úrslit úr öllum flokkum.

 

Barnaflokkur.

(Rakel og Guðmar í vitlausum sætum á mynd)

 

1. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir  og Dropi frá Hvoli 6,0
2. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Dagur frá Hjaltastaðahvammi 5,66
3. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 5,12
4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Melodí frá Framnesi 4,28
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Mökkur frá Fremri-Fitjum 3,95


Unglingaflokkur.

 

1.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi 6.07
2.Karítas Aradóttir og Vala frá Lækjamóti 5,80
3.Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,671
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga 5,50
5.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og  Asi frá Þóroddsstöðum 4,83


3.flokkur.

A úrslit:

1.Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 6,05
2.Ragnar Smári Helgason og Skandall frá Varmalæk 5,95
3.Vera Van og Rauðbrá frá Hólabaki 5,38
4.Aðalheiður Einarsdóttir og Skuggi frá Brekku 5,3 (upp úr B-úrslitum)
5.Elín Sif / Kvaran Lækjamóti 5,2

B úrslit:

 

5. Aðalheiður Einarsdóttir og Skuggi frá Brekku

6.Agnar Sigurðsson og Dís frá Gauksmýri 5,25
7.Elísa Ýr Sverrisdóttir og Valey frá Höfðabakka 5,04
8.Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir og Eldur frá Litlu Ásgeirsá 4,37
9.Halldór Sigfússon / Toppur Kommu 4,12


2.flokkur.

 

1.Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,27 (upp úr B-úrslitum)
2.Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,23
3.Birna Olivia Agnarsdóttir og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,13
4.Kati Summa og Korði frá Grafarkoti 5,97
5.Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1 5,80


6.Lýdia Þorgeirsdóttir og Kolbrún frá Borgarlandi 6,00
7.Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 5,97
8.Jóhann Albertsson og Diddi frá Þorkelshóli 2 5,90
9.Eline Schriver og Króna frá Hofi 5,63

1.flokkur.

 
 

1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 7,00
2.Jessie Huijbers og Hátíð frá Kommu  6,63
3.Vigdís Gunnarsdóttir og  Daníel frá Vatnsleysu 6,53
4.Hörður Óli Sæmundarson og Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,27

5.Elvar Logi Friðriksson og Byr frá Grafarkoti 6,23

6.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Flipi frá Bergsstöðum 5,67

 

Eydís Ósk tók fullt af myndum og eru þær komnar inn í myndaalbúmið hér á síðunni.

 

 Ástund Hestavöruverslun gaf sigurvegurum í öllum flokkum verðlaun.

 

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.

18.02.2016 23:30

Ráslistar og dagskrá fyrir morgundaginn.

Ráslistar og dagskrá fyrir annað kvöld.

 
 

 

Við hefjum keppni klukkan 17:30 á pollum.  Hægt er að skrá í pollaflokk á staðnum. 

Við viljum vekja athygli á því að búið að er að hengja upp spegla í reiðhöllinni.  

 

Pollar:

Indriði Rökkvi Ragnarsson og Freyðir frá Grafarkoti Fjólubláaliðið

Tinni Kristín Birgisdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum Grænaliðið

 

Dagskráin:

Pollar
Börn
Börn úrslit
stutt hlé
Forkeppni
Unglingar
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
Hlé
Úrslit
B-úrslit 3.flokkur
B-úrslit 2.flokkur
Unglingar 
Stutt hlé
1.flokkur
A-úrslit 3.flokkur
A-úrslit 2.flokkur

 
 


Ráslistar

Holl/knapi/hross/hönd/lið

1.flokkur

1.Hörður Óli Sæmundarson - Drottning frá Geitaskarði V A
1.Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti V F
2.Kolbrún Grétarsdóttir - Rós frá Þorkelshóli 2 H G
2.Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti H F
3.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Flipi frá Bergstöðum V G
3.Ísólfur Líndal Þórisson - Ósvör frá Lækjamóti V A
4.Jessie Huijbers - Hátíð frá Kommu H F
5.Jóhann Magnússon - Mynd frá Bessastöðum V F
5.Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu V G
6.Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti H A
6.Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti H F
7.Hörður Óli Sæmundarson - Vörður frá Vestra-Fíflholti H A
7.Kolbrún Grétarsdóttir - Jaðrakan frá Hellnafelli H G

2.flokkur

1.Sverrir Sigurðsson - Frosti fra Höfðabakka H A
1.Halldór Pálsson - Fleygur frá Súluvöllum H A
2.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 V G
2.Halldór P. Sigurðsson - Salsa frá Hvammstanga V G
3.Lýdia Þorgeirsdóttir - Egó frá Gauksmýri V A
3.Eline Schriver - Króna frá Hofi V F
4.Pálmi Geir Ríkarðsson - Káinn frá Syðri Völlum V A
4.Magnús Ásgeir Elíasson - Glenning frá Stóru Ásgeirsá V F
5.Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ V F
6.Birna Olivia Agnarsdóttir - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi H F
7.Jóhann Albertsson - Diddi frá Þorkelshóli 2 V F
7.Unnsteinn Andrésson - Mylla frá Hvammstanga V G
8.Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grakarkoti V G
8.Halldór Pálsson - Faldur frá Súluvöllum V A
9.Halldór P. Sigurðsson - Sía frá Hvammstanga V G
9.Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi V G
10.Lýdia Þorgeirsdóttir - Kolbrún frá Borgarlandi H A
10.Kati Summa - Korði frá Grafarkoti H G

Unglingaflokkur
1.Karítas Aradóttir - Vala frá Lækjamóti H G
1.Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga H A
2.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Keisari frá Hofi V A
2.Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi V F
3.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Asi frá Þóroddstöðum V G

Barnaflokkur
1.Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal - Dagur frá Hjaltastaðahvammi V F
1.Rakel Gigja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti V G
2.Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Mökkur frá Fremri Fitjum H A
2.Margrét Jóna Þrastardóttir - Melódý frá Framnesi H G
3.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli V A
4.Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal - Valdís frá Blesastöðum 1A H F

3.flokkur
1.Elín Sif Holm Larsen - Jafet frá Lækjamóti V A
1.Halldór Sigfússon - Toppur frá Kommu V G
2.Gunnlaugur Agnar Sigurðsson - Dís frá Gauksmýri V G
2.Ragnar Smári Helgason - Skandall frá Varmalæk 1 V F
3.Óskar Einar Hallgrímsson - Leiknir frá Sauðá V G
3.Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting frá Hvoli V F
4.Aðalheiður Sveina Einarsdóttir - Skuggi frá Brekku V
4.Helena Halldórsdóttir - Herjann frá Syðra Kolugili V A
5.Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir - Eldur frá Litlu Ásgeirsá V A
5.Vera van Praag Sigaa - Rauðbrá frá Hólabaki V G
6.Sigurður Björn Gunnlaugsson - Hrafn frá Hvoli V F
6.Stine Kragh - Þór frá Stórhóli V F
7.Elísa Ýr Sverrisdóttir - Valey frá Höfðabakka H A
7.Halldór Sigfússon - Blær frá Hvoli H G
8.Elín Sif Holm Larsen - Kvaran frá Lækjamóti H A

 

 

Aðalstyrktaraðili Liðakeppninnar er SKVH Sláturhús.


Ástund Hestavöruverslun gefur sigurvegurum í hverjum flokki verðlaun.

17.02.2016 21:19

Liðin fyrir næsta mót.

Nú er búið að draga nýja keppendur í lið fyrir næsta mót. 

Ráslistar koma svo inn á morgun. 


Appelsínugulir.

Börn: Dagbjört Jóna, Bryndís Jóhanna.

Unglingaflokkur: Anna Herdís, Ásdís Brynja.

3.flokkur: Jóhanna Helga, Elín Sif, Aðalheiður Sveina, Elísa Ýr, Helena Halldórs.

2.flokkur: Sverrir, Elías, Halldór Pálsson, Lýdia, Pálmi Geir.

1.flokkur: Fanney Dögg, Ísólfur, Hörður Óli.

 

Fjólubláir.

Börn: Arnar Finnbogi, Guðmar Þór.

Unglingar: Eysteinn, Lara Margrét.

3.flokkur: Sigrún Eva, Stine, Sigurður Björn, Ragnar Smári.

2.flokkur: Birna Olivia, Eline, Magnús Ásgeir, Þóranna, Jóhann Alberts.

1.flokkur: Elvar Logi, Herdís Einarsd, Jóhann Magnússon, Jessie.

 

Grænir.

Börn: Margrét Jóna, Rakel Gígja.

Unglingar: Karítas, Ásta Guðný.

3.flokkur: Agnar, Óskar, Halldór Sigfússon, Vera.

2.flokkur: Eva Dögg, Þorgeir, Unnsteinn, Eydís Anna, Dóri Sig, Kati.

1.flokkur: Vigdís, Kolbrún Grètars, Haffý.

 

15.02.2016 16:36

Hestar fyrir alla

 

Hestar fyrir alla

 

 

 

Fyrirhugað er að halda reiðhallarsýningu Þyts

-Hestar fyrir alla-

föstudaginn 18. mars næstkomandi.

Sýningin verður haldin í samstarfi æskulýðsnefndar Þyts og annara félgasmanna.

Og vonast nefndin auðvitað eftir góðum undirtektum félagsmanna.

Til að halda sýningu verðum við að hafa atriði og þess vegna leitum við til ykkar félagsmenn góðir, sem og annarra áhugasamra.

 

Lumar þú á góðri hugmynd að atriði sem vantar að komast í framkvæmd?

Er áhugi til að vera með til staðar en vantar félagsskapinn?(mögulega eru fleiri svoleiðis en bara þú)

Ertu með efnilegt hross sem þú vilt koma á framfæri?

Og svona mætti lengi telja.

Árangur ræktunarbúa hér á svæðinu í fyrra var rosalega flottur og vonumst við auðvitað til að fá einhver þeirra (ef ekki öll) til að vera með.

Klárhross, Alhliðahross, Stóðhestar/merar, Ræktunarbú og önnur Kynbótahross sem og önnur þau atriði sem fólki dettur í hug ;)

Allir velkomnir

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni eru hvattir til að hafa sambandi við

Kollu eða Tótu fyrir 20. febrúar næstkomandi

 

Kolla Grétarsd. S: 894-4966/ hellnafelli@gmail.com

Tóta s: 869-0353 / sigurbjorg.thorunn@gmail.com

Og þeir krakkar sem vilja vera með endilega verið í sambandi við Æskulýðsnefndina á thyturaeska@gmail.com

 

Hlökkum til að heyra frá ykkur

Sýningarnefnd Þyts

 

-meðfylgjandi myndir eru síðan á sýningunni 2014-

15.02.2016 15:10

Sportfengur ekki virkur þessa stundina.

Eins og ef til vill einhverjir hafa orðið varir við þá liggur Sportfengur niðri og því ekki hægt að skrá sig í fjórganginn sem verður á föstudaginn.  Unnið er að því að lagfæra þetta og verður það vonandi sem fyrst.  Við látum vita þegar búið er að lagfæra þetta og síðan aftur orðin virk.

 

15.02.2016 11:27

Firmakeppni Þyts 2016

Firmakeppnin var haldin á öskudaginn 10. febrúar 2016 og hér má sjá úrslit og myndir frá skemmtilegum degi. Fullt af myndum í myndaalbúmi hér á heimasíðunni, einnig hægt að ýta á linkinn hér til hliðar: http://thytur.123.is/photoalbums/277178/  
Firmakeppnisnefnd Þyts þakkar öllum þeim fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðilum sem styrktu okkur.
Einnig viljum við þakka öllum sem hjálpuðu okkur við þessa skemmtilegu fjáröflunarkeppni okkar og dómurum sérstaklega þakkað fyrir sitt framlag, hafa aldrei sést jafn háar tölur í Þytsheimum og á þessu móti emoticon

Pollaflokkur:  Í Pollaflokknum eru yngstu börnin og þau stóðu sig öll frábærlega og fengu öll verðlaun. Glæsilegir framtíðarknapar þar á ferð! Keppendur í pollaflokki voru 9 talsins.
Herdís Erla Elvarsdóttir og Brúney
Róbert Sindri Valdimarsson og Álfur
Jólín Björk Kristinsdóttir og Raggi
Hafþór Ingi Sigurðsson og Ljúfur
Indriði Rökkvi Ragnarsson og Þokki
Erla Rán Hauksdóttir og Djákni 1
Sigríður Emma Magnúsdóttir og Djákni 2
Jakob Friðriksson Líndal og Dagur
Tinna Kristín Birgisdóttir og Funi

Barnaflokkur:

1. sæti: Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti kepptu fyrir Grafarkotsbúið og hlutu 9.07 í einkunn
2. sæti: Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Hrafn frá Hvoli kepptu fyrir Ferðaþjónustuna Dæli og hlutu 9.0 í einkunn
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Sandey frá Höfðabkaka kepptu fyrir Jörfabúið og hlutu 8.83 í einkunn

Unglingaflokkur:

1.sæti: Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Glóð frá Þórukoti kepptu fyrir Ráðbarð og hlutu 9,17 i einkunn
2 .sæti: Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Asi frá Þóroddsstöðum kepptu fyrir Jón Böðvarsson og hlutu í einkunn 8,87

Kvennaflokkur:

1. sæti: Fanney Dögg Indriðadóttir og Gutti frá Grafarkoti kepptu fyrir Landsbankann og hlutu 9,2 í einkunn
2.sæti: Gréta Brimrún Karlsdóttir og Kyrrð frá Efri-Fitjum kepptu fyrir Kaupfélag V-Hún og hlutu 8,97 í einkunn
3.sæti: Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti kepptu fyrir Kidka og hlutu í einkunn 8.83

Karlaflokkur: 

1. sæti: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka kepptu fyrir Tvo Smiði og hlutu í einkunn 9.37
2. sæti: Elvar Logi Friðriksson og Mári frá Grafarkoti kepptu fyrir Bessastaði og hlutu í einkunn 9,2
3.sæti Magnús Ásgeir Elíasson og Iðunn frá Stóru-Ásgeirsá kepptu fyrir Húnaþing vestra og
hlutu í einkunn 8.97

Búningaverðlaun voru veitt í barna,unglinga,kvenna-og karlaflokki.
Barnaflokkur: Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir
Unglingaflokkur: Eysteinn Tjörvi Kristinsson.
Kvennaflokkur: Gréta Brimrún Karlsdóttir
Karlaflokkur: Sigurður Björn Gunnlaugsson

 
 
 

Verðlaun fyrir bestu tilþrif á keppnisvellinum hlutu: Fanney Dögg Indriðadóttir og Gutti frá Grafarkoti

Flottasta par dagsins: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka
 
Eftirtalin fyrirtæki, stofnanir og einkaaðilar styrktu firmakeppni Þyts í ár:
BBH útgerð
Bessastaðir
Brauð og kökugerðin
Ferðaþjónustan Dæli
Fæðingarorlofssjóður
Gauksmýri
G.St. Múr
Grafarkotsbúið
Hagsæld
Hársnyrting Sveinu
Hótel Hvammstangi ehf
Húnaþing vestra
HVE
Höfðabakkabúið
Íslandspóstur
Jón Böðvarsson rafvirki
Jörfabúið
KIDKA
KVH
Landsbankinn
Leirhús-Grétu
Ósafell ehf
Ráðbarður
Selasetur Íslands
Sjávarborg
Sindrastaðir
Sláturhús KVH
Stefánsson ehf
Steypustöðin Hvammstanga
Stóra-Ásgeirsá
TM
Tveir smiðir ehf
Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar
Vilko
Villi Valli ehf
Þvottahúsið Perlan

Firmakeppnisnefnd Þyts


 

11.02.2016 21:24

Fjórgangur

 

 

 

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður föstudaginn 19. febrúar, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 16. febrúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki, einnig verður Pollaflokkur.

Í 1, 2 og Unglingaflokki verður keppt í V2, forkeppnin riðin: hægt tölt - brokk - fet - stökk - greitt tölt.

Í 3. flokki og barnaflokki verður keppt í V5, forkeppnin riðin: frjáls ferð á tölti - brokk - fet - stökk. 

Úrslit í öllum flokkum verður riðin eins og forkeppnin. Riðið verður uppá vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað. B - úrslit verða riðin ef það eru 15 eða fleiri hestar í flokki.

 

Þið skráið ykkur til leiks á slóðinni: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót. ATH, Sportfengur gefur ekki valkost á V5 þannig að þeir sem ætla að skrá sig í 3. flokk velja V2 minna vanir og börnin velja V2 börn.

 

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra inná reikning 0159-15-200343 svo skráning sé tekin gild. Foreldrar polla sem ætla að skrá sig sendi upplýsingar á thytur1@gmail.com.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000.

 

Þeir sem kjósa að keppa utan liðakeppninnar geta ekki unnið til stiga í einstaklingskeppninni.

 

Verðlaun fyrir 1. sæti í öllum flokkum eru gefin af Ástund hestavöruverslun.

 

 

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar er SKVH.

 

Mótanefnd

11.02.2016 15:02

Kortasjá reiðleiða

Búið er að uppfæra kortasjá reiðleiða í nýjan gagnagrunn sem er hraðvirkari og einfaldari í notkun.

Farið er inn á kortasjá um heimasíðu LH, www.lhhestar.is og smellt á flipa hægra megin á síðunni. Einnig er hægt að fara inn á kortasjá um tengla sem er að finna á heimasíðum flestra hestamannafélaga eða fara beint inn á slóðina www.map.is/lh

Búið að setja inn í kortasjána 11.325 km - sjá ferla á upphafskorti kortasjár.

11.02.2016 15:00

Ískaldar töltdívur

Mikil stemning er fyrir Ísköldum töltdívum og sjáum við fram á frábært mót til styrktar Landsliði Íslands í hestaíþróttum.

Glæsilegir aukavinningar verða í boði ásamt því að sigurvegari opins flokks hlýtur þátttökurétt á Allra sterkustu 26. mars næstkomandi.

Einnig verður glæsilegasta parið valið.

Í ár verða keppnisgreinarnar eftirfarandi:

  • T1 (Opinn flokkur)
  • T3 (Meira vanar)
  • T7 (Minna vanar)
  • T3 (Ungmennaflokkur (18-21 árs))
  •  

Keppnin hefst með forkeppni, að henni lokinni verður skemmtiatriði í hléi og svo taka úrslitin við. 

Úrslitin hefjast kl. 20:00

Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Skráningargjaldið er kr. 6.000. Takmarkaður fjöldi skráninga! 

Allur ágóði af mótinu fer til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum sem keppir á Norðurlandamótinu í Biri í Noregi í sumar. 

Landsliðsnefnd LH

 

10.02.2016 14:48

Er lífið ekki keppni?Fjólubláa liðið skorar á hin liðin um að koma með kökur á hlaðborðið á Firmakeppni Þyts í dag !!!!!!

Sjáumst hress

08.02.2016 14:36

Tími í reiðhöll fyrir yngstu börnin okkar.

Ætlum að athuga með áhuga á tíma fyrir yngstu börnin, semsagt teymingarhóp. Þeir sem hafa áhuga á að koma með börn sín er bent á að skrá börnin með því að senda tölvupóst á  thyturaeska@gmail.com.

08.02.2016 10:14

Firmakeppni Þyts 2016


Hestamannafélagið Þytur heldur sína árlegu firmakeppni á öskudaginn, næstkomandi miðvikudag, 10. febrúar kl 18:00. Keppt verður í 5 flokkum, pollar, börn, unglingar, karlar og konur og verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokk nema pollaflokk þar sem allir fá viðurkenningu fyrir þáttöku, en einnig verða veitt verðlaun fyrir „par dagsins“ og bestu tilþrif. Við hvetjum alla til að mæta vel skreyttir því það verða líka búninga verðlaun í öllum 5 flokkunum.

 

Skráning á staðnum

Að keppni lokinni verður kaffihlaðborð á meðan nefndin undirbýr verðlaunaafhendingu sem verður að því loknu. Þytur leitar til sinna félagsmanna um að leggja til veitingar á hlaðborðið sem verður í umsjá veitinganefndar og er fólk beðið um að setja sig í samband við Laura Ann Howser í síma 848-0258 og netfang laura@hunathing.is

Verð á kaffihlaðborð:         
fullorðnir:    kr. 1.000kr

6-14 ára:    kr. 500kr

yngri en 6:          frítt

Flettingar í dag: 770
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 441
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1160598
Samtals gestir: 62888
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 08:52:05